miðvikudagur, 19. desember 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skinney-Þinganes fær afhent nýsmíðað skip á Taiwan

5. febrúar 2009 kl. 10:09

Næstkomandi sunnudag leggur nýsmíðað fiskiskip Skinneyjar-Þinganess á Hornafirði af stað frá Taiwan áleiðis til Íslands en siglingin tekur 6-7 vikur. Skipið er hið fyrra af tveimur sömu gerðar sem fyrirtækið hefur verið með í smíðum þar eystra.

Áætlað er að seinna skipið verði afhent í mars/apríl næstkomandi.