föstudagur, 23. júlí 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

ágúst, 2018

Strandveiðitímabil sumarsins er að renna sitt skeið. Að sögn Arnar Pálssonar hjá LS hefur veiðin verið ágæt þrátt fyrir skelfilegt tíðarfar og töluvert basl. Heildarafli er kominn yfir 9.500 tonn


Ísfisktogarinn Gullver hefur aldrei átt jafn gott ár og nú, að sögn skipstjóranna Rúnars L. Gunnarssonar og Þórhalls Jónssonar.


Afli skipanna samtals í mánuðinum er 829 tonn af slægðum fiski en til samanburðar veiddu þau 661 tonn í fyrra.


Nýtt byltingarkennt fiskiskip í smíðum


Hafrannsóknastofnun hefur lokið greiningu á öðrum sérkennilegum hval sem dreginn var að landi í Hvalstöðinni í Hvalfirði þann 24. ágúst síðastliðinn.


Landssamband veiðifélaga telur að takmörkuð tilraun ein og sér líkt og á að framkvæma í Djúpinu gefi falska mynd af afleiðingum tugþúsunda tonna eldis þar í hagnaðarskyni.


Dráttarbáturinn Seifur á Akureyri sá öflugasti á landinu


Hagstofan hefur birt nýjar tölur um aflaverðmæti úr sjó og Landsbankinn birti í vikunni tölur um verðmæti íslenskra sjávarafurða í erlendri mynt.


Undirbúningsvinnan felst í því að aðlaga launakerfi fyrirtækisins að staðli um jafnlaunakerfi.


Mikil síldargengd á Hvalbakssvæðinu.


Hafrannsóknarstofnun hefur sent frá sér niðurstöður úr makrílleiðangri sumarsins. Vísitala lífmassa hefur minnkað um 40 prósent frá síðasta ári mældist þéttleikinn mestur í Noregshafi en mun minni við Ísland.


Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sat ráðstefnu sjávarútvegsráðherra Norður-Atlantshafsins í Færeyjum ásamt ráðherrum frá Færeyjum, Kanada, Noregi, Rússlandi, Grænlandi og fulltrúa Evrópusambandsins.


Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út reglugerð sem felur það í sér að hlýri er kvótasettur. Leyfirlegur heildarafli fiskveiðiárið 2018/2019 í hlýra er 1.001 tonn.


Skipið er komið yfir 5.000 tonn af veiddum afla - 46% yfir meðalafla síðustu 16 ára.


Hvatt til þess að láta lögreglu eða Landhelgisgæsluna vita tafarlaust ef fólk finnur torkennilega hluti og snerta þá ekki. Ef vafi leikur á um hvort um sprengju sé að ræða er mikilvægt að sprengjusérfræðingar skeri úr um slíkt.


Akurey RE hefur þegar náð 4.500 tonna afla frá því skipið hóf veiðar í febrúar síðastliðinn.


Breki VE í sínum sjötta túr eftir heimkomuna


Guðmundur Jón Hafsteinsson sáttur við lífið og veiðarnar nyrst í Norður-Noregi


Sjórinn kaldari og mun minni áta samfara minni makrílveiði


Útflutningsverðmæti 30 milljörðum kr. lægri 2017


Skaginn 3X hlaut nýverið styrk úr H2020 áætlun Evrópusambandsins til áframhaldandi þróun á SEASCANN, byltingarkenndum myndgreiningarbúnaði sem tegundargreinir og stærðarflokkar fisk með sjálfvirkum hætti um borð í veiðiskipum.


Alls vitneskja um níu hvalreka fyrir austan á árinu.


Áfangi í að leggja grunn að frekari rannsóknum á örplasti í hafinu og lífríki þess við Ísland.


Venus kom með 960 tonn til Vopnafjarðar í gær


Hafnfirska fyrirtækið Véltak hefur um árabil smíðað búnað sem hreinsar andrúmsloftið í vélarrúmi skipa. Sviðsstjóri hjá Samgöngustofu segir það mannréttindamál að þurfa ekki að vinna í olíumettuðu rými.


Greining erfðaefna í hafinu gefur upplýsingar um ferðir lífvera


Met hefur verið slegið í bolfisklöndun á Seyðisfirði þennan mánuðinn með löndunum Gullvers og Kaldbaks. Síldarvinnslan greinir frá.


Verið er að þróa búnað sem á að tryggja að falli maður fyrir borð verði auðveldara að finna hann. Síðar meir væri jafnvel hægt að senda eftir honum dróna.


Flutt út 610.000 tonn sem er 30.000 tonnum meira en 2016


Kynblendingur langreyðar og steypireyðar veiddur og sléttbakur sást í hvalaskoðun á Faxaflóa


Vinna úr 550 til 600 tonnum á viku.


Norskur eldisrisi hefur aðra kynslóð úthafseldisstöðva á teikniborðinu þó sú fyrsta sé enn í smíðum.


Veiðist mest en minnst útflutningsverðmæti


Rólegt yfir veiðunum í kringum Ísland


Matís leiðar rannsókn á nýtingu bóluþangs


Bræla hamlað veiðunum


Verður að taka á löndun fram hjá vigt


Bréfinu var svarað um hæl og sendar gjafir.


Verðmæti afla í júlí metið á föstu verðlagi var 15% meira en í júlí 2017.


Nýr togari Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum stenst allar væntingar útgerðarinnar og gott betur.


Anna EA veiðir grálúðu í net


Aflaverðmæti botnfiskafla nam rúmum 76 milljörðum króna árið 2017 og dróst saman um 17,7% frá fyrra ári.


Nýtt skip að hluta í eigu Samherja


Telja það verða fyrirmynd annarra eftirlitsstjórnvalda


15 mínútna stím út í sellátur


Eitt og eitt skip að reka í góð hol.


Þrjú skip Síldarvinnslunnar með mestan ýsuafla á fiskveiðiárinu.


Draumur vísindamanna að rætast


Hátt í 10% af ýsukvótanum


Samherji stefnir að nýsmíði á uppsjávarskipi


Mesta áherslan lögð á grálúðuna


Afli Gullvers var áður mestur árið 2004; 4.400 tonn.


Brátt gæti það heyrt sögunni til að skipum og bátum sé siglt í strand. Strandvari er nýr búnaður sem á að koma í veg fyrir slík óhöpp


Alþingi setti árið 1939 lög um ostrurækt eftir að erindi barst frá Svíþjóð. Ekkert varð úr slíkum áformum þá, en nú eru íslenskar ostrur að koma á markað í fyrsta sinn.


Erfðasýni má nota til að rannsaka fleira en glæpi. Íslenskir vísindamenn eru teknir að safna umhverfiserfðasýnum úr hafinu umhverfis landið.


17.400 tonn til Síldarvinnslunnar


Höfrungur III AK, frystitogari HB Granda, hefur verið á veiðum á Vestfjarðarmiðum og veitt vel.


Nær helmingi minni afli en í fyrra


Lokun Faxaflóa hefur gert veiðarnar dýrar og erfiðar


Beitir NK kom inn til löndunar í morgun og Börkur NK var næstur í röðinni. Síldarvinnslan gefur starfsfólki síðan frí um verslunarmannahelgina.
SKIPASKRÁ /