Mobile útgáfa
Innskráning
RSS
þriðjudagur,
24
. apríl
2018
Á leið í þorskmokið í Barentshafinu
„Þetta verður spennandi enda hefur yfirleitt verið mjög góð þorskveiði á þessum slóðum um þetta leyti árs. Við ættum að vera komnir á miðin á laugardag og það er áætlað að vera þarna að veiðum fram undir sjómannadag."
FleXicut Marine fer um borð í nýjan togara HB Granda
HB Grandi hefur undirritað samning við Marel um kaup á FleXicut kerfi og pökkunarflokkara til notkunar um borð í nýjum frystitogara félagsins.
Áfram góð kolmunnaveiði
Samfelld vinnsla hjá verksmiðjum Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði og í Neskaupstað.
Laxinn víðast hvar fyrsta val
Um 65 prósent af öllum fiskafurðum sem íbúar ESB neyta eru innflutt. Þar á meðal er pangasíus frá Víetnam, fisktegund sem er í samkeppni við aðrar hvítfisktegundir þar á meðal íslenskar.
Grásleppan er víðförul
James Kennedy hefur unnið að hrognkelsarannsóknum hér við land í fjögur og hálft ár. Niðustöður hrognkelsarannsókna hér við land hafa sumar komið töluvert á óvart
Tugir norskra fyrirtækja gætu átt yfir höfði sér rannsókn
Laxasmyglið frá Noregi til Kína í gegnum Víetnam hefur viðgengist lengi. Vaxandi kröfur eru um að norsk fyrirtæki sæti rannsókn.
Tölublöð
•
Venjuleg útgáfa
Forsíða
Tölublöð
Tímabil:
2008
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2009
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2010
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2011
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2012
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2013
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2014
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2015
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2016
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2017
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2018
janúar
febrúar
mars
apríl
maí, 2012
Fiskifréttir
31. maí 2012
Framboð á fiski í heiminum eykst um 2,1% á árinu 2012
Fiskeldið skilar um 67 milljónum tonna en fiskveiðar um 90 milljónum tonna – Heildarvirði nemur 18 milljörðum ISK
Fiskifréttir
31. maí 2012
Byggja upp tíu þúsund tonna laxeldi á sunnanverðum Vestfjörðum
Gæti skilað 6-8 milljörðum í útflutningstekjur eftir fimm ár
Fiskifréttir
31. maí 2012
Íslensk þurrktækni í Tansaníu
Sólarorkan notuð í stað jarðhitans.
Fiskifréttir
30. maí 2012
Grunur um ólöglegar túnfiskveiðar í Miðjarðarhafi
Tveir flotar erlendra fiskiskipa, sem ekki hafa túnfiskleyfi, vekja grunsemdir.
Fiskifréttir
30. maí 2012
Veiðigjaldið enn 70% segir LÍÚ
Nánast engin breyting frá fyrri tillögum
Fiskifréttir
30. maí 2012
Fiskneysla í Noregi minnkar um 4% milli ára
Lax og fiskflök í sókn en fiskfars og tegundir eins og ufsi gefa eftir
Fiskifréttir
29. maí 2012
Spánn fisklaus 24. maí
Evrópa verður háð innflutningi á fiski 6. júlí
Fiskifréttir
29. maí 2012
Nýtt lágmarksverð á bræðslufiski í Noregi
Tæpar 26 krónur íslenskar á kíló af kolmunna í júní og um 50 krónur fyrir norsk-íslenska síld
Fiskifréttir
29. maí 2012
Nýr eftirlitsbátur Gæslunnar
Hefur verið við fiskveiðieftirlit á Breiðafirði.
Fiskifréttir
25. maí 2012
Fimm kvótahæstu útgerðirnar eru með 60% makrílkvótans
HB Grandi með mestan kvóta í makríl
Fiskifréttir
25. maí 2012
Jákvæðar fréttir af kolmunna
Vísbendingar um að loksins sé að koma þokkalegur árgangur inn í kolmunnastofninn.
Fiskifréttir
24. maí 2012
Makrílfundur ekki ákveðinn
Ofsagt að búið sé að ákveða fund, segir norska sjávarútvegsráðuneytið.
Fiskifréttir
24. maí 2012
Samherji kærir úrskurð héraðsdóms til hæstaréttar
Málatilbúnaður Seðlabanka byggir á stærðfræðilegri skekkju, segir Samherji.
Fiskifréttir
24. maí 2012
Uppsjávarflotinn orðinn ískyggilega gamall
Meðalaldur sjókælitankaskipanna íslensku 27 ár.
Fiskifréttir
23. maí 2012
Skoskur skipstjóri fær 200 milljóna króna dóm
Svindlaði makríl í land með kerfisbundnum hætti.
Fiskifréttir
23. maí 2012
Miklar framkvæmdir hjá HB Granda á Vopnafirði
Vinnsla liggur niðri í uppsjávarfrystihúsinu og fiskimjölsverksmiðjunni á meðan.
Fiskifréttir
23. maí 2012
Sjórinn hlýnar mikið við Hjaltland
Hitastigið það sama og var suður af Englandi á árum áður
Fiskifréttir
22. maí 2012
Grásleppuveiðar hafnar í innanverðum Breiðafirði
Róið á þrjátíu bátum frá Stykkishólmi.
Fiskifréttir
22. maí 2012
Ný Cleopatra 33 afgreidd til Frakklands
Báturinn heitir Aldan á máli Bretóna.
Fiskifréttir
22. maí 2012
LÍÚ og SA vísa kjaraviðræðum til ríkissáttasemjara
Auknar álögur á útgerðina kalla á breytingar, segja útvegsmenn.
Fiskifréttir
22. maí 2012
Aflaverðmæti eykst um 28%
Fiskað fyrir 30 milljarða fyrstu tvo mánuðina
Fiskifréttir
21. maí 2012
Ráðherrafundur um makrílinn í júní
Hingað til hafa embættismenn annast samningaviðræðurnar.
Fiskifréttir
21. maí 2012
Rækjuveiði glæðist
Múlaberg landar 30 tonnum af rækju og 20 tonnum af fiski á Siglufirði.
Fiskifréttir
21. maí 2012
Meðalbrottkast mest á dragnótaveiðum
Hafrannsóknastofnun gefur út skýrslu um brottkast þorsks og ýsu árin tímabilið 2001-2010.
Fiskifréttir
21. maí 2012
Skelveiðibannið lengra en nokkurn óraði fyrir
Níu ár liðin frá því að skelveiðar voru stöðvaðar í Breiðafirði
Fiskifréttir
18. maí 2012
Kolinn Ófeigur endurheimtur þrjú ár í röð
Endurheimtist á nákvæmlega sama stað ár eftir ár.
Fiskifréttir
18. maí 2012
Skarkolinn í Skjálfanda heimakærari en í Eyjafirði
Umfangsmiklar skarkolamerkingar Hafrannsóknastofnunar fyrir norðan land
Fiskifréttir
16. maí 2012
Tveir bolvískir smábátar yfir 1.000 tonnin
Þremur tonnum munar á Sirrý og Hrólfi Einarssyni.
Fiskifréttir
16. maí 2012
Strandveiðikvótinn á svæðum B og C dugar út mánuðinn
Hámarksaflinn á suðvestursvæðinu klárast væntanlega á næstu dögum.
Fiskifréttir
16. maí 2012
Matís hefur starfsemi á Patreksfirði
Áður hefur verið tilkynnt um útibú í Grundarfirði.
Fiskifréttir
16. maí 2012
Rækjan í Kolluál er ekki úthafsrækja
Hafró hefur um árabil veitt sérstaka ráðgjöf um veiðar á rækju á grunnslóð við Snæfellsnes
Fiskifréttir
16. maí 2012
Kolmunninn lyfti aprílaflanum upp um helming
Alls nam fiskaflinn 80.000 tonn í mánuðinum
Fiskifréttir
16. maí 2012
Sjávartengd nýsköpun
Háskólasetur Vestfjarða býður nýja námsleið á meistarastigi.
Fiskifréttir
15. maí 2012
Samherji sækir um MSC-vottun
Um er að ræða vottun á veiðum á þorski, ýsu og síld.
Fiskifréttir
15. maí 2012
Hátíðarstemmning við heimkomu Heimaeyjar VE-1
Áratugur liðinn frá því að íslensk útgerð tók síðast á móti nýju uppsjávarskipi.
Fiskifréttir
15. maí 2012
Óvissa um fiskveiðisamning ESB og Máritaníu
ESB hefur greitt árlega 11-14 milljarða ISK í veiðigjald
Fiskifréttir
15. maí 2012
Mokafli hjá Steinunni SH
Fékk 230 tonn í 5 sjóferðum í maí, mest 65 tonn í einum róðri
Fiskifréttir
15. maí 2012
Besti saltfiskurinn 2012
Norðmenn veita framleiðanda besta saltfisksins verðlaunapening úr ekta gulli
Fiskifréttir
14. maí 2012
Úthafskarfinn: 34 skip að veiðum
Sjö íslensk skip komin á svæðið.
Fiskifréttir
14. maí 2012
Línudans á Reykjaneshrygg
Á þriðja tug skipa eru á úthafskarfamiðunum.
Fiskifréttir
11. maí 2012
Strandveiðar stöðvaðar á svæði A
Enn mikið óveitt í maí á öðrum svæðum
Fiskifréttir
11. maí 2012
Veiðigjöldin hærri en skatttekjur Fjallabyggðar
Skatttekjur 807 milljónir en veiðgjöld 854 milljónir
Fiskifréttir
11. maí 2012
Matís opnar nýja starfstöð á Snæfellsnesi
Sóknarfæri talin í vannýttum hráefnum á svæðinu.
Fiskifréttir
11. maí 2012
Fiskeldi innan ESB skilar 540 milljörðum á ári
Of strangt regluverk veikir samkeppnisstöðu
Fiskifréttir
11. maí 2012
Man ekki eftir betra ástandi á gullkarfastofninum
Upp í 25 tonna hol af hreinum karfa á Halanum.
Fiskifréttir
10. maí 2012
Dótturfélag Brims kaupir Bretting KE
Er á grálúðu- og rækjuveiðum og fer síðar í makrílinn.
Fiskifréttir
10. maí 2012
Byggja upp tvö þúsund tonna eldi á sengalflúru á Reykjanesi
Ein stærsta erlenda fjárfestingin hér á landi frá hruni
Fiskifréttir
10. maí 2012
Prófanir sýna 6-13% eldsneytissparnað
Kemi ehf. kynnir nýtt bætiefni fyrir eldsneyti
Fiskifréttir
10. maí 2012
455 bátar byrjaðir á strandveiðum
Yfir helmingur leyfilegs afla á svæði A þegar veiddur.
Fiskifréttir
9. maí 2012
„Hvað höfum við gert ykkur?"
Fjölmennur fundur í Neskaupstað um sjávarútvegs- og samgöngumál
Fiskifréttir
9. maí 2012
Sex hrefnur komnar á land
Veiðarnar ganga betur en á sama tíma í fyrra
Fiskifréttir
8. maí 2012
Norsk-íslensk síld finnst við Svalbarða
Talið vera merki um að búsvæði síldarinnar sé að stækka til norðurs með hlýnandi sjó
Fiskifréttir
8. maí 2012
Krókaaflamarksbátar að nálgast 10 þúsund tonn í ýsu
Neikvæð áhrif á rekstur smábáta lokist sá möguleiki að leigja til sín úr stóra kerfinu
Fiskifréttir
7. maí 2012
Björgunaræfing og minningarathöfn
Varðskipið Þór og breska freigátan St. Albans í Hvalfirði.
Fiskifréttir
7. maí 2012
Allt að 300 tonnum úthlutað til frístundaveiðiskipa
Leigugjaldið er 80% af meðalverði í viðskiptum með aflamark
Fiskifréttir
7. maí 2012
Steinunn SF bætir eigið Íslandsmet
Alls veiddi báturinn 723 tonn í aprílmánuði í 10 róðrum.
Fiskifréttir
7. maí 2012
Strandveiðin á sama róli og í fyrra
Meðalveiði í róði 510 kíló fyrstu dagana
Fiskifréttir
7. maí 2012
Minna fiskimjöl, óheilbrigðari eldisfiskur
Nýlegar samanburðarrannsóknir sýna kosti fiskimjöls sem hráefni í fóður fyrir eldisfisk
Fiskifréttir
4. maí 2012
Formaður LÍÚ segist sammála Steingrími
Skorar á ráðherrann að leysa málið í samvinnu við atvinnugreinina.
Fiskifréttir
4. maí 2012
Rússar hefta innflutning á norskum laxi
Hin raunverulega skýring er norskum útflytjendum ekki ljós.
Fiskifréttir
4. maí 2012
Fjallabyggð mun greiða 854 milljónir í veiðigjöld
Peningar fara frá hagkerfum landsbyggðarinnar í ríkiskassann
Fiskifréttir
4. maí 2012
Eykur þyngd sína hér að meðaltali um 55%
Makríllinn lifir góðu lífi í íslensku lögsögunni
Fiskifréttir
4. maí 2012
Lifandi krabbi í sjálfsala
Nýstárleg markaðssetning á sjávarafurðum í Kína
Fiskifréttir
3. maí 2012
Leyfi til túnfiskveiða auglýst
Íslendingar mega veiða 25 tonn af bláuggatúnfiski í ár
Fiskifréttir
3. maí 2012
Sjómenn: Hlustið á rás 16 opna!
Landhelgisgæslan segir að komið hafi upp tilvik þar sem erfitt sé að ná í strandveiðibáta.
Fiskifréttir
3. maí 2012
Stefnir í að grálseppuveiðin skili um 12 þúsund tunnum af hrognum
Heldur betri vertíð en í fyrra
Fiskifréttir
3. maí 2012
Fiskimjölsiðnaðurinn í góðum málum
Bjartar markaðshorfur í mjöli og lýsi
Fiskifréttir
2. maí 2012
Tapið étur upp skatttekjurnar
Landsbankinn segir áætlað tap hans þurrka út nettó skatttekjur ríkissjóðs af frumvörpunum.
Fiskifréttir
2. maí 2012
Þrjár þyrlur til taks á ný
TF-LIF komin úr skoðun í Noregi.
Fiskifréttir
2. maí 2012
Smábátur sökk við Látrabjarg í gærkvöldi
Einn maður var um borð og bjargaðist hann.
Fiskifréttir
2. maí 2012
Úthafskarfaveiðar hafnar á Hryggnum
Rússneskir og spænskir togarar komnir á miðin.
Sjónvarp
Öll myndskeið
›
SKIPASKRÁ
/