miðvikudagur, 14. apríl 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

nóvember, 2017

Samkomulag hefur náðst um stjórnun fiskveiða og vísindasamstarf í Norður-Íshafi. Aðilar hans munu skuldbinda sig til að heimila ekki veiðar á samningssvæðinu fyrr en vísindarannsóknir hafa lagt grunn að sjálfbærum fiskveiðum.


Á hverju ári fara 8 milljónir tonna af plasti í heimshöfin


Verðmæti ferskra sjávarafurða á tonn aukist um 188%.


Lurkurinn verður að Stormi HF


Eftir áramótin verður gerð könnun á vegum sjómannaforystunnar á mönnun og vinnutíma sjómanna


Fjöldi starfa í sjávarútvegi er um helmingi færri nú en fyrir tveimur áratugum


Embætti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra kemur í hlut Sjálfstæðisflokksins í nýrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur.


Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur er boðuð endurskoðun laga um veiðigjöld, rætt um að efla þurfi hafrannsóknir og jafnframt að efla þurfi hinar dreifðu sjávarbyggðir.


Fjárfesting upp á 450 milljónir króna


Samstarfsverkefni HB Granda, Samherja, Vísis og Þorbjörns


Aflinn í túrnum var 800 tonn upp úr sjó að verðmæti 162 milljónir króna, en meginhluti aflans var ufsi.


Á 12 mánaða tímabili frá september 2016 til ágúst 2017 nam aflaverðmæti íslenskra skipa 110,8 milljörðum króna, sem er 19,5% samdráttur miðað við sama tímabil ári fyrr.


Hvalveiðar eru nú bannaðar á svæði innan beinnar línu frá Garðskagavita til Skógarness.


Lítið að síld að sjá í síðustu veiðiferð Beitis NK.


Eru fulltrúar Íslandsstofu úti á markaðnum í framtíðinni, haldi á lofti merkjum Íslands og efli kynningu á íslenska þorskinum.


Sýningin er stærsta sinnar tegundar í Asíu með yfir 29.000 gesti frá um 100 löndum.


Skot kom í veiðina á síðustu dögum - þá var mok hjá 30 skipum


FFSÍ telur brýnt að stórauka veiðarfæra-, haf- og fiskirannsóknir


Var stofnað árið 1939


Bresk stjórnvöld taka ekki illa í hugmyndina


Útflutt magn sjávarafurða á árinu 2016 nam tæpum 580.000 tonnum og er það um 8,2% lægra en árið 2015.


Rússland er stærsta fiskveiðiþjóð Evrópu.


Útbreiðsla grjótkrabba við Ísland afar hröð


Íslenska fyrirtækið Marós gerir sex mánaða tilraun með markaðssetningu í Þýskalandi.


Frekari uppbygging í sjávarútvegi og tengdum tæknifyrirtækjum krefst fjárfestingar í mannauði


Útflutningsverðmæti úr 12% í 39%


Smæðarhagkvæmni í sérhæfingu


Eftirspurnin eykst á hverju ári


Grænlenska þingið hefur samþykkt nýtt veiðigjaldakerfi sem tekur gildi um áramót


Verðmæti útflutnings minnkað um 65 milljarða


Allt það plast sem safnast saman í hafinu er ekki bara alvarlegt umhverfisvandamál heldur líka gríðarstórt verkefni sem mannkynið þarf að takast á við.


Brottkast er þó talið vera mun minna en áður var - vigtunarmálin bitbein


Lukkudýr Wicklow á Írlandi


Stjórnvöld gert eftirlitsstofnun nánast óstarfhæfa


Rætt um strandveiðar, veiðigjald, fiskmarkaði, tvöfalt verð sjávarafla, markaðsmál og umhverfisvænar veiðar.


Eftirlitsmenn um borð í skip Brims - fengu myndefnið strax í sumar.


Fiskifréttir
22. nóvember 2017

Byggðakvóti aukinn

Sértækur byggðakvóti eykst um 12 prósent og almennur byggðakvóti um 42 prósent í úthlutun fyrir fiskveiðiárið 2017-2018. Alls nemur sértæki byggðakvótinn 6.335 tonnum og almenni kvótinn 7.926 tonnum að þessu sinni.


Skorar á verðandi ríkisstjórn að bregðast við


Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráðherra, segir ábyrgðin á góðri umgengni við fiskveiðiauðlindina liggi fyrst og síðast hjá útgerðunum í landinu.


„...áhyggjur einstakra aðila, sem settar voru fram í fréttaskýringarþættinum Kveik, eru að mestu óþarfar. Umfjöllun um málefnið er hins vegar fagnað, enda eigum við ávallt að leita leiða til að bæta enn umgengni um auðlindir sjávar."


Fréttaskýringarþátturinn Kveikur sýndi í gærkvöldi dæmi stórfellt brottkast á Íslandsmiðum. Fiskistofa er vanmáttug gagnvart slíku framferði um borð í skipum og gangvart réttri vigtun afla.


Bandaríski útgerðarmaðurinn Carlos Rafael, jafnan nefndur Codfather, situr í fangelsi vegna kvótasvindls. Skip félagsins hafa nú verið kyrrsett þangað til í vor.


Heldur minna magn en á síðasta ári


Þerney RE 1 úr sinni síðustu veiðiferð á Íslandsmiðum


Ekki vart eitraðra þörunga í sjónum


Fékkst utarlega í Kolluál og í Jökuldýpinu


Vonast til að niðurstöður liggi fyrir um mitt næsta ár.


Sértækur byggðakvóti á ný til Breiðdalsvíkur


Á ársþingi Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna fagnaði Ísland því að málefni hafsins hafi fengið sérstaka athygli. Í ræðu Íslands sagði að afleiðingar lotslagsbreytinga væru vel sýnilegar á Íslandi.


Milljónasparnaður í flutningi tómra kera


Íslensk stjórnvöld eru vart farin að átta sig á hvaða þýðingu hertar kröfur Bandaríkjanna muni hafa fyrir útflutning okkar á fiski þangað. Líklegt að netaveiðar smábáta komist í uppnám og herða þurfi skráningu meðafla.


„Við sem önnumst þungaflutninga finnum ekki síst fyrir því hvað þetta glæsilega mannvirki breytir miklu."


86% útflutnings sjávarafurða fer til Evrópu


Höfundum er frjálst að velja þá efnisútfærslu sem þeir telja henta hugmynd sinni best, en verkið skal hafa endingu í að minnsta kosti þrjú ár.


Rússar viðurkenna ekki mat ICES á stöðu karfastofna á Reykjaneshrygg.


Sameiginleg markmið um að efla samstarf á milli frumkvöðla og fyrirtækja á Humberside svæðinu og á Íslandi.


Kolmunnaveiðar ganga hægt vegna slæms veðurs dag eftir dag.


Landhelgisgæslan nýtir bætt rekstarumhverfi til að auka úthald varðskipa við landið – stefnt á 360 daga á næsta ári.


Svifaldan verðlaunagripurinn fyrir Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar 2017 var nú veitt í sjöunda sinn, en markmiðið er að efla umræður og hvetja til nýrrar hugsunar með framsæknum og frumlegum hugmyndum.


Fjölhæfni einkennir málstofurnar


Árni Mathiesen hefur haft í nógu að snúast sem yfirmaður Fiskveiði- og fiskeldisdeildar FAO undanfarin sjö ár. Deildin teygir anga sína um allan heim og hefur meðal annars þróað alþjóðlega umgjörð utan um ábyrgar fiskveiðar.


Þorlákshafnarbúar slegnir yfir fréttum af lokun fyrirtækisins.


Skipin hafa reynst vel í prófunum í Gulahafi.


Alls veiddust tæp 59.000 tonn af síld samanborið við rúm 32.000 tonn í október 2016.


Áhöfnin er smám saman að læra á hinn flókna tölvubúnað sem stýrir veiðum og meðferð aflans um borð í nýju Engey.


Þeir Ragnar Atli Tómasson og Johan Sindri Hansen hafa unnið baki brotnu við að koma á fót wasabi-ræktun hér á landi. Það wasabi sem flestir þekkja er gerviblanda úr piparrót, sinnepi og grænum matarlit.


Nýr jarðskjálftamælir í Eyjum að frumkvæði Vinnslustöðvarinnar


Samtökin leggja áherslu á að enginn ferskur fiskur verði fluttur úr landi án þess að hann hafi fyrst verið boðinn til sölu á opnum uppboðsmarkaði hér á landi.


Stöðug gagnrýni á sjóeldi á laxi gerir yfirvöld í Kanada tvístígandi um framhaldið


Útgerðarfélög í Kanada kaupa skráningarkerfið Hafsýn – frekari viðskiptatækifæri mikil


Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki eru í kjörstöðu til að nýta sér netið sem sölutæki fyrir afurðir sínar


Þarf að sérsmíða varahlut í skrúfubúnað skipsins sem tefur viðgerð.


Hönnunarverðlaun Íslands voru afhent í fjórða sinn við hátíðlega athöfn á fimmtudag. Veitt voru verðlaun í tveimur flokkum, Hönnunarverðlaun Íslands og Besta fjárfesting í hönnun 2017.


Heimaey að fylla sig


Beitir NK væntanlegu rmeð 1.025 tonn í kvöld


Lokaverkefni í meistaranámið við HR


Betir og Börkur á síldveiðum fyrir vestan land - veiðar á norsk-íslensku síldinni að baki.


Fiskeldisfyrirtækið AkvaFuture ehf., vill byggja upp stóra laxeldisstöð í Eyjafirði - byggt er á þeirra eigin tækni sem fyrirtækið segir vistvæna.


Það sem af er ári hefur verksmiðja HB Granda á Vopnafirði unnið úr tæplega 69 þúsund tonnum af hráefni


 Átak sem ráðist var í hjá Samskipum til að draga úr plastnotkun hjá starfsmönnum fyrirtækisins hefur skilað þeim árangri að á þessu ári nema innkaup fyrirtækisins á plastmálum innan við 1% af meðalinnkaupum síðustu tveggja ára.


Beitir NK farinn á síld vestur fyrir land.


Vöxturinn mestur erlendis


Mest fékkst í færeysku lögsögunn


Fjórtán prósents alls afla sem landað er í heiminum er með MSC-vottun. Fulltrúi frá MSC fékk óblíðar móttökur hér á landi fyrir tuttugu árum.


Ýmsir mælikvarðar eru nýttir til að fylgjast með þróun þorsks við Noregsstrendur


Bandaríkjaþing vill auka sveigjanleika fiskveiðistjórnunar. Ray Hilborn segir þó mikilvægt að huga að fleiri hættum en ofveiði. Áform um námuvinnslu ógna rauðlaxi í Alaska.


Fiskifréttir
4. nóvember 2017

Fiss-and-sjipps

Saga Fish&Chips á Bretlandseyjum er ekki saga matargerðarlistar, heldur er um rótgróið menningarfyrirbæri að ræða.


Gullver NS landaði 730 tonnum í sjö löndunum í októbermánuði.


Matís og nýsköpunarfyrirtækið Magla vilja stórauka verðmæti lýsis


Félag kvenna í sjávarútvegi hefur það lokatakmark að verða óþarft og leggja sjálft sig niður. Enn örlar nokkuð á því viðhorfi að konur séu síður hæfir en karlar í þessum geira.


Smábátasjómenn líta til nýtingar grjótkrabba og þróunarvinnu með humarveiði í gildrur.


Helsti búnaður nýja ísfisktogarans, Viðeyjar RE, var prófaður í reynslusiglingu í Tyrklandi í gær og fyrradag og uppfyllti hann öll helstu skilyrði sem gerð eru við slíkar aðstæður.


Björg EA er fjórða og síðasta skipið af þessu tagi sem smíðað er í Tyrklandi og afhent hefur verið á þessu ári. Hin eru Kaldbakur EA, Björgúlfur EA og Drangey SK


Brugðist við auknum fjölda vinnuslysa í fiskvinnslu á síðustu árum með aukinni fræðslu í vinnuvernd.


Indónesíustjórn tekur hart á ólöglegum veiðum innan landhelgi sinnar. Kínverjar kvarta sáran.


Kolmunnaveiði Bolfiskvinnsla að hefjast á Vopnafirði.
SKIPASKRÁ /