föstudagur, 23. júlí 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

mars, 2018

Sjá mikla möguleika í tvíburakerinu


Veiðigjöld að kæfa minni útgerðir


Hilmar Janusson stýrir þróun og uppbyggingu á Siglufirði


Samkvæmt athugun Sjávarklasans er velta fimm stærstu tæknifyrirtækjanna tæplega 40 milljarðar króna á ári. Þessi fyrirtæki velta því svipað og öll 60 tæknifyrirtæki Sjávarklasans í upphafi áratugarins.


Gekk fyrir skömmu frá kaupum á veiðarfærahluta kanadíska fyrirtækisins North Atlantic Marine Services & Supply (NAMSS). Kaupin eru í nafni dótturfyrirtækisins Hampidjan Canada.


Á árinu 2015 var hápunkti náð hvað viðkemur verðmætum.


Örfirisey RE veiddi 1.600 tonn af fiski upp úr sjó í Barentshafi en miklar frátafir urðu vegna bilana.


Öll skipin sem landa hjá Síldarvinnslunni í höfn og bíða færis.


Marúlfur á Dalvík vinnur um 1.500 tonn af afurðum á ári


Tugir nemenda eru útskrifaðir hér á landi frá Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna á ári hverju. Fiskifréttir ræddu við nokkra þeirra sem útskrifuðust hér í síðasta mánuði


Meðal smábátasjómanna hafa um skeið verið uppi óskir um að strandveiðibátum verði heimilt að fá farþegaleyfi samhliða strandveiðileyfi. Í kringum það gæti þó þurft flókið regluverk, að mati Sjávarútvegsmiðstöðvar Háskólans á Akureyri.


Krufning á dauðum fiskum sem fluttir höfðu verið úr laskaðri sjókví Arnarlax í Tálknafirði leiddi í ljós einkenni sem benda til blóðeitrunar af völdum sárasýkinga.


Loðnukvótinn á þessari vertíð hefur verið veiddur upp, samkvæmt aflastöðulista Fiskistofu. Nóg er af loðnu enn, segir skipstjórinn á Hoffelli SU.


Samkvæmt nýju frumvarpi frá atvinnuveganefnd verður strandveiðibátum heimilt að veiða tólf daga í hverjum mánuði. Horfið verði frá því að loka svæðum en Fiskistofu veitt heimild til að stöðva strandveiðar þegar heildarafla er náð.


Svipað verð á heilli grásleppu


Laxeldisfyrirtækið Cooke Aquaculture segir ákvörðun ríkisstjórans mikil vonbrigði en muni hlíta lögunum.


Einn fyrsti yfirbyggði smábáturinn á Íslandi


Þorsteinn Már Baldvinsson, stjórnarformaður Síldarvinnslunnar á Neskaupstað, tók í ræðu sinni á aðalfundi fyrirtækisins nokkur dæmi af því hvernig íslenskur sjávarútvegur er skattlagður umfram aðrar atvinnugreinar.


Árið 2017 nam fjárfesting í fiskveiðum 25,1 milljarði króna og hafði þá tvöfaldast frá árinu áður


Bresku hafverndarsamtökin MCS hvetja Breta til að hætta að borða þorsk, ýsu og lax en snúa sér í staðinn að sandkola, lýsing, síld og makríl.


Dagurinn er runninn upp. Eftir miklar tafir eru systurskipin Breki VE og Páll Pálsson ÍS lagðir af stað frá Kína - framundan er allt að 50 dags sigling.


Hagnaður Síldarvinnslunnar í fyrra nam 2,9 milljörðum króna.


Með reglugerðinni er leitast við að einfalda framkvæmd aflaskráningar en sjóstangaveiðifélögunum eru með lögum um stjórn fiskveiða tryggðar fullnægjandi aflaheimildir vegna mótanna.


Lilja Alfreðsdóttir ráðherra afhenti í gær tveimur nemendum við Fisktækniskóla Íslands veglega námstyrki við hátíðlega athöfn í Íslenska sjávarklasanum.


Utanríkisráðherrar Íslands og Færeyja hittust í Reykjavík á mánudaginn.


Mjög hefur dofnað yfir kolmunnaveiðunum í írsku lögsögunni - fjöldi skipa verið á miðunum að undanförnu.


Fjöldi íslenskra, færeyskra og rússneskra skipa að veiðum á alþjóðlegu hafsvæði.


Stjórnvöld í Noregi ráðast í herferð til að auka fiskneyslu ungs fólks


Hafnaryfirvöld í tveimur af stærstu höfnum landsins freista þess að kolefnisjafna útblástur


Nýbirt gögn í vísindatímaritinu Science um álag fiskveiða á heimshöfnin eru stórlega ofmetin, að mati virts vísindamanns


Íslendingar hafa gegnt lykilhlutverki við að þróa byltingarkennda tækni til fiskveiðistjórnunar. Fiskstofnar eru þá skoðaðir í samhengi við vistkerfið í heild ásamt bæði efnahagslegum og félagslegum þáttum.


Kanadísk yfirvöld styrkir fimm klasaverkefni um jafnvirði 74 milljarða íslenskra króna


Nýtt tæki Hampiðjunnar auðveldar mjög að taka nýjan togvír um borð


Afkoma sjávarútvegsfyrirtækja versnar og batnar. Þótt tekjur í sjávarútvegi hafi dregist saman um 35 til 45 milljarða á tveimur árum hefur eignastaðan aldrei verið betri.


Ísfisktogararnir Páll Pálsson ÍS 102 og Breki VE halda brátt af stað frá Kína. Ættu að vera komin til landsins í maí.


Gert er ráð fyrir að Hafrannsóknastofnun flytji í þetta nýja húsnæði um mitt næsta ár en þá verður starfsemi hennar á höfuðborgarsvæðinu loks öll á einum stað


Alþingi samþykkti að ríkisendurskoðun vinni sérstaka úttekt vegna umfjöllunar um brottkast og vigtun afla.


Þegar skilaboðin um rýminguna bárust var löndun á kolmunna úr Margréti EA nýhafin og verið var að hefja vinnslu.


Vestmannaey búin að landa tæpum 500 tonnum og Bergey rúmlega 400 tonnum það sem af er marsmánuði.


Botnfiskafli var rúm 37.000 tonn, þar af nam þorskaflinn rúmum 24.000 tonnum.


Iceland Seafood hefur gengið frá samningum um að kaupa írska fyrirtækið Oceanpath Limited.


Gott veður í marsmánuði eftir hræðilegt tíðarfar í nýliðnum febrúar.


Skipstjórinn á Beiti telur að veitt sé úr vestangöngu út af Patreksfirði.


Kolmunnaveiðar í alþjóðlegri lögsögu vestur af Írlandi taka nú við.


Flest skipin að ljúka veiðum þessa dagana.


Tólf hafnasjóðir höfðu tekjur af komu skemmtiferðaskipa á árinu 2016, alls um 662 milljónir króna.


Jón Þrándur Stefánsson segir gagnagrunn Sea Data Center einstakan á heimsvísu. Engin önnur gagnaveita býr yfir þeim upplýsingum sem þar má nálgast.


Sigurður Hreinsson, bóndi á Miðhrauni 2 á Snæfellsnesi, segist ótrauður ætla að hefja þörungavinnslu með hækkandi sól þrátt fyrir tafir og áföll.


Hart var tekið á slysasleppingu á ríkisþinginu í Seattle þegar bann við eldi á atlantshafslaxi í sjókvíum var samþykkt.


Hafrannsóknastofnun hefur í samvinnu við heimamenn kannað ástand rækju í Ísafjarðardjúpi og ráðleggur nú veiðar á 322 tonnum.


Fyrirtækið var stofnað árið 2003 í bílskúr Helga Hjálmarssonar framkvæmdastjóra.


Nýja Viðey fullbúin til veiða í næsta mánuði.


Hrognaþroskinn nokkur góður.


Gunnar Örlygsson segir fyrirtækið gríðarlega vel búið, með reynslumikið starfsfólk og góða stjórnendur. Stefnt sé á að tvöfalda framleiðsluna á næstu tveimur árum


Mjög styttist í loðnuvertíð - loðnan byrjuð að hrygna.


Svo virðist sem að bann við beinum veiðum á lúðu hafi skilað árangri


Hrognavinnsla hefst hjá Síldarvinnslunni í nótt.


Hrognavinnsla hófst í verksmiðju Síldarvinnslunnar í Helguvík síðastliðna nótt þegar Vilhelm Þorsteinsson EA kom þangað með 1.500 tonn af loðnu.


Tekjurnar lækkuðu hlutfallslega mest milli áranna 2015 og 2016 hjá þeim fyrirtækjum sem höfðu mestu aflaheimildirnar.


Afli Blængs 540 tonn upp úr sjó að verðmæti um 125 milljónir.


Norðmenn búast við að snjókrabbaveiðar í Barentshafi muni margfaldast á allra næstu árum.


Hvalir eru taldir geta orðið fyrir ýmsu ónæði af völdum stórra skemmtiferðaskipa og annarrar skipaumferðar. Hvalaskoðun er þar vart undanskilin og á Skjálfanda bætist brátt við umferð stórra flutningaskipa væntanlegrar verksmiðju á Bakka.


Vottunarsamtökin Marine Stewardship Council hafa orðið fyrir harðri gagnrýni í Þýskalandi, meðal annars frá tugum vísindamanna og umhverfisverndarsamtaka. Skaðlegar veiðar sagðar fá vottun og sum vottunarfyrirtæki sögð háð hagsmunaaðilum.


Fryst á Japansmarkað og hrognavinnsla að hefjast


40% þorskur og síðan allar sortir


Afkastageta HB Granda á Akranesi í hrognaskurði og þurrkun á hrognum fyrir frystingu er um 1.200 til 1.500 tonn af hráefni á sólarhring.


Ráðherra heimsótti skipasmíðastöðina þar sem er verið að smíða nýjan Herjólf sem verður tilbúin til afhendingar í lok ágúst á þessu ári. Ennfremur fékk hann kynningu á starfsemi Eimskipa og Samskipa í Póllandi.


Allt er klárt fyrir hrognaskurð og frystingu á loðnuhrognum á Akranesi.


Hagstofan hefur birt Hagtíðindi um hag veiða og vinnslu, árlegt rit þar sem gerð er grein fyrir afkomu sjávarútvegsfyrirtækja.


Ef aðeins er horft til þeirra sem tóku afstöðu í skoðanakönnun Gallup fyrir Fiskifréttir eru 68% aðspurðra því fylgjandi að lækka gjöldin á litlar og meðalstórar útgerðir en 32% því andvíg.
SKIPASKRÁ /