þriðjudagur, 16. október 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

október, 2018

Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda, gagnrýnir í Morgunblaðsgrein í dag fyrirkomulag veiðigjald á þeim forsendum að hærra veiðigjald sé lagt á fisktegundir sem unnar eru um borð en þær sem komið er með í land óunnar.


Heldur nú til Akureyrar í slipp í fjórar vikur.


Hlutdeild Vestfjarða í heildarkvóta hefur haldist lítt breytt frá aldamótum. Flestir staðir á Vestfjörðum eru enn kvótalitlir en Bolungarvík og Patreksfjörður hafa náð sér vel á strik.


Kínverskur netrisi leitar samninga um allan heim til að stórauka framboð af sjávarfangi.


Menntamálaráðherra lofar skýrri stefnumörkum í iðnmenntun


Kæliverksmiðjan Frost á sjávarútvegssýningunni í Pétursborg


Hjörvar Kristjánsson, verkefnisstjóri nýsmíða hjá Samherja, fer sér hægt þegar kemur að því að velja tækninýjungar um borð í ný skip. Stundum eru þær bæði of dýrar og of flóknar.


Blásið verði til samstillt átaks um kynningu á kostum iðnáms.


Varpskipið Óðinn fær verðskuldaða andlitslyftingu - skipið er einn merkilegasti safngripur Íslands og varðveittur sem hluti af Sjóminjasafninu í Reykjavík.


Russian Fishery og Primcrab í Rússlandi


Fjarðanet hf. sem er hluti af Hampiðjan Group er að byggja nýja netagerð í Neskaupstað. Framkvæmdum lýkur væntanlega í mars á næsta ári.


Viðræður um sameiningu allra sjómannafélaganna í eitt


Vísbendingar um að seiðaframleiðsla í ám hér á landi hafi almennt aukist, sem vegur á móti lægri endurheimtum úr sjó. Það má að talsverðu leyti rekja til aukins fjölda laxa sem sleppt sem skilar stærri hrygningarstofnum að hausti.


Heiðveig María Einarsdóttir býður sig fram til formennsku í Sjómannafélagi Íslands


Björgólfur Thor Björgólfsson segir að brask sé gömul saga og ný á Íslandi - og það sé ekki síst að finna innan sjávarútvegsins. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, gefur ekki mikið fyrir þekkingu hans á greininni.


Þeirra minnst sem farist hafa í störfum hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað.


Mjög góð síldveiði hefur verið djúpt út af Austfjörðum, að sögn skipstjórans á Venusi NS.


Vilja eitt stórt félag fyrir komandi kjaraviðræður


Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála hafði ógilt starfs- og rekstarleyfi tveggja fyrirtækja fyrir 17.500 tonna ársframleiðslu á laxi í sjókvíum í Patreksfirði og Tálknafirði.


Sannkölluð demantssíld


Kristinn Nikulás Edvardsson hefur skoðað landfræðilega samþjöppun í kvótakerfinu. Rannsóknin er liður í Evrópuverkefninu SAF21 þar sem félagsleg áhrif fiskveiðistjórnunarkerfa eru skoðuð.


Fyrirspurnir borist frá Japan


Stofnar fyrirtæki í Rússlandi


Slysavarnafélagið Landsbjörg (SL) og Rafnar ehf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um samstarf í tengslum við hönnun og síðar endurnýjun á öllum björgunarbáta- og skipaflota landsins.


Bátasmiðjan Rafnar flytur alla framleiðslu sína úr landi. Össur Kristinsson hefur lagt allt að fimm milljörðum króna í þróun og hönnun báta sem þykja einstakir í sinni röð.


Einar Magnús Magnússon, sem m.a. leikstýrði þáttunum Aðför að lögum um Geirfinns- og Guðmundarmálið, vinnur nú að ritun kvikmyndahandrits um strand þýska fiskiskipsins Friedrichs Albert á Skeiðarársandi í janúarmánuði árið 1903.


Þórólfur Matthíasson skrifar um frumvarp til laga um veiðigjald: "Verði frumvarpið að lögum með óbreyttum ákvæðum hvað þetta varðar munu útgerðarmenn fá viðbótarhvata til að verðleggja fisk í innbyrðis viðskiptum á sem lægstu verði."


Tíu ríki hafa gert með sér samning um stjórn fiskveiða, rannsóknir og vöktun í Norður-Íshafinu utan lögsögu ríkja.


Alls greiddu 959 fyrirtæki veiðigjald á nýliðnu fiskveiðiári. Ellefu þeirra greiddu helming gjaldsins.


Mokveiði er á síldarmiðunum fyrir austan - síldin falleg og hentar vel til manneldisvinnslu.


Endanlegar niðurstöður munu líklega liggja fyrir í lok þessarar viku eða snemma í þeirri næstu.


Nóg hefur verið að gera hjá starfsmönnum frystigeymsla Síldarvinnslunnar í Neskaupstað að undanförnu.


Um 30 fyrirtæki munu sýna afurðir sínar og tækni og bjóða gestum upp á ýmislegt góðgæti og frumlega rétti.


Rúmlega 800 milljóna króna (32%) samdráttur varð í verðmæti sjófrysts fisks miðað við júní í fyrra.


D-Tech kynnir byltingarkennda sótthreinsiaðferð