sunnudagur, 13. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

júní, 2018

Um 2.000 tonn af blóði fellur til við laxfiskaeldi á ári


Um 1,5 milljónum tonna fleygt á hverju ári


Guðmundur Þórðarson hjá Hafró svarar Erni Pálssyni hjá Landssambandi smábátaeigend


119 milljarðar króna á 12 mánaða tímabili


Mun ekki tjá sig frekar um starfslok sín.


Ósátt hvernig staðið var að uppsögn Vilhjálms Vilhjálmssonar


600 tonna kvótaaukning hjá Berg-Huginn


„Við erum reyndar enn að læra á tækni- og tölvubúnaðinn en heilt yfir hefur allt farið fram úr okkar björtustu vonum,“ segir skipstjórinn.


Tilraunir með spendýra- og fuglafælur í þorsknetaveiðum.


Hafrannsóknastofnun ítrekar það álit sitt að banna beinar veiðar á landsel í nýjustu veiðiráðgjöf sinni


Skipin bleyttu ekki einu sinni veiðarfærin


Metfjöldi hnúðlaxa veiddist hér í fyrrasumar eins og í Noregi og víðar


Hagsmunir í húfi


Fyrirtækið Advanced Marine Services er við störf við flak þýska skipsins SS Minden og hafa þrjá sólarhringa til að freista þess að ná upp þeim verðmætum sem talið er að séu um borð.


Markaðssetning með hugrenningatengslum og sterku vörumerki


Þrjú útgerðarfélög stefndu ríkinu vegna sérstaks veiðigjalds.Töldu sérstaka veiðigjaldið ólögmæta gjaldtöku á rækjuveiðar sem voru með neikvæða framlegð fiskveiðiárið 2012 til 2013.


Vilja rannsókn á skuldbindingum Landsbankans gagnvart félögum tengdum Guðmundi Kristjánssyni


60 milljarða króna útflutningsverðmæti í súginn undanfarin sjö ár


Síldarvinnslan í Neskaupstað bregst við kröfum vegna breytingar á jafnréttislögum sem kveður á um að fyrirtækjum og stofnunum sé skylt að sýna fram á að þau greiði jöfn laun fyrir sömu og jafnverðmæt störf.


Vísir í Grindavík kaupir Óla Gísla GK ásamt aflaheimildum


Gengið verður til samninga við Vilhjálm Vilhjálmsson um starfslok hans hjá fyrirtækinu.


Aflinn hefur verið góður frá því í maí.


Jafnvel von á fyrsta dýrinu til vinnslu í dag


Tvö skip fara út í kvöld - fleiri skip til leitar á næstu dögum, ef af líkum lætur.


Gefin hefur verið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár.


Akurey AK 10 varð vélarvana djúpt vestur af Vestfjörðum.


Klasasamstarfið býður upp á samþættar hugmyndir og víðfeðmt tengslanet, sem m.a. telur systurklasa Íslenska sjávarklasans í Maine- og Massachusettsfylkjum í Bandaríkjunum.


Sjómannasamband Íslands, Félag skipstjórnarmanna, VM - Félags vélstjóra og málmtæknimanna og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi vilja uppbyggingu í hafrannsóknum.


Undanfarið hefur Fiskistofa þurft að setja alla sína eftirlitsgetu í grásleppuveiðarnar. Á meðan hefur annað eftirlit setið á hakanum. Að sögn Fiskistofustjóra er stutt í að ný tækni breyti eftirlitinu.


Tilraunir með spendýra- og fuglafælur í þorsknetaveiðum


Um tonn á togtímann og ekki neitt aflaskot eins og í maí.


Eiturþörunga í firðinum og greiningar DSP þörungaeiturs eru yfir viðmiðunarmörkum.


Þjálfari ÍBV á fullt í sölu á gæðaafurðum til Evrópu


Allt gekk snurðulaust fyrir sig


Hrafnreyður KÓ hóf hrefnuveiðar sl. sunnudag


40% aukning í ýsu


Ufsamarkaðurinn hefur verið mjög þungur frá því fyrir áramót. Friðleifur Friðleifsson hjá Iceland Seafood segir pólitíska ástandið í Tyrklandi eiga þar stærsta sök.


Samkeppniseftirlitið hefur gefið grænt ljós á samstarf nokkurra stærstu sjávarútvegsfélaga landsins um kollagenverksmiðju sem á að framleiða kollagen úr fjögur þúsund tonnum af þorskroði árlega.


Sjómenn eru hvattir til að koma dauðum fýl til Náttúrustofu Norðausturlands vegna vöktunar á plastmengun í hafi.


Smábátaeigendur eru slegnir yfir því að stjórnvöld hafi enn ekki leiðrétt veiðigjald hjá litlum og meðalstórum útgerðum. Þeir spyrja hvað ráðherra hafi gengið til.


Skoðanakannanir síðustu ára draga ekki upp skýra mynd af því hvað landsmönnum finnst um hvalveiðar.


Erlendur Guðmundsson kafari í návígi við sjávarlífverurnar


7 af 42 kaupskipum sneru við


Egill Ólafsson og Tinna Gunnlaugsdóttir sigla um heimsins höf á sögufrægri skútu


Sjaldan kallaður annað til sjós


Stormfuglar Einars Kárasonar lýsa baráttunni fyrir lífinu í Nýfundnalandsveðrinu 1959


Eitt af meginmarkmiðunum með strandveiðum er þær hófust fyrir 10 árum síðan, var að auka verðmætasköpun og framboð á fiskmörkuðum innanlands.


Landssamband smábátaeigenda hefur rýnt í gögn frá síðasta togararalli og virðist sem ekki sé loku fyrir það skotið að aflaheimildir í þorski skerðist - öfugt við það sem vonir voru um.


Framtíðin vinnsla útvatnaðs fisks


Fer úr 52 tonnum í 140 árið 2020


Lítil nýliðun við sunnan- og vestanvert landið síðastliðin 12-13 ár


Franskir sjómenn á Íslandsmiðum á NORDIA 2018


Vinnslan hentar vel þegar hlé er á vinnslu uppsjávartegunda.


Íslandsstofa tengir saman fólkið og fiskinn í Vestmannaeyjum


Fer úr 52 tonnum í 140 árið 2020


Fleiri markaðir hugsanlega að opnast fyrir Grím kokk


Góður árangur af eignarhlut Vinnslustöðvarinnar í Okada Suisan


Mikill árangur af eigin markaðsstarfi Vinnslustöðvarinnar


Iðunn Seafoods er tiltölulega nýtt fyrirtæki í Vestmannaeyjum sem sérhæfir sig í niðursuðu á reyktri þorsklifur. Fyrirtækið er í meirihlutaeigu danska fyrirtækisins Amanda Seafoods. Aðrir eigendur eru útgerðir í Vestmannaeyjum. Rúmar 3 milljónir dósa eru framleiddar á ári og fara að stærstum hluta til Frakklands og Danmerku


Landssamband smábátaeigenda segir seinagang Alþingis með veiðigjaldafrumvarpið hafa haft afar neikvæð áhrif á útgerð smábáta. Leggur til viðbótarafslætti.


Mikilvægt að sjófarendur séu meðvitaðir um legu hafíssins


Meðalhiti þess afla sem kældur var með krapa var 2,1 gráða en 3,6 gráður úr ískælingu, samkvæmt mælungum Matvælastofnunar síðasta sumar.


60 skemmtiferðaskip boðað komu sína í sumar


Helmingi meira en á sama tíma í fyrra


Norska hafrannsóknarstofnunin er ánægð með árangurinn af svonefndu síldarlotterí, sem er nýbreytni þar í landi.


Margt bendir til þess að sjóveiki eigi þátt í hárri slysatíðni sjómanna. Hannes Petersen læknir kynnti nýverið rannsóknir sínar á sjóveiki.


Sjávarlíftæknisetrið Biopol á Skagaströnd hefur starfað í rúman áratug. Hjá fyrirtækinu starfa átta manns, flest allir háskólamenntaðir og þar af þrír með doktorspróf.


Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi telja frumvarp atvinnuveganefndar um endurútreikning veiðigjalds skref í rétta átt, en það dugi ekki til.


Hugmyndir HB Granda byggðu meðal annars á því að í nýju skipunum væri mannlaus lest en eitt af höfuðmarkmiðum verkefnisins var að bæta aðbúnað áhafnar og draga úr slysahættu.


Þarf að veiða 25% af kolmunnakvótanum utan færeyskrar lögsögu.
SKIPASKRÁ /