fimmtudagur, 18. janúar 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tóku á móti nærri 200 þúsund tonnum í mjöl

Fiskimjölsverksmiðjur Síldarvinnslunnar tóku á móti tæplega 197 þúsund tonnum árið 2017.

Dótturfélag Samherja fagnar nýjum skipum í Þýskalandi

Tveimur nýjum frystiskipum voru gefin nöfn síðastliðinn föstudag í Cuxhaven í Þýskalandi. Skipin eru í eigu Deutsche Fischfang Union, dótturfélags Samherja, og heita Cuxhaven NC 100 og Berlin NC 105

Væn loðna sem átulaus hentar til manneldisvinnslu

Rysjótt veður á loðnumiðunum austur af Langanesi.

Rafmagnsveiðibann framlengt í Evrópu

Evrópuþingið samþykkti í dag bann við notkun rafstuðsbúnaðar við fiskveiðar. Tæknilega séð hefur bann við slíkum veiðum verið í gildi í Evrópusambandinu, en undanþágur hafa verið veittar til slíkra veiða í tilraunaskyni.

Loðna á allstóru svæði en dreifð

Börkur landaði 1.000 tonnum til manneldisvinnslu
Viðtalið

Fagnar því að vera laus við krabbameinið

Sóli Hólm fagnar því að vera laus við krabbameinið með eigin uppistandssýningu.

Matur & vín

Slippurinn poppar upp á Apótekinu

Pop Up eventið er ein af mörgum skemmtilegum uppákomum sem starfsfólk Apóteksins stendur fyrir á nýju ári.

Menning

Fagnar því að vera laus við krabbameinið

Sóli Hólm fagnar því að vera laus við krabbameinið með eigin uppistandssýningu.

Vilja framleiðendafélög fyrir smábátaveiðar

Vaxandi áhugi er meðal smábátasjómanna í aðildarríkjum Evrópusambandsins á að stofna sérstök framleiðendafélög fyrir smábátaveiðar.

Um brottkast

Umgengni hefur tekið algjörum stakkaskiptum á undanförnum árum

Framleiða um 40 flottroll á ári

Utanlandsmarkaður um 85% allrar sölu Tor-Net

Breskir sjómenn ósáttir við tilraunaveiðar Hollendinga

Bresk stjórnvöld hafa ákveðið að láta rannsaka umhverfisáhrif umdeildrar veiðiaðferðar þar sem rafstuð er notað til að ná fiskinum upp í veiðarfærin.

Tugmilljónir máltíða frá Noregi

Á síðasta ári seldu Norðmenn sjávarafurðir fyrir 94,5 milljarða norskra króna, en það jafngildir ríflega þúsund milljörðum íslenskra króna.
Ferðalagið

Reykjavík valin ævintýra- og vetraráfangastaður Evrópu

Á jafnframt möguleika á að vera valin Ævintýraáfangastaður alls heimsins árið 2018.

Hafró fer að fordæmi ICES

Upplýsingarnar í fiskveiðiráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar verða ítarlegri með hverju árinu. Guðmundur Þórðarson ræðir samstarf stofnunarinnar við Alþjóðahafrannsóknaráðið, ICES.

Ósáttir við afturköllun MSC-vottunar

Axel Helgason, formaður Landsambands smábátaeigenda, segir að útreikningar á meðafla séu byggðir á fáum veiðiferðum, sem ekki séu dæmigerðar fyrir veiðarnar.

Kolmunnaveiðar vottaðar til fimm ára

Vottunarferli á kolmunnaveiðum við Ísland er lokið og hljóta veiðarnar nú vottun frá Marine Stewardship Council til næstu fimm ára.

Mikill straumur og erfitt viðureignar

Þórsnes SH á netaveiðum fyrir vestan

Segja fyrirkomulag endurvigtunar til fyrirmyndar

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segja ekkert hæft í staðhæfingum um kerfisbundið svindl í vigtun. Frávik hafi vissulega fundist, en allt bendi til þess að fáir aðilar standi að baki meginhluta þeirra frávika.

Íslandssíldin er sú norsk-íslenska

Brögð eru að því að fjölmiðlar og starfsmenn sjávarútvegsfyrirtækja tali um Íslandssíld þegar átt er við íslenska sumargotssíld - það er hins vegar ekki í neinu samræmi við hefðbundna notkun hugtaksins.