sunnudagur, 13. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

júní, 2011

Evrópusambandið háð innflutningi á fiski nær helming ársins


Léleg nýliðun talin stafa af aukinni fiskgengd og hærri sjávarhita.


Frysta makríl fyrir verðmætasta markaðinn með nýjum búnaði


Sá grái gefur sig til úti fyrir Austurlandi


Gengur í hlýrri yfirborðssjónum vestur með Suðurlandi.


Báturinn heitir Dalwhinnie eftir þekkri viskítegund.


Smábátur fékk 22,3 tonn á tæpum sólarhring.


Kvótinn minnkar lítillega frá yfirstandandi ári.


Flest uppsjávarskipin eru að veiðum utan í Mýrargrunni og Öræfagrunni.


Sjávarútvegsráðherra Skotlands telur of seint að grípa til aðgerða í haust.


Úrskurðarnefnd hækkar verð á ufsa um 5%.


ICES telur óhætt að auka kvótann um 15%


Hann er fyrst og fremst í samkeppni við nytjastofna um fæðu.


Tæplega 35 þús. tonna makrílkvóta ráðstafað til frystiskipa.


Norsk stjórnvöld kanna hvernig unnt sé að aðlaga veiðarnar markaðinum betur.


Um 220 manns starfa í makrílvinnslu í frystihúsunum .


Færeyingar ætla að setja hluta makrílkvótans á uppboð


109 milljóna króna leigutekjum ríkisins af skötuselskvóta ráðstafað


Björn Valur Gíslason þingmaður VG telur ástæðu til að staldra við og taka stöðuna.


Bætt við 1.900 tonnum af þorski og 600 tonnum af ufsa.


Dragnótabátar moka upp ýsunni á sama tíma og ýsuveiði togaranna er treg


Tveir Íslendingar störfuðu á skipinu á árum áður.


Heildarveiði samt 40% minni en á sama tíma á síðasta ári.


Framkvæmdastjóri Fiskmarkaðar Íslands óttast slæm áhrif af breyttri fiskveiðistjórnun


Fiskidaganefndin í Færeyjum telur óhætt að viðhalda núverandi sókn þrátt fyrir aðvaranir fiskifræðinga.


Heildaraflaverðmæti jan.-mars nam 37 milljörðum sem er 3% hækkun milli ára.


Málmey SK mokfiskaði úthafskarfann undir lok síðustu veiðiferðarinnar.


Vestmannaeyjaskipin veiða makríl sunnan við Eyjar.


Sagt munu kaupa makríl og vinna um borð.


Gæslan hefur farið um borð í rúmlega 100 báta en aðeins ein kæra gefin út.


Þorsk- og ýsuveiðar á Íslandsmiðum standast alþjóðlegar kröfur um sjálfbæra nýtingu.


Iceland Responsible Fisheries vottun mætir kröfum FAO í fiskveiðimálum


Ný skýrsla Efnahags- og framframfarastofnunar Evrópu um Ísland.


Góðum afla hefur verið landað á Siglufirði síðustu daga


Hefðbundinn veiðitími er á haustin en nú er kastað í miðnætursól.


Framkvæmdastjóri LÍÚ segir að draga verði frumvarpið til baka og byrja upp á nýtt.


Sjávarútvegsráðherra segir að taka þurfi tillit til fleiri þátta en hagfræðilegra við stjórn fiskveiða.


Meðal annars mælt gegn takmörkunum á framsali aflaheimilda og banni við veðsetningu kvóta.


Makríll hefur veiðst við Vestmannaeyjar og á Öræfagrunni.


Stofninn var að hruni kominn fyrir nokkrum árum en stenst nú vottunarkröfur.


Hrefnan var seinna á ferðinni í sumar en í fyrra.


Framkvæmdastjóri LÍÚ styður aflareglu en vill hækka veiðihlutfallið.


Fyrst og fremst vegna þess að engum uppsjávarafla var landað í maí í ár.


Alþjóðahafrannsóknaráðið ráðleggur 30% niðurskurð þorskaflans og algjört ýsuveiðibann.


Ný rannsókn sýnir að almenningur leggur lítið upp úr umhverfismerkingum sjávararfurða.


Miklar breytingar voru gerðar á minna kvótafrumvarpinu í meðförum Alþingis


Hiti, selta og áta um og yfir meðallagi


Samráðshópur sérfræðinga og hagsmunaðila telur reynsluna af aflareglunni lofa góðu.


Heildarkostnaður 1.200 milljónir króna og framleiðslugetan tvöfaldast


Strandveiðar stöðvaðar á svæði A því hámarksaflinn er veiddur.


Fiskifræðingar leggja til 751 þúsund tonna þorskveiði á næsta ári.


4,25% hækkun á kauptryggingu og kaupliðum


Leggur til fjórðungs samdrátt miðað við meðalveiði síðustu 10 ára.


Kvótinn færður til manna sem hafa selt sig út úr greininni.


Íslensk skip leita í Síldarsmugunni og norður í Jan Mayen lögsöguna


Skýrsla Hafrannsóknastofnunar birt í heild á vefnum.


Hafrannsóknastofnun leggur til 37 þús. tonna afla en kvótinn í ár er 50 þús. tonn.


Það er álíka mikið og heildaraflinn á síðustu loðnuvertíð.


Líkur á 200-250 þús. tonna afla á komandi árum verði gildandi aflareglu fylgt.


Breytingarnar í kvótafrumvörpunum leiði til óhagkvæmari reksturs og veikari samkeppnisstöðu á erlendum mörkuðum.


Framherji í Færeyjum hefur sótt um leyfi fyrir slíkt skip.


Christina E er nýjasta viðbótin í norska uppsjávarflotann.


Höfum keypt hvert einasta kvótakíló með tilheyrandi lántökum, segir framkvæmdastjóri Birnis í Bolungarvík.


Alþjóðahafrannsóknaráðið leggur til 30.000 tonna kvótaaukningu á næsta ári.


Umræðu um stóra fiskveiðifrumvarpið fram haldið í dag.


Aflaheimildir á Vestfjörðum skerðast um 3.700 þorskígildistonn verði fiskveiðifrumvörpin að lögum, segja útvegsmenn.


Icelandic Group selur starfsemi sína í Þýskalandi og Frakklandi.


Kvótaskerðing í Eyjum samkvæmt nýjum fiskveiðifrumvörpum samsvarar 150-160 störfum.


Aflaheimildir í byggðarlaginu skerðast um 13.300 þorskígildistonn ef fiskveiðifrumvörpin ná fram að ganga.


Í sjómannadagsblaði Fiskifrétta er sagan á bak við nokkur áhugaverð bátanöfn könnuð


Kvótaskerðing í Eyjum samkvæmt nýju fiskveiðifrumvörpunum samsvarar 150-160 störfum


Fjölbreytt efni tengt fiskveiðum heima og erlendis.


Á síðustu öld kom hingað 71 hvítabjörn en 4 hafa komið frá aldamótum


Fjölgeisladýptarmælingar á hrygningarslóð steinbítsins á Látragrunni vestur af Breiðafirði.


Úrskurðarnefnd hækkar verð á ufsa um 10%


Varðskipið Þór verður afhent 1. september og kemur til Íslands mánuði síðar.


Humarleiðangri Hafrannsóknastofnunar lokið
SKIPASKRÁ /