mánudagur, 17. desember 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Humarvertíð 2008 framlengd til 31. október

30. september 2008 kl. 11:48

Sjávarútvegsherra hefur framlengt veiðitímabil humars á árinu 2008 til 31. október.

Venjulega eru humarveiðar aðeins heimilar á tímabilinu 15. mars - 30. september.

Frá þessu er skýrt á vef Fiskistofu.