fimmtudagur, 13. ágúst 2020
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

ágúst, 2020

Afli Höfrungs III upp úr sjó í síðasta túr var 331 tonn, sem millilandað var í Reykjavík eftir fyrri hluta túrsins, og svo 391 tonn eða rúmlega 720 tonn alls.


Færeyinginn Óli Samró þekkja margir hér á landi, ekki síst eftir að hann gaf út bókina sína Fiskveiðar – fjölbreyttar áskoranir. Hún kom út á færeysku árið 2016 og í íslenskri þýðingu árið eftir. Í þeirri bók eru teknar saman upplýsingar um fiskveiðistjórnun um heim allan og mismunandi stjórnkerfi fiskveiða borin saman.


Siggeir Pétursson stökk inn í afleysingar á skemmtiferðaskipinu Særúnu á Stykkishólmi á dögunum. Siggeir hefur undanfarin 15 ár búið og starfað í Brasilíu en flúði kófið þar og stundar nú strandveiðar meðfram skipstjórn á Særúnu.


Um helmingur makrílkvótans er kominn í hús.


Gísli Unnsteinsson hefur undanfarin fimm ár verið skipstjóri í Noregi og segir að þar noti flestir sem eru á handfærum svokallaðar öngulvindur, sem draga inn slóðana.


Norðmenn sjá fram á metsöluverðmæti


Anna Heiða Ólafsdóttir var leiðangursstjóri í uppsjávarleiðangri á hafrannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni þar sem togað var fyrir makríl, gerðar bergmálsmælingar á kolmunna og síld, miðsjávarlífríkið kannað og ástand sjávar mælt.


Stefna að því að hefja farþegasiglingar milli Þorlákshafnar og Evrópu


17% minni afli á árinu 2019 en aflaverðmæti 13,4% hærri


Verkunin gengur glimrandi


Vinnsla hefst á Seyðisfirði á föstudag


Gangan komin í færeyska lögsögu


Hljóðlaus og gengur 50 hnúta


Fjögur ný skip væntanleg 2022


Skorinn niður í 50 hluta


Bátasafn Gíms Karlssonar hefur verið til sýnis í vestursal Duus húsa síðan 2002. Nú á að færa safnið yfir í annan sal og tengja bátana betur útgerðarsögunni og sýna þróun íslenskra báta.


Verkefnastjórn um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni telur nauðsynlegt að leita nýrra leiða við eftirlit og auka samvinnu við greinina.