sunnudagur, 22. júlí 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hallandi skurðurinn skilar betri nýtingu

Pétur Gunnarsson
12. september 2017 kl. 10:27

Hleð spilara...

Kristján Hallvarðsson, sem stýrir sölusviði Völku, segir fréttamanni frá spennandi nýjungum frá Völku.

Hátæknifyrirtækið Valka var stofnað árið 2003. Fyrirtækið hefur frá upphafi haft það að leiðarljósi að auka verðmæti í fiskvinnslu með meiri sjálfvirkni, bættri nýtingu og hráefnismeðhöndlun. 

Kristján Hallvarðsson, sem stýrir sölusviði Völku, segir fréttamanni frá spennandi nýjungum frá fyrirtækinu, til að mynda hallandi skurð í skurðarvélar Völku. Hægt er að sjá viðtalið við Kristján hér.

 Valka er eitt þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem tekur þátt í Íslensku sjávarútvegssýningingunni verður haldin dagana 13. -15. september 2017 í sýningarsölum Smárans og Fífunnar í Kópavogi.