föstudagur, 14. desember 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aflaverðmæti skipa Þorbjarnar hf. 4,4 milljarða króna

5. janúar 2009 kl. 12:42

Gnúpur GK fiskaði fyrir 1.143 milljónir króna

Á árinu 2008 lönduðu skip Þorbjarnar hf. í Grindavík samtals 24.490 tonnum að verðmæti 4.390 milljónir kr. Afli frystitogara var 15.899 tonn. Gnúpur GK fiskaði fyrir hæstu fjárhæðina, 1.143 milljónir króna. Afli línubáta var 8.591 tonn.

Sjá nánar afla og aflaverðmæti einstakra skipa á heimasíðu Þorbjarnar hf., HÉR