mánudagur, 17. desember 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Botnfrosinn leigukvótamarkaður

21. maí 2009 kl. 10:00

Engin viðskipti að heita má hafa átt sér stað með leigukvóta í aflamarkskerfinu um nokkurt skeið og lítil hreyfing er á leigukvótamarkaði fyrir krókaaflamark. Þetta er mjög óvenjulegt ástand.

Hjá kvótamiðlun LÍÚ fengust þær upplýsingar að hvorki væri framboð né eftirspurn eftir leigukvóta og þau litlu viðskipti sem ættu sér stað byggðust á jöfnum skiptum á veiðiheimildum.

Sjá nánar í Fiskifréttum sem fylgja Viðskiptablaðinu.