Mobile útgáfa
Innskráning
RSS
sunnudagur,
8
. desember
2019
Portúgalar mestu fiskætur Evrópu
Íbúar Evrópusambandslandanna greiddu 59,3 milljarða evra fyrir fisk og annað sjávarfang á árinu 2018. Þetta er samt aðeins fjórðungur þess sem fólkið greiddi fyrir kjötvörur á árinu.
Aflinn kældur með forkældum sjó
Ný Steinunn SF-10 komin til landsins.
Greinin hagnaðist á ný
Heildareignir sjávarútvegs í árslok 2018 voru rúmar 709 milljarðar króna, heildarskuldir rúmir 412 milljarðar og eigið fé tæpir 297 milljarðar.
Grænt ljós gefið á fullnýtingu
Sjávarútvegsráðherra riður hindrun úr vegi fyrirtækja sem hugðust framleiða lýsi úr slógi.
Svartolíubann staðreynd í íslenskri landhelgi
„Með þeim breytingum sem ég hef nú skrifað undir verður Ísland með einar ströngustu kröfur í heimi hvað varðar svartolíu,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra.
Fiskvinnsla á Bakkafirði seld Húsvíkingum
Sjávarútvegsfyrirtækið GPG á Húsavík hefur náð samkomulagi við eigendur fyrirtækisins Halldór fiskvinnsla á Bakkafirði um kaup á fyrirtækinu.
Tölublöð
•
Venjuleg útgáfa
Forsíða
Tölublöð
Tímabil:
2008
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2009
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2010
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2011
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2012
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2013
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2014
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2015
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2016
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2017
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2018
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2019
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
febrúar, 2011
Fiskifréttir
3. mars 2011
Vorrall Hafrannsóknastofnunar hafið
Togað er á 600 stöðum, allt niður á 500 metra dýpi
Fiskifréttir
3. mars 2011
Bræla á loðnumiðunum
Tíu til tólf skip bíða við Snæfellsnes eftir að veður lægi
Fiskifréttir
3. mars 2011
Samdrætti spáð í þorskeldi í Noregi
Fer úr 20 þúsund tonnum í fyrra í 15 þúsund tonn í ár
Fiskifréttir
3. mars 2011
25 þúsund sjómenn farast árlega við störf sín
Sjómennska er hættulegasta starf í heimi
Fiskifréttir
3. mars 2011
Aldrei séð annað eins
Óhemjumikið af þorski á stóru svæði við Grímsey
Fiskifréttir
3. mars 2011
Trillukarlar hafa ekki bolmagn til að bjóða í kvótann
Uppboðsleiðin getur leitt til þess að þeir stóru stækki enn frekar
Fiskifréttir
2. mars 2011
Uppbygging fiskistofna getur tekið allt að 20 árum
Að mati aðalráðgjafa Bandaríkjastjórnar í fiskveiðistjórnun
Fiskifréttir
2. mars 2011
Tveir milljarðar til að hreinsa olíumengun vegna strands Goðafoss
Ríkisstjórn Noregs heimilar norsku Siglingastofnuninni að fara 110 milljónum NOK framúr fjárveitingum til stofnunarinnar 2011
Fiskifréttir
2. mars 2011
Sjávarútvegsstjóri ESB leggur til bann við brottkasti
Lýsir núverandi stefnu ósiðlega og ógnun við lífríkið og afkomu sjávarbyggða
Fiskifréttir
2. mars 2011
Óbreytt hrygningarstopp
,,Fæðingarorlof” þorsks og skarkola hefst 8. apríl
Fiskifréttir
2. mars 2011
Framleiðsla á pangasius í Víetnam gæti dregist saman um 40%
Verðsveiflur og hækkandi framleiðslukostnaður fæla menn frá fiskeldi
Fiskifréttir
1. mars 2011
Verð á þorski, ýsu og karfa hækkað
Þorskur og ýsa til eigin vinnslu hækkar um 5% og karfi um 7%
Fiskifréttir
1. mars 2011
Færri fengu en vildu
Alls 33 norsk línuskip sóttu um veiðar við Ísland en aðeins tvö fengu
Fiskifréttir
1. mars 2011
Ísland ,,grænast” í heimi
Er talið hafa besta stjórn á umhverfismálum sínum og nýtingu náttúruauðlinda á grundvelli sjálfbærni.
Fiskifréttir
1. mars 2011
Norskur þorskur í harðri samkeppni á Spáni
Spánverjar borða fjórum sinnum meira af pangasius en norskum þorski
Fiskifréttir
28. febrúar 2011
Togveiðar á gulllaxi stöðvaðar
Búið að veiða þann afla sem Hafrannsóknastofnun mælti með
Fiskifréttir
28. febrúar 2011
Draugaskip dregið í land
Flutningaskip rak mannlaust og stjórnlaust í Indlandshafi í næstum þrjá mánuði
Fiskifréttir
28. febrúar 2011
Síldarverðið tvöfaldast í Noregi og gott verð á loðnu
Um 49 krónur íslenskar fengust fyrir kíló af loðnu sem norsk skip veiddu við Ísland
Fiskifréttir
28. febrúar 2011
Fiskiskipum fjölgar um 43
Opnum fiskibátum fjölgar en vélskipum fækkar
Fiskifréttir
26. febrúar 2011
Hjuggu skarð í markaðshlutdeild Noregs
Síldarútflutningur Íslendinga til Rússlands nær þrefaldast
Fiskifréttir
25. febrúar 2011
Kamelljón hafsins
Útbreiðsla og staða sandhverfu við Ísland könnuð
Fiskifréttir
25. febrúar 2011
Aldrei séð annað eins af þorski
Ekki jafnmikið af þorski í Faxaflóa og nú í áratugi
Fiskifréttir
25. febrúar 2011
Erlend skip hafa veitt tæp 50 þúsund tonn af loðnu við Ísland
Mega veiða 19% heildarloðnukvótans í íslenskri lögsögu
Fiskifréttir
24. febrúar 2011
Veiðidögum á grásleppu fækkar
Hvert grásleppuleyfi gildir í 50 daga í stað 62 daga áður
Fiskifréttir
24. febrúar 2011
Loðnuvertíðin gæti skilað um 19 milljörðum
Veitt í kappi við tímann meðan loðnan er sem verðmætust
Fiskifréttir
24. febrúar 2011
Rammi á “fish & chips” sýningu í Bretlandi
Árleg vika “fish & chips” haldin hátíðleg í 20. sinn
Fiskifréttir
24. febrúar 2011
Mjög alvarleg þróun
Verð á gasolíu komið yfir 850 dollara á tonnið
Fiskifréttir
23. febrúar 2011
Sauðfjárbændur hjálpa til í sjávarútvegi
80 manns vinna á vöktum í hrognavinnslu hjá HB Granda
Fiskifréttir
23. febrúar 2011
Lagt til að sandsílakvóti ESB verði 360 þús. tonn
Norðmenn hafa ákveðið 60 þús. tonna kvóta í sinni lögsögu
Fiskifréttir
23. febrúar 2011
LS mótmælir hugmyndum um að skylda slægingu úti á sjó
Landssamband smábátaeigenda hefur sent inn athugasemdir við hugmyndir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins um breyttar vigtarreglur, ísprósentu og slægingarstuðla. Í meginatriðum er LS andvígt tillögunum, að því er fram kemur á vef sambandsins.
Fiskifréttir
22. febrúar 2011
Makrílmet í Peterhead
Skosk skip lönduðu makríl fyrir um 5 milljarða íslenskra króna í janúar
Fiskifréttir
22. febrúar 2011
Aflaverðmæti 123 milljarðar til nóvemberloka
Jókst um rúma 16 milljarða eða 15% milli ára.
Fiskifréttir
22. febrúar 2011
Nýr viðræðufundur um úthafskarfann í mars
Samkomulag tókst ekki á fundi í London í síðustu viku og næst verður komið saman í Reykjavík.
Fiskifréttir
21. febrúar 2011
Loðnan komin vestur fyrir Snæfellsnes
Mikill hraði hefur verið á loðnugöngunni að undanförnu.
Fiskifréttir
21. febrúar 2011
Loðnuvertíð í Noregi í fullum gangi
Aflinn hefur hingað til farið í mjöl- og lýsivinnslu að stærstum hluta.
Fiskifréttir
21. febrúar 2011
Launþegarnir fengu aðeins 37% hækkunarinnar í vasann
Laun og launatengd gjöld hjá Samherja hækkuðu um 1.200 milljónir í fyrra. Um 63% fjárhæðarinnar fóru til ríkisins, lífeyrissjóða og stéttarfélaga.
Fiskifréttir
20. febrúar 2011
Fiskur sem lifir góðu lífi innan um skaðleg mengunarefni
Blettaþorskur tók stökkbreytingum sem gerði honum kleift að lifa í Hudson ánni í New York þar sem eiturefnið PCB var losað í áratugi
Fiskifréttir
18. febrúar 2011
Trillukarlar sáu aukningu loðnukvótans fyrir
“Þorskurinn fúlsar við kræsingum sem línan hefur boðið upp á”
Fiskifréttir
18. febrúar 2011
Loðnukvóti íslenskra skipa eykst í 317 þús. tonn
Nýjasta viðbótin, 65 þúsund tonn, fer öll til íslenska flotans.
Fiskifréttir
18. febrúar 2011
Frjálsar ýsuveiðar við Svalbarða verði stöðvaðar
Norskir útgerðarmenn mótmæla stjórnlausum ýsuveiðum útlendra skipa á Svalbarðasvæðinu.
Fiskifréttir
18. febrúar 2011
Síld og makríll fyrir 1,2 milljarða til Nígeríu
Megnið af afurðunum koma frá Samherja
Fiskifréttir
18. febrúar 2011
Nýjar samningaviðræður um makrílinn
Fundur boðaður í Osló 9.-11. mars næstkomandi
Fiskifréttir
17. febrúar 2011
Ítreka beiðni um fækkun veiðidaga á grásleppu
Grásleppuvertíðin hefst innan tíðar
Fiskifréttir
17. febrúar 2011
Nígería jafnast á við Bandaríkin
Hvort markaðssvæði kaupir íslenskar sjávarafurðir fyrir 10-11 milljarða á ári
Fiskifréttir
17. febrúar 2011
Átta hnífar á lofti í einu
Listin að handflaka fisk er á undanhaldi
Fiskifréttir
17. febrúar 2011
Loðnuhrognafrysting að hefjast hjá HB Granda
Loðnukvóti fyrirtækisins eykst um 10.000 tonn ef ráðherra eykur loðnukvótann í samræmi við ráðleggingar Hafró.
Fiskifréttir
17. febrúar 2011
Samherji færir út kvíarnar í Færeyjum
Kaupir ásamt færeysku fyrirtæki sex togskip og fjórar fiskvinnslustöðvar
Fiskifréttir
16. febrúar 2011
Krókaaflamarksbátar hafa veitt 88% af ýsukvóta sínum
Hafa veitt hærra hlutfall af aflaheimildum í ýsu en í fyrra en hins vegar mun lægra hlutfall af þorski.
Fiskifréttir
16. febrúar 2011
Hlutfall veidds kvóta svipað og í fyrra
Íslensk skip hafa veitt 46% af leyfilegum heildarafla þorsks og 48% af leyfilegum ýsuafla á fiskveiðiárinu.
Fiskifréttir
16. febrúar 2011
Verð á fiskimjöli í hámarki
Verð á fiskimjöli og lýsi hefur hækkað um 12-15% á ári síðustu 20 árin
Fiskifréttir
16. febrúar 2011
Samkeppnisdómstóll í Chile ráðleggur uppboð á kvótum
Dómstóllinn telur að samþjöppun á aflaheimildum uppsjávarfisks og eignatengsl milli veiða og fiskeldis raski frjálsri samkeppni.
Fiskifréttir
16. febrúar 2011
Loðnukvótinn verði aukinn um 65.000 tonn
Verður þá alls 390 þúsund tonn á vertíðinni eftir aukningu í kjölfar nýjustu mælinga
Fiskifréttir
15. febrúar 2011
Bræðslumenn á Þórshöfn semja um sérkröfur
Ekki náðist saman um launaliðinn og verður kjaradeilan um hann áfram hjá ríkissáttasemjara
Fiskifréttir
15. febrúar 2011
Bræðslumenn aflýsa verkfalli
Áfram hefði verið brætt í tveimur verksmiðjum og því höfnuðu Færeyinga því að setja löndunarbann á íslensk loðnuskip.
Fiskifréttir
15. febrúar 2011
Taka upp dagsektir vegna vanskila á skýrslum
25 þúsund króna sekt á dag ef vigtar- og ráðstöfunarskýrslur skila sér ekki á réttum tíma
Fiskifréttir
15. febrúar 2011
Aflaverðmæti danskra skipa árið 2010 samsvaraði 65 milljörðum ISK
Meðalverð á þorski í Norðursjó samsvarar 542 krónum íslenskum á kíló
Fiskifréttir
15. febrúar 2011
Heildaraflinn jókst í janúar
Mun meiri uppsjávarafli en á sama tím í fyrra
Fiskifréttir
14. febrúar 2011
Norðmenn byrjaðir kolmunnaveiðar
Kolmunnakvótinn í sögulegu lágmarki
Fiskifréttir
14. febrúar 2011
Aflaverðmæti í Hirtshals jókst um 20%
Jákvæður viðsnúningur í dönskum sjávarútvegi
Fiskifréttir
14. febrúar 2011
Mestum smábátaafla landað í Sandgerði
Bolungarvík er í öðru sæti og Rif í því þriðja
Fiskifréttir
14. febrúar 2011
Nýr eigandi að fiskvinnslunni á Flateyri
Hefur meðal annars yfir að ráða 196 brl. línubeitningarbáti og 50 brl. snurvoðarbáti.
Fiskifréttir
13. febrúar 2011
Allt að 75% veiði umfram ráðgjöf í löngu
Þarf að koma böndum á sóknina, segir fiskifræðingur á Hafró
Fiskifréttir
12. febrúar 2011
Hafa tapað 80-100 milljörðum á þorskeldi
Miklar vonir sem bundnar voru við þorskeldi í Noregi hafa algjörlega brugðist og gríðarlegir fjármunir tapast.
Fiskifréttir
11. febrúar 2011
Spáð alvarlegum skorti á lýsi
Umhverfissamtök mæla með jurtaolíu í fóður fyrir fiskeldi
Fiskifréttir
11. febrúar 2011
Loðnan gengur hratt vestur með suðurströndinni
Ágætisveiði þegar gefur, en óveðrið sem nú gengur yfir hamlar veiðum
Fiskifréttir
11. febrúar 2011
Í anda samningaleiðarinnar
Enn margir lausir endar í undirbúningsvinnu að breyttri fiskveiðistjórnun
Fiskifréttir
11. febrúar 2011
Vantar æti fyrir sladdann
Gætum prófað að stöðva loðnuveiðar í 3 ár eins og gert var í Barentshafi
Fiskifréttir
10. febrúar 2011
Stálskip og HB Grandi fengu viðurkenningu sem framúrskarandi fyrirtæki
Voru í hópi fimm fyrirtækja sem fengu viðurkenningu frá Creditinfo
Fiskifréttir
10. febrúar 2011
Hafró heldur sjó
,,Við erum búnir að hagræða og spara svo mjög að það er farið að sverfa að kjarnastarfsemi okkar,” segir forstjórinn.
Fiskifréttir
10. febrúar 2011
Ekki jafn sterkur markaður fyrir grásleppuhrogn og í fyrra
Grásleppuvertíðin hefst í byrjun mars
Fiskifréttir
10. febrúar 2011
Umdeildar tillögur um vigtun, ís og slóghlutfall
Starfshópur á vegum sjávarútvegsráðuneytis leggur til 4-6% fast íshlutfall, 10% slægingarhlutfall og endanlega vigtun á hafnarvog
Fiskifréttir
10. febrúar 2011
Tilapia alin á Íslandi
Stefnt að 20-30 tonna framleiðslu á þessu ári
Fiskifréttir
9. febrúar 2011
Ríkisstyrktar selveiðar Norðmanna
Samtök útvegsmanna vilja að ríkisstyrkurinn verði 70 milljónir á hvern selveiðibát.
Fiskifréttir
9. febrúar 2011
Kræklingur – hinn nýi frygðarauki
Skoskir kræklingabændur búast við stóraukinni sölu bláskeljar í Valentínusarvikunni
Fiskifréttir
9. febrúar 2011
Kóngakrabbar stækka ríki sitt
40 milljóna ára einangrun rofin í sjónum við Suðurheimsskautið vegna hlýnunar sjávar
Fiskifréttir
9. febrúar 2011
Norðmenn byrjaðir loðnuveiðar
Loðnuskip lagði að baki 1.370 sjómílna siglingu í einum túr
Fiskifréttir
8. febrúar 2011
HB Grandi búinn með helming loðnukvótans
Brætt er af krafti í fiskimjölsverksmiðjunni á Akranesi.
Fiskifréttir
8. febrúar 2011
Hlutdeildarýsan uppurin hjá krókaaflamarksbátum
Krókabátar hafa veitt 34% af ýsuaflanum
Fiskifréttir
8. febrúar 2011
Ófullnægjandi eftirlit með framleiðslu fiskafurða á Íslandi
Þetta er meginniðurstaða skýrslu Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) sem gefin var út í dag.
Fiskifréttir
8. febrúar 2011
Bræðslumenn í Eyjum samþykkja verkfall
Atkvæði starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjunum á Austurlandi verða talin fyrir hádegi í dag.
Fiskifréttir
7. febrúar 2011
Noregur: Endurnýjun fiskiskipaflotans forgangsmál
Meðalaldur úthafsflotans er 19 ár
Fiskifréttir
7. febrúar 2011
Rólegt yfir loðnuveiðum við Ingólfshöfða
Loðnan er dreifð. Sjö til átta skip á veiðum í blíðuveðri
Fiskifréttir
7. febrúar 2011
Afli í Norður-Íshafinu gróflega vanskráður
Veitt var 75 sinnum meira en FAO skýrslur gefa til kynna á árunum 1950-2006
Fiskifréttir
7. febrúar 2011
Fiskar við Ísland DNA-greindir
Matís þróar ný erfðamörk fyrir mikilvæga fiskistofna
Fiskifréttir
6. febrúar 2011
Þorskur við Nýfundaland að ná sér á strik?
Veruleg hækkun á stofnvísitölu þorsks í Placentia-flóa
Fiskifréttir
4. febrúar 2011
Vottun íslenskra þorskveiða kynnt í London
Innkaupafulltrúar frá öllum helstu matvörukeðjum Bretlands viðstaddir
Fiskifréttir
4. febrúar 2011
Gjöld Fiskistofu hækka verulega
Um er að ræða gjaldtöku vegna veiðileyfa, kvótaflutnings og eftirlits í fullvinnsluskipum.
Fiskifréttir
4. febrúar 2011
Þriðjungur byggðakvóta síðasta kvótaárs enn óveiddur
Formaður Landssambands smábátaeigenda segir brýnt að breyta reglum um byggðakvóta
Fiskifréttir
4. febrúar 2011
Strandamenn stopp vegna skorts á ýsukvóta
Skora á sjávarútvegsráðherra að bæta við kvótann og liðka fyrir framsali.
Fiskifréttir
4. febrúar 2011
Sjávarafurðir tæplega 40% af útflutningstekjum
Fiskurinn skilaði 220 milljörðum árið 2010
Fiskifréttir
4. febrúar 2011
Fiskneysla Íslendinga ekki svipur hjá sjón
Stúlkur í aldurshópnum 15 til 19 ára borða sem samsvarar einum munnbita á dag
Fiskifréttir
3. febrúar 2011
Guðmundur Runólfsson látinn
Guðmundur Runólfsson, skipstjóri og útgerðarmaður í Grundarfirði og heiðursborgari Grundarfjarðarbæjar, er látinn.
Fiskifréttir
3. febrúar 2011
Stærsti plastbáturinn í smíðum
Hann er 17 metra langur og mun mælast 45 brúttótonn að stærð.
Fiskifréttir
3. febrúar 2011
Fjórir krókabátar með yfir 300 milljónir í aflaverðmæti á síðasta ári
Sirrý ÍS var hæsti báturinn með 365 milljónir í aflaverðmæti
Fiskifréttir
3. febrúar 2011
Sautján bæjarstjórar styðja samningaleið
Stjórnvöld hvött til að skapa öryggi um grundvallaratvinnugrein þjóðarinnar.
Fiskifréttir
3. febrúar 2011
Þorskframboð eykst um 42% á þremur árum
Gert er ráð fyrir að 1,1 milljón tonna af þorski veiðist í Atlantshafi á þessu ári.
Fiskifréttir
3. febrúar 2011
Smábáturinn Bárður SH með 58 milljóna aflaverðmæti í janúar
Meðalverðið á þorski var 369 krónur á kílóið
Fiskifréttir
2. febrúar 2011
Loðnuveiðar Rússa hafnar
Hæstu skipin fryst allt að 230 tonn á sólarhring. Norsk skip á leið í rússnesku lögsöguna.
Fiskifréttir
2. febrúar 2011
Áfram mikil sýking í síldarstofninum
Engar vísbendingar eru um annað en að sýkingin valdi dauða hjá þeirri síld sem greinist með sýkingu.
Fiskifréttir
2. febrúar 2011
FAO: Fiskneysla í heiminum aldrei meiri
Fiskeldi fer að skríða framúr hefðbundnum botntrollsveiðum
Fiskifréttir
1. febrúar 2011
Hafið við Svalbarða ekki heitara í 2000 ár
Sjávarhiti á þessum slóðum hefur stigið úr 3,5 gráðum í 5,5 gráður síðustu þrjátíu árin
Fiskifréttir
1. febrúar 2011
Bandaríkin mæla með fiskneyslu tvisvar í viku
226 grömm af fiski í viku hverri draga úr dauðsföllum vegna hjartasjúkdóma
Fiskifréttir
1. febrúar 2011
LÍÚ: Forsætisráðherra sýnir fólki í sjávarútvegi dónaskap
Fer vísvitandi með rangt mál varðandi auðlindaskattinn, segir framkvæmdastjóri samtakanna.
Sjónvarp
Öll myndskeið
›
SKIPASKRÁ
/