Mobile útgáfa
Innskráning
RSS
mánudagur,
18
. febrúar
2019
Segir Skotum að líta til Noregs
Skosk þingnefnd vill herða regluverk um laxeldi. Óbreytt ástand ekki lengur í boði.
Rekjanleikinn í skýjunum
Stefán P. Jones hjá Skynjar Technologies nýtir tæknina til að segja sögu fisksins allt frá því hann er veiddur upp úr sjó þangað til hann kemur til neytandans í verslun eða á veitingahúsi. Hann segir bálkakeðjuna öruggari en heimabankann.
Íslensk og norsk skip leita nú loðnu á stóru svæði
Gott samstarf útgerða og Hafrannsóknastofnunar um að leita loðnu meðan von er.
Fimm norsk skip svipt veiðileyfi við Ísland
Tilkynntu um aflamagn sem sýndi annað en við löndun í íslenskri höfn
Nýr fóðurprammi til Arctic Fish
Tekur 450 tonn af fóðri
Arnarlax að meirihluta í norskri eigu
SalMar ASA kaupir ráðandi hlut
Tölublöð
•
Venjuleg útgáfa
Forsíða
Tölublöð
Tímabil:
2008
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2009
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2010
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2011
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2012
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2013
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2014
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2015
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2016
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2017
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2018
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2019
janúar
febrúar
október, 2014
Fiskifréttir
31. október 2014
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi formlega stofnuð
Jens Garðar Helgason var kjörinn formaður nýju samtakanna og Kolbeinn Árnason er framkvæmdastjóri
Fiskifréttir
31. október 2014
12% samdráttur í útflutningi sjávarafurða
Sjávarafurðir eru tæp 42% af vöruútflutningi landsmanna
Fiskifréttir
31. október 2014
Níu forstjórar síðan árið 2004
Tíð forstjóraskipti hjá Icelandic Group.
Fiskifréttir
31. október 2014
Á loðnu við Austur-Grænland
Áður Guðmundur VE og Þorsteinn ÞH, nú Tasilaq og Tuneq, hafa fengið 10 þúsund tonna loðnukvóta
Fiskifréttir
31. október 2014
Forstjóraskipti hjá Icelandic Group
Árni Geir Pálsson tekur við starfinu af Magnúsi Bjarnasyni.
Fiskifréttir
31. október 2014
Aflaverðmæti í Bandaríkjunum 668 milljarðar
Svipaður afli árið 2013 og árið á undan en aukning í verðmætum
Fiskifréttir
31. október 2014
Einstaklingsútgerðum fer fækkandi í Eyjum
Mun minna aflað á Fiskmarkaði Vestmannaeyja en í fyrra
Fiskifréttir
30. október 2014
Ísland eina OECD-ríkið sem niðurgreiðir ekki sjávarútveg
Í öllum öðrum ríkjum er hann meira og minna ríkisstyrktur.
Fiskifréttir
30. október 2014
Sameining LÍÚ og SF til afgreiðslu
Horft verði á virðiskeðjuna í heild í málflutningi.
Fiskifréttir
30. október 2014
Nýtt „flaggskip“ í rækjuflotann
Áhöfnin gæti haft um 9 til 11 milljónir ISK í árslaun
Fiskifréttir
30. október 2014
Síldaraflinn á hraðri niðurleið
Aukinn afli íslenskrar síldar nær ekki að bæta upp skerðingu norsk-ísl. síldar.
Fiskifréttir
30. október 2014
Íslenska síldin gott hráefni
Ekki samfelld vinnsla hjá SVN enda langt að sækja og veður hefur líka mikil áhrif.
Fiskifréttir
30. október 2014
Helmingi minna úthald rannsóknaskipanna
Fjársvelti Hafrannsóknastofnunar hættuspil, segir forstjóri stofnunarinnar.
Fiskifréttir
30. október 2014
Upplýsingar um fiskinn í snjallsíma
Veflausn fyrir neytendur fisks hefur verið þróuð en smásalar í Bretlandi eru hikandi að veita of miklar upplýsingar
Fiskifréttir
30. október 2014
Fjórðungur veiðigjalda í Reykjavík
Þrjú bæjarfélög greiða meira en milljarð í veiðigjöld og 15 greiða meira en 100 milljónir.
Fiskifréttir
30. október 2014
Aflaverðmæti í júlí dróst saman um 13,1%
Mestur samdráttur í verðmæti uppsjávarafla
Fiskifréttir
29. október 2014
Endurbætur á Berki NK
Nýr nótaleggjari og búnaður vegna skutdælingar á afla.
Fiskifréttir
29. október 2014
Búlandstindur hefur fiskvinnslu á Djúpavogi
Vísir hf. gefur húsnæðið með ákveðnum skilyrðum
Fiskifréttir
29. október 2014
Aflaverðmæti Breta heldur minna en Íslendinga
Bretar fiskuðu fyrir röska 140 milljarða í fyrra
Fiskifréttir
29. október 2014
Norskur lax bakdyramegin inn til Rússlands
Verðið hækkar umtalsvert
Fiskifréttir
28. október 2014
Norðmenn að ljúka makrílveiðum
Rússar sömuleiðis en Skotar og Írar eiga talsvert eftir.
Fiskifréttir
28. október 2014
Norðursalt fær ein virtustu hönnunarverðlaun heims
Fyrirtækið komið í hóp með Nike, Apple og Pepsi
Fiskifréttir
28. október 2014
Tískurisarnir farnir að nýta fiskroð í klæði og skæði
Atlantic Leather á Sauðárkróki í viðskiptum við Nike, Prada og Dior
Fiskifréttir
28. október 2014
13 japönsk túnfiskskip suður af landinu
Sáust í eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar í gær.
Fiskifréttir
27. október 2014
Ekki sparnaður af leiguskipum í haustralli
Starfsmenn Hafró harma að rannsóknaskipin skuli bundin við bryggju.
Fiskifréttir
27. október 2014
Gamla Næraberg fær nýtt hlutverk
Hefur verið breytt í fljótandi veitingahús í Brasilíu.
Fiskifréttir
27. október 2014
144 milljarða tekjutap í Perú
Alvarleg staða blasir við fiskiðnaði í Perú verði ansjósuveiðar ekki leyfðar í haust
Fiskifréttir
27. október 2014
Hlé á makrílviðræðum
Þráðurinn tekinn upp í nóvember í Bergen.
Fiskifréttir
24. október 2014
Tólf ára stúlka veiddi túnfisk á stöng
Landaði 280 kílóa túnfiski eftir tveggja tíma baráttu
Fiskifréttir
24. október 2014
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi stofnuð
Landssamband íslenskra útvegsmanna og Samtök fiskvinnslustöðva sameinast.
Fiskifréttir
24. október 2014
Rússar áforma ekki innflutningsbann á íslenskar vörur
Þetta segir rússneska sendiráðið á Íslandi.
Fiskifréttir
24. október 2014
80 þúsund tonn af loðnu í íslensku lögsögunni
Grænlensk skip mega veiða tæp 40 þúsund tonn og norsk skip rúm 40 þúsund tonn
Fiskifréttir
24. október 2014
Munur á hæsta og lægsta verði 1,05%
Landssamband smábátaeigenda birtir reglulega verð á skipaolíu hjá olíufélögunum
Fiskifréttir
23. október 2014
Íslenski loðnukvótinn 127 þús. tonn
Ísland fær aðeins 49% af heildarkvótanum.
Fiskifréttir
23. október 2014
HB Grandi í viðræðum um sölu á hlut félagsins í Stofnfiski
Stofnfiskur er stærsti framleiðandi á Íslandi á laxahrognum
Fiskifréttir
23. október 2014
Ísland áfram utan makrílsamnings
Eitt strandríki gat ekki fallist á þann hlut Íslands sem önnur voru tilbúin að samþykkja.
Fiskifréttir
23. október 2014
Ertu með gullvöru í þínum höndum?
Fyrsta Íslandsmeistarakeppnin í matarhandverki
Fiskifréttir
23. október 2014
60% afkastaaukning með nýjum búnaði
Langa ehf. stefnir að þurrkun á 11.000 tonnum fiski
Fiskifréttir
23. október 2014
Verð á fiskimjöli í sögulegu hámarki
Búist við frekari verðhækkun þar sem haustvertíð á ansjósu við Perú er í óvissu
Fiskifréttir
22. október 2014
Jens Garðar Helgason býður sig fram til fomanns nýrra samtaka í sjávarútvegi
Stefnt að sameiningu Landssambands íslenskra útvegsmanna og Samtaka fiskvinnslustöðva
Fiskifréttir
22. október 2014
Kröfulýsing fær ISO faggildingu
Mikilvægur áfangi í vottunarverkefni Iceland Responsible Fisheries
Fiskifréttir
22. október 2014
Færeyingar tífalda útflutning á laxi til Rússlands
Sílemenn einnig fyllt í gatið sem Norðmenn skildu eftir
Fiskifréttir
22. október 2014
Úthafsrækjan áfram í lægð
Veiðistofninn svipaður og síðastliðin tvö ár
Fiskifréttir
21. október 2014
Beitir með 1150 tonn af síld úr Kolluálnum
Lítil líf í Breiðafirði og ólíklegt að síld finnist þar.
Fiskifréttir
21. október 2014
Vindhraðinn fór upp í 51 m/sek á landleiðinni
Erfið sigling Faxa RE frá síldarmiðunum vestan við landið
Fiskifréttir
21. október 2014
Dýrasvif á Selvogsbanka kannað með svifsjá
Útbreiðsla fisklirfa virtist ótengd ferskvatnsáhrifum frá landi.
Fiskifréttir
21. október 2014
Sjávarútvegsráðherra í Síle
Mun m.a. kynna sér sjávarútveg og fiskeldi þar í landi.
Fiskifréttir
21. október 2014
Þorskframboð úr Atlantshafi dregst saman
Verður 1.230 þús. tonn á næsta ári í stað 1.330 þús. tonna í ár.
Fiskifréttir
21. október 2014
Makrílviðræður hefjast í dag
Alþjóðahafrannsóknaráðið leggur til minni kvóta en áður.
Fiskifréttir
20. október 2014
Aukin hrefnuveiði Norðmanna
Veiðin í sumar var 731 dýr en í fyrra veiddust 590 hrefnur
Fiskifréttir
20. október 2014
Norðmenn panta nýjan togara
Útbúinn sem flakafrystiskip og rækjuskip.
Fiskifréttir
20. október 2014
Hugmyndir um stórfellt línuveiðibann á grunnslóð
Fiskifræðingar á Hafró telja það skynsama leið til þess að vernda smáfisk.
Fiskifréttir
20. október 2014
Haustrallið ekki á Hafró-skipum
Togararnir Jón Vídalín og Ljósafell annast verkefnið að þessu sinni.
Fiskifréttir
20. október 2014
Gæslan eyðir tundurdufli – MYNDBAND
Duflið kom í veiðarfæri Jóns á Hofi ÁR
Fiskifréttir
18. október 2014
Smábátaeigendur vilja í mál við ríkið
LS dregur stórlega í efa að sérstaka veiðigjaldið standist stjórnarskrá eða stjórnsýslulegar kröfur um skattlagningu
Fiskifréttir
17. október 2014
Vöruþróun á Asíumarkaði
Icelandic Asia vinnur að þróun nýrra vara m.a. úr íslenskum fiski.
Fiskifréttir
17. október 2014
Hlé á síldar- og kolmunnaviðræðum
Fundur um makrílinn hefst í London í næstu viku.
Fiskifréttir
17. október 2014
Mótmæla togararalli við stjórnun grásleppuveiða
LS vill að kannað verði hvað liggi til grundvallar að WWF setti grásleppu á válista
Fiskifréttir
17. október 2014
Stóru bátarnir í litla kerfinu
Stefnir í rúmlega 20 báta stærri en 15 brúttótonn í krókaaflamarkinu
Fiskifréttir
17. október 2014
Töldu kínverskt ljósker vera neyðarblys
Þyrla og björgunarsveitir á Snæfellsnesi kallaðar út.
Fiskifréttir
16. október 2014
Síldin er brögðótt og brellin
Góðar lóðningar í gærkvöldi en ekkert að sjá í dag
Fiskifréttir
16. október 2014
Tekist á um línuívilnun á aðalfundi LS
Sjávarútvegsráðherra ætlar að koma til móts við sjónarmið smábátaeigenda að einhverju leyti
Fiskifréttir
16. október 2014
Landaði 1,2 m löngum laxi - MYNDBAND
Sá stærsti sem veiðst hefur í fjölda ára
Fiskifréttir
16. október 2014
Verðmætin gætu aukist um 70 milljarða kr.
Íslendingar nýta 75-85% af hliðarafurðum botnfiskaflans
Fiskifréttir
16. október 2014
Tæp tólf þúsund tonn af síld
Grænlensk skip veiddu makríl, síld og kolmunna
Fiskifréttir
16. október 2014
Má búast við enn frekari niðurskurði á næstu árum
Norsk-íslenski síldarstofninn fer minnkandi
Fiskifréttir
16. október 2014
Útflutningsverðmæti smábáta 49 milljarðar
Smábátaaflinn var 88 þúsund tonn á nýliðnu fiskveiðiári, sá mesti í sögunni.
Fiskifréttir
16. október 2014
Minni afli í september
Aflinn var alls rúm 99 þúsund tonn í mánuðinum
Fiskifréttir
16. október 2014
Svíar ætla að ryksuga hafsbotninn
Merkileg tilraun til að hreinsa upp dauða þörunga sem eyða súrefni sjávar
Fiskifréttir
15. október 2014
Sjófrystur karfi og ufsi hafa hækkað mikið á árinu
Um 33% hækkun á gullkarfa frá áramótum og 25% hækkun á ufsa
Fiskifréttir
15. október 2014
Týr til landamæravörslu á Miðjarðarhafi
Verður á Miðjarðarhafi a.m.k. fram í desember
Fiskifréttir
15. október 2014
Leggur til 260.000 tonna loðnukvóta
Hrygningarstofninn metinn 660.000 tonn sem er minna en bráðabirgðamat í vor gerði ráð fyrir.
Fiskifréttir
15. október 2014
Veiðigjöld lækkuðu um 3,6 milljarða milli fiskveiðiára
Fóru úr 12,8 milljörðum króna í 9,2 milljarða
Fiskifréttir
15. október 2014
Verð á söltuðum grásleppuhrognum hækkað um 5,5%
Verð fyrir tunnuna farið úr 450 evrum í 800 evrur
Fiskifréttir
15. október 2014
Kvótar í innfjarðarrækju
750 tonn í Djúpinu og 250 tonn í Arnarfirði
Fiskifréttir
15. október 2014
Nýr Baldur kominn til landsins
Tekur 280 farþega og 55 einkabíla
Fiskifréttir
14. október 2014
Börkur með 1400 tonn af síld að vestan
Fékk aflann 40-50 mílur vestur af Öndverðarnesi
Fiskifréttir
14. október 2014
Þorskur og ýsa skilin að í dragnót – MYNDBAND
Norskar tilraunir sýna góðan árangur.
Fiskifréttir
14. október 2014
Heimilt að geyma 25% makrílkvótans fram á næsta ár
Mótvægisaðgerð ESB gegn innflutningsbanni Rússa
Fiskifréttir
14. október 2014
Arctic Oddi á Flateyri hættir bolfiskvinnslu
Mun einbeita sér að vinnslu á eldisfiski.
Fiskifréttir
14. október 2014
Spærlingur í Norðursjó í sögulegum hæðum
Búast má við kvóta upp á 326.000 tonn
Fiskifréttir
13. október 2014
Stærsta skip sem hefur komið í Norðfjarðarhöfn
150 m langt og lestar rúmlega 3.000 tonnum af makríl
Fiskifréttir
13. október 2014
Beitir með 1.050 tonn af sumargotssíld
Bjartsýni varðandi áframhaldandi veiðar
Fiskifréttir
13. október 2014
6.141 þorskígildistonna byggðakvóta úthlutað
Sex byggðarlög fá 300 tonna hámarksúthlutun
Fiskifréttir
13. október 2014
Vilja auka þorskveiðar við Grænland
Segja þorsk éta 15.000 tonn af rækju árlega
Fiskifréttir
11. október 2014
Makríll sem meðafli á háfaveiðum
Mesti ófögnuður í netin vegna þess hve erfitt er að greiða makrílinn úr.
Fiskifréttir
10. október 2014
18.000 tonn af frystum makríl og síld
Það er magnið sem vinnsluskip hafa landað í frystigeymslur Síldarvinnslunnar í ár.
Fiskifréttir
10. október 2014
Fiskur með mannstennur
Undarlega tenntur fiskur veiddist í rússneskri á.
Fiskifréttir
10. október 2014
Línuívilnun í ýsu verði allt að 40%
Forsvarsmenn LS funda með atvinnuveganefnd Alþingis.
Fiskifréttir
10. október 2014
Tíðar skipasölur í Færeyjum
Fyrst og fremst hafa skip verið keypt og seld vegna makrílveiða.
Fiskifréttir
10. október 2014
Aflaverðmæti í fyrra 153 milljarðar
Dróst saman um 4,1% frá fyrra ári eða um 2,2% mælt á föstu verði.
Fiskifréttir
10. október 2014
Loðnukvótinn í Barentshafi verður 120 þúsund tonn
Norðmenn og Rússar koma sér saman um kvóta í Barentshafi á árinu 2015. Um 100 þúsund tonna minni þorskkvóti.
Fiskifréttir
10. október 2014
Í förum án skipstjóra og áhafnar
Sjálfstýrandi skip gætu dregið um 50% úr olíunotkun
Fiskifréttir
9. október 2014
Fyrsta sumargotssíldin á leið til Vopnafjarðar
Fékkst í fjórum holum suður af Látragrunni.
Fiskifréttir
9. október 2014
Man ekki eftir öðru eins
Kraftinnkoma í Gloríuna á Glettinganesflaki
Fiskifréttir
9. október 2014
Gullkarfaveiðar Íslendinga fá MSC vottun
Fyrsta MSC vottun á karfaveiðum í heiminum
Fiskifréttir
9. október 2014
Stóra síldin lækkar vegna innflutningsbanns
Nýtt lágmarksverð á síld í Noregi.
Fiskifréttir
9. október 2014
Íslendingaútgerðin Esköy fékk 75% hærra verð í Grimsby
Gera út tvo línubáta í Noregi allt árið
Fiskifréttir
9. október 2014
Þorskur prýðir nýjan peningaseðil í Noregi
Hafið er leiðarstef nýrrar seðlaraðar.
Fiskifréttir
9. október 2014
Fengu risaþorsk á Austfjarðamiðum
Þorskurinn er talinn vera um 45 til 50 kíló að þyngd
Fiskifréttir
9. október 2014
Selja fyrir 50 milljarða í Bretlandi
Icelandic Group er stærsti seljandi kældra fiskafurða á smásölumarkaðnum þar í landi.
Fiskifréttir
8. október 2014
Háhyrningar gera sig heimakomna
Heldur rólegt yfir síldveiðunum eystra.
Fiskifréttir
8. október 2014
Vill afnema ríkisstyrki til selveiða
Engir slíkir styrkir í fjárlagafrumvarpi norsku stjórnarinnar.
Fiskifréttir
8. október 2014
Síldarkvóti til netabáta 800 tonn
Úthlutað var 700 tonnum í fyrrahaust.
Fiskifréttir
8. október 2014
Línuútgerðir fyrir vestan ráðþrota
Landssamband smábátaeigenda þrýstir á um breytingar.
Fiskifréttir
8. október 2014
„Aðför að Bolungarvík“
Sautján sagt upp vegna skerðingar ýsukvótans og breyttrar línuívilnunar.
Fiskifréttir
7. október 2014
Loðnukvóti í Barentshafi í algjöru lágmarki
Alþjóðahafrannsóknaráðið leggur til aðeins 6.000 tonna hámarksveiði á næsta ári.
Fiskifréttir
7. október 2014
Minnsti rekstrarhagnaður í átta ár
Skýrist af lægra afurðaverði og styrkingu krónunnar
Fiskifréttir
7. október 2014
Mesta framleiðsla á eldislaxi í áratug
Skotar framleiða rúm 163.000 tonn af laxi á ári
Fiskifréttir
7. október 2014
Sjávarútvegsdagurinn í Hörpu
Fundur um málefni sjávarútvegs rædd frá ýmsum hliðum.
Fiskifréttir
7. október 2014
Minni síld og karfinn svipur hjá sjón
Yfirlit yfir veiðar á deilistofnum fyrstu átta mánuði ársins
Fiskifréttir
7. október 2014
Saltfiskhátíð á Ítalíu
Boðið upp á sælgæti úr íslenskum saltfiski
Fiskifréttir
6. október 2014
Samtals 15.219 manns sóttu sjávarútvegssýninguna
12% fleiri en síðustu sýningu fyrir þremur árum.
Fiskifréttir
6. október 2014
Síldveiðar Síldarvinnslunnar ganga vel
Börkur og Beitir með samtals 2.100 tonn
Fiskifréttir
6. október 2014
Um 300.000 tonnum fleygt í sjóinn við Noreg
Verðmæti hliðarafurða gæti verið 65,5 milljarðar kr.
Fiskifréttir
6. október 2014
Vilja minnka enn rækjukvótann við Grænland
Fiskifræðingar leggja til 60.000 tonna veiði á næsta ári.
Fiskifréttir
6. október 2014
Sögulegt met á makrílveiðum
Norsk skip veiddu 15.600 tonn á einum degi.
Fiskifréttir
4. október 2014
Venus sjósettur um miðjan næsta mánuð
Smíði á fyrra uppsjávarskipi HB Granda miðar vel.
Fiskifréttir
3. október 2014
Ágæt karfa-og grálúðuveiði
Höfrungur III AK kom víða við í síðasta túr.
Fiskifréttir
3. október 2014
Fiskur 800 sinnum viðkvæmari matvara en kjöt
Rétt aflameðferð og kæling sjávarafurða skiptir öllu máli.
Fiskifréttir
3. október 2014
Veiðigjöld á allar tegundir á Grænlandi
Það er stefna grænlenskra stjórnvalda.
Fiskifréttir
3. október 2014
Útflutningsverðmæti Norðmanna jukust um 15% í september
Námu alls 911 milljörðum kr. fyrstu níu mánuði ársins
Fiskifréttir
3. október 2014
Allt að 3ja daga lengra geymsluþol karfa
Rannsóknir Matís og HB Granda á kælingu og loftskiptum umbúðum lofa góðu
Fiskifréttir
2. október 2014
Sendir myndir frá trolli upp í brú á rauntíma
Búnaður sem fékk verðlaun á Sjávarútvegssýningunni
Fiskifréttir
2. október 2014
Afar góðri makríl- og síldarvertíð að ljúka
Enginn dagur fallið niður í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar vegna hráefnisskorts.
Fiskifréttir
2. október 2014
Tilraunaveiðar á hörpudisk ganga vel
40 tonn bárust á land í september
Fiskifréttir
2. október 2014
3,5 milljarða tekjutap
Niðurskurður í norsk-íslenskri síld gríðarlegt áhyggjuefni, segi framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar.
Fiskifréttir
2. október 2014
Ísland gæti misst forskot sitt
Álagning veiðigjalda vinnur gegn samkeppnishæfni Íslendinga, að mati Ragnars Árnasonar prófessors
Fiskifréttir
1. október 2014
Nýjasta og stærsta fiskiskip Svía
1500 gestir fögnuðu fjölveiðiskipinu Astrid.
Fiskifréttir
1. október 2014
Adolf hættir sem formaður LÍÚ
Nýr formaður kosinn á aðalfundi í lok október.
Fiskifréttir
1. október 2014
Síldarvinnslan kaupir togarann og fiskvinnsluna á Seyðisfirði
Stefnt að því að starfsemin verði áfram á staðnum.
Fiskifréttir
1. október 2014
Mikið magn þorskseiða í Barentshafi
Dökkt útlit með síld, loðnu og ýsu
Sjónvarp
Öll myndskeið
›
SKIPASKRÁ
/