föstudagur, 23. júlí 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

nóvember, 2014

Samdráttur í loðnuafla meginskýringin.


Navis ehf. fengið til að hafa umsjón með breytingum á skrúfubúnaði togara í Argentínu.


Það á líka við um tímann áður en Rússar settu innflutningsbannið.


Sæmilegt nudd á ufsanum og ágæt karfaveiði, en þorsk og ýsu þarf að forðast.


Formannafundur FFSÍ segir kröfur útvegsmanna í mótsögn við góða afkomu sjávarútvegsfyrirtækja.


LS vill að sjávarútvegsráðherra dragi til baka ákvörðun sína um að minnka ýsuafla til línuívilnunar um 1000 tonn og steinbít um 200 tonn


Togari fékk á sig brotsjó en engan sakaði.


Tölur fyrir síðasta fiskveiðiár liggja nú fyrir.


Deilt um hagkvæmni þess að sameina aflamarkskerfið og krókaaflamarkskerfið.


Aectic Oddi, Valþjófur og Vísir gera með sér samkomulag.


Um helmingur frystrar loðnu frá Íslandi fer til Rússlands


Verðmætasköpun úr hliðarafurðum fer vaxandi


Veiðar norskra skipa á hestamakríl ganga vel


Ragnar Árnason segir önnur veiðikerfi en aflamarkskerfið draga niður arðinn af fiskveiðum.


Krefjast meiri þorskkvóta til handa strandveiðiflotanum.


Danskur fiskiðnaður vill aukið svigrúm við stjórn fiskveiða og val á hagkvæmustu leiðum


Gríðarleg samþjöppun í veiðum og vinnslu á uppsjávarfiski


Beitir og Börkur á kolmunnaveiðum í færeysku lögsögunni.


Átak í sölu á þorski og ýsu til veitingastaða á Bretlandi


Mikilvægt fyrir sölu vörunnar í Svíþjóð og Þýskalandi.


Danskir uppsjávarmenn óánægðir með makrílsamninginn.


Lítur út eins og skepna úr hryllingsmynd


Óalgengt að fá loðnu á þessum árstíma, segir verksmiðjustjórinn.


Um 70 manns í árlegri kynningarferð Hampiðjunnar til Hirtshals.


Söluverðið 1.858 milljónir íslenskra króna.


Flutt voru út 102 þús. tonn af makríl heilfrystum og í flökum.


Bretar ætla að þreifa fyrir sér um sölu á reyktri ýsu í íslenskum stórverslunum.


Fishing News International verður frá áramótum eingöngu á vefnum.


Heildarframleiðslan 5.000 tonn en stefnir í þreföldun til fjórföldun á næstu árum.


Fyrirhuguð afhending í apríl á næsta ári.


Polar Amaroq á landleið með 2.000 tonn.


Ætla sér 890 þús. tonn og skilja eftir 164 þús. tonn handa öðrum.


Útgerðin á töluvert eftir af kvóta í þessari tegund.


Annað árið í röð sem hagnaður dregst saman eftir metárið 2011


Smábátaútgerð fyrir norðan snýr baki við landbeitningu vegna ytri aðstæðna


Gjaldið lagt á makríl og síld.


Útflutningsverð á grásleppuhrognum hefur hækkað um 9%


Slátrað verður 500 tonnum af senegalflúru á næsta ári


LS vill auka ýsukvótann um 5 þúsund tonn og að línuívilnun verði 30%


Taldir notfæra sér nafn íslensks fyrirtækis til að komast frá hjá innflutningsbanni


Spáð 22 milljarða samdrætti milli ára.


Leiðir til betri nýtingar, minni flökunargalla og aukinna afkasta.


Síldin veiddist í Kolluálnum


Athyglisverðar niðurstöður úr grálúðumerkingum við Svalbarða.


Dröfn farin í mælingu á smásíld og Bjarni Sæmundsson kannar veiðistofninn eftir helgi


Frummatsskýrsla Skipulagsstofnunar um aukið fiskeldi HG í Ísafjarðardjúpi kynnt


Bráðnandi ís veldur ískyggilegri fækkun dýranna


Samband grænlenskra fiskimanna og veiðimanna með ásakanir í garð stjórnvalda vegna makrílkvótaúthlutunar.


Um er að ræða laxaflokkunar- og pökkunarkerfi.


Fjórðungi minna flutt út af uppsjávartegundum


Aflaverðmæti hjá Råfisklaget er komið í 128 milljarða ISK


Breytingar á fiskveiðistjórnarkerfinu kynntar þingflokkum stjórnarflokkanna.


Getur þrefaldast sé afurðin flutt út með flugi


Strandamenn leggjast í ýsurannsóknir.


Mun fara vaxandi á næstu árum.


Fá gefins kvóta í árlegu kvótahappdrætti


Landaði 1.030 tonnum af frystum hausuðum og slægðum þorski.


Sjávarútvegsráðstefnan hefst í Reykjavík næstkomandi fimmtudag.


Börkur í síðasta túrnum og Beitir búinn með sinn skammt.


Norðmenn hafa selt 16% meira af uppsjávarfiski en á sama tíma í fyrra.


Meðalverð á síldinni var um 108 krónur íslenskar á kíló


Helga María AK fiskar þokkalega þrátt fyrir rysjótta tíð.


Nú er baráttan milli rækjuveiða og snjókrabbaveiða.


Er sagt draga úr fíkn í nikótín.


Mikill samdráttur á 12 mánaða tímabili


Kaupir 45% í Sílneti í Klakksvík.


Grænlenskur togari gerði mettúr á grálúðuveiðum


Polar Amaroq landaði 430 tonnum af frystri loðnu og 900 tonn af ferskri.


Sjávarútvegsfyrirtækin raða sér í efstu sætin yfir hæstu launagreiðendur árið 2013 í samantekt Frjálsrar verslunar


Útflutningur ferskra þorskflaka hefur aukist langt umfram væntingar.


Fiskifréttir
13. nóvember 2014

Sérstaða Samherja

Samherji veltir 90 milljörðum, um þrefalt meira en næsta sjávarútvegsfyrirtæki í röðinni


Nú tekur kolmunnaveiði í færeysku lögsögunni við.


Fer í fyrstu áætlunarsiglingu sína yfir Breiðafjörð á morgun.


Sakaður um að standa ekki rétt að vinnslu aflans.


Áhugaverð niðurstaða norskrar rannsóknar.


Vart verður við síld við norðanvert Snæfellsnes.


Um 250 manns í skipstjórnarnámi samanborið við 100 árið 2008


Vinnuafl ódýrara en fjármagn.


Hörkuveiði á íslenskri sumargotssíld


Úthafsrækja og grásleppa vógu þar þyngst.


Vilja endurskoða makrílsamninginn gagnvart þeim


Gerir úttekt á vinnsluhúsum fisks, kjöts og mjólkur.


Náðu björgunarbát sem skolaði útbyrðis.


Sjávarklasinn skapar allt að 30% landsframleiðslunnar.


Færeyingar hafa aukið kvóta sinn í norsk-íslenskri síld um tvö þúsund tonn


- verði ekki spornað við samþjöppun í sjávarútvegi, segir SFÚ


Verð fyrir norskan þorsk í hæstu hæðum á fiskuppboði í London.


Ágætur afli hjá Þerney RE þegar veður leyfir.


Fór úr 62.000 tonnum í 80.000 tonn.


Heildarafli í ýsu endaði í 41.800 tonnum.


Alls veiddust 1.082 þúsund tonn á nýliðnu fiskveiðiári sem er 5,2% samdráttur frá fyrra ári.


Einkum í uppsjávartegundum. Hlutfallið var 29% í síld.


Þetta er stefna íslenskra stjórnvalda en núna er hlutfallið 0,06%.


Standa fyrir kótilettukvöldi í Turninum og styðja um leið gott málefni


Þetta segir skipstjórinn á Sturlaugi H. Böðvarssyni um árangurinn af ákveðinni gerð trollpoka frá Hampiðjunni.


Ráðstefnan verður haldin 20.-21. nóvember næstkomandi.


Rannsóknir á aukinni nýtingu hjá Matís


Aðalsölutími á saltfiski fer nú í hönd


Lítið að hafa enn sem komið er.


Forvitnin varð kettlingnum að falli


Bjarni Ólafsson AK fékk 640 tonna í einu holi eftir aðeins tveggja tíma tog.


Telja að innan 3-5 ára verði útflutningurinn allt að 20.000 tonnum


Norðmenn fluttu út sjávarafurðir fyrir 137 milljarða ISK í október


Fiskifréttir
4. nóvember 2014

Stofnun Oceana

Öndvegisseturs um sjálfbæra nýtingu og vernd hafsins.


Lifandi humar þrefalt dýrari var en frystur


"Drengurinn minn er hálfviti," segir mamman


Grípa þarf til róttækra aðgerða og tæknivæðingar í norskum fiskiðnaði til að auka hagkvæmni og bæta samkeppnishæfni hans


Þykir sýna kostnað írsks sjávarútvegs vegna aðildar að ESB


Fóðurvörufyrirtækið Alltech vill veita fiskimjölsiðnaðinum raunverulega samkeppni


Erindi í málstofu Hafrannsóknastofnunar.


Geta greint í sundur breytilegar aðstæður


Rannsakar áhrif súrnunar sjávar á lífríkið í hafinu við Ísland.


Vinnslu á íslensku sumargotssíldinni lokið hjá HB Granda


Þorskveiðar endurvottaðar undir merkjum Iceland Responsible Fisheries
SKIPASKRÁ /