mánudagur, 17. desember 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

LS óskar eftir viðræðum við sjómannasamtökin

31. mars 2008 kl. 13:57

Á fundi stjórnar Landssambands smábátaeigenda  7. mars sl. var m.a. rætt um kjarasamning félagsins og sjómannasamtakanna sem felldur var í öllum 15 svæðisfélögum LS.

Stjórnarfundurinn samþykkti að viðræðum skyldi haldið áfram og reynt til hlítar að ná kjarasamningi í höfn.