föstudagur, 23. júlí 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

nóvember, 2018

Hemmertrollið – 30% minna net í jafnstóru trolli


Kynntu stjórnvöldum minni gerð togara


Metár hjá Bergey og Vestmannaey.


Góð afkoma sjávarútvegsins árin 2008-2015 virðist fyrst um sinn hafa farið í niðurgreiðslu skulda.


Evrópusambandið, Noregur og Færeyjar hafa komið sér saman um að makrílkvóti þeirra árið 2019 verði 653.428 tonn, sem er 20 prósent minna en árið áður. Alþjóðahafrannsóknaráðið, ICES, hafði ráðlagt 61 prósent lækkun kvótans.


Beitir NK á miðunum ásamt fleiri íslenskum skipum


Súðavík og Hrísey hafa misst nánast alla kvótahlutdeild sína síðan 1991, en Rif og Grenivík hafa fimmfaldað sína hlutdeild.


Lítil veiði á Halanum,


Vertíðin hafin í færeysku lögsögunni.


Til vandræða horfir við veiðar - stórar spurningar uppi um afrán þeirra og nauðsyn á hafrannsóknum.


Alls er byggðakvóta úthlutað til 27 sveitarfélags og í þeim fengu 45 byggðarlög úthlutun.


150.000 tonna markaður fyrir sæeyra


Indriði H. Þorláksson segir ekkert hæft í því að með veiðigjöldum sé verið að skerða hag bæjarfélaga eða landsvæða.


Gamla Lundey í nýju hlutverki undir norskum eigendum.


Gamla Brimnes á rækju í Barentshafi


Skipið hefur verið sett á söluskrá. Á einu ári hefur sjómönnum hjá Útgerðafélagi Reykjavíkur fækkað um 136.


Norðurlöndin ætla að auka samtarf til að ná sem mestu út úr framleiðslu mjöls og lýsis


Daði Már Kristófersson segir núverandi veiðigjöld hafa verið niðurstöðu pólitísks ferlis. Engin leið sé að skilja niðurstöðuna nema þekkja söguna.


Fjárfestingar í togurum um allt land kallaði yfir landið efnahagsslys sem tók 30 ár að leiðrétta.


Segir Björgólfur Jóhannsson, stjórnarformaður Íslandsstofu


Meiri burðargeta og betri meðferð á afla


Náðu merktri álku sem reyndist 31 árs -


Síðasta löndun Vilhelms Þorsteinssonar EA á Íslandi


Kaupverðið 12,3 milljarðar - hluthafar samþykktu fyrr kaupin með 95,8% greiddra atkvæða.


Sveitarstjórnin í Tromsø hyggst ekki veita nein ný leyfi til opins sjókvíaeldis og framlengir ekki eldri leyfi nema þau verði í lokuðum kvíum.


Næstu verkefni eru kolmunnaveiðar.


Síldarvinnslan efndi til samkeppni um gerð minningareits á austasta hluta gömlu fiskimjölsverksmiðjunnar í Neskaupstað sem eyðilagðist í snjóflóði 20. desember 1974. Niðurstaða liggur fyrir.


Töluvert af skipum í færeysku lögsögunni og þeim fer fjölgandi.


Mikilvægt að fylgjast með erfðablöndun milli eldis- og villtra laxa.


Langtímamarkmið Sæbýlis er að byggja upp eldisiðnað á Íslandi með framleiðslu á yfir þúsund tonnum á ári með því að byggja upp staðlaðar framleiðslueiningar víðar á Íslandi.


Fiskifréttir
18. nóvember 2018

Ný lína fiskiskipa

EcoFive verkefnið í Noregi


Spáð að botnfiskafli verði 500.000 tonn 2019


Útflutningsverðmæti námu 144 milljörðum ÍSK


2016 árgangur norsk-íslensku síldarinnar sá sterkasti frá 2004


Fjarðanet hf. er að reisa í Neskaupstað netagerð sem verður 2.600 fermetrar að stærð.


Með búnað frá Rolls-Royce


Svifaldan verðlaunagripurinn fyrir Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar 2018 var veitt í áttunda sinn í dag.


Mun afkastameira skip eftir breytingu


Vilhelm Þorsteinsson EA kom til Neskaupstaðar í gærmorgun með 570 tonn af frosinni norsk-íslenskri síld. Þetta var lokalöndun skipsins á Íslandi, því það hefur verið selt til Rússlands


Verðmæti afla í október metið á föstu verðlagi var 10,5% meira en í október 2017.


Á Íslandi er óhóflegur útblástur koldíoxíðs sérstök ógn við vistkerfi hafsins.


Var með rúmlega 900 tonna afla eftir 25 daga á veiðum.


Landburður af síld í Neskaupstað.


Samherji sparar ekki stóru orðin í nýrri yfirlýsingu þar sem skrifum Seðlabankans um Hæstaréttardóminn er svarað.


Vinnslustöðin sakar Seðlabankann, Brim hf, ríkisstjórnina og Kastljós um samráð:


Samningur Völku og Murman Seafood hljóðar upp á 1,3 milljarða.


Að venju verður dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar hlaðin áhugaverðum erindum og umræðum. Helga Franklínsdóttir reiknar fastlega með því að skoðanir verði skiptar.


Í fyrirsvari fyrir klasann er Lára Hrönn Pétursdóttir sjávarútvegsfræðingur með rúmlega fimmtán ára sjávartengda reynslu, meðal annars sem skipstjóri, stýrimaður og háseti.


Ástæða þess að ráðgjöfin er dregin til baka er sú að gerðar voru alvarlegar athugasemdir við vinnsluferli stofnmats og ráðgjafar innan ráðsins.


Ekki ljóst um hvaða þorskstofn er að ræða enda hafa þorskveiðar aldrei verið stundaðar við Jan Mayen að nokkru marki.


Fiskifréttir
12. nóvember 2018

Blængur NK í slipp

Skipt um togvindur og hluti vinnslubúnaðar endurnýjaður


Ávinningur kerfisins eru miklir þar sem það eykur afköst og sjálfvirkni verksmiðjunnar og notkun lyftara minnkar því til muna eins sem meðhöndlun á hráefni og körum verður betri.


Verður ein sú stærsta í heimi


Drauganet völd að 5-30% minnkun fiskistofna


Gullver - skip Síldarvinnslunnar - fiskar sem aldrei áður í útgerðarsögu skipsins sem hófst árið 1983.


Var liður í áherslu á öryggismál


Heimilt að veiða 8,9 milljónir tonna á ári


Heildarlosun frá íslenska hagkerfinu hefur stóraukist á meðan sjávarútvegur losar sífellt minna.


Unglax á það til að kafa allt niður á tæplega tólf hundruð metra dýpi, og tengist það fæðuatferli þeirra, að talið er. Laxarnir voru merktir með rafeindamerkjum íslenska hátæknifyrirtækisins Stjörnu-Odda.


Heldur í kolmunnaleit


Málþing um sjálfbærni haldið samhliða sýningunni


Báturinn er fyrir varðskipið Tý. Báturinn verður afhentur Landhelgisgæslunni í lok mánaðarins.


Vinnslan gengið mjög vel


Íslenska sumargotssíldin tekin að berast að landi í Neskaupstað.


Skreiðarframleiðslan farin að standa undir sér eftir mikið tap


Evrópuþingið samþykkir að einnota plastvörur verði settar út í kuldann.


Vilja að minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni verði heiðruð


Bjarna Ólafsson AK til veiða eftir 20 ára skoðun.


Félagið er stærsti hluthafi HB Granda með ríflega þriðjungshlut. Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda er aðaleigandi Útgerðafélags Reykjavíkur.


Markmið verkefnisins er að kanna og vinna markað fyrir afurðir Margildis í Asíu og verður Víetnam markaður notaður sem tilraunamarkaður þar sem lýsið verður markaðssett hjá þarlendri heilsuvörukeðju.


Snúa sér íslenskri sumargotssíld en veiðar eru nýhafnar fyrir vestan land.


Breki er hannaður til að veiða með tveimur trollum samtímis. Hemmertrollin, sem Magnús og áhöfn Breka nota, eru frá Fjarðaneti á Akureyri en um hönnun þeirra sá Hermann Guðmundsson netagerðarmeistari.


Formenn fjögurra stéttarfélaga skora á forystu Sjómannafélags Íslands að afturkalla ákvörðun sína um brottrekstur Heiðveigar Maríu Einarsdóttur þegar í stað.


Samskip og Arnarlax hafa skrifað undir samstarfssamning um að Samskip annist útflutning á afurðum Arnarlax frá Bíldudal og innflutning á aðföngum fyrir fyrirtækið. Siglingarnar hófust í gær þegar Skálafell kom í sína fyrstu ferð til Bíldudals, en langt er um liðið síðan þaðan hafa verið beinar millilandasiglingar. 


Tímamótasamningur við Arnarlax


Óvissa um fiskveiðisamninga við Færeyinga


HB Grandi hættir vinnslu á karfa


Eigið fé sjávarútvegs rúmir 276 milljarðar - dregur úr hagnaði
SKIPASKRÁ /