föstudagur, 23. júlí 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

febrúar, 2008

 

Sjávarútvegsráðuneytið hefur heimilað veiðar á 150 lestum af rækju í Arnarfirði á vertíðinni að tillögu Hafrannsóknastofnunar, en hún hefur nýlokið könnun á innfjarðarækjusvæðinu þar.


 

Veiðar hafa verið leyfðar á ný en ákveðinn skaði er skeður


 

Í gær var áhöfn Snorra Sturlusonar VE tilkynnt að erlendur aðili hefði áhuga að skoða skipið með kaup á því í huga. Í samtali við vefinn eyjar.net staðfesti Ægir Páll Friðbertsson framkvæmdastjóri Ísfélagsins að félagið hefði fengið tilboð í skipið með fyrirvörum um skoðun og öðrum eðlilegum fyrirvörum.


 

Samherji hf. á aðild að 9 útgerðarfélögum erlendis annaðhvort beint eða í gegnum erlend dótturfyrirtæki. Útgerðirnar eru ýmist að öllu leyti í eigu Samherja eða að verulegum hluta.


 

Norsk loðnuskip tilkynntu um löndun á tæpum 7 þúsund tonnum hér á landi á vertíðinni og eru það rúm 18% af því magni sem skipin veiddu í íslenskri lögsögu.


 

Útfluttar sjávarafurðir 128 milljarðar 2007


 

Verðmæti loðnuafurða HB Granda námu 2,4 milljörðum króna í fyrra. Ef loðnuveiðar hefðu ekki verið leyfðar á ný hefðu tekjur félagsins skerst verulega í ár.
SKIPASKRÁ /