laugardagur, 24. mars 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa
Flokkar:

Guðsteinn Bjarnason 23. mars

Gæti skapað sjómönnum aukatekjur

Meðal smábátasjómanna hafa um skeið verið uppi óskir um að strandveiðibátum verði heimilt að fá farþegaleyfi samhliða strandveiðileyfi. Í kringum það gæti þó þurft flókið regluverk, að mati Sjávarútvegsmiðstöðvar Háskólans á Akureyri.
Leiðari 23. mars

Enn drepst eldislax í stórum stíl

Krufning á dauðum fiskum sem fluttir höfðu verið úr laskaðri sjókví Arnarlax í Tálknafirði leiddi í ljós einkenni sem benda til blóðeitrunar af völdum sárasýkinga.
Leiðari 23. mars

Síðustu tonn vertíðarinnar komin í lest

Loðnukvótinn á þessari vertíð hefur verið veiddur upp, samkvæmt aflastöðulista Fiskistofu. Nóg er af loðnu enn, segir skipstjórinn á Hoffelli SU.
Leiðari 23. mars 13:01

Breytt fyrirkomulag strandveiða í sumar

Samkvæmt nýju frumvarpi frá atvinnuveganefnd verður strandveiðibátum heimilt að veiða tólf daga í hverjum mánuði. Horfið verði frá því að loka svæðum en Fiskistofu veitt heimild til að stöðva strandveiðar þegar heildarafla er náð.
Leiðari 23. mars 12:00

Vorboðinn ljúfi – grásleppuveiðar hafnar

Svipað verð á heilli grásleppu
Leiðari 23. mars 11:00

Ríkisstjórinn í Washington staðfestir bann við sjókvíaeldi

Laxeldisfyrirtækið Cooke Aquaculture segir ákvörðun ríkisstjórans mikil vonbrigði en muni hlíta lögunum.
Guðjón Guðmundsson 23. mars 10:38

Sindri RE í skveringu

Einn fyrsti yfirbyggði smábáturinn á Íslandi
Leiðari 23. mars 10:01

Aðstæður breytast hratt

Þorsteinn Már Baldvinsson, stjórnarformaður Síldarvinnslunnar á Neskaupstað, tók í ræðu sinni á aðalfundi fyrirtækisins nokkur dæmi af því hvernig íslenskur sjávarútvegur er skattlagður umfram aðrar atvinnugreinar.
Leiðari 22. mars 15:14

Fjárfesting í fiskveiðum aldrei mælst meiri

Árið 2017 nam fjárfesting í fiskveiðum 25,1 milljarði króna og hafði þá tvöfaldast frá árinu áður
Leiðari 22. mars 14:00

Brexit ýtir undir breytta fiskneyslu

Bresku hafverndarsamtökin MCS hvetja Breta til að hætta að borða þorsk, ýsu og lax en snúa sér í staðinn að sandkola, lýsing, síld og makríl.
Leiðari 22. mars 11:12

Breki og Páll Pálsson lagðir af stað heim

Dagurinn er runninn upp. Eftir miklar tafir eru systurskipin Breki VE og Páll Pálsson ÍS lagðir af stað frá Kína - framundan er allt að 50 dags sigling.
Leiðari 21. mars 16:05

Greiddu 4,5 milljarða í opinber gjöld

Hagnaður Síldarvinnslunnar í fyrra nam 2,9 milljörðum króna.
Leiðari 21. mars 14:42

Íþyngjandi og flóknu regluverki breytt

Með reglugerðinni er leitast við að einfalda framkvæmd aflaskráningar en sjóstangaveiðifélögunum eru með lögum um stjórn fiskveiða tryggðar fullnægjandi aflaheimildir vegna mótanna.
Leiðari 21. mars 12:00

IceFish styrkir tvo afbragðsnemendur

Lilja Alfreðsdóttir ráðherra afhenti í gær tveimur nemendum við Fisktækniskóla Íslands veglega námstyrki við hátíðlega athöfn í Íslenska sjávarklasanum.
Leiðari 21. mars 10:43

Ræddu framkvæmd Hoyvíkursamningsins

Utanríkisráðherrar Íslands og Færeyja hittust í Reykjavík á mánudaginn.
Leiðari 20. mars 11:12

Hægt að stilla klukkuna eftir kolmunnanum

Mjög hefur dofnað yfir kolmunnaveiðunum í írsku lögsögunni - fjöldi skipa verið á miðunum að undanförnu.
Leiðari 20. mars 08:41

Sigla 660 mílur á kolmunnamiðin

Fjöldi íslenskra, færeyskra og rússneskra skipa að veiðum á alþjóðlegu hafsvæði.
Leiðari 19. mars 12:00

Norsk ungmenni orðin fráhverf fiskáti

Stjórnvöld í Noregi ráðast í herferð til að auka fiskneyslu ungs fólks
Fleiri fréttir Fleiri fréttir