sunnudagur, 24. mars 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa
Flokkar:

Guðsteinn Bjarnason 22. mars

Sextíu prósent smábáta aðstöðulausir

Faxaflóahafnir gerðu skoðanakönnun meðal smábátaeigenda og gefa til kynna vilja til efla smábátaútgerð og bæta hafnaraðstöðu.
Leiðari 23. mars

Neita að afhenda Herjólf – vilja aukagreiðslur

Vegagerðin hefur hafnað kröfum skipasmíðastöðvarinnar Crist S.A. sem gerir kröfur um viðbótargreiðslu þvert á alla samninga um lokaskil verksins og aukaverk. Vegagerðin hefur leitað ráðlegginga erlendra sérfræðinga á þessu sviði varðandi viðbrögð.
Guðsteinn Bjarnason 22. mars

Myndi aldrei rúma mikið af þorski

Landgrunnið við Ísland er allt að hundrað sinnum stærra en landgrunnið við Jan Mayen. Vistkerfi landgrunnsins við Jan Mayen myndi því aldrei rúma þorsk í neinu magni sem nálgast það sem íslenska landgrunnið ræður við.
Leiðari 22. mars 14:50

Merkingar á þorski hafnar á ný

Nú herma fréttir að íslenskur þorskur sé farinn að veiðast við Jan Mayen. Því er nauðsynlegt að merkingar séu stundaðar reglulega þannig að hægt sé að fylgjast stöðugt með því hvort breytingar verði á fari þorsks við Ísland.
Leiðari 22. mars 12:00

Jafn og góður afli frá áramótum

Síðustu tvö ár þurftum við að fara vestur á Selvogsbanka til að fá þorsk í mars- og aprílmánuði en nú er staðan allt önnur,“ segir Þórhallur Jónsson, skipstjóri.
Leiðari 22. mars 11:56

Mikill vöxtur í fiskeldi

Framleidd voru 19 þúsund tonn í fiskeldi á Íslandi árið 2018 og hefur framleiðslan nær fjórfaldast á síðustu tíu árum. Þar af var framleiðslan í laxeldi um 13,5 þúsund tonn.
Leiðari 22. mars 10:25

Varpa nýju ljósi á þróunartengsl þorskfiska

Í greininni eru þróunartengsl einstakra tegunda rakin nánar, t.d. hvernig Atlantshafsþorskur blandaðist við tegundir í Íshafinu og úr varð vagleygði ufsi eða Alaskaufsi
Leiðari 22. mars 10:00

Leggja til fullgildingu samnings um Norður-íshafið

Samningurinn var undirritaður hinn 3. október 2018 í Ilulissat á Grænlandi. Auk Íslands var samningurinn undirritaður af Bandaríkjunum, Danmörku f.h. Grænlands, Japan, Kanada, Kína, Noregi, Rússlandi og Suður-Kóreu auk ESB.
Guðsteinn Bjarnason 22. mars 07:00

Grænlendingar virðast sáttir við hærri veiðigjöld

Tekjur Grænlands af veiðigjöldum hækka mikið með nýju kerfi. Grænlensk útgerðarfyrirtæki greiddu samtals jafnvirði 7,3 milljarða íslenskra króna í veiðigjöld á síðasta ári.
Leiðari 21. mars 16:55

Leita kolmunna - veiðin vestur af Írlandi dottin niður

Mikil örtröð á miðunum - einn klippti trollið aftan úr öðruu skipi.
Leiðari 21. mars 13:00

Andarnefjur viðkvæmar fyrir hljóðum frá hljóðsjám

Sjónir vísindamanna hafa hins vegar í auknum mæli beinst að þessum tegundunum á síðustu árum, ekki síst vegna þess hversu oft slíkir hvalahópar hafa strandað í samanburði við margar aðrar hvalategundir.
Leiðari 21. mars 08:40

Bjartsýni í byrjun grásleppuvertíðar

Verð á óskorinni grásleppu fer hækkandi.
Leiðari 20. mars 12:42

Segir vanta meiri kraft í vertíðina

Skipstjórinn á Vestmannaey VE telur að fiskgengdin við Vestmannaeyjar sé ekki jafn mikil og verið hefur síðustu ár
Guðjón Guðmundsson 19. mars 13:30

Skoða vinnslu á vöru úr humarskel

Norður í samstarf við sjávarklasann í Maine
Leiðari 18. mars 14:00

Íslendingar og Færeyingar ná samkomulagi

Kristján Þór Júlíusson og Högni Hoydal sjávarútvegsráðherrar Íslands og Færeyja hafa náð samkomulagi um fiskveiðisamning á milli Íslands og Færeyja.
Leiðari 18. mars 12:20

Fín ufsaveiði fyrir suðvestanvert landið

Ísfisktogarar HB Granda að fá stóran og fallegan fisk - besti karfatíminn er núna og nægur þorskur.
Leiðari 18. mars 11:00

Skora á stjórnvöld að afturkalla leyfi til hvalveiða

Í haust kom út handbók Alþjóðahvalveiðiráðsins um hvalaskoðun á alþjóðavísu. Ísland, stærsta hvalaskoðunarland í Evrópu, er ekki að finna í handbókinni.
Leiðari 18. mars 10:25

Norðmenn telja auðlindagjald óráð

„Þetta verður enn athyglisverðara þegar haft er í huga að Norðmenn eru okkar helstu keppinautar þegar kemur að sölu á fiski á alþjóðlegum markaði,“ segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir