Mobile útgáfa
Innskráning
RSS
sunnudagur,
15
. desember
2019
Skrokkurinn verður rafhlaða
Rafknúinn þrjátíu tonna bátur er tilbúinn til framleiðslu hjá Navis. Þá er fyrirtækið að búa til báta úr batteríum í samstarfi við GreenVolt.
Verður á netum og snurvoð
Nýr Bárður SH á veiðar milli jóla og nýárs.
Geta framleitt 20 milljónir dósa á næsta ári
Ægir sjávarfang í samstarfi við Hraðfrystihúsið Gunnvör í Hnífsdal. Thai Union, eitt af stærstu sjávarafurðafyrirtækjum heims hefur keypt stóran hlut Ægi.
Reynt að bjarga Hoyvíkursamningnum
Utanríkisráðherrar Íslands og Færeyja hittust í Kaupmannahöfn í gær og ræddu framtíð fríverslunarsamnings ríkjanna. Guðlaugur Þór segist bjartsýnni eftir fundinn.
Hluthafafundur Brims samþykkti tillögur
Endanleg ákvörðun um að auðvelda erlendum aðilum óbeina aðild og um kaup Brims á Kambi og Grábrók bíða þó báðar aðalfundar á næsta ári. Þá greinir Brim frá því að þorsveiðin sé að glæðast á ný.
Vilja sporna gegn samþjöppun
Þingmenn frá þremur flokkum stjórnarandstöðunnar, Viðreisn, Pírötum og Samfylkingunni, hafa lagt til breytingar á lögum um stjórn fiskveiða til að stuðla að dreifðari eignaraðild í sjávarútvegi og koma í veg fyrir að aflaheimildir safnist á fáar hendur.
Tölublöð
•
Venjuleg útgáfa
Forsíða
Tölublöð
Tímabil:
2008
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2009
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2010
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2011
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2012
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2013
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2014
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2015
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2016
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2017
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2018
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2019
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
desember, 2013
Fiskifréttir
31. desember 2013
Sóknarfæri felast í sameiningunni
Vignir G. Jónsson ehf. sem sameinaðist HB Granda framleiðir 1.500 tonn af hrognum á ári.
Fiskifréttir
31. desember 2013
Ástand síldar í Kolgrafafirði í jafnvægi
Frekari úthlutun veiðiheimilda í firðinum hætt.
Fiskifréttir
30. desember 2013
Kínverjar vilja horfa í augun á fiskinum
Fiskflök eru sjaldgæf sjón á kínverskum fiskmörkuðum.
Fiskifréttir
30. desember 2013
Makrílungviði klekst út og elst upp við Ísland
Vísindalegar niðurstöður sem nú hafa verið birtar benda til þess.
Fiskifréttir
30. desember 2013
Viðvörun frá Landhelgisgæslunni
Vekur athygli á hárri sjávarstöðu og lágum loftþrýstingi dagana eftir áramót.
Fiskifréttir
30. desember 2013
Ný skip fyrir 140-180 milljarða króna
Nýsmíðahrinan í norskum sjávarútvegi heldur áfram af fullum krafti.
Fiskifréttir
27. desember 2013
Frystitogarinn Örvar SK seldur úr landi
Þrjátíu sjómönnum sagt upp störfum. Landvinnsla aukin á kostnað sjóvinnslu.
Fiskifréttir
24. desember 2013
„Besta jólagjöfin“
Nýi Polar Amaroq er glæsilegt hörkuskip, segir Geir Zoega skipstjóri.
Fiskifréttir
24. desember 2013
Kvótar í kolmunna og úthafskarfa
Stjórnvöld tilkynna leyfilegan heildarafla þessara tegunda fyrir næsta ár.
Fiskifréttir
20. desember 2013
Jólablað Fiskifrétta komið út
Athyglisverðar greinar og viðtöl í efnismiklu blaði.
Fiskifréttir
19. desember 2013
Ísfell kaupir netaverkstæði í Ólafsfirði
Hefur eignast allt hlutafé í Kristbjörgu ehf.
Fiskifréttir
19. desember 2013
Fáum 5.700 tonna kvóta í rússneskri lögsögu
Auk þess standa okkur 3.400 tonn til boða gegn leigugjaldi.
Fiskifréttir
19. desember 2013
Fyrsta uppsjávarskipið með tveimur trollum
Dönsk útgerð gerir samning um smíði á 88 m tog- og nótaskipi.
Fiskifréttir
19. desember 2013
Norðmenn setja sér bráðabirgðakvóta
Gildir um makríl, norsk-íslenska síld og kolmunna.
Fiskifréttir
19. desember 2013
Aflaverðmæti dróst saman um 5 milljarða
Botnfiskurinn lækkaði í verðmæti en uppsjávarfiskurinn stóð nokkurn veginn í stað.
Fiskifréttir
19. desember 2013
Gætum aukið verðmæti lýsis um rúma 50 milljarða
Bylting hefur átt sér stað í úrvinnslu lýsis á síðustu árum.
Fiskifréttir
18. desember 2013
Hörpudiskstofninn enn í mikilli lægð
Greina má nokkuð góða nýliðun af eins árs skel.
Fiskifréttir
18. desember 2013
Fjárfesting í sjávarútvegi að komast á skrið
Nýjar vinnslur hafa verið teknar í notkun og samið um þrjú ný uppsjávarskip.
Fiskifréttir
18. desember 2013
Synt með háhyrningum í Grundarfirði - MYNDBAND
Í athugun að bjóða upp á ævintýraferðir í þeim dúr.
Fiskifréttir
18. desember 2013
Argir út í Damanaki
Norskir og breskir hagsmunaaðilar deila hart á sjávarútvegsstjóra ESB.
Fiskifréttir
18. desember 2013
Beitukóngsveiði með minnsta móti í ár
Hafrannsóknastofnun kynnir nýjar aðferðir við stofnmat.
Fiskifréttir
17. desember 2013
Skálabergið selt til Grænlands
Kaupandi er útgerðarfélag sem Brim á hlut í.
Fiskifréttir
17. desember 2013
HB Grandi selur frystitogarann Venus
Útgerð á Grænlandi greiðir 320 milljónir króna fyrir hinn fertuga Venus HF.
Fiskifréttir
17. desember 2013
Norðmenn og Grænlendingar semja um kvóta
Rannsóknir á fiskgengd við Grænland auknar.
Fiskifréttir
17. desember 2013
Síldarvinnslan hætt síldveiðum fyrir jól
Veiðin í Breiðamerkurdýpi hefur verið dræm og síldin smá.
Fiskifréttir
16. desember 2013
Færeyjar vilja meiri makrílkvóta en Ísland
Færeyski sjávarútvegsráðherrann svarar sjávarútvegsstjóra ESB.
Fiskifréttir
16. desember 2013
Afturkallar úrskurð vegna Saltvers
Fiskistofa endurgreiðir álagt gjald sem fyrirtækinu var gert að greiða.
Fiskifréttir
16. desember 2013
Ferskar þorskafurðir fyrir 21 milljarð
Meðalverð á kíló hefur lækkað um 13% milli ára.
Fiskifréttir
16. desember 2013
Afríka vaxandi markaður fyrir norskan fisk
Norðmenn fluttu út sjávarafurðir fyrir 24 milljarða ISK til Afríku árið 2012
Fiskifréttir
16. desember 2013
Fiskafli jókst um 13,8% í nóvember á föstu verði
Þorskaflinn var tæp 24.600 tonn, sem er aukning um 5.100 tonn frá fyrra ár
Fiskifréttir
14. desember 2013
Skinney-Þinganes kaupir nýjan vinnslubúnað
Stærsti samningur Skagans hf. um sölu hátæknibúnaðar til íslensks sjávarútvegsfyrirtækis.
Fiskifréttir
13. desember 2013
229 hrefnur og 154 langreyðar
Sjávarútvegsráðherra gefur út leyfi til hvalveiða í samræmi við ráðgjöf vísindamanna.
Fiskifréttir
13. desember 2013
Til línuveiða við Nýfundnaland
Ocean Breeze, áður Rifsnes, fær 1.000 tonna kvóta til að byrja með.
Fiskifréttir
13. desember 2013
85% sýningarrýmisins þegar bókað
Íslenska sjávarútvegssýningin 2014 stefnir í að verða sú stærsta til þessa.
Fiskifréttir
13. desember 2013
Allsherjarþing SÞ lofar sjávarútvegsháskólann á Íslandi
280 nemendur frá 47 löndum hafa útskrifast frá skólanum.
Fiskifréttir
12. desember 2013
Kolmunnafundi lauk án samkomulags
Næsti fundur verður haldinn í janúar.
Fiskifréttir
12. desember 2013
ESB gerir Færeyingum nýtt makríltilboð
Damanaki segir það mun betra en fyrra tilboð til Færeyinga.
Fiskifréttir
12. desember 2013
Grásleppuhrogn - vona að botninum sé náð
Útflutningsverðmæti hrognanna á tímabilinu janúar - október er 554 milljónir á móti 1,1 milljarði í fyrra
Fiskifréttir
12. desember 2013
SÍLDARLEIT Í BREIÐAFIRÐI SKILAÐI ENGUM ÁRANGRI
Nótinni var aldrei kastað í túrnum
Fiskifréttir
12. desember 2013
12 milljónir tonna af hvítfiski á markaði
Þar af 7 milljónir tonna af villtum fiski og 5 milljónir af hvítfiski úr eldi.
Fiskifréttir
11. desember 2013
Lifnar yfir síldveiðum í Breiðamerkurdýpi
Síldin er hins vegar mun smærri en sú sem fékkst í Breiðafirðinum.
Fiskifréttir
11. desember 2013
SIF fann bát flóttamannanna
Ítalska strandgæslan kom 105 manns til bjargar.
Fiskifréttir
11. desember 2013
Jafngildir 60% tekjuskatti
Samanlögð veiðigjöld og tekjuskattur á sjávarútveg.
Fiskifréttir
11. desember 2013
Krókaaflamarksbátar hafa veitt 78% af ýsunni
Hafa leigt þúsund tonn úr stóra kerfinu það sem af er fiskveiðiárinu
Fiskifréttir
11. desember 2013
6,5 milljarðar á ári fyrir Marokkóveiðar
Evrópuþingið samþykkir nýjan fiskveiðisamning landanna.
Fiskifréttir
10. desember 2013
Enginn árangur á síldarfundi í London
Boðað verður til næsta fundar í janúar.
Fiskifréttir
10. desember 2013
Hagnaður fyrir skatta um 47 milljarðar
Hagur veiða og vinnslu svipaður árið 2012 og var árið 2011. EBITDA lækkar lítillega
Fiskifréttir
10. desember 2013
Fundað um síld og kolmunna í London
Reynt verður að ná samkomulagi við Færeyinga um síldina.
Fiskifréttir
9. desember 2013
Markaðsmenn sýna grænlenskum makríl áhuga
Um 55 þúsund tonn af makríl veiddust í grænlensku lögsögunni í ár og kvóti næsta árs verður 60 þúsund tonn.
Fiskifréttir
9. desember 2013
Portúgalar vilja sinn saltfisk án fosfats
Norðmenn segjast með ánægju tryggja að svo verði.
Fiskifréttir
9. desember 2013
Síldarvinnslan fær síld úr Breiðamerkurdýpi
Hefur beðið í hálfan mánuð eftir síld til vinnslu.
Fiskifréttir
9. desember 2013
Engin birgðasöfnun á hvítfiski í Noregi
Vonast er til þess að verð á þorski og ufsa hækki á næsta ári.
Fiskifréttir
9. desember 2013
Ný veiðarfæri kynnt í tilraunatanknum í Hirtshals
Rúmlega 70 skipstjórnarmenn og fulltrúar útgerða í ferð á vegum Hampiðjunnar.
Fiskifréttir
8. desember 2013
Þokkaleg síldveiði í Breiðamerkurdýpi
Síldin mun smærri en í Breiðafirðinum.
Fiskifréttir
7. desember 2013
Aðeins 13 bátar hafa veitt innan brúar
Búnir að veiða einungis 75 tonn af 1300 tonna heimild.
Fiskifréttir
6. desember 2013
Þakklætisvottur Þjóðverja
Jólatréð á Miðbakka við Reykjavíkurhöfn á sér langa sögu.
Fiskifréttir
6. desember 2013
Interpol lýsir eftir veiðiþjófi
Talinn hafa fiskað ólöglega fyrir 7 milljarða króna frá árinu 2006.
Fiskifréttir
6. desember 2013
MSC vottaður fiskur á Ólympíuleikunum
14 milljónir máltíða verða framreiddar meðan á leikunum stendur.
Fiskifréttir
6. desember 2013
Eldisfiskurinn sækir á þann villta
Alltof lítill greinarmunur gerður á villtum fiski og eldisfiski í markaðsstarfi.
Fiskifréttir
5. desember 2013
Fiskimenn samningslausir í þrjú ár
Óvissan um skipan fiskveiðistjórnunar hamlar endurnýjun samninga.
Fiskifréttir
5. desember 2013
Ná athygli með nektinni
Fræga fólkið situr nakið fyrir á myndum í áróðursherferð fyrir bættri umgengni um auðlindir sjávar.
Fiskifréttir
5. desember 2013
Rétt blæðing gefur betra hráefni
Rannsóknir Matís gefa sterka vísbendingu um betri gæði afurða ef fiskur er meðhöndlaður með stýrðri blæðingu.
Fiskifréttir
4. desember 2013
Síldarmælingar í Breiðamerkurdjúpi
Fimmtungur síldarstofnsins mældist þar í fyrra
Fiskifréttir
3. desember 2013
Polar Pelagic festir kaup á vinnsluskipinu Gardar
Beitir NK tekinn upp í kaupin en Polar Amaroq verður Beitir
Fiskifréttir
3. desember 2013
Rússar loka á makríl og síld frá Færeyjum
Segja það gert af heilbrigðisástæðum.
Fiskifréttir
3. desember 2013
Áhöfnin á Goðafossi heiðruð
Forstjóri Eimskips hrósar áhöfn Goðafoss fyrir hetjulega framgöngu þegar eldur kom upp í skipinu.
Fiskifréttir
3. desember 2013
420 milljónir til að kanna Barentshaf
Höfuðmálið er að rannsaka áhrif tegunda hver á aðar
Fiskifréttir
3. desember 2013
Rækjukvóti við Grænland 93 þús. tonn
Þar af fá skip frá ESB og Kanada samtals 13.000 tonn
Fiskifréttir
3. desember 2013
Óslægð ýsa og þorskur hækka um 5%
Nýjar verðtöflur hjá Verðalgsstofu skiptaverðs
Fiskifréttir
2. desember 2013
Svipaður útflutningur sjávarafurða
Um 1% samdráttur í útflutningsverðmætum á fyrstu 10 mánuðum ársins
Fiskifréttir
2. desember 2013
Fleiri norsk skip færa síldarkvóta milli ára
Ástæðan sögð vera lægra meðalverð í ár en í fyrra
Sjónvarp
Öll myndskeið
›
SKIPASKRÁ
/