föstudagur, 23. júlí 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

júní, 2017

Strandir á afskekktum svæðum á norðurslóðum eru mjög mengaðar af plasti, eru niðurstöður leiðangurs til Svalbarða og Jan Mayen. Strandir eyjanna tveggja reyndust mengaðri en strendur fjölbýlla svæða í Evrópu.


Íslenska gámafélagið hefur gengið til liðs við Íslenska sjávarklasann


Ólíklegt að verð lækki


Bátasmiðjan Trefjar í Hafnarfirði afgreiddi nú á dögunum nýjan Cleopatra bát til Mausund sem er á eyju rétt fyrir utan Þrándheim í Noregi. Kaupandi bátsins er Ståle Myrseth sem jafnframt verður skipstjóri á bátnum.


Fjárfesting upp á 6,6 milljarða króna


Margildi fékk ein eftirsóttustu gæðaverðlaun heims fyrir síldarlýsi sitt


Annað kerfið á árinu sem selt er til Noregs


Lönduðu um 500 tonnum af frystum makríl


45 tonnum verður úthlutað til eins línuveiðiskips


Mikil umframeftirspurn á laxfiski í heiminum


Sennilega lýsir þessi gamla mynd hefðbundinni fiskaðgerð hér á árum áður.


Íslensk bláskel ræktar bláskel og vinnur þara


Liður í átaki um bætta meðferð afla


Síldarvinnslan endurnýjar fjóra ísfisktogara fyrirtækisins á næstu áru


Skaginn 3X er í mikilli sókn og heldur áfram uppbyggingu starfseminnar á Akranesi.


Rannsóknar- og þróunarverkefnið FarFish fær stóran styrk frá Horizon 2020 til að stuðla að bættri umgengni evrópska fiskveiðiflotans um hafsvæði utan Evrópu.


Samningaviðræður við Breta vegna útgöngu þeirra úr Evrópusambandinu eru að hefjast


Sigurmyndin kemur frá Mexíkó og verður sýnd á sjávarútvegssýningunni


Þorskur lagstur í makrílát og veiðist illa fyrir austan.


Þakkaði fyrir sig með stökksýningu


Annar ísfisktogarinn af tveimur fyrir HB Granda - skipið er hannað af íslenska hönnunarfyrirtækinu Nautic


Þörungar gætu létt undir með að afla nauðsynlegrar fæðu fyrir heimsbyggðina


Rekstrartekjur samstæðunnar 22,4 milljarðar


Reykjavík Foods vill hefja á markaði vestanhafs og í Evrópu


Hafráðstefna Sameinuðu þjóðanna í New York


80% fækkun landsels síðan 1980


Næst stærstur línubáta


Vorleiðangri Hafró lokið


Kvótinn ákvarðaður 66.000 tonn


Undirbúningur hafinn að þessu verkefni


Landssamband smábátaeigenda telur innistæðu fyrir enn meiri aukningu á aflamarki þorsks


Fullfermi hjá Ásbirni í síðustu veiðiferðinni undir merkjum HB Granda


20% aukning í ýsu


Flosi Þorgeirsson fer yfir samskipti Íslendinga og Breta á árum áður


Enn um tveir mánuðir þar til verkið klárast


Aðeins fjögur skip voru að úthafskarfaveiðum að þessu sinni.


Hrefnuveiðar hefjast mun síðar en í fyrra - veðri aðallega um að kenna


Svavar Hávarðsson er nýr ritstjóri Fiskifrétta. Guðjón Einarsson sem verið hefur ritstjóri blaðsins síðastliðin 32 ár hefur ákveðið að láta af störfum.


Söluverð 45 milljónir króna.


Mun leysa Jón Kjartansson SU af Hólmi


HB Grandi skrifar undir smíðasamninginn við spænsku stöðina.


Útgerð Polar Nanoq gerði könnun um borð í skipinu.


Reyndist vera mun stærri og betri fiskur en fékkst í færeysku lögsögunni


Kílóverð um 3.400 kr.


Lágt verð dregur úr áhuga strandveiðimanna


Kemur í stað ísfisktogarans Sturlaugs H.Böðvarssonar AK.


Nýr bátur frá Trefjum til Skotlands.


Væntanlegur til hafnar á Dalvík síðar í dag.


Aðalsteinn tók einn hol þar og fékk 200 tonn af góðum kolmunna.


Staða álastofna við Ísland er góð ólíkt því sem þekkist annars staðar.
SKIPASKRÁ /