föstudagur, 23. júlí 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

desember, 2018

Rúm þrjátíu ár eru liðin frá því að Norðmenn settu í gang eitt best heppnaða markaðsátak allra tíma.


Micro í Garðabæ í miklum vexti.


Svavar Svavarsson hjá HB Granda lítur yfir farinn veg. Hann á að baki um 43 ára farsælan starfsferil hjá fyrirtækjum sem urðu hluti af HB Granda samstæðunni og frá árinu 2005 hefur hann stýrt markaðsmálum og viðskiptaþróun hjá HB Granda.


Núna er í undirbúningi loðnurannsóknarleiðangur í janúar þar sem 2-4 fiskiskip munu taka þátt í loðnumælingum ásamt rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni. Menn munu vakta veðurspár og fara af stað þegar aðstæður leyfa.


Einar Magnús Magnússon segir afrek þýskra skipbrotsmanna á Skeiðarársandi veturinn 1903 hafa verið einstakt. Hann vinnur nú að gerð kvikmyndahandrits um strand þýska fiskiskipsins Friedrichs Albert.


Geta framleitt 2,2 tonn á sólarhring


Aflaheimildir Fisk Seafood verða eftir kaupin tæplega 23 þúsund tonn eða um 6% af úthlutuðum aflaheimildum fiskveiðiársins 2018/2019


Christophe Pampoullie og félagar hans á Hafró eru byrjaðir að gera rannsóknir á erfðaefnum sem lífverur skilja eftir sig í hafinu. Slíkar rannsóknir geta varpað ljósi á ferðir fiska, líffræðilegan fjölbreytileika og jafnvel stofnstærðir.


Í kreppunni miklu, árið 1932, taldi Árni Friðriksson fiskifræðingur dragnótina geta komið þjóðinni að gagni með skarkolaveiðum í stórum stíl.


Eftir sameininguna verða starfsstöðvar Hampiðjunnar á Íslandi 5 talsins.


Skortur á fosfór gæti orðið meiriháttar vandamál í náinni framtíð.


Tilraunastöð Hafró á Stað skoðar seltuþol bleikjusmáseiða


Eldi á senegalflúru frá árinu 2013 við hlið Reykjanesvirkjunar


Stofnfiskur framleiðir hrognin í stórum stíl


Vatnakarfi þykir ómissandi jólamatur víða í austanverðri Mið-Evrópu. Hann er veiddur samkvæmt gamalli hefð nokkrum vikum fyrir jól og oft geymdur lifandi í körum þangað til hann er seldur.


Gagnrýna yfirvöld harðlega fyrir aðgerðarleysi gagnvart lóðrétt samþættum fyrirtækjum


Eldi á hrognkelsaseiðum hófst sem rannsóknaverkefni á vegum Tilraunaeldisstöðvar Hafrannsóknastofnunar á Stað árið 2014. Agnar Steinarsson, líffræðingur hjá tilraunaeldisstöðinni, segir að framleidd séu um 200.000 hrognkelsi á ári á Stað.


IceMar er fimmtán ára gamalt útflutningsfyrirtæki í Keflavík sem byrjaði smátt en hefur styrkst og vaxið jafnt og þétt. Velta félagsins eru nokkrir milljarðar króna á ári og ágætis afgangur.


Norðmenn fluttu út sjávarafurðir á fyrstu ellefu mánuðum ársins, að laxi meðtöldum, fyrir 1.300 milljarða íslenskra króna.


Síldarvinnslan er fyrsta sjávarútvegsfyrirtækið á landinu til að ljúka vottunarferlinu, en einungis 40 fyrirtæki á landinu hafa hlotið jafnlaunavottun.


Alda Agnes Gylfadóttir framkvæmdastjóri segir óvissuna sem hangir yfir greininni erfiða. Krókaaflabátar ættu annað hvort að fá afslátt eða hafa frelsi til að velja sér veiðarfæri.


Fiskeldi tekur fram úr fiskveiðum árið 2020


Sjálfboðaliðar hafa lagt um 400 vinnustundir í að gera dráttarbátinn Magna sýningarhæfan og hafa nú fundið gamla vél í góðu ástandi. Enn vantar tæpar fjórar milljónir til að ganga frá þeim kaupum.


Icewater Seafood í Kanada kaupir af kælismiðjunni Frost.


Næst mesti ársaflinn kom á land í fyrra, 4.300 tonn. Oftast hefur ársaflinn verið á bilinu 3.100 til 3.300 tonn.


Hafrannsóknastofnun hefur gefið út skýrslu þar sem greint er frá helstu niðurstöðum stofnmælingar botnfiska að haustlagi.


Norðmenn ræða meiri fullvinnslu á sínum fiski.


Frystitogarinn Blængur kom til Neskaupstaðar í nótt og landar á morgun 556 tonna afla, sem að mestu er ufsi.


Reglugerðir um heildarkvóta Íslands í kolmunna og norsk-íslenskri síld fyrir árið 2019 liggja fyrir - 241.000 tonna kolmunnakvóti og 98.000 tonna kvóti í norsk-íslenskri síld er niðurstaðan. Sjávarútvegsráðherra lýsir yfir áhyggjum af ofveiði stofnanna.


Samherji vísar afgreiðslu bankaráðs Seðlabanka Íslands á erindum frá Samherja undanfarin tvö ár til úrskurðarnefndar um upplýsingamál.


2.048 metra Gloríu flottroll með 32 metra stærstum möskvum vakti sérstaka athygli.


Skeljungur og önnur íslensk fyrirtæki sem selt hafa MDO hingað til hætta þeirri sölu og bjóða þess í stað umhverfisvænni olíu.


N1 mun frá og með næstu áramótum hætta sölu á svo kallaðri Marine Diesel Oil (MDO) til íslenska skipaflotans.


Landsnet, Rarik, HS Veitur og Félag íslenskra fiskmjölsframleiðenda (FÍF) hafa sameinast um að stuðla að aukinni notkun á endurnýjanlegri orku í fiskmjölsiðnaði á Íslandi.


Ísland sautjánda stærsta fiskveiðiþjóðin.


Langstærsti hlutinn af kolefnisspori laxeldis á Íslandi (um 93%) liggur í framleiðslu og flutningum á fóðri.


Haraldur Árnason, framkvæmdastjóri Knarr Maritime, segir samsteypuna með mörg járn í eldinum í Rússlandi.


Matthias Kokorsch skrifaði doktorsritgerð um seiglu íslenskra sjávarbyggða. Víða um land hvarf kvótinn á einni nóttu og þá vantaði plan B fyrir sjávarþorpin.


Rósa Jónsdóttir, matvælafræðingur hjá Matís, hefur ásamt félögum sínum fengið úthlutað styrk úr AVS-sjóðnum til að þróa bragðefni úr þörungum sem mætti meðal annars nota til að draga úr salti í matvörum.


Aukning í aflamagni skýrist af auknum uppsjávarafla en tæp 50 þúsund tonn af uppsjávartegundum veiddust samanborið við tæp 38 þúsund tonn í nóvember 2017


Eiríkur Jónsson, skipstjóri á Akurey, segir þorsk sem veiddur var í Víkurál fullan af loðnu - og það viti á gott.


Síldarvinnsluskipin Beitir og Börkur eru á landleið og hafa lokið veiðum í ár. Aflinn um borð í Beiti er um 500 tonn og um 200 tonn um borð í Berki


Skráningu ætlað að breikka eigendahóp félagsins.


Sjávarútvegsráðherra birti nýverið svar við fyrirspurn frá Ara Trausta Guðmundssyni um umhverfisáhrif nokkurra veiðarfæra.


Færeyskur haffræðingur segir hringstreymi sjávar úr Labradorhafi ráða miklu um aðstæður í hafinu umhverfis Ísland. Tilkoma makrílsins ráðist þó líklega frekar af hvarfi rauðátu norðan Færeyja.


Á 12 mánaða tímabili, frá september 2017 til ágúst 2018, nam aflaverðmæti úr sjó rúmum 125 milljörðum króna sem er 12,9% aukning miðað við sama tímabil ári fyrr.


Fréttablaðið greinir frá því að sérfræðingar auðlindaskrifstofu ráðuneytisins greindu ráðherra frá því að reglugerð um makrílúthlutun stæðist ekki ákvæði úthafsveiðilaga. Ráðherra lét sér ekki segjast.


Fyrir liggur samkomulag milli stjórnvalda á Íslandi og í Færeyjum að hefja vinnu við að breyta því fyrirkomulagi sem hefur lengi verið á samningaviðræðum landanna um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu.


Utanríkisráðherra lagði í gær fram nýtt rammasamkomulag á milli Grænlands/Danmerkur, Íslands og Noregs um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum.


Samstarf tækni- og sjávarútvegsfyrirtækja hefur valdið stórstígum breytingum í sjávarútvegi


Börkur og Bjarni Ólafsson lönduðu góðum afla í gær - eða alls 3.700 tonnum.


Rúmlega 80% starfa í sjávarútvegi eru á landsbyggðinni


Síldarvinnslan í Neskaupstað á lokametrunum við að tryggja sér jafnlaunavottun. Frestur til að uppfylla kröfur fyrir vottun var framlengdur til áramóta 2019, en Síldarvinnslan tók ákvörðun um klára vinnuna strax.


Fyrirmyndir og forystukonur


Markaðssókn í Bandaríkjunum á nýju ári


"Áhlaupi sem ætlað var að yfirtaka Sjómannafélag Íslands hefur verið hrundið"


„Það er alla vega morgunljóst að tryggja þarf að sjómenn fái sinn aflahlut og það fjártjón sem þeir hafa orðið fyrir bætt þegar skaðabætur ríkisins verða greiddar því réttur þeirra vegna þessa fjártjóns er alveg til staðar eins og hjá útgerðamönnum.“


Snúa heim til að nýta sérþekkingu


Helsti vandinn við markaðssetningu á beitukóngi virðist vera að ærinn tilkostnaður gæti fylgt því að tryggja að engin eitrunaráhrif séu til staðar.


Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að Huginn hf. og Ísfélag Vestmannaeyja hf. hafi fengið úthlutað of litlum makrílkvóta á árunum 2011 til 2014. Ráðuneytið íhugar næstu skref og boðar breytt skipulag stjórnar makrílveiða.


Þetta er níunda árið í röð sem VÍS gefur skólanum galla af þessu tagi og eru þeir því orðnir alls 90 talsins.


Beitir NK heim eftir langan túr í færeysku lögsögunni.


Þótti vesen í fyrstu, sagði Guðný Camilla Aradóttir hjá IKEA. Fyrirtækið fékk fyrir nokkrum árum fyrirmæli frá höfuðstöðvum erlendis.


Kristinn Hjálmarsson hjá ISF segir ekkert metnaðarfullt við sjálfbærar fiskveiðar hér við land


Slysum til sjós fer fækkandi.


Kastljósið beinist að íslenska þorskstofninum.


Útgerðarfélag Reykjavíkur keypti í gær 10 milljónir hluta í HB Granda.


Miklu fleiri skyndibitastaðir á Bretlandseyjum selja fiskmeti heldur en þekktustu sölukeðjurnar Macdonalds og KFC hafa til umráða.


Sex af sautján skipum Hurtigruten eiga að nýta græna orku.


Verkefnið nefnist eCAP og snýr að því að rekja loðnu með umhverfis erfðagreininum (eDNA).


Hemmertrollið – 30% minna net í jafnstóru trolli


Kynntu stjórnvöldum minni gerð togara
SKIPASKRÁ /