fimmtudagur, 23. maí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ölfus ætlar sér stóra hluti í landeldi

Þeir Elliði Vignisson bæjarstjóri Ölfus og Ingólfur Snorrason, einn eiganda Landeldis ehf., skrifuðu undir nýjan leigusamning á þriðjudag. Fyrirtækið hyggst koma upp einu stærsta landeldi á Íslandi.

Tveir bátar kanna þorskgengd við Jan Mayen

Rannsóknaveiðar Norðmanna á þorski við Jan Mayen eru hafnar - þar hefur veiðst vel af fiski ættuðum frá Íslandi.

Um 100 tonn í 3-4 daga túrum

Gullver NS í mokveiði fyrir austan land.

Svaladrykkur með kollageni

Þorskroð er til margra hluta nýtanlegt

Heilsuefling starfsmanna höfð í forgrunni

Síldarvinnslan í Neskaupstað hefur á fyrri hluta þessa árs lagt aukna áherslu á heilsueflingu starfsmanna. Samið hefur verið við fyrirtækið Sjómannaheilsu um að taka við allri veikindaskráningu og ráðgjöf fyrir starfsmenn.
Viðtalið

Guðmundur áhyggjufullur vegna Eurovision

Heimkaup.is ætla að endurgreiða öll sjónvörp sem seldust í vikunni og fram að keppni ef Ísland vinnur Eurovision 2019.

Matur & vín

Fjórðungur vill kokteilsósu með pítsu

Píratar og Framsóknarmenn eru líklegast til að vilja kokteilsósu með pítsu en Samfylkingar- og Viðreisnarfólk ólíklegast.

Menning

Guðmundur áhyggjufullur vegna Eurovision

Heimkaup.is ætla að endurgreiða öll sjónvörp sem seldust í vikunni og fram að keppni ef Ísland vinnur Eurovision 2019.

Mjög góð veiði á heimamiðum Grandaskipanna

Líklega sótt á Vestfjarðamið eftir sjómannadag.

Sjóeldi hefst í Patreksfirði

Arctic Fish tekur við nýjum sjóvinnubát smíðuðum í Noregi

Þörungaperlur úr handslegnu

Finna má perlur úr þörungum með bragði af mangó, ástríðuávexti, balsamediki og mörgum öðrum bragðtegundum.

19.000 milljarða viðskipti

Viðskipti með sjávarfang aukast á heimsvísu

Tækniframfarir á fleygiferð í sjávarútvegi

Hér á landi eru menn búnir að finna langþráða lausn á kvefi og farnir að prenta ljúffenga þrívíddarkastala úr þorski. Úti í heimi eru sumir byrjaðir að rækta fiskmeti í tilraunastofum í staðinn fyrir að veiða í matinn.
Ferðalagið

Lýður og Bjarni á topp Everest

Lýður Guðmundsson, hefur jafnframt klifið sjö hæstu tinda í hverri heimsálfu og er hann þriðji íslendingurinn til að afreka það.

Sjávarlíftækni með fimmtung styrkja

Rannís veitti 2,5 milljarða í styrki í fyrra.

Fjármagna nýsmíðar með skuldabréfum

Stórfyrirtækið Royal Greenland með tvær nýsmíðar.

Krabbaskipaflotinn endurnýjaður

Uppboð á 50% krabbakvótans í Rússlandi

Bætt meðhöndlun á afla

Skinney og Þórir komnir til landsins.

Góð byrjun í Eyjum

Hálfur mánuður er nú liðinn frá því strandveiðitímabil sumarsins hófst

Sýndarveruleiki á Berki

Kolmunnaveiðar myndaðar