Mobile útgáfa
Innskráning
RSS
sunnudagur,
15
. desember
2019
Skrokkurinn verður rafhlaða
Rafknúinn þrjátíu tonna bátur er tilbúinn til framleiðslu hjá Navis. Þá er fyrirtækið að búa til báta úr batteríum í samstarfi við GreenVolt.
Verður á netum og snurvoð
Nýr Bárður SH á veiðar milli jóla og nýárs.
Geta framleitt 20 milljónir dósa á næsta ári
Ægir sjávarfang í samstarfi við Hraðfrystihúsið Gunnvör í Hnífsdal. Thai Union, eitt af stærstu sjávarafurðafyrirtækjum heims hefur keypt stóran hlut Ægi.
Reynt að bjarga Hoyvíkursamningnum
Utanríkisráðherrar Íslands og Færeyja hittust í Kaupmannahöfn í gær og ræddu framtíð fríverslunarsamnings ríkjanna. Guðlaugur Þór segist bjartsýnni eftir fundinn.
Hluthafafundur Brims samþykkti tillögur
Endanleg ákvörðun um að auðvelda erlendum aðilum óbeina aðild og um kaup Brims á Kambi og Grábrók bíða þó báðar aðalfundar á næsta ári. Þá greinir Brim frá því að þorsveiðin sé að glæðast á ný.
Vilja sporna gegn samþjöppun
Þingmenn frá þremur flokkum stjórnarandstöðunnar, Viðreisn, Pírötum og Samfylkingunni, hafa lagt til breytingar á lögum um stjórn fiskveiða til að stuðla að dreifðari eignaraðild í sjávarútvegi og koma í veg fyrir að aflaheimildir safnist á fáar hendur.
Tölublöð
•
Venjuleg útgáfa
Forsíða
Tölublöð
Tímabil:
2008
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2009
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2010
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2011
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2012
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2013
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2014
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2015
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2016
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2017
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2018
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
|
2019
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
febrúar, 2015
Fiskifréttir
3. mars 2015
Öll skip ættu að skarta skeggi
Hvatning frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi
Fiskifréttir
3. mars 2015
Dæling þvert yfir höfnina
Hráefni sem flokkast frá í frystingu hjá Skinney-Þinganesi ekki lengur keyrt í fiskimjölsverksmiðjuna
Fiskifréttir
3. mars 2015
Strandveiðimenn vilja loðnustopp í Barentshafi
Óttast hrun stofnsins að öðrum kosti.
Fiskifréttir
3. mars 2015
Mottumars ýtt úr vör
Átakið kynnt um borð í Helgu Maríu AK.
Fiskifréttir
2. mars 2015
Augnslím úr karfa rannsakað
Hefur lengi linað þjáningar sjómanna sem stinga sig á karfauggum.
Fiskifréttir
2. mars 2015
9,6 milljarða sparnaður
Verð á olíu til norska flotans hefur lækkað um 25% frá því síðastliðið sumar.
Fiskifréttir
2. mars 2015
Sigmaður í súludansi
Rennir sér niður Friðarsúluna, að því er virðist.
Fiskifréttir
2. mars 2015
Rækjukvóti aukinn í Arnarfirði
Kvótinn kominn í 330 tonn
Fiskifréttir
2. mars 2015
Marsrallið hafið
Tvö rannsóknaskip og tveir togarar sinna verkefninu.
Fiskifréttir
2. mars 2015
Flateyri hlaut hæsta byggðakvótann
Af sveitarfélögum kom mest í hlut Snæfellsbæjar.
Fiskifréttir
27. febrúar 2015
Frá Hrísey í Karíbahaf á 110 dögum
Ekki hefur áður tekist að skrásetja far hnúfubaks í Norður Atlantshafi í svo langan tíma
Fiskifréttir
27. febrúar 2015
Allir að vinna á loðnumiðunum
Loðnan virðist ekki vera á neinni hreyfingu þessa stundina og allur flotinn er hér í einum hnapp skammt frá Eldey
Fiskifréttir
27. febrúar 2015
Fjögurra milljarða viðbótartekjur
Danir fagna auknum sandsílaveiðum
Fiskifréttir
27. febrúar 2015
Þurrkuð loðna er besta snakkið
Japanskir eftirlitsmenn þurrka loðnu til eigin neyslu í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar
Fiskifréttir
27. febrúar 2015
Samdráttur í aflaverðmæti um 2,7% í nóvember 2014
Á 12 mánaða tímabili, desember 2013 til nóvember 2014, hefur aflaverðmæti dregist saman um 12,4%
Fiskifréttir
27. febrúar 2015
Helmingur fiskútflutnings Færeyja eldisfiskur
Verðmæti eldisfisks jókst milli ára, öfugt við villtan fisk.
Fiskifréttir
26. febrúar 2015
Rússar loka á nokkur íslensk fyrirtæki
Stór fyrirtæki sett í tímabundið innflutningsbann vegna athugasemda frá rússneskum heilbrigðisyfirvöldum
Fiskifréttir
26. febrúar 2015
Fyrsta flokks Japansloðna
Hrognafyllingin er 23-24% og loðnan flokkast afar vel
Fiskifréttir
26. febrúar 2015
Aukin umsvif á Seyðisfirði
Á tímabilinu 1. október til áramóta var sá afli sem kom til vinnslu á Seyðisfirði 52% meiri en á sama tímabili 2013.
Fiskifréttir
26. febrúar 2015
Bjartur NK í sitt 25. togararall
Enginn togari hefur jafn oft tekið þátt í rallinu
Fiskifréttir
26. febrúar 2015
Móttaka hráefnis dróst saman um 30%
Fiskimjölsverksmiðjur tóku á móti 430 þúsund tonnum af hráefni á árinu 2014
Fiskifréttir
25. febrúar 2015
Kanna möguleika á ljósátuveiðum
25 þúsund tonn af ljósátu á athugunarsvæðinu í Ísafjarðardjúpi
Fiskifréttir
25. febrúar 2015
Vonast eftir vestangöngu loðnunnar
Nóg af loðnu en sviptingasamt veður truflar loðnuveiðarnar.
Fiskifréttir
25. febrúar 2015
Loðnuhrognafrysting hafin á Akranesi
Um 100 manns starfa við hrognaskurð og frystinguna
Fiskifréttir
25. febrúar 2015
Færeysk línuskip veiddu hér 5.100 tonn 2014
Norsk línuskip veiddu 310 tonn
Fiskifréttir
25. febrúar 2015
Fljúgandi gúmmíbátur – MYNDBAND
Auðveldar vísindamönnum á Grænlandi vinnu sína
Fiskifréttir
25. febrúar 2015
Loðnuveiðar í Barentshafi ganga illa
Veður hefur verið slæmt og lítið að sjá af loðnu.
Fiskifréttir
24. febrúar 2015
20 veiðidagar á grásleppu til að byrja með
Endanlegur fjöldi daga ákveðinn í byrjun apríl.
Fiskifréttir
24. febrúar 2015
Loðnan gengur hratt í vestur
Er komin vestur fyrir Vestmannaeyjar.
Fiskifréttir
24. febrúar 2015
Skálað í „þorskroði“
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi styðja Mottumars Krabbameinsfélagsins.
Fiskifréttir
24. febrúar 2015
Loðnufrysting að hefjast á Akranesi
Einnig skoðað hvort tímabært sé að hefja hrognatöku.
Fiskifréttir
23. febrúar 2015
Framleiðsla á flugnamjöli að hefjast í Suður-Afríku
Mjöl úr pressuðum lirfum sem lifa á úrgangi keppir við fiskimjölið
Fiskifréttir
23. febrúar 2015
Ýmist mok eða bræla
„Mikið að sjá á miðunum og full ástæða til bjartsýni ef veðrið verður almennilegt.“
Fiskifréttir
23. febrúar 2015
Norðmenn áforma að hefja styrjueldi
Áætlað að selja allt að 10 tonn af kavíar á ári.
Fiskifréttir
23. febrúar 2015
Norðmenn mokveiða kolmunnann
Fiskuðu yfir 60.000 tonn í síðustu viku sem er mesti vikuafli í sjö ár
Fiskifréttir
23. febrúar 2015
Fékk 1600 tonna kast í Meðallandsbugt
Fyllti sig og gaf öðru skipi afganginn.
Fiskifréttir
20. febrúar 2015
Síldarvinnslan menntasproti ársins
Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt í gær.
Fiskifréttir
20. febrúar 2015
Færeyskur togari tekinn fyrir brottkast
Norska strandgæslan vísaði Ennibergi til hafnar í N-Noregi í gær.
Fiskifréttir
20. febrúar 2015
Grunnnæturnar teknar um borð
Annríki hjá Hampiðjunni eftir að loðnuvertíðin fór á fullan skrið.
Fiskifréttir
20. febrúar 2015
Mótmæla því að byggðakvóti fari í ferðaþjónustu
"Lítilsvirðing gagnvart smábátasjómönnum á Suðureyri"
Fiskifréttir
20. febrúar 2015
Lítið finnst af loðnu í Barentshafi
Veiðar Norðmanna fara rólega af stað
Fiskifréttir
19. febrúar 2015
Ekki er allt sem sýnist
Kvótahlutdeild HB Granda komin upp fyrir kvótaþakið þótt veiðiheimildir félagsins standi í stað.
Fiskifréttir
19. febrúar 2015
350 milljóna króna samningur
Nortek setur upp öryggisbúnað og gagnaver í fjögur íslensk skip sem eru í smíðum í Tyrklandi
Fiskifréttir
19. febrúar 2015
Japanirnir brosa út að eyrum
Mjög góð loðna veiðist núna en veður er sviptingarsamt.
Fiskifréttir
19. febrúar 2015
Erlend loðnuskip hafa landað hér 53 þúsund tonnum af loðnu
Aflaverðmæti norskra loðnuskipa á Íslandsmiðum er líklega um 2,4 milljarðar ISK.
Fiskifréttir
19. febrúar 2015
Ekkert frumvarp um stjórn fiskveiða
Sjávarútvegsráðherra leggur hins vegar fram frumvarp um veiðigjöld
Fiskifréttir
19. febrúar 2015
Mikil fækkun skyndilokana
Helmingsfækkun milli áranna 2013 og 2014
Fiskifréttir
18. febrúar 2015
Mjög stór loðna veiðist fyrir austan
Næstum helmingi stærri en sú sem veiddist fyrir norðan.
Fiskifréttir
18. febrúar 2015
Nýr frystitogari UK Fisheries afhentur
Félagið er að hálfu í eigu Samherja.
Fiskifréttir
18. febrúar 2015
Japansfrysting hafin af fullum krafti
Brúnin léttist á loðnufólki til sjós og lands.
Fiskifréttir
18. febrúar 2015
Íslandskynning í Barcelona
Spánn er annar mikilvægasti markaðurinn fyrir íslenskar sjávarafurðir.
Fiskifréttir
17. febrúar 2015
Grásleppa sem meðafli fjórfaldast
Þeir sem ekki eru með grásleppuleyfi þurfa að sleppa grásleppunni.
Fiskifréttir
17. febrúar 2015
Fyrstu loðnunni landað í Helguvík
Bjarni Ólafsson AK kom þangað með 1.300 tonn í gær.
Fiskifréttir
17. febrúar 2015
Aðeins þrír bátar byrjaðir á úthafsrækju
Sigurborg SH er komin með 64 tonn í fimm róðrum.
Fiskifréttir
16. febrúar 2015
31 þúsund tonn af loðnu og kolmunna frá áramótum
Í nógu að snúast hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði
Fiskifréttir
16. febrúar 2015
Aflinn í Perú minnkaði um 2,5 milljónir tonna
Fór úr 6 milljónum tonna í 3,5 milljónir á árinu 2014.
Fiskifréttir
16. febrúar 2015
Norðmenn náðu loðnukvóta sínum við Ísland
Krefjandi vertíð vegna slæms veðurs, segir á vef norska síldarsölusamlagsins
Fiskifréttir
16. febrúar 2015
Bjartara yfir loðnuveiðum
Góð veiði á loðnumiðunum norður af Húnaflóa.
Fiskifréttir
16. febrúar 2015
47% aflaaukning í janúar
Ástæðan er fyrst og fremst aukinn loðnuafli miðað við sama mánuð í fyrra.
Fiskifréttir
15. febrúar 2015
Ekkert eðlilegt en þó...
Ingunn AK kom til heimahafnar á Akranesi með rúmlega 1.900 tonn af loðnu
Fiskifréttir
15. febrúar 2015
Frækilegt björgunarafrek Gæslunnar
Bjargaði 184 flóttamönnum af tveimur litlum gúmmíbátum.
Fiskifréttir
13. febrúar 2015
Ósætti um deilistofnana fjóra
Það þýðir meiri veiði en vísindamenn telja ráðlega.
Fiskifréttir
13. febrúar 2015
ICES ráðleggur minni makrílkvóta
Þetta eru niðurstöður endurskoðunar á veiðiráðgjöf fyrir makrílstofninn.
Fiskifréttir
13. febrúar 2015
Útgjaldarammi Hafrannsóknastofnunar hækkar um 12% á milli ára
Atvinnuvegaráðuneytið segir að í einhverjum tilvikum hafi misskilnings gætt varðandi framlög ríkisins til stofnunarinnar
Fiskifréttir
13. febrúar 2015
Arctic Prime kaupir línuveiðiskip
Grænlenska fyrirtækið er að hluta í eigu Brims hf.
Fiskifréttir
13. febrúar 2015
Skaginn 3X selur lausfrysta fyrir um 600 milljónir
Fara til kjúklingafyrirtækis í Brasilíu
Fiskifréttir
12. febrúar 2015
Sérkennilegur smábátur
Væntanlega sérsmíðaður inn í smábátakerfið í Noregi
Fiskifréttir
12. febrúar 2015
Selveiðum Norðmanna greitt rothögg
Afnámi selveiðistyrksins harðlega mótmælt.
Fiskifréttir
12. febrúar 2015
Hampiðjan stofnar sölufyrirtæki í Ástralíu
Ástralíumarkaði var áður sinnt frá Nýja-Sjálandi.
Fiskifréttir
12. febrúar 2015
Rjómablíða á loðnumiðunum en ekkert að sjá nema ryk
Bölvað reiðileysi á flotanum í morgun, að sögn skipstjórans á Polar Amaroq
Fiskifréttir
12. febrúar 2015
Áhöfnin á Örfirisey fær viðurkenningu
Rauði krossinn veitir viðurkenninguna fyrir einstætt björgunarafrek.
Fiskifréttir
12. febrúar 2015
Verðhækkun á þorski á mörkuðum
Meðalverð á slægðum þorski hækkaði um 24% í janúar miðað við sama tíma í fyrra
Fiskifréttir
12. febrúar 2015
Betri kæling – enginn ís
Ný og byltingarkennd vinnslulína um borð í Málmey SK
Fiskifréttir
11. febrúar 2015
Loksins gott veður á loðnumiðunum
Þokkalegar lóðningar 30 mílur norðvestur af Siglunesi
Fiskifréttir
11. febrúar 2015
Dauðadans á dekki – MYNDBAND
Krabbaveiðar við háskalegar aðstæður úti fyrir Alaska.
Fiskifréttir
11. febrúar 2015
Stefnir í góða loðnuvertíð á Akranesi
Lundey NS kom til hafnar á Akranesi í gærmorgun með fullfermi af loðnu
Fiskifréttir
11. febrúar 2015
Samherji efstur í röð framúrskarandi fyrirtækja
Átta af efstu tuttugu fyrirtækjum á lista Creditinfo eru sjávarútvegsfyrirtæki.
Fiskifréttir
11. febrúar 2015
Virkja ölduhreyfingar á gömlu fiskiskipi
Gæti framleitt rafmagn fyrir þúsund heimili á ári
Fiskifréttir
11. febrúar 2015
Óforsvaranlegt
Engar rannsóknir á loðnuslóð til að kanna undarlega hegðun fisksins.
Fiskifréttir
10. febrúar 2015
Útflutningsverðmæti um 1,2 milljarðar
Verð á söltuðum grásleppuhrognum hækkaði um 5,4%
Fiskifréttir
10. febrúar 2015
25 rækjutegundir við Ísland
Erindi á vegum Hafrannsóknastofnunar um efnið.
Fiskifréttir
10. febrúar 2015
Norskir hafa landað 25 þús. tonnum hér
Alls hafa tæp 30 norsk loðnuskip landað í íslenskum höfnum á vertíðinni.
Fiskifréttir
9. febrúar 2015
„Meira hvað lognið er alltaf að flýta sér!“
Brælumyndir skipstjórans á togaranum Sigurbjörgu ÓF.
Fiskifréttir
9. febrúar 2015
Birtir til í veðri og veiðum
Sum loðnuskip fengu góðan loðnuafla fyrir norðan í gær.
Fiskifréttir
9. febrúar 2015
Net dregin í gegnum brunn
Norskur línu- og netabátur af fullkomnustu gerð sjósettur í Tyrklandi.
Fiskifréttir
9. febrúar 2015
Norðmenn að ljúka veiðum við Ísland
Hafa alls tilkynnt 45.000 tonn af 51.000 tonna loðnukvóta.
Fiskifréttir
9. febrúar 2015
Þrálát ótíð en 830 tonna afli
Þerney RE er á heimleið úr veiðiferð í Barentshafið.
Fiskifréttir
6. febrúar 2015
Hoffell II SU veiðir loðnu fyrir HB Granda
Skipstjóri verður Magnús Þorvaldsson og 1. stýrimaður Gunnar Gunnarsson
Fiskifréttir
6. febrúar 2015
Þjóðsaga að Japanir kaupi loðnu til að örva kyngetu
Japanskur eftirlitsmaður hefur komið til Íslands á loðnuvertíð í yfir 20 ár.
Fiskifréttir
6. febrúar 2015
Hvalir rífa nætur loðnuskipanna
Bræla á miðunum og dauft hljóð í loðnusjómönnum.
Fiskifréttir
6. febrúar 2015
Færeysk útgerð kaupir makrílverksmiðju í Þýskalandi
Hugmyndin að vinna makríl frá Norðborg og Christian í Grótinum
Fiskifréttir
6. febrúar 2015
145.000 eldifiskar sluppu úr kvíum
Norska sjávarútvegsráðuneytið birtir tölur um óhöpp í eldisstöðvum í Hörðalandi.
Fiskifréttir
6. febrúar 2015
Erlend skip mega veiða hér 134 þúsund tonn af loðnu
Grænlensku skipin mega veiða mest í íslenskri lögsögu eða um 54 þúsund tonn
Fiskifréttir
6. febrúar 2015
Síldarkvótinn kominn niður í 40 þús. tonn
Norsk-íslenski síldarkvótinn aðeins 20% af kvótanum fyrir fimm árum.
Fiskifréttir
6. febrúar 2015
Salan á Venusi til Grænlands gengin til baka
Ástæðan sögð vanefndir kaupenda en söluverð skipsins var 320 millj. króna.
Fiskifréttir
5. febrúar 2015
Loðnuflotinn nær allur fyrir norðan land
Í hæsta máta óvenjulegt þegar komið er fram í febrúar.
Fiskifréttir
5. febrúar 2015
Aflinn í Eyjum minnkaði um 41%
Fór úr 233 þús. tonnum í 138 þús. tonn á tveim árum.
Fiskifréttir
5. febrúar 2015
Kvótahæsta loðnuskipið með rúm 35 þúsund tonn
Íslensk skip hafa veitt alls 65 þúsund tonn af loðnu á vertíðinni
Fiskifréttir
5. febrúar 2015
Flest norsku loðnuskipin landa á Íslandi
Örfá skip hafa siglt með aflann til Noregs.
Fiskifréttir
5. febrúar 2015
Gæti skilað 38 milljörðum
Verður í hópi bestu loðnuvertíða í útflutningsverðmætum ef vel tekst til.
Fiskifréttir
5. febrúar 2015
Hvað kostar að gerast trillukarl?
Nýir aðilar þyrftu að leggja í hundruð milljóna fjárfestingu til að kaupa bát og kvóta.
Fiskifréttir
4. febrúar 2015
56 myndir af nýja Torbas
Nýjasta nýsmíði Norðmanna séð frá öllum sjónarhornum.
Fiskifréttir
4. febrúar 2015
Nýjar nálganir við aldursgreiningar á krabbadýrum
Vaxtabönd í augnbotnum og magakvörnum nýtt í þessu skyni
Fiskifréttir
4. febrúar 2015
Kvikmynd um íslensku vitana
Fyrsta mynd sinnar tegundar hér á landi.
Fiskifréttir
4. febrúar 2015
Fiskaði fyrir 200 milljónir á einni viku
Kanadískur rækjutogari veiddi 380 tonn á sjö dögum.
Fiskifréttir
3. febrúar 2015
Fyrsta loðnan til Akraness
Mikið líf á stóru svæði fyrir norðan
Fiskifréttir
3. febrúar 2015
Alvöruveiði á loðnumiðunum nyrðra
Gott í nótina fyrir norðan en misjöfn aflabrögð hjá trollbátunum eystra.
Fiskifréttir
3. febrúar 2015
Ný þurrkstöð FISK á Sauðárkróki
Verkunartíminn snarminnkar og gæði afurðanna verða tryggari.
Fiskifréttir
3. febrúar 2015
Loðnukvóti Noregs og Færeyja við Ísland aukinn
Norðmenn fá 51 þús. tonn og Færeyingar 29 þús. tonn.
Fiskifréttir
3. febrúar 2015
Fangelsisvist fyrir falskar merkingar
Fiskafurðirnar seldar í Iceland matvörukeðjunni í Bretlandi
Fiskifréttir
3. febrúar 2015
Fiskiskipum fækkar um ellefu milli ára
Alls voru fiskiskipin 1.685 talsins um síðustu áramót.
Fiskifréttir
3. febrúar 2015
Ný saltfiskverkun á Raufarhöfn
Hólmsteinn Björnsson stendur að vinnslunni.
Fiskifréttir
2. febrúar 2015
Góð loðnuveiði norskra skipa við Ísland
Veiddu um 25 þúsund tonn af loðnu í síðustu viku. Verðið lækkar aðeins vegna meira framboðs.
Fiskifréttir
2. febrúar 2015
Nýjasta nótaskip norska flotans
Gott tilboð frá Íslandi í eldra skipið hrinti nýsmíðinni af stað.
Fiskifréttir
2. febrúar 2015
Loðnu að sjá víða, bæði fyrir norðan land og austan
Börkur NK byrjaði í Eyjafjarðarál og endaði í Skagafjarðardjúpi.
Fiskifréttir
2. febrúar 2015
Ýsu- og ufsaveiðar endurvottaðar
Gert í nafni Iceland Responsible Fisheries.
Sjónvarp
Öll myndskeið
›
SKIPASKRÁ
/