TölublöðVenjuleg útgáfa


Samhentir - kassagerð
Samhentir er leiðandi fyrirtæki í sölu og framleiðslu á umbúðum, rekstrarvörum og pökkunarvélum fyrir sjávarútveg, matvæla- og iðnaðarframleiðendur og endursöluaðila hverskonar. Fyrirtækið var stofnað árið 1996.

Hjá okkur færðu allskyns umbúðir s.s. kassa, öskjur, arkir, poka, pappa, plast, límbönd og hvaðeina svo vel fari um vöruna þína. Birgjar okkar eru fjölmargir, bæði innlendir og erlendir. Erum ráðgefandi um lausnir, efnisval, hönnun og tækjakost.

Tengiliðir
Nafn Titill Sími Netfang
Bjarni Hrafnsson Rekstrarstjóri 660-6631 bjarni@umbudir.is
Gísli G Sveinsson Sölumaður 660-6633 gisli@umbudir.is
Guðmundur Stefán Maríasson Sölumaður 660-6636 gsm@umbudir.is
Jóhann Oddgeirsson Framkvæmdastjóri 660-6630 johann@umbudir.is
Pétur Ingason Sölustjóri 660-6632 petur@umbudir.is
Þórarinn Gestsson Afgreiðsla lager@umbudir.is
Vörumerki
Vörumerki Vörur
bpi.stretchfilms Strekkifilmur
Cool seal ferskfiskkassar Ferskfisk kassar fyrir flug
Kappa Packaging Pappakassar Saltfiskkassar, saltfiskhólkar, Wrap around umbúðir
Lindplast Plastpokar, plastarkir, pökkunarfilmur, áprentaðar plastumbúðir
Markem prentarar Iðnaðar, prentarar, útrýma límmiðum

SAMHENTIR - kassagerð ehf.
Suðurhrauni 4a
210 Garðabæ
575 8000


SKIPASKRÁ