miðvikudagur, 19. september 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

FISK-Seafood kaupir þriðjungshlut Brims í VSV

Kaupverðið 9,4 milljarðar króna

Sjá fiskinn koma í pokann

Fiskgreinir er búnaður sem settur verður á trollpoka og greinir bæði tegunda- og lengdarsamsetningu aflans áður en híft er. Verður kominn í notkun innan fárra ára.

Nýr Kristján HF getur sótt í verri veðrum

Mun meiri gæði á afurðum

Iceland Seafood kaupir Solo Seafood

Iceland Seafood International (ISI) hefur lokið yfirtöku á Solo Seafood ehf., sem er eigandi Icelandic Iberica.

Bráðnun jökla vinnur gegn hækkun sjávarborðs

Hafið heldur áfram að hlýna og súrna, jöklarnir bráðna og yfirborð sjávar hækkar
Viðtalið

Svanurinn og Undir trénu hljóta verðlaun

Kvikmyndirnar Svanurinn og Undir Trénu voru verðlaunaðar á Skip City kvikmyndahátíðinni í Japan á dögunum.

Matur & vín

3% færri kaloríur af matseðlinum

Veitingahúsagestir í Bandaríkjunum panta 3% færri kaloríur ef fjöldi þeirra kemur fram á matseðlinum, samkvæmt rannsókn.

Menning

Svanurinn og Undir trénu hljóta verðlaun

Kvikmyndirnar Svanurinn og Undir Trénu voru verðlaunaðar á Skip City kvikmyndahátíðinni í Japan á dögunum.

Lögðu að baki 11.000 kílómetra við rannsóknir

Árlegur makríltúr Hafrannsóknastofnunar er fjölþættur rannsóknaleiðangur.

Verkefnasjóður skreppur hratt saman

Tekjur hafa lækkað um 630 milljónir á ársgrundvelli samanborið við árið 2008

Væntingar voru um 25-30% hækkun

Gæti endað í 20% hærra meðalverði á makríl

Aflinn í ágúst minni en í fyrra

Fiskafli íslenskra skipa í ágúst var tæp 105 þúsund tonn eða 13% minni en í ágúst 2017. Verðmæti afla í ágúst metið á föstu verðlagi var 5% minna en í ágúst 2017.

Stjórn HB Granda samþykkir kaup á Ögurvík

Kaupverðið er 12,3 milljarðar. Ægir Páll Friðbertsson, framkvæmdastjóri Brims hf, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri HB Granda.
Ferðalagið

CenterHotel í Hall of Fame

CenterHotel Þingholt hefur hlotið viðurkenningu frá ferðasíðunni Tripadvisor.

Samfelld makrílvinnsla hjá Síldarvinnslunni

Að undanförnu hafa borist fréttir af mikilli síld út af Austfjörðum

Síldarvinnslan birtir samfélagsspor sitt

Endurskoðunarfyrirtækið PricewaterhouseCoopers hefur reiknað út heildarframlag fyrirtækja Síldarvinnslusamstæðunnar til samfélagsins fyrir árið 2017.

Skipið fram úr björtustu vonum áhafnarinnar

Viðey RE - einn þriggja nýrra ísfisktogara HB Granda - búin að vera í rekstri í þrjá mánuði.

Fullfermi í þremur stuttum holum

Góð makrílveiði í Smugunni.

Vakta laxfiska með hlustunarduflum

Hafrannsóknastofnun rannsakar möguleg áhrif landfyllingar í Elliðaárósi á göngur laxfiska.

Erfðaefni loðnu vísar veginn

Hafrannsóknarstofnun býr sig undir loðnuleit með nýstárlegum aðferðum erfðarannsókna