þriðjudagur, 17. október 2017
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

október, 2017

Stórir síldarflekkir á stóru svæði


Rannsóknir á gömlum þorskbeinum skila merkilegum niðustöðum um sögu þorskstofnsins


Tekjur á árinu 2016 drógust saman um 25 milljarða eða níu prósent. Reiknað með frekari samdrætti á þessu ári.


Norðmenn og Rússar draga saman þorskveiðar í Barentshafi um 13 prósent á næsta ári


Mikil fækkun í skipastóli HB Granda á meðan veiðiheimildir hafa þrefaldast


Nýr harðbotna slöngubátur Björgunarsveitarinnar Bjargar á Suðureyri er kominn í hendur björgunarsveitarmanna, en Samskip styðja sveitina með flutningi bátsins þangað frá Bretlandi. Björgunarbáturinn kom með áætlunarskipi Samskipa til Ísafjarðar um miðja þessa viku.


Þýskt skipafélag gerir tilkall til flaks SS Minden og alls sem þar kann að finnast


Sjávarútvegurinn verður algjört forgangsmál í Brexit-tengdum viðræðum við Bretland


Neyslumenning Japana hefur gjörbreyst


Milljónir ferðamanna heimsækja Ísland en lítið er gert til að kynna þeim eina mikilvægustu útflutningsvöru okkar


Tvær nýjar rannsóknir staðfesta að umsvif mannfólksins raska lífsháttum og lífsmöguleikum fisksins í hafinu.


Fari íslensk stjórnvöld í einu og öllu að ráðgjöfinni sem nú liggur fyrir mun það þýða skerðingu á útflutningsverðmæti sjávarafurða frá Íslandi er nemur sjö til níu milljörðum króna.


Kostnaður við háspennutengingar 6-7 stærstu hafna landsins verður aldrei lægri en 10 milljarðar króna


Þann 22. maí árið 2001 var undirritaður í Stokkhólmi alþjóðlegur samningur um þrávirk lífræn efni. Íslendingar áttu drjúgan hlut að því að þessi samningur varð að veruleika


Grálúðan erfið en nóg af þorski og gullkarfa á Vestfjarðarmiðum


Þrjár stórar túnfiskútgerðir vilja setja nýjar takmarkanir á túnfiskveiðar á heimsvísu, þannig að ofveiði verði ekki til þess að túnfiskstofnarnir hrynji.


Ferðaþjónustan í forgangi


Ætla að reyna fyrir sér í Kolluál


Utanríkismálafulltrúi ESB segir það sameiginlega ábyrgð okkar allra að halda heimshöfunum hreinum og heilbrigðum.


Nýja Engey er eitt tæknivæddasta fiskiskip landsins.


Fyrir hvert útflutt kíló af sjávarafurðum fengum við 2,5 sinnum meira árið 2016 en árið 2003.


46.200 tonnum landað í Noregi í síðustu viku


Unnið var úr síðasta makrílfarmi af skipum HB Granda um nýliðna helgi


Bætt rými fyrir nýja frystitogara HB Granda


Jónas Viðarsson hjá Matís segir margt hafa breyst á þrjátíu árum. Áður fyrr þótti brottkast á fiski varla tiltökumál


Leynir SH verið að fá 6-7 tonn á dag