miðvikudagur, 19. desember 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ráðstefna: Skilvirk fiskveiðistjórnun

25. ágúst 2009 kl. 17:54

Skilvirk fiskveiðistjórnun nefnist ráðstefna í fiskihagfræði sem haldin verður í Háskóla Íslands á fimmtudag og föstudag í þessari viku. Fjölmargir sérfræðingar frá ýmsum löndum flytja erindi á ráðstefnunni.

Skipuleggjandi ráðstefnunnar er Hagfræðistofnun Háskóla Íslands fyrir hönd sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins. Erindin verða flutt á ensku.

Dagsskrá ráðstefnunnar má sjá á vef sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins, HÉR