föstudagur, 23. júlí 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

febrúar, 2018

Vottunarsamtökin Marine Stewardship Council hafa orðið fyrir harðri gagnrýni í Þýskalandi, meðal annars frá tugum vísindamanna og umhverfisverndarsamtaka. Skaðlegar veiðar sagðar fá vottun og sum vottunarfyrirtæki sögð háð hagsmunaaðilum.


Fryst á Japansmarkað og hrognavinnsla að hefjast


40% þorskur og síðan allar sortir


Afkastageta HB Granda á Akranesi í hrognaskurði og þurrkun á hrognum fyrir frystingu er um 1.200 til 1.500 tonn af hráefni á sólarhring.


Ráðherra heimsótti skipasmíðastöðina þar sem er verið að smíða nýjan Herjólf sem verður tilbúin til afhendingar í lok ágúst á þessu ári. Ennfremur fékk hann kynningu á starfsemi Eimskipa og Samskipa í Póllandi.


Allt er klárt fyrir hrognaskurð og frystingu á loðnuhrognum á Akranesi.


Hagstofan hefur birt Hagtíðindi um hag veiða og vinnslu, árlegt rit þar sem gerð er grein fyrir afkomu sjávarútvegsfyrirtækja.


Ef aðeins er horft til þeirra sem tóku afstöðu í skoðanakönnun Gallup fyrir Fiskifréttir eru 68% aðspurðra því fylgjandi að lækka gjöldin á litlar og meðalstórar útgerðir en 32% því andvíg.


Loðnumælingar í febrúar breyta ekki fyrri ráðgjöf.


Góð veiði af loðnu við suðurströndina.


Aflaverðmæti íslenskra skipa úr sjó nam um 9,8 milljörðum króna í nóvember sem er 3,5% minna en í nóvember 2016.


Fiskifréttir
27. febrúar 2018

Marsrallið hafið

Fjögur skip taka þátt í verkefninu.


Enn meiri loðna á leið upp að Norðurlandinu


Sáttmálinn er gefinn út prentaður á þremur tungumálum; íslensku, ensku og pólsku.


Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi lýsa furðu sinni á því tómlæti sem stjórnvöld sýna mikilvægi hafrannsókna.


Sjötti viðauki MARPOL– alþjóðlegs samnings um mengun frá skipum hefur öðlast gildi hvað Ísland varðar.


Olavur Gregersen stýrir færeyska fyrirtækinu Ocean Rainforest sem upphaflega spratt upp úr þeirri hugmynd að rækta skóg í hafinu til að taka í sig koltvísýring.


Nýtt kvótatímabil til næstu 15 ára að hefjast í Rússlandi


Samningar tókust um magn og verður heildarafli þorsks sem ekkert er greitt fyrir alls 4.409 tonn.


13% hrognafylling og skemmra komin en loðnan fyrir sunnan


Hákon EA landaði 330 tonnum af fráflokkaðri loðnu


Loðna fyrir vestan sem er með mun meiri hrognafyllingu en fyrir sunnan land.


Stýrði rannsókn á nýjum útfærslum snurvoða fyrir norsku hafrannsóknastofnunina


Frábær veiði og gríðarlegt magn af kolmunna á ferðinni.


Fengu 10 tonn í fyrsta róðri


Nýtt blað borið út til áskrifenda á morgun vegna mistaka í prentsmiðju.


Vilja ræða breytta stöðu fríverslunarsamnings við Ísland. Ný færeysk fiskveiðilöggjöf gerir ráð fyrir að íslensku eignarhaldi í færeyskri útgerð verði úthýst.


Afli Norðmanna verður 70.000 tonn


Polar Amaroq fór til loðnuveiða fyrir norðan enda veðurspá óhagstæð.


Byltingarkennd tækni um borð í báta


Landssambandið krefur ráðherra svara um hvernig ráðuneytið ætlar að bregðast við þeirri stöðu sem upp er komin þar sem ljóst sé að eftirlit með starfseminni er í skötulíki.


Hafa náð fótfestu á snekkjumarkaðnum


30 stærstu nýsköpunarfyrirtækin velta að jafnaði 10 milljörðum á ári


Ljóst að eitthvað hafi misfarist þegar aðalvél Örfiriseyjar var tekin upp á vegum framleiðenda vélbúnaðarins fyrir áramótin.


Mikið af loðnu á ferðinni og hún gengur mjög grunnt með ströndinni - segir skipstjóri Polar Amaroq. Alls staðar mikið líf, fuglar og hvalir.


Sjávarútvegsráðuneytið fær stundum inn á borð til sín ákvarðanir Fiskistofu vegna brota á lögum um fiskveiðistjórnun. Tvö dæmi frá síðasta ári eru forvitnileg.


Fjögur fyrirtæki innan Íslenska sjávarklasans fá viðurkenningu


Heildarafli Skagafjarðarhafna hefur vaxið hratt á síðustu árum. Á síðasta ári var hann kominn upp í 21.120 tonn, en var 17.602 tonn árið 2016 og tæp 13 þúsund tonn árið 2014.


Breiðafjörður geymir 1,3 milljónir tonna af klóþangi.


Jón Bernódusson hefur árum saman stundað rannsóknir á umhverfisvænu og endurnýjanlegu eldsneyti fyrir íslenska skipaflotann. Repjuolían reynist vænlegur kostur sem nota mætti án breytinga á allar olíuvélar.


Þóroddur Bjarnason, fyrrverandi stjórnarformaður Byggðastofnunar, segir byggðastuðning í sjávarútvegi ómarkvissan. Óvissan í kvótakerfinu stendur sjávarbyggðum fyrir þrifum en markmiðið geti ekki verið að gera byggðasöfn úr samfélögunum.


Grunur leikur á að önnur stór slysaslepping laxa hafi orðið á rúmri viku í laxeldi stórfyrirtækisins Marine Harvest í Noregi.


Eftir stutt viðgerðarhlé í Tromsø í Norður-Noregi vegna bilunar í aðalvél er frystitogari HB Granda, Örfirisey RE, haldin aftur til veiða.


Síðastliðin þrjú fiskveiðiár hafa veiðar á ufsa verið langt undir útgefnum veiðiheimildum. Verð á ufsa hefur hríðlækkað.


Trefjar senda frá sér enn einn bátinn til Noregs.


Yohei Kitayama, japanskur sölumaður About fish, sölu- og markaðsfyrirtækis Vinnslustöðvarinnar, segir að loðnubrestur gæti sett fjölda lítilla japanska fjölskyldufyrirtækja í vinnslu og sölu loðnuafurða á hausinn.


Flutt út 172.000 tonn árið 2017


Hoffell landaði 400 tonnum fyrir Japansfrystingu


Hagstofan hefur sent frá sér tölur um fiskafla í janúar. Vegna verkfallsins í fyrra er ekki hægt að bera saman aflabrögð í janúar árin 2017 og 2018.


Samstarf Skagans 3X, Frost og Rafeyri skilar stórum samningi í austri


Þegar kemur að verndun hafsins er stefna íslenskra stjórnvalda í besta falli óljós.


Ísleifur VE kom með fyrstu loðnuna í morgun - japanskir kaupendur mættir.


Ísfisktogarinn Gullver NS kom til Seyðisfjarðar í gær og var aflinn 110 tonn.


Umhverfisstofnun Bandaríkjanna hefur óvænt snúið við ákvörðun sinni frá því snemma á síðasta ári, þegar hún gaf – með alveg jafn óvæntum hætti – grænt ljós á afar umdeild áform um námuvinnslu við Bristolflóa í Alaska.


Fiskeldi hér á landi hefur tvöfaldast á tveimur árum. Breyting á löggjöf er í bígerð.


Ný rannsókn á tölfræði fiskveiða sýnir að heimsaflinn hafi að meðaltali minnkað um 1,6 milljónir tonna á ári, sem stangast á við tölur frá FAO.


Afar rólegt yfir loðnuveiðinni.


Komum stórra skipa fjölgar milli ára


Bilun varð í aðalvél frystitogarans Örfiriseyjar RE í gærkvöldi er skipið var að veiðum í norsku lögsögunni í Barentshafi. Vegna bilunarinnar er skipið vélarvana og hefur verið samið við norsku strandgæsluna um að það verði dregið til hafnar í Tromsö í Norður-Noregi.


Samningur um nýtt húsnæði Hafrannsóknarstofnunar var undirritaður í gær. Húsið verður reist að Fornubúðum 5 í Hafnarfirði og á að afhendast stofnuninni eftir 15 mánuði.


Enn er mikill urgur í smábátasjómönnum vegna afturköllunar á MSC-vottun grásleppuveiða. Árlegur fundur um grásleppumál var haldinn hér á landi í síðustu viku


Undirbúningur að enn frekari útrás í skipasmíðahönnun fyrir Rússlandsmarkað


Akurey AK úr sínum fyrsta alvörutúr


Í morgun kom norska skipið Gardar með 1.800 tonn af kolmunna til Neskaupstaðar, en skipið hét áður Beitir og var þá í eigu Síldarvinnslunnar.


Ágeng fisktegund - round goby - dreifir sér hratt beggja vegna Atlantsála.


Nærri sexfalt meira magn af eldislaxi slapp úr kvíum í Noregi á mánudag en allt árið í fyrra.


Fiskurinn mun vera vænn og var veiddur í landhelgi Skotlands.


Íslenski flotinn liggur í landi eða er farinn á kolmunnaveiðar - Norðmenn eru fjölskipa á loðnumiðunum.


Stofnaður var sérstakur öryggishópur með fulltrúum frá aðildarfyrirtækjum SFS sem sá um gerð handbókarinnar.


Ottó N. Þorláksson RE til aðstoðar og varðskipið Þór á leiðinni


Hafrannsóknastofnun skipuleggur loðnuleit við Vestfirði og Norðvesturland


Samgönguráðuneytið felur Vegagerðinni að semja við skipasmíðastöðina


Skipherrann af Óðni heiðraður fyrir þátt sinn í björgunarafreki í febrúar 1968.


„Það verður hins vegar að eiga sér stað málefnalegt samtal um hvort núverandi óbreytt aflaregla sé best til þess fallin að tryggja hámarks afrakstur með ábyrgum hætti," segir framkvæmdastjóri uppsjávarsviðs HB Granda.


Ísfisktogarinn Sturlaugur H. Böðvarsson AK kom úr sinni síðustu veiðiferð fyrir HB Granda aðfararnótt þriðjudags.


Rætt um mögulega aðkomu íslenskra aðila í samstarfi þróunarsamvinnuskrifstofu utanríkisráðuneytisins og Alþjóðabankans


Diplómanám í haftengdri nýsköpun við Háskólann í Reykjavík hefur verið í boði í Vestmannaeyjum síðan haustið 2016 og einnig í fjarnámi frá haustinu 2017.


Gísli Gíslason, framkvæmdastjóri MSC hér á landi, segir MSC geta verið öflugan bandamaðan greinarinnar gagnvart gagnrýni


Heildaraflamarkið á loðnuvertíðinni 2017/2018 verður 285 þúsund tonn.


Alls voru 1.621 fiskiskip á skrá hjá Samgöngustofu í lok árs 2017 og hafði þeim fækkað um 26 frá árinu áður. Hagstofa Íslands skýrir frá þessu.


Stjórnvöld hafa gefið út reglugerð um að kolmunnakvóti Íslendinga verði 293 þúsund tonn árið 2018. Að minnsta kosti fjórðungur á að veiðast innan íslenskrar lögsögu


Aðrir bíða niðurstaðna úr loðnumælingum


Ný lög um fiskveiðistjórn tóku gildi í Færeyjum um áramótin. Tekið verður upp kvótakerfi með uppboðsleið og Íslendingum gefinn sjö ára frestur til að losa sig út úr færeyskri útgerð


Uppistaðan stór þorskur og ýsa
SKIPASKRÁ /