föstudagur, 14. desember 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fyrsta makrílnum hampað

10. júlí 2009 kl. 14:02

Makrílveiðar á handfæri í Breiðafirði hófust í morgun er Silfurnesið SF, sem er sérútbúið til þessara veiða, kom frá Hornafirði. Alfons Finnsson ljósmyndari var um borð og sendi Fiskifréttum þessa mynd af Grétari Vilbergssyni skipstjóra á Silfurnesinu hampa fyrstu makrílunum sem veiddust. Eins og sjá má er hér um vænan fisk að ræða.