föstudagur, 26. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Smáey í stórsjó

11. mars 2009 kl. 09:15

Ein milljón áhorfenda hafa sé Smáey VE í stórsjó.

Á vefnum Youtube er myndband sem sýnir Smáey VE í stórsjó. Þar kemur fram að myndbandið hafi verið sett inn á vefinn fyrir einu ári og að yfir ein milljón manna hafi séð það.

Myndbandið er nú komið inn á vef Fiskeribladet/Fiskaren. Vafalaust hafa margir hér á landi séð þetta myndband á Youtube, en þeir sem ennþá hafa það ekki augum litið geta séð það hér að neðan.