sunnudagur, 19. janúar 2020
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

janúar, 2020

Rannsóknarþjónustan Vestmannaeyjum hefur verið starfrækt þar síðan 1995, fyrst undir merkjum Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins.


Heimsóknir Hampiðjunnar í tilraunatankinn í Hirtshals í Danmörku er fyrir löngu orðnar hefð sem fyrirtækið og viðskiptavinir þess nýta vel.


Á Sjávarútvegsráðstefnunni í nóvember var sérstök málstofa helguð samstarfi við útgerðina um hafrannsóknir. Hollendingurinn Martin Pastoors sagði mikla gagnasöfnun nú þegar fara fram í veiðum.


Eigendur fyrirtækjanna halda áfram samstarfi. Ekki útilokað að viðræður um sameiningu verði teknar upp síðar. Fyrirtækin eiga sameiginlega félöginn Haustak, Codland og sölufyrirtæki á Grikklandi.


Ný Bergey VE kom til hafnar í Vestmannaeyjum í fyrsta sinn í dag eftir uppsetningu millidekks á Akureyri


Ákvörðun sögð tekin vegna reynslunnar frá Namibíu


Verkaskipting skipa við loðnuleit og mælingar lúta að því að ná mælingu á sem skemmstum tíma.


Kristján Þór Júlíusson átti fund með nýjum framkvæmdastjóra ESB á sviði umhverfis, hafs og fiskveiða.


Drög að reglugerð um breytt fyrirkomulag við grásleppuveiðar hafa fengið afar hörð viðbrögð frá grásleppukörlum. Tugir umsagna hafa borist inn á Samráðsgátt stjórnvalda en frestur til að skila inn umsögnum rann út 15. janúar.


Loðnubrestur setur stórt strik í reikninginn og skýrir að mestu sveiflu á milli ára.


Nýr Páll Jónsson væntanlegur heim eftir komandi helgi.


Hafrannsóknastofnun birtir niðurstöður könnuna á ígulkeramiðum


Birkir Bárðarson leiðangursstjóri vonast til þess að öll skipin láti úr höfn til mælinga og leitar í kvöld eða nótt.


Meðalafli í túr um 180 tonn - en Viðey getur tekið 190-200 tonn í lest.


Metár í útflutningi Norðmanna á sjávarfangi í fyrra.


Elliði Vignisson bæjarstjóri vonast til að fljótlega verði nýtt dráttar- og björgunarskip keypt. Næsta stóra skref er breyting á höfninni, að hans sögn. Þá verði hægt að taka á móti stærri skipum og farþegaferjum í siglingum milli Íslands og Evrópu.


Skip Síldarvinnslunnar liggja í vari í Færeyjum.


Lágur loftþrýstingur getur mögulega haft talsverð áhrif á sjávarstöðu.


Smábátasjómenn í Kanada tóku eftirlitsmálin í eigin hendur


Craig Heberer og Christopher McGuire frá bandarísku samtökunum The Nature Conservancy heimsóttu Ísland nýverið til að kanna áhuga á samstarfi um sjálfbærar veiðar og myndavélaeftirlit.


Viðræðuáætlun milli Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi tilbúin.


Með nýju Þinganesi sér fyrir endann á miklum endurnýjunarfasa íslenskra togskipa.


Verkefnastjórn um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni leggur til að skilgreining á tengdum aðilum verði látin ná til hjóna, sambúðarfólks og barna þeirra.


Hákon EA 148 og Bjarni Ólafsson AK 70 koma til liðs við rannsóknarskipið Árna Friðriksson í loðnuleit sem hefst í byrjun næstu viku. Bjarni Sæmundsson er á leið í slipp.


Akurey AK landaði 135 tonnum eftir fyrsta túr ársins - afar erfiðar aðstæður til veiða en kropp þegar dúraði.


Útlutningsverðmæti íslenskra sjávarafurða jókst fyrstu ellefu mánuði ársins 2019, þrátt fyrir samdrátt í magni sem helst má rekja til loðnubrestsins.


Fyrir nokkru hófst smíði hins nýja Barkar í Gdynia og hafa fulltrúar Síldarvinnslunnar heimsótt stöðina þar og fræðst um hvernig að smíðinni er staðið.


Tvö uppsjávarskip taka þátt í leitinni á móti rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni. Kostnaðurinn er 60 milljónir króna sem skiptast jafnt á milli útgerðanna og Hafró.


Alls nema heimildirnar 5.374 þorskígildislestum og nemur samdráttur í heildarúthlutun milli ára 797 þorskígildislestum.


Bæjarstjóri Fjarðabyggðar segir mikilvægt að efla þekkingu á tegundinni sem sé mikilvæg, ekki bara fyrir sveitarfélagið heldur þjóðarbúið allt.


Ísfisktogarinn Gullver NS kom til heimahafnar í gærkvöld með 95 tonna afla, nánast eingöngu þorsk


Að óbreyttu eru ekki líkur á loðnuveiðum í vetur,“ segir í tilkynningu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.


Uppsjávarskip Síldarvinnslunnar og Runólfs Hallfreðssonar fengu góðan afla á síðasta ári og afkoman var með betra móti.


Í þorski lækkar veiðigjaldið um 23 prósent en hækkar um 16 prósent í steinbít.


Fiskistofa hefur auglýst eftir umsóknum um leyfi til veiða á sel til eigin nytja. Umsóknarfrestur er til 15. Janúar.


Næsta haust taka gildi breytingar á reglum um aflaskráningu. Pappírsdagbækur verða þá úr sögunni.


Austral Fisheries er fyrsta sjávarútvegsfyrirtækið í heiminum til þess að fá vottun stjórnvalda fyrir að hafa kolefnisjafnað allan sinn rekstur.