laugardagur, 16. janúar 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

september, 2013

Veiðimaðurinn skellti sér í sjóinn, mældi hákarlinn og sleppti honum síðan


Viljayfirlýsing undirrituð og stefnt að kaupum fyrir áramót


Verðmæti innflutts hráefnis nam um 7 milljörðum árið 2012


Örsökin óvissa um hráeflisöflun og væntanlegt frumvarp um kvótasetningu úthafsrækju.


Sjósundkeppni útgerðarfélaga fór fram í Nauthólsvík um helgina.


Nam 125 milljörðum íslenskra króna á síðasta ári.


Norðmenn endurnýja flotann í gríð og erg með skipum smíðuðum í Tyrklandi.


Sjávarafurðir voru 44,1% alls vöruútflutnings á fyrstu 8 mánuðum ársins


Markmiðið er að vekja athygli á fjölbreyttu starfi Sundsambands Íslands, öryggi sjómanna og mikilvægi þess að kunna að synda.


Makríllinn gerði það að verkum að hægt var að gera þá út allt árið.


Gestirnir voru þátttakendur á ráðstefnu Alþjóðahafrannsóknaráðsins í Reykjavík.


Lögin um veiðigjald sem sett voru í sumar gilda aðeins til eins árs.


Samtökin hafa lýst því yfir að þau telji að hagsmunir Íslands séu best tryggðir utan ESB.


Flytja inn megnið af hráefni til fiskvinnslu, mest frá Grænlandi og Noregi


Verður afhent tilbúið til veiða í byrjun næsta árs.


Fiskifréttir
27. september 2013

Fiskídag

Matís efnir til herferðar á landsvísu fyrir aukinni fiskneyslu Íslendinga.


Hefur ekki gerst áður, segir Berlingske Tidende


Aðalfundur SF mótmælir margföldun veiðigjalda og vill afnám gjaldeyrishafta


Stærsti hluti afla íslenskra fiskiskipa var unninn á Austurlandi


Persónuvernd segir að skort hafi á viðvörun við því að Fiskistofa væri að vakta svæðið.


Íslaust og hið ákjósanlegasta veður til loðnumælinga rannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar


Fiskifréttir
26. september 2013

Ólögleg löndun?

Samtök norskra útvegsmanna gera athugasemd við síldarlöndun Polar Amaroq í Noregi.


Hlutur sjófrystingar í þorski fór hæst í 23% árið 1995


Enginn trúði því að þessi hitakæri fiskur teygði sig svo langt norður.


Tíma þeirra e.t.v. betur varið í önnur viðfangsefni, segir prófessor.


Olympiskar veiðar sem lítill áhugi er fyrir


Þorvaldur Garðarsson og Halldór Ármannsson bjóða sig fram


Síldarvinnsluskipin Barði NK og Bjartur NK fiska vel.


Vísbending um góða nýliðun í norsk-íslenska síldarstofninum á árunum 2017 og 2018


Evrópski álastofninn hefur minkað um 95% á síðustu 30 árum


Umframafli gæti samsvarað um 85 tonnum af slægðum þorski


,,Þetta er með stærstu síld sem við höfum séð. Meðalvigtin er ríflega 400 grömm og síldin er feit og vel haldin"


Mögulega komnar með kvóta í október


Loksins hefst makrílvertíðin fyrir alvöru í Noregi


Ársfundur Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) haldinn í Reykjavík 23.-27. september


Norðmenn sjá fram á að einhver huti af hvítfiskkvóta ársins brenni inni


Frystitogarar sigla í 12 til 15 tíma og sjá ekki neitt nema loðnu


Reynsla íslenska af þurrkun sjávarafurða var tilefni fundar forseta Íslands og framkvæmdastjóra SÞ.


Skipinu er ætlað að sinna Evrópusiglingum.


Meira fannst af seiðum en mörg undanfarin ár. Vart var við makrílseiði allt austur að 40°A.


Heildarveiði smábáta er nú komin í 4.518 tonn.


Sú stærsta frá 1974


Um 5,7% makrílsins mældust í grænlenskri lögsögu í sumar


Markaðssvæðin fyrir ferskar afurðir frá HB Granda eru í Frakklandi, Þýskalandi og Belgíu


Samdráttur í sölu fiskmarkaða og í sjófrystingu


Ársfundinn sækja um 700 vísindamenn og þar verður fjallað um 20 efnisflokka í meira en 450 erindum og á veggspjöldum


Fiskifréttir
19. september 2013

Vilhelm veiddi mest

Fiskifréttir birta lista yfir aflahæstu skip og báta í hverjum útgerðarflokki á nýliðnu fiskveiðiári


Fiskifréttir
19. september 2013

Þorskeldi í lægð

Stórlega hefur dregið út þorskeldi, bæði aleldi og áframeldi


Aflaverðmæti 76,9 milljarðar króna í janúar-júní 2013


Um 9 milljarðar voru lagðir á sjávarútvegsfyrirtæki í tekjuskatt árið 2013 og veiðigjöld gætu numið 13 milljörðum


Samtök norskra útvegsmanna hafa sent norskum yfirvöldum óskalista um bættan aðgang við veiðar á loðnu við Ísland


Beinum makrílveiðum lauk fyrir nokkru


Víkingbátur í smíðum fyrir Norðmenn og rannsóknabátur af gerðinni Sómi 870 í smíðum fyrir Grænlendinga


Íslandsbanki kynnti í morgun nýja skýrslu um íslenska sjávarútveginn.


Litla fiskbúðin í Hafnarfirði bauð oftast upp á lægsta vöruverðið


Egndur með beitu


Valinn lukkudýr Ljótu dýraverndunarsamtakanna


Bára SH efsti bátur með 174 tonn


Aflinn nam alls 97.874 tonnum í ágúst 2013 samanborið við 100.411 tonn í ágúst 2012


Nýráðningar í fiskiðjuverum HB Granda í ágúst og september eru alls um 60 talsins og þar af um 35 í Reykjavík og um 25 á Akranesi.


Hefur verið formaður frá því LS var stofnað 1985


Spitfire úr seinni heimstyrjöldinni veidd í Ermarsundi


Samningsverðið er um 7,2 milljarðar króna


Báturinn er um 15 metra langur


Aflinn svipaður árin 2012 og 2011 en aflaverðmæti hefur lækkað um 9%


Rammi veiðir og vinnur um 27% humarkvótans


Aðeins hafa veiðst um 1.400 tonn í þessari viku. Í sömu viku í fyrra veiddust rúm 13 þúsund tonn.


Þerney og Örfirisey eru nú komnar á bolfiskveiðar en drjúgur hluti sumarsins fór í makrílveiðar


Hæsti styrkurinn kemur í hlut Nýfundnalands og Labrador


Hraðfrystihús Hellissands kaupir norska línubátinn Polarbris sem er 775 brúttótonn og 43 metrar á lengd


Upphafsmaður makrílveiða í Noregi segir að ESB fái of mikið í sinn hlut af makrílnum. Norðmenn eiga að krefjast þess að fá 50% kvótans.


Stykkishólmur hæsta löndunarhöfn fyrir grásleppuhrogn


Framleiðsla á eldislaxi í Skotlandi var um 162 þúsund tonn á síðasta ári


Efsti bátur á svæði A kemur frá Súðavík en næstu bátar þar á eftir koma frá Bolungarvík


Þétta torfuna með því að synda í kringum hana.


Tilraunir á rottum sýna að lýsi dregur úr skaða af langtímaneyslu áfengis


Minna að fá yfir daginn en góður afli í myrkrinu.


Sérhannað Gloríuflottroll fyrir makrílveiðar sem reynst hefur mjög vel


Styður okkar málflutning, segir Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja


Makrílveiðar utan við Grindavík. Spriklandi makríll á krókunum


Liður í að búa fiskvinnsluna í Reykjavík undir það að takast á við aukningu í ferskfiskvinnslu.


Alaska framleiðir meira en helminginn af sjávarafurðum í Bandaríkjunum


92 bátar hafa virkjað leyfi til handfæraveiða á makríl


Formaður samninganefndar Íslands vonar að til refsiaðgerða ESB komi ekki að sinni


Skip HB Granda hafa landað tæplega 11.000 tonnum af makríl og 7.500 tonnum af norsk-íslenskri síld á Vopnafirði frá upphafi vertíðar


Leigð verða út 500 tonn af síld til aflamarksskipa sem veiða ekki í troll.


Fyrstu konur í stjórn í sögu Síldarvinnslunnar en félagið var stofnað 1957


Kostaði sem samsvarar 38 milljörðum íslenskra króna


Bandaríkjamenn kaupa mest af ýsu frá Íslandi, eða 44% útflutningsins


Samþykkt á aðalfundi félagsins að greiða 30% arð af hagnaði til hluthafa


Neytandinn getur rakið í snjallasíma hvaða bátur veiddi fiskinn, hvar og á hvaða veiðarfæri


Sérstök áhersla verður lögð á vestfirskan sjávarútveg og samkeppnishæfni.


Fiskifréttir
5. september 2013

Súlu fjölgar

Minni nytjar og fjölbreytt fæðuval forsenda fjölgunarinnar


Togararnir koma og fara í Neskaupstað


„Eitt skip getur komið í staðinn fyrir 400 flutningabíla á vegum landsins.“


Framkvæmdastjóri Slippsins telur nýjan samning um smíði á vinnslubúnaði líklega um 30% af ársveltu fyrirtækisins.


Aflaverðmætið 2012 fór yfir hálfan milljarð dollara


Landssamband smábátaeigenda birtir lista yfir 10 aflahæstu strandveiðibáta á hverju svæði


Engar nýjar tillögur frá Færeyingum um skiptingu aflaheimilda á fundi strandríkja


Alls hafa vinnsluskip landað tæplega 14.500 tonnum af makríl og síld í frystigeymslur Síldarvinnslunnar


Neðri stofn mældist 400 þúsund tonn og hefur farið úr rúmri einni milljón tonna árið 2001


Hitasveiflur í Kyrrahafinu hægja að öllum líkindum á loftlagsbreytingum


Fríða Dagmar fór í 277 róðra á fiskveiðiárinu og var meðalaflinn 6,9 tonn í hverjum róðri.


Meðalafli í róðri var 513 kíló og heildarveiðin 8.679 tonn


Nýtt viðmiðunarverð tekur gildi 2. september


Norska ríkisstjórnin setur 1,6 milljarða í aukið markaðsstarf fyrir þorsk, bætt gæði og rannsóknir og þróun


Fluttar voru út sjávarafurðir fyrir 152,4 milljarða janúar til júlí 2013 en fyrir 154,6 milljarða á sama tíma í fyrra


Fyrsti þátturinn fjallar um þara


Fimmtíu stærstu fyrirtækin eru með 86% af úthlutuðu aflamarki. Brimnes RE kvótahæsta skipið með rúm 9.500 þorskígildistonn eða 2,5% af heildinni.


Nýtt kvótaár gengið í garð. Kvótinn eykst í þorski, karfa og ufsa


Í prufum sáust fiskar allt upp í um 800 grömm að þyngd
SKIPASKRÁ /