laugardagur, 19. janúar 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

„Blíða hérna úti“

15. september 2017 kl. 15:18

Hleð spilara...

Smári Jósafatsson, framkvæmdastjóri Ekkó Toghlera, segir frá nýrri toghlerahönnun.

Smári Jósafatsson, framkvæmdastjóri Ekkó Toghlera, segir frá nýrri toghlerahönnun. Smári var ánægður með blíðuna. 

Ekkó toghlerar er eitt þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem tekur þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni 2017. Sýningin er haldin dagana 13. til 15. september 2017 í sýningarsölum Smárans og Fífunnar í Kópavogi.