mánudagur, 20. nóvember 2017
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fréttir

Blæs lífi í veiðar og vinnslu

Sértækur byggðakvóti á ný til Breiðdalsvíkur

Málefni hafsins rædd í Bonn

Á ársþingi Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna fagnaði Ísland því að málefni hafsins hafi fengið sérstaka athygli. Í ræðu Íslands sagði að afleiðingar lotslagsbreytinga væru vel sýnilegar á Íslandi.

Fiskifréttir 19. nóvember 08:00

Blæs lífi í veiðar og vinnslu

Sértækur byggðakvóti á ný til Breiðdalsvíkur
Fiskifréttir 18. nóvember 16:00

Málefni hafsins rædd í Bonn

Á ársþingi Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna fagnaði Ísland því að málefni hafsins hafi fengið sérstaka athygli. Í ræðu Íslands sagði að afleiðingar lotslagsbreytinga væru vel sýnilegar á Íslandi.
Fiskifréttir 18. nóvember 08:00

Sæplast þróar grynnri fiskiker sem staflast betur

Milljónasparnaður í flutningi tómra kera
Fiskifréttir 18. nóvember 08:00

Bandaríkin loka á innflutning

Íslensk stjórnvöld eru vart farin að átta sig á hvaða þýðingu hertar kröfur Bandaríkjanna muni hafa fyrir útflutning okkar á fiski þangað. Líklegt að netaveiðar smábáta komist í uppnám og herða þurfi skráningu meðafla.
Fiskifréttir 17. nóvember 16:20

Bylting í flutningum með nýjum göngum

„Við sem önnumst þungaflutninga finnum ekki síst fyrir því hvað þetta glæsilega mannvirki breytir miklu."
Fiskifréttir 17. nóvember 15:29

Aðgangur að víðtæku neti flutninga lykilatriði

86% útflutnings sjávarafurða fer til Evrópu
Fiskifréttir 17. nóvember 15:12

Samkeppni um nýja mynd á Sjávarútvegshúsið

Höfundum er frjálst að velja þá efnisútfærslu sem þeir telja henta hugmynd sinni best, en verkið skal hafa endingu í að minnsta kosti þrjú ár.
Fiskifréttir 17. nóvember 14:35

Bann við karfaveiðum féll á afstöðu Rússa

Rússar viðurkenna ekki mat ICES á stöðu karfastofna á Reykjaneshrygg.
Fiskifréttir 17. nóvember 08:41

Seafood Grimsby Hull klasinn og Íslenski sjávarklasinn í samstarf

Sameiginleg markmið um að efla samstarf á milli frumkvöðla og fyrirtækja á Humberside svæðinu og á Íslandi.
Fiskifréttir 17. nóvember 08:36

Enginn friður fyrir brælum

Kolmunnaveiðar ganga hægt vegna slæms veðurs dag eftir dag.
Fiskifréttir 16. nóvember 16:30

Gæslan kannar notkun á ómönnuðu loftfari

Landhelgisgæslan nýtir bætt rekstarumhverfi til að auka úthald varðskipa við landið – stefnt á 360 daga á næsta ári.
Fiskifréttir 16. nóvember 15:31

Fisheries Technologies með framúrstefnuhugmynd ársins

Svifaldan verðlaunagripurinn fyrir Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar 2017 var nú veitt í sjöunda sinn, en markmiðið er að efla umræður og hvetja til nýrrar hugsunar með framsæknum og frumlegum hugmyndum.
Fiskifréttir 16. nóvember 14:00

Á annað þúsund manns á Sjávarútvegsráðstefnuna

Fjölhæfni einkennir málstofurnar
Fiskifréttir 16. nóvember 12:00

Með augun á öllum heimsins veiðum

Árni Mathiesen hefur haft í nógu að snúast sem yfirmaður Fiskveiði- og fiskeldisdeildar FAO undanfarin sjö ár. Deildin teygir anga sína um allan heim og hefur meðal annars þróað alþjóðlega umgjörð utan um ábyrgar fiskveiðar.
Fiskifréttir 15. nóvember 21:46

Frostfiskur hættir starfsemi í Þorlákshöfn - um 50 störf í uppnámi

Þorlákshafnarbúar slegnir yfir fréttum af lokun fyrirtækisins.
Fiskifréttir 15. nóvember 12:28

Breki og Páll Pálsson koma ekki heim fyrr en á nýju ári

Skipin hafa reynst vel í prófunum í Gulahafi.
Fiskifréttir 15. nóvember 11:56

Síldin gefur betri útkomu í október

Alls veiddust tæp 59.000 tonn af síld samanborið við rúm 32.000 tonn í október 2016.
Fiskifréttir 14. nóvember 11:45

Úr gamla tímanum í tölvuvædda framtíð

Áhöfnin er smám saman að læra á hinn flókna tölvubúnað sem stýrir veiðum og meðferð aflans um borð í nýju Engey.
Fiskifréttir 19. nóvember 08:00

Blæs lífi í veiðar og vinnslu

Sértækur byggðakvóti á ný til Breiðdalsvíkur
Fiskifréttir 18. nóvember 08:00

Sæplast þróar grynnri fiskiker sem staflast betur

Milljónasparnaður í flutningi tómra kera
Fiskifréttir 17. nóvember 16:20

Bylting í flutningum með nýjum göngum

„Við sem önnumst þungaflutninga finnum ekki síst fyrir því hvað þetta glæsilega mannvirki breytir miklu."
Fiskifréttir 17. nóvember 15:12

Samkeppni um nýja mynd á Sjávarútvegshúsið

Höfundum er frjálst að velja þá efnisútfærslu sem þeir telja henta hugmynd sinni best, en verkið skal hafa endingu í að minnsta kosti þrjú ár.
Fiskifréttir 17. nóvember 08:41

Seafood Grimsby Hull klasinn og Íslenski sjávarklasinn í samstarf

Sameiginleg markmið um að efla samstarf á milli frumkvöðla og fyrirtækja á Humberside svæðinu og á Íslandi.
Fiskifréttir 16. nóvember 16:30

Gæslan kannar notkun á ómönnuðu loftfari

Landhelgisgæslan nýtir bætt rekstarumhverfi til að auka úthald varðskipa við landið – stefnt á 360 daga á næsta ári.
Fiskifréttir 16. nóvember 14:00

Á annað þúsund manns á Sjávarútvegsráðstefnuna

Fjölhæfni einkennir málstofurnar
Fiskifréttir 15. nóvember 21:46

Frostfiskur hættir starfsemi í Þorlákshöfn - um 50 störf í uppnámi

Þorlákshafnarbúar slegnir yfir fréttum af lokun fyrirtækisins.
Fiskifréttir 15. nóvember 11:56

Síldin gefur betri útkomu í október

Alls veiddust tæp 59.000 tonn af síld samanborið við rúm 32.000 tonn í október 2016.
Fiskifréttir 18. nóvember 16:00

Málefni hafsins rædd í Bonn

Á ársþingi Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna fagnaði Ísland því að málefni hafsins hafi fengið sérstaka athygli. Í ræðu Íslands sagði að afleiðingar lotslagsbreytinga væru vel sýnilegar á Íslandi.
Fiskifréttir 18. nóvember 08:00

Bandaríkin loka á innflutning

Íslensk stjórnvöld eru vart farin að átta sig á hvaða þýðingu hertar kröfur Bandaríkjanna muni hafa fyrir útflutning okkar á fiski þangað. Líklegt að netaveiðar smábáta komist í uppnám og herða þurfi skráningu meðafla.
Fiskifréttir 17. nóvember 15:29

Aðgangur að víðtæku neti flutninga lykilatriði

86% útflutnings sjávarafurða fer til Evrópu
Fiskifréttir 17. nóvember 14:35

Bann við karfaveiðum féll á afstöðu Rússa

Rússar viðurkenna ekki mat ICES á stöðu karfastofna á Reykjaneshrygg.
Fiskifréttir 17. nóvember 08:36

Enginn friður fyrir brælum

Kolmunnaveiðar ganga hægt vegna slæms veðurs dag eftir dag.
Fiskifréttir 16. nóvember 15:31

Fisheries Technologies með framúrstefnuhugmynd ársins

Svifaldan verðlaunagripurinn fyrir Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar 2017 var nú veitt í sjöunda sinn, en markmiðið er að efla umræður og hvetja til nýrrar hugsunar með framsæknum og frumlegum hugmyndum.
Fiskifréttir 16. nóvember 12:00

Með augun á öllum heimsins veiðum

Árni Mathiesen hefur haft í nógu að snúast sem yfirmaður Fiskveiði- og fiskeldisdeildar FAO undanfarin sjö ár. Deildin teygir anga sína um allan heim og hefur meðal annars þróað alþjóðlega umgjörð utan um ábyrgar fiskveiðar.
Fiskifréttir 15. nóvember 12:28

Breki og Páll Pálsson koma ekki heim fyrr en á nýju ári

Skipin hafa reynst vel í prófunum í Gulahafi.
Fiskifréttir 14. nóvember 11:45

Úr gamla tímanum í tölvuvædda framtíð

Áhöfnin er smám saman að læra á hinn flókna tölvubúnað sem stýrir veiðum og meðferð aflans um borð í nýju Engey.

← Eldra Nýrra →