þriðjudagur, 14. ágúst 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

ágúst, 2018

Aflaverðmæti botnfiskafla nam rúmum 76 milljörðum króna árið 2017 og dróst saman um 17,7% frá fyrra ári.


Nýtt skip að hluta í eigu Samherja


Telja það verða fyrirmynd annarra eftirlitsstjórnvalda


15 mínútna stím út í sellátur


Eitt og eitt skip að reka í góð hol.


Þrjú skip Síldarvinnslunnar með mestan ýsuafla á fiskveiðiárinu.


Draumur vísindamanna að rætast


Hátt í 10% af ýsukvótanum


Samherji stefnir að nýsmíði á uppsjávarskipi


Mesta áherslan lögð á grálúðuna


Afli Gullvers var áður mestur árið 2004; 4.400 tonn.


Brátt gæti það heyrt sögunni til að skipum og bátum sé siglt í strand. Strandvari er nýr búnaður sem á að koma í veg fyrir slík óhöpp


Alþingi setti árið 1939 lög um ostrurækt eftir að erindi barst frá Svíþjóð. Ekkert varð úr slíkum áformum þá, en nú eru íslenskar ostrur að koma á markað í fyrsta sinn.


Erfðasýni má nota til að rannsaka fleira en glæpi. Íslenskir vísindamenn eru teknir að safna umhverfiserfðasýnum úr hafinu umhverfis landið.


17.400 tonn til Síldarvinnslunnar


Höfrungur III AK, frystitogari HB Granda, hefur verið á veiðum á Vestfjarðarmiðum og veitt vel.


Nær helmingi minni afli en í fyrra


Lokun Faxaflóa hefur gert veiðarnar dýrar og erfiðar


Beitir NK kom inn til löndunar í morgun og Börkur NK var næstur í röðinni. Síldarvinnslan gefur starfsfólki síðan frí um verslunarmannahelgina.