miðvikudagur, 20. júní 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skip Síldarvinnslunnar leita að kolmunna

Tvö skip fara út í kvöld - fleiri skip til leitar á næstu dögum, ef af líkum lætur.

Ráðherra fylgir ráðgjöf Hafró í einu og öllu

Gefin hefur verið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár.

Varðskipið Þór með Akurey í togi til Reykjavíkur

Akurey AK 10 varð vélarvana djúpt vestur af Vestfjörðum.

Arctica Finance og Íslenski sjávarklasinn í samstarf

Klasasamstarfið býður upp á samþættar hugmyndir og víðfeðmt tengslanet, sem m.a. telur systurklasa Íslenska sjávarklasans í Maine- og Massachusettsfylkjum í Bandaríkjunum.

Skora á stjórnvöld að bæta flota Hafrannsóknastofnunar

Sjómannasamband Íslands, Félag skipstjórnarmanna, VM - Félags vélstjóra og málmtæknimanna og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi vilja uppbyggingu í hafrannsóknum.
Viðtalið

Incredibles 2 slær met

Engin teiknimynd hefur áður grætt svo mikið á frumsýningarhelgi í Bandaríkjunum.

Matur & vín

Viðreisnarfólk vill hafa kaffið svart

Kaffidrykkja er mest meðal stjórnenda og æðstu embættismanna samkvæmt nýrri könnun.

Menning

Incredibles 2 slær met

Engin teiknimynd hefur áður grætt svo mikið á frumsýningarhelgi í Bandaríkjunum.

Getur aldrei annað allri eftirlitsþörf

Undanfarið hefur Fiskistofa þurft að setja alla sína eftirlitsgetu í grásleppuveiðarnar. Á meðan hefur annað eftirlit setið á hakanum. Að sögn Fiskistofustjóra er stutt í að ný tækni breyti eftirlitinu.

Hagsmunir í húfi

Tilraunir með spendýra- og fuglafælur í þorsknetaveiðum

Rólegt í Barentshafinu eftir sjómannadag

Um tonn á togtímann og ekki neitt aflaskot eins og í maí.

Vara við kræklingi úr Hvalfirði

Eiturþörunga í firðinum og greiningar DSP þörungaeiturs eru yfir viðmiðunarmörkum.

Gæði og öryggi í afhendingu

Þjálfari ÍBV á fullt í sölu á gæðaafurðum til Evrópu
Ferðalagið

CenterHotel í Hall of Fame

CenterHotel Þingholt hefur hlotið viðurkenningu frá ferðasíðunni Tripadvisor.

Fyrsti prufutúrinn á nýrri Viðey RE

Allt gekk snurðulaust fyrir sig

Voru komnir með fjögur dýr

Hrafnreyður KÓ hóf hrefnuveiðar sl. sunnudag

Erdogan og ufsaverðið

Ufsamarkaðurinn hefur verið mjög þungur frá því fyrir áramót. Friðleifur Friðleifsson hjá Iceland Seafood segir pólitíska ástandið í Tyrklandi eiga þar stærsta sök.

Kollagenverksmiðjan rís innan tíðar

Samkeppniseftirlitið hefur gefið grænt ljós á samstarf nokkurra stærstu sjávarútvegsfélaga landsins um kollagenverksmiðju sem á að framleiða kollagen úr fjögur þúsund tonnum af þorskroði árlega.

Vakta plastmengun í hafi í magainnihaldi fýla

Sjómenn eru hvattir til að koma dauðum fýl til Náttúrustofu Norðausturlands vegna vöktunar á plastmengun í hafi.