laugardagur, 19. janúar 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hafa þjónað sjávarútvegi óslitið frá upphafi

Pétur Gunnarsson
15. september 2017 kl. 18:30

Hleð spilara...

Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís, hefur segir íslenskan sjávarútveg, atvinnugrein á heimsmælikvarða

Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís, hefur segir íslenskan sjávarútveg, atvinnugrein á heimsmælikvarða. Fyrirtækið hefur þjónustað sjávarútvegin óslitið frá upphafi.

Olís er eitt þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem tekur þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni 2017. Sýningin er haldin dagana 13. til 15. september 2017 í sýningarsölum Smárans og Fífunnar í Kópavogi.