mánudagur, 25. júní 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa
Flokkar:

Leiðari 25. júní

Árangurslaus kolmunnaleit

Skipin bleyttu ekki einu sinni veiðarfærin
Svavar Hávarðsson 22. júní

Hrygning hnúðlaxa staðfest hérlendis

Metfjöldi hnúðlaxa veiddist hér í fyrrasumar eins og í Noregi og víðar
Leiðari 21. júní

Tilraunir með spendýra- og fuglafælur í þorsknetaveiðum

Hagsmunir í húfi
Leiðari 23. júní 12:10

Reyna að ná verðmætum úr flaki SS Minden

Fyrirtækið Advanced Marine Services er við störf við flak þýska skipsins SS Minden og hafa þrjá sólarhringa til að freista þess að ná upp þeim verðmætum sem talið er að séu um borð.
Leiðari 23. júní 07:00

Niceland Seafood selur fisk í Denver

Markaðssetning með hugrenningatengslum og sterku vörumerki
Guðsteinn Bjarnason 22. júní 14:00

Fá veiðigjöldin ekki endurgreidd

Þrjú útgerðarfélög stefndu ríkinu vegna sérstaks veiðigjalds.Töldu sérstaka veiðigjaldið ólögmæta gjaldtöku á rækjuveiðar sem voru með neikvæða framlegð fiskveiðiárið 2012 til 2013.
Leiðari 22. júní 13:23

Stefnir í átakafund hjá Vinnslustöðinni

Vilja rannsókn á skuldbindingum Landsbankans gagnvart félögum tengdum Guðmundi Kristjánssyni
Leiðari 22. júní 12:00

18,4% veitt úr veiðistofninum í stað 20%

60 milljarða króna útflutningsverðmæti í súginn undanfarin sjö ár
Leiðari 22. júní 11:20

Vinna að vottun á launakerfi

Síldarvinnslan í Neskaupstað bregst við kröfum vegna breytingar á jafnréttislögum sem kveður á um að fyrirtækjum og stofnunum sé skylt að sýna fram á að þau greiði jöfn laun fyrir sömu og jafnverðmæt störf.
Leiðari 22. júní 06:00

Nýr Sighvatur GK kemur frá Póllandi

Vísir í Grindavík kaupir Óla Gísla GK ásamt aflaheimildum
Leiðari 21. júní 16:00

Guðmundur nýr forstjóri HB Granda

Gengið verður til samninga við Vilhjálm Vilhjálmsson um starfslok hans hjá fyrirtækinu.
Leiðari 21. júní 16:00

Góð veiði hjá línu- og strandveiðibátum

Aflinn hefur verið góður frá því í maí.
Leiðari 21. júní 06:00

Hvalur 8 farinn til veiða

Jafnvel von á fyrsta dýrinu til vinnslu í dag
Leiðari 19. júní 14:31

Skip Síldarvinnslunnar leita að kolmunna

Tvö skip fara út í kvöld - fleiri skip til leitar á næstu dögum, ef af líkum lætur.
Leiðari 19. júní 12:54

Ráðherra fylgir ráðgjöf Hafró í einu og öllu

Gefin hefur verið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár.
Leiðari 18. júní 15:20

Varðskipið Þór með Akurey í togi til Reykjavíkur

Akurey AK 10 varð vélarvana djúpt vestur af Vestfjörðum.
Leiðari 18. júní 12:25

Arctica Finance og Íslenski sjávarklasinn í samstarf

Klasasamstarfið býður upp á samþættar hugmyndir og víðfeðmt tengslanet, sem m.a. telur systurklasa Íslenska sjávarklasans í Maine- og Massachusettsfylkjum í Bandaríkjunum.
Leiðari 18. júní 11:50

Skora á stjórnvöld að bæta flota Hafrannsóknastofnunar

Sjómannasamband Íslands, Félag skipstjórnarmanna, VM - Félags vélstjóra og málmtæknimanna og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi vilja uppbyggingu í hafrannsóknum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir