föstudagur, 23. júlí 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

apríl, 2018

Formaður LS segir sundrungu í röðum smábátaeigenda stundum hafa reynst félaginu erfiða.


Ný rannsókn sýnir að plastflekkurinn í norðanverðu Kyrrahafinu er að stórum hluta samansettur úr veiðarfærum. Um 20 prósent plastsins barst í hafið með flóðbylgjunni miklu í Japan.


Grundvallarbreytingar boðaðar með stjórnvarfrumvapi um starfsemi fiskeldisfyrirtækja. Meðal helstu breytinga má nefna að áhættumat verði gert reglulega, eldissvæði verði boðin út og tekið verði upp innra eftirlit eldisfyrirtækja.


Háskólasetur Vestfjarða býður nýja námsleið með áherslu á sjávarbyggðir við Norður-Atlantshaf


Leitar tæknilegra lausna við greiningu


Alþjóðasiglingamálastofnunin samþykkir loftslagsmarkmið


Faxaflóahöfnum hefur borist beiðni um að taka við efni vegna framkvæmda vegna nýs Landspítala


Norskar grásleppusjóveiðar komnar með MSC-vottun


Búið að taka við 18.000 tonnum af kolmunna á vertíðinni.


Lokaverkefni til MS-prófs við Háskóla Íslands


Einungis ein hnísa kom í netin í prófuninni.


Strandveiðileyfi verða að mestu bundin við heimilisfesti skipa til að draga úr möguleikum þess að skip verði færð á milli svæða.


Segir rannsóknirnar felast í veiðunum


Fjórða skipaverkefni HB Granda sem Skaginn 3X kemur að á sl. 3 árum


Myndbönd sem sýnd voru í Kveik og fréttum Sjónvarps í nóvember og sýndu brottkast á afla um borð í skipinu Kleifabergi RE eru enn til rannsóknar hjá Fiskistofu.


Kolmunninn gott hráefni en viðkvæmt - kæling í skipunum lykilatriði.


Venus NS fyllti sig fyrirhafnarlaust.


Opnað verður fyrir umsóknir um úthlutun aflaheimilda til frístundaveiða á morgun. Hvert skip getur sótt um allt að tíu tonna úthlutun.


„Þetta verður spennandi enda hefur yfirleitt verið mjög góð þorskveiði á þessum slóðum um þetta leyti árs. Við ættum að vera komnir á miðin á laugardag og það er áætlað að vera þarna að veiðum fram undir sjómannadag."


HB Grandi hefur undirritað samning við Marel um kaup á FleXicut kerfi og pökkunarflokkara til notkunar um borð í nýjum frystitogara félagsins.


Samfelld vinnsla hjá verksmiðjum Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði og í Neskaupstað.


Um 65 prósent af öllum fiskafurðum sem íbúar ESB neyta eru innflutt. Þar á meðal er pangasíus frá Víetnam, fisktegund sem er í samkeppni við aðrar hvítfisktegundir þar á meðal íslenskar.


James Kennedy hefur unnið að hrognkelsarannsóknum hér við land í fjögur og hálft ár. Niðustöður hrognkelsarannsókna hér við land hafa sumar komið töluvert á óvart


Laxasmyglið frá Noregi til Kína í gegnum Víetnam hefur viðgengist lengi. Vaxandi kröfur eru um að norsk fyrirtæki sæti rannsókn.


Bjarni Þór Jakobsson býr sig undir grásleppuvertíðina


Landssamband smábátaeigenda minnir á það á heimasíðu sinni að nýverið hafi verið „þung umræða um veiðigjald“ á stjórnarfundi sambandsins.


„Það er aðeins spurning um hvenær það gerist. Við höfum dregið úr þeim jafnt og þétt. Svo er spurning líka hvort við ráðleggjum litlar eða engar veiðar – þetta er spurning um aðferðafræði."


Ágæt veiði af gullkarfa og ufsa hjá Akurey AK.


Fiskistofa segir von á reglugerð úr Atvinnuvegaráðuneytinu sem lengir grásleppuvertíðina í ár úr 32 dögum í 44


Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda skora á nýjan sjávarútvegsráðherra að kynna sér fimm ára gamalt álit Samkeppniseftirlitsins þar sem fullyrt er að lagalegt umhverfi sjávarútvegs skekki samkeppni


Ólíkt meiri þorskgegnd úti fyrir Norðurlandi


Jón Kjartansson leigður á kolmunna


Vísitölur ufsa, gullkarfa, löngu og langlúru eru háar miðað við síðustu þrjá áratugi.


Vestmannaey VE og Bergey VE lönduðu 2.900 tonnum fyrstu þrjá mánuði ársins.


Fiskveiðifloti Evrópusambandsins hefur lengi stundað umdeildar veiðar á fjarlægum hafsvæðum. Nú er hafið rannsóknarverkefni, sem stjórnað er af Íslendingum, sem á að afla frekari þekkingar á þessum veiðislóðum og leggja grunn að bættri stjórn veiðanna.


Ríkisstjórnin tekur undir að Hafrannsóknastofnun þarf á nýju hafrannsóknaskipi að halda


Fiskistofa bendir á að bráðabirgðaákvæði frumvarpsins um hámarksafla á ári stangist á við ákvæði laganna um hámarksafla á mánuði.


Fiskurinn sagður stærri en á sama tíma í fyrra.


Trond Williksen, forstjóri norska laxeldisfyrirtækisins SalMar, sagði af sér á mánudaginn, fáeinum dögum eftir að upp komst um laxasmyglið.


Fiskafli íslenskra skipa í mars varð 22 prósentum minni en í mars árið 2017. Hagstofan skýrir frá þessu.


Síldarvinnslan í Neskaupstað hóf í gær vinnslu á grálúðu. Alls bárust 50 tonn.


Verðmæti aflans tæplega 110 milljónir króna.


Þorskveiðin ekkert sérstök utan 12 mílna markanna - en þar er mokveiði hjá minni togskipum.


Kolmunninn að skríða inn í færeysku lögsöguna.


Verðmæti samninga Samherja og Völku er um 20 milljónir evra eða um 2,5 milljarðar íslenskra króna á gengi dagsins.


Umhverfisbankinn - þekkingu safnað saman á einn stað sem auðveldar upplýsingaleit um umhverfismál


Sterk króna, há veiðigjöld og erfiðleikar við mönnun gerðu útslagið.


Stjórn LS mótmælir þó ákvæði frumvarpsins um heimild Fiskistofu til að stöðva veiðar stefni heildarafli í að fara umfram heildaraflaviðmiðun.


Sigríður Ragna Sverrisdóttir hefur frá unga aldri siglt á skútu um heimsins höf. Hún stýrir nú Hafinu - Öndvegissetri sem hefur sett sér metnaðarfull markmið um að bæta umgengni okkar við hafið.


Aðkomubátar umsvifamiklir


Ómar Fransson gerir út smábát frá Hornafirði og hefur verið með aðstöðu í Matarsmiðjunni á Hornafirði. Hann er nú að flytja í Sláturhúsið.


Kristrún RE með 300 tonn í síðasta róðri


LS hefur reiknað út að miðað við gang veiða í upphafi vertíðar, þátttöku í þeim og sömu þróunar og var á síðustu vertíð, verði afli á 32 daga vertíð innan við 2/3 af þeim heildarafla sem Hafrannsóknastofnun ráðleggur.


Höfrungur III með um þúsund tonn upp úr sjó í 28 daga túr.


Algjör umsnúningur á menntunarstigi innan greina sjávarútvegsins


Lagt til að upphafsaflamark fiskveiðiárið 2018/2019 verði 1.557 tonn.


Samtals 5.530 tonnum landað í Neskaupstað og á Seyðisfirði.


Tæplega 800 tonn upp úr sjó eftir 22 daga á veiðum.


Fjölmargir sjómenn og aðilar tengdir sjávarútvegi eru greiðendur í lífeyrissjóðinn Gildi


Viðlegukantur rís á Dalvík og Samherji undirbýr hátæknivædda landvinnslu


Skaginn 3X með verkefni út um allan heim


Stærstir í sjálfbærri framleiðslu á kítósan í heiminum
SKIPASKRÁ /