Mobile útgáfa
Innskráning
RSS
sunnudagur,
8
. desember
2019
Portúgalar mestu fiskætur Evrópu
Íbúar Evrópusambandslandanna greiddu 59,3 milljarða evra fyrir fisk og annað sjávarfang á árinu 2018. Þetta er samt aðeins fjórðungur þess sem fólkið greiddi fyrir kjötvörur á árinu.
Aflinn kældur með forkældum sjó
Ný Steinunn SF-10 komin til landsins.
Greinin hagnaðist á ný
Heildareignir sjávarútvegs í árslok 2018 voru rúmar 709 milljarðar króna, heildarskuldir rúmir 412 milljarðar og eigið fé tæpir 297 milljarðar.
Grænt ljós gefið á fullnýtingu
Sjávarútvegsráðherra riður hindrun úr vegi fyrirtækja sem hugðust framleiða lýsi úr slógi.
Svartolíubann staðreynd í íslenskri landhelgi
„Með þeim breytingum sem ég hef nú skrifað undir verður Ísland með einar ströngustu kröfur í heimi hvað varðar svartolíu,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra.
Fiskvinnsla á Bakkafirði seld Húsvíkingum
Sjávarútvegsfyrirtækið GPG á Húsavík hefur náð samkomulagi við eigendur fyrirtækisins Halldór fiskvinnsla á Bakkafirði um kaup á fyrirtækinu.
Tölublöð
•
Venjuleg útgáfa
Forsíða
Tölublöð
Tímabil:
2008
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2009
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2010
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2011
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2012
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2013
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2014
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2015
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2016
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2017
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2018
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2019
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
september, 2011
Fiskifréttir
30. september 2011
Ungir flatfiskar í malarnámum
Áhrif efnistöku í Faxaflóa á ungfiska rannsökuð með sérsmíðuðum myndavélasleða
Fiskifréttir
30. september 2011
ICES leggur til að kolmunnakvótinn verði tífaldaður
Hins vegar er ráðlagður 15% niðurskurður í veiðum á norsk-íslenskri síld.
Fiskifréttir
30. september 2011
Vísindamenn leggja til óbreyttan makrílkvóta
Alþjóðahafrannsóknaráðið telur óhætt að veiða 592-646 þúsund tonn á næsta ári.
Fiskifréttir
30. september 2011
Lítil áramótabrenna að þessu sinni
Tiltölulega lítið brann inni af aflaheimildum um síðustu fiskveiðiáramót.
Fiskifréttir
30. september 2011
Þriðjungur fiskvinnslufólks með erlent ríkisfang
,,Þetta háa hlutfall kemur á óvart,“ segir formaður Samtaka fiskvinnslustöðva
Fiskifréttir
29. september 2011
Rússar og ESB veiddu mest af smugukarfanum
Veiðum á úthafskarfa í Síldarsmugunni að ljúka.
Fiskifréttir
29. september 2011
Skuldir sjávarútvegsins hafa lækkað
Heildarskuldir eru nú taldar vera um 440 milljarðar króna
Fiskifréttir
29. september 2011
Fengu tólf túnfiska í trollið!
Óvæntur fengur frystitogarans Baldvins Njálssonar GK á makrílveiðum.
Fiskifréttir
28. september 2011
Fiskuðu best á lambalærissneiðarnar
Beitukóngurinn er matvandur og vill ekki hvaða beitu sem er.
Fiskifréttir
28. september 2011
Drauganet slædd upp við Noreg
Alls 1100 net fundust að þessu sinni auk fleiri veiðarfæra.
Fiskifréttir
28. september 2011
ESB leggur til um 11% niðurskurð kvóta
Lagt til að veiði úr 53 stofnum verði dregin saman um 10-25% í flestum tilvikum
Fiskifréttir
27. september 2011
Góður túr færeysks skips á Íslandsmið
Mesta aflaverðmæti frá því skipið var keyp
Fiskifréttir
27. september 2011
Tilraun gerð með ískrapavél um borð í smábáti
Tækifæri til framþróunar í kælingu afla smábáta.
Fiskifréttir
27. september 2011
Makrílveiðum Færeyinga lokið
Skráð löndun er 120 þúsund tonn
Fiskifréttir
26. september 2011
Makríllinn tafði hrefnuveiðar í sumar
Hrefnuveiðar hafa verið erfiðari í sumar en undanfarin sumur.
Fiskifréttir
26. september 2011
Metnýliðun í þorskseiðum í Barentshafi
Haustleiðangri að ljúka sem gefur góða niðurstöðu fyrir þorsk, ýsu og loðnu en síld er undir meðallagi
Fiskifréttir
26. september 2011
Leigukvóti fyrir 30 milljónir brennur inn
Tæplega fjórðungur skötuselskvótans sem sjávarútvegsráðherra leigði út var ekki veiddur.
Fiskifréttir
23. september 2011
Sturla, Guðrún, Síldarvinnslan og HB Grandi meðal vinningshafa
Íslensku sjávarútvegsverðlaunin afhent í gærkvöldi.
Fiskifréttir
23. september 2011
Nýi Þór afhentur í dag
Heimsiglingin tekur rétt rúman mánuð
Fiskifréttir
22. september 2011
Nýtt vinnslukerfi frá Marel til Pacific Andes í Kína
Fiskvinnslur í Kína byggja ekki lengur nær eingöngu á mannafli
Fiskifréttir
22. september 2011
Verður laxadeilu Noregs og Kína skotið til WTO?
Norski utanríkisráðherrann útilokar ekki að málið verði tekið upp hjá Alþjóðaviðskiptastofnuninni
Fiskifréttir
22. september 2011
Erlend skip veiddu um 73 þúsund tonn af sumarloðnunni
Norðmenn veiddu alls 58.500 tonn í sumar
Fiskifréttir
22. september 2011
,,Skuttogarar framtíðarinnar“
Aker Seafoods semur um smíði þriggja skuttogara fyrir 16,5 milljarða ISK
Fiskifréttir
21. september 2011
Íslenska sjávarútvegssýningin opnuð í fyrramálið.
Yfir 500 sýnendur frá 34 löndum verða á sýningunni.
Fiskifréttir
21. september 2011
70-80% af starfsemi Samherja utan Íslands
Velta félagsins nam tæplega 70 milljörðum í fyrra.
Fiskifréttir
21. september 2011
Aflaverðmæti 70 milljarðar á fyrri helmingi ársins
Verðmæti uppsjávarafla jókst um 20% milli ára
Fiskifréttir
20. september 2011
Varað við því að sleppa gullfiskum
Eru meðal ágengustu fisktegunda á nýjum búsvæðum.
Fiskifréttir
20. september 2011
Þorskur og ýsa á undanhaldi við Bretland
Hlýnun sjávar hefur áhrif á fisktegundir ýmist til góðs eða ills.
Fiskifréttir
20. september 2011
Fjölmargar fisktegundir í lögsögu ESB taldar vera í hættu
Um 90% nytjastofna í Miðjarðarhafi talin vera ofnýtt
Fiskifréttir
20. september 2011
900 milljónir í markaðssetningu á sjávarafurðum innanlands
Auglýsa fisk fyrir sushi, hversdagsmat og veisluborðið
Fiskifréttir
19. september 2011
Afskriftir vegna sjávarútvegs minni en vegna annarra greina
Þetta kom fram í svar efnahags- og viðskiptaráðherra á Alþingi.
Fiskifréttir
19. september 2011
Tannfiskúthaldið gaf 860 milljónir
Norska línuskipið Argos Föyanes gerði góðan túr við Suðurheimsskautið
Fiskifréttir
19. september 2011
Noregur og ESB ráða ráðum sínum í makríldeilunni
Stjórnmálamenn, embættismenn og fulltrúar úr sjávarútvegi hittast í Osló á morgun.
Fiskifréttir
19. september 2011
Leigugjald ríkisins fyrir skötuselskvóta 176 krónur kílóið
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um 350 tonna skötuselskvóta.
Fiskifréttir
19. september 2011
Skoski flotinn aldrei minni
Skipum og bátum fækkaði um 250 milli áranna 2009 og 2010
Fiskifréttir
17. september 2011
Framför í meðferð strandveiðiafla
Matís gerir úttekt á aflameðferð og gæðum afla strandveiðibáta.
Fiskifréttir
16. september 2011
Gagnrýni á strandveiðar á fullan rétt á sér
LÍÚ segir orð sjávarútvegsráðherra úr lausu lofti gripin
Fiskifréttir
16. september 2011
Stærsta laxaverksmiðja heims
Heildarfjárfestingin samsvarar 5,9 milljörðum ISK
Fiskifréttir
16. september 2011
Enginn lagalegur eða vísindalegur grundvöllur
Íslensk stjórnvöld mótmæla aðgerðum Bandaríkjanna gegn hvalveiðum Íslendinga.
Fiskifréttir
16. september 2011
„Skynsamlegast er að halda kerfinu að mestu óbreyttu“
Staðan aðeins erfið hjá 5 af 20-25 stærstu sjávarútvegsfyrirtækjunum
Fiskifréttir
15. september 2011
40% samdráttur í grásleppuveiðum frá metvertíðinni í fyrra
Aflaverðmæti grásleppu fer að öllum líkindum úr 2,7 milljörðum króna í fyrra í 1,6 milljarða í ár
Fiskifréttir
15. september 2011
Vilhelm aflahæstur á nýliðnu fiskveiðiári
Sex smábátar veiddu meira en eitt þúsund tonn hver.
Fiskifréttir
14. september 2011
Tvöfalt meiri makríll til manneldis
HB Grandi hefur fryst 11.000 tonn af makríl á Vopnafirði í ár.
Fiskifréttir
14. september 2011
Tímabundin friðun á Látragrunni
Gert vegna rannsókna á hrygningarsvæði steinbíts
Fiskifréttir
14. september 2011
Eldisfiskur skríður upp vinsældarlistann í Ameríku
Tilapía er í fjórða sæti vinsældarlistans og pangasíus í því níunda.
Fiskifréttir
14. september 2011
Svipuð útbreiðsla á makríl og í fyrra
Meira um makríl fyrir vestan en minna við Suðausturland
Fiskifréttir
14. september 2011
Ágústaflinn minnkaði lítillega milli ára
Botnfiskaflinn dróst saman en uppsjávaraflinn jókst.
Fiskifréttir
13. september 2011
Makrílfarmur seldist á 230 milljónir króna
Norska skipið Selvåg Senior setti met í aflaverðmæti.
Fiskifréttir
13. september 2011
Síldveiðar með partrolli ganga vel
Þegar haustar er vænlegt til árangurs á sildveiðum að tvö skip dragi eitt troll.
Fiskifréttir
13. september 2011
Minna flutt út af óunnum ísfiski
Þriðja árið í röð sem þessi útflutningur dregst saman
Fiskifréttir
13. september 2011
Makrílveiðar Norðmanna loksins komnar almennilega í gang
Meðalverð á mörkuðum í síðustu viku samsvaraði 275 ISK á kíló
Fiskifréttir
12. september 2011
Trefjar smíða fyrir Afríkumenn
Ný Cleopatra 33 afgreidd til eyjarinnar Mayotte við austurströnd Afríku.
Fiskifréttir
12. september 2011
Bandarísk stjórnvöld ekki sjálfum sér samkvæm
Fulltrúar Íslands funduðu með stjórnvöldum í Washington um hvalveiðimál.
Fiskifréttir
12. september 2011
Lágmarksverð á síld og makríl í Noregi
86 krónur íslenskar á kílóið fyrir 350 gramma síld og 140 krónur á kílóið fyrir 375 gramma makríl
Fiskifréttir
12. september 2011
Vinnslumet á sumarvertíð á Hornafirði
Tíu þúsund tonn af síldar- og makrílafurðum hafa verið fryst.
Fiskifréttir
9. september 2011
Slakasta byrjun í tuttugu ár
Réttast væri að loka Faxaflóa fyrir kolaveiðum, segir skipstjórinn á Erni KE.
Fiskifréttir
9. september 2011
Alaskaufsi er vinsælasti fiskurinn hjá þýskum neytendum
Neysla á sjávarafurðum eykst í Þýskalandi
Fiskifréttir
9. september 2011
Vestmannaey VE fiskaði fyrir 830 milljónir króna í fyrra
Yfir 20 bátar með meira en hálfan milljarð í aflaverðmæti
Fiskifréttir
9. september 2011
Byrjunarkvóti skipa HB Granda í loðnu verður tæp 34.000 tonn
Stefnt að því að Víkingur AK fari til veiða í byrjun vertíðarinnar sem hefjast má 1. október
Fiskifréttir
8. september 2011
Engin raunaukning á markílkvóta
Auknar veiðiheimildir aðeins veittar til að tryggja að upphafskvótinn náist, segir sjávarútvegsráðuneytið
Fiskifréttir
8. september 2011
Bolungarvíkurbátarnir fjórir ígildi frystitogara
Sirrý ÍS skilaði mestu aflaverðmæti allra smábáta 2010 eða 365 milljónum króna
Fiskifréttir
8. september 2011
Næsta loðnuvertíð gæti skilað 20-30 milljörðum króna
180 þúsund tonna upphafsheimild í loðnu gefin út.
Fiskifréttir
8. september 2011
Múlaberg fékk heyrúllu í trollið
Rúllan kom upp 42 mílur norður af landinu.
Fiskifréttir
8. september 2011
Vaðandi makríltorfur enn í Breiðafirði
Heil smásíld í maga makrílsins.
Fiskifréttir
7. september 2011
Ný reglugerð um verndun kóralsvæða
Nær til afmarkaðra svæða úti af Suður- og Suðausturlandi.
Fiskifréttir
7. september 2011
Makríll á handfæri: Tvær milljónir á dag
Norskir handfærabátar þéna vel á makrílveiðum.
Fiskifréttir
7. september 2011
Hafnir á höfuðborgarsvæðinu hafa bætt mestum aflaheimildum við sig
Samantekt um þróun aflaheimilda eftir landsvæðum og höfnum birt á vef Fiskistofu
Fiskifréttir
6. september 2011
Endurreisnarstarfið gengur hægt
Þeir staðir sem verst urðu úti í flóðbylgjunni í Japan eru enn lamaðir.
Fiskifréttir
6. september 2011
Makrílveiðar Norðmanna fara hægt af stað
Meðalverð á makríl samsvarar um 268 krónum íslenskum á kíló
Fiskifréttir
5. september 2011
Síldin og makríllinn eru á fleygiferð
Nú er erfitt að fá annað en blandaðan afla.
Fiskifréttir
5. september 2011
Laxinn slær þorskinn út í Bretlandi
Lax vinsælasti fiskrétturinn á veitingahúsum og börum.
Fiskifréttir
5. september 2011
Veiddu norsk-íslenska síld í grænlenskri lögsögu
Grænlendingar krefjast þess að fá síldarkvóta.
Fiskifréttir
5. september 2011
Hrefnuveiðimenn hafa veitt 51 hrefnu í sumar
Þrjú dýr veidd um helgina, tvö í Faxaflóa og eitt í Ísafjarðardjúpi
Fiskifréttir
2. september 2011
Reykjavík kvótahæsta höfnin
Vestmannaeyjar eru í öðru sæti og Grindavík í því þriðja
Fiskifréttir
2. september 2011
Sala makrílafurða gengur mjög vel
Nálægt 90% makrílsins hafa verið fryst í landi eða á sjó
Fiskifréttir
2. september 2011
33 tonn í fjórum handfæraróðrum
Smábáturinn Akraberg SI gerði það gott á Hornbanka
Fiskifréttir
1. september 2011
Tíu stærstu útgerðirnar með helming kvótans
HB Grandi er nú sem fyrr með mestar veiðiheimildir
Fiskifréttir
1. september 2011
27 togarar fóru yfir milljarð í aflaverðmæti
Guðmundur í Nesi RE skilaði mestu aflaverðmæti botnfisktogara á árinu 2010
Fiskifréttir
1. september 2011
Vilhelm áfram í sérflokki
Skilaði nær þriðjungi hærra aflaverðmæti en næsta skip á eftir
Fiskifréttir
1. september 2011
Kvótaúthlutun eykst um 20 þús. þorskígildistonn milli ára
Stafar fyrst og fremst af auknum heimildum í þorski og karfa, auk síldar.
Fiskifréttir
1. september 2011
Makrílveiðar frystitogaranna að fjara út
Aflinn síðustu daga hefur dregist saman og helst er aflavon á nóttunni.
Sjónvarp
Öll myndskeið
›
SKIPASKRÁ
/