sunnudagur, 21. janúar 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vilja bæta stöðu kvenna í sjávarútvegi

Pétur Gunnarsson
13. september 2017 kl. 21:11

Hleð spilara...

Freyja Önundardóttir, formaður Kvenna í sjávarútvegi, segir frá félaginu sem hefur vaxið og dafnað mikið frá stofnun.

Freyja Önundardóttir, formaður Kvenna í sjávarútvegi og útgerðarstjóri Önundar ehf., er staðráðin í að bæta stöðu kvenna í sjávarútvegi: Konur í sjávarútvegi. Nýverið lét félagið gera skýrslu þar sem rýnt var í stöðu kvenna í sjávarútvegi. Freyja segir mikilvægt að nýta sér niðurstöðu skýrslunnar – til þess að bæta stöðu kvenna í sjávarútvegi. Hægt er að kynna sér niðurstöður skýrslunnar hér. 

Félag kvenna í sjávarútvegi er eitt þeirra fjölmörgu félaga sem tekur þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni 2017. Sýningin er haldin dagana 13. til 15. september 2017 í sýningarsölum Smárans og Fífunnar í Kópavogi.