föstudagur, 23. júlí 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

júlí, 2017

Landssamband smábátaeigenda skorar á sjávarútvegsráðherra að breyta lögum um veiðigjald nú þegar.


Samdrátturinn í apríl nam 26 prósentum frá sama mánuði ári fyrr


MSC-vottun þorskveiða í Norðursjó


Starfsfólk Náttúrustofu Suðurlands hefur orðið vart við töluvert af síli hér við land þetta árið, sem eru góðar fréttir því þau hurfu að miklu leyti árið 2005 með skelfilegum afleiðingum fyrir lundann og aðra sjófugla.


Íslenska sjávarútvegssýningin hefur meira en tvöfaldast að umfangi


Samgönguráðherra vill bæta verkefnum á Samgöngustofu með tveimur nýjum frumvörpum


Nýrra Norðfjarðarganga er beðið með óþreyju - mun auðvelda flutninga á byltingarkenndan hátt.


Nýr snurvoðar- og netabátur væntanlegur til Grímseyjar fyrir jól


Íslensk náttúruverndarsamtök og sveitarfélög skora á Alþjóða siglingamálastofnunina að herða reglur


Lax úr slysasleppingu í Patreksfirði virðist hafa hrygnt og blandast villtum laxi


Bandarísk þingnefnd krefst þess að erfðabreyttur lax verði sérmerktur


Skipin að fá þokkalegan afla.


Reglugerð sögð bíða ráðherra sem er í sumarfríi.


Skipafloti fyrirtækisins stækkar að mun.


Bæjarráð Fjarðabyggðar og sveitarstjórn Djúpavogs hafa sent frá sér sameiginlega ályktun vegna áhættumats Hafrannsóknarstofnunar vegna mögulegrar hættu á erfðablöndun milli eldislaxa og náttúrulegra laxastofna hérlendis.


„Til dæmis var gaman að horfa yfir hafflötinn á Öræfagrunni, en þar var vaðandi makríll um allan sjó. Þetta lítur býsna vel út núna og vonandi er makríllinn mættur í miklum mæli.“


Merkilegur meðafli hjá Kleifabergi RE á Halamiðum. Mynd/Ríkarð


OECD og FAO segja allt stefna í að árið 2025 verði framleiðsla í fiskeldi á heimsvísu í fyrsta sinn orðin meiri en 100 milljón tonn


Fátt er enn vitað um áhrifin á lífríkið hér við land


Fyrstu tonnin notuð til að prufa búnað í nýju fiskiðjuveri. Síld um allan sjó.


Sjávarútvegsfyrirtæki í Eyjum skora á ríkisstjórn að bæta samgöngur tafarlaust


Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi bera sig aumlega


Tillögur starfshóps um byggðakvóta sæta gagnrýni frá formanni Samtaka sjávaraútvegssveitarfélaga


Nýr innsiglingarviti rís við Sæbraut rétt fyrir utan Höfða


Mest haft fyrir því að finna ufsa, segir skipstjórinn á Helgu Maríu AK.


Liður í endurnýjun ísfisktogaraflota Síldarvinnslunnar.


Bretar segja upp hálfrar aldar gömlu fiskveiðisamningi:


„Við erum alveg jafn spennt núna eins og þegar við tókum fyrstu vélina í notkun.“


Börkur NK fann mikið af stórum og fallegum kolmunna í íslensku lögsögunni


Í rannsóknarleiðangri með Bjarna Sæmundssyni


Skipsnafnið Sindri á sér langa og farsæla sögu hjá Vinnslustöðinni og fyrirtækjum henni tengdri.


Ice Group býr sig undir að reisa þriðju þurrkverksmiðjuna í Noregi


Fá skip á makrílveiðum enn sem komið er.


Plast á fjörum í Tálknafirði eftir óhapp í nýrri seiðaeldisstöð Arctic Fish


Niðurstöður matsins eru því að ásættanlegt sé að leyfa allt að 71.000 tonna framleiðslu af frjóum eldislaxi hér við land


Enn á eftir að finna starf fyrir 14 starfsmenn af þeim sem sagt var upp nýlega.


15.500 tonn veiddust af kolmunna í júní - 2.000 tonn veiddust í sama mánuði í fyrra.


Hækkun veiðigjalds vegna þorsks nemur 107%, ýsu 127% og makríls 18%.


Með samningi sínum um kaupin á Glófaxa ehf. eykur Vinnslustöðin heildaraflamark sitt um 800 þorskígildistonn.


Heildarvelta íslenskra tæknifyrirtækja tengd sjávarútvegi nálgast 70 milljarða á ári


Allt bendir til að Advanced Marine Services séu að baki starfsleyfisumsókn um að hefja vinnu við flak Minden og fjarlægja úr því þau verðmæti sem eru talin vera þar.


Vilhelm Þorsteinsson EA með um 700 tonn upp úr sjó


Fluttu út tæp 250.000 tonn fyrstu sex mánuðina


Landssamband smábátaeigenda hafa beðið um upplýsingar um kaupendur á markaði. Þungar áhyggjur af þróun fiskverðs.


Vísir hf. hefur sótt um leyfi til veiðanna


Farnir að framleiða mjöl og lýsi í nýju Sólbergi ÓF


Sífellt líklegra að mjöldrum verði búið framtíðarheimili í Vestmannaeyja


Icelandic Group hf. hefur gengið frá sölu á dótturfélagi sínu Gadus til Steinasala ehf. og hefur afhending félagsins farið fram til nýrra eigenda.


Fáar íslenskar vörur eru þekktar erlendis og ímynd Íslands sem matvælalands er ekki afgerandi


Blámar pakkar í skinnpakkningar fyrir innanlands- og útflutningsmarkaði


Nýstárlegt tilraunaverkefni í Noregi


Gott ástand á helstu botnsfisktegundum


Hátt í helmingur orðið fyrir alvarlegum meiðslum


Er víða að finna út af Suðurey


Siglt á Barða á Elbufljóti


Matís þróar verkunaraðferð á þangi með mjólkursýrubakteríum


Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett nýja reglugerð um varnir gegn mengun frá skipum, sem byggir á og innleiðir ákvæði MARPOL-samningsins, nánar tiltekið fjögurra viðauka hans.


Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur staðfest eftirfarandi aflareglur fyrir keilu og löngu til næst fimm ára:


Margt kunnuglegt í nýrri aðgerðaáætlun um orkuskipti


Strandir á afskekktum svæðum á norðurslóðum eru mjög mengaðar af plasti, eru niðurstöður leiðangurs til Svalbarða og Jan Mayen. Strandir eyjanna tveggja reyndust mengaðri en strendur fjölbýlla svæða í Evrópu.
SKIPASKRÁ /