föstudagur, 23. júlí 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

september, 2018

Endanlegar niðurstöður munu líklega liggja fyrir í lok þessarar viku eða snemma í þeirri næstu.


Nóg hefur verið að gera hjá starfsmönnum frystigeymsla Síldarvinnslunnar í Neskaupstað að undanförnu.


Um 30 fyrirtæki munu sýna afurðir sínar og tækni og bjóða gestum upp á ýmislegt góðgæti og frumlega rétti.


Rúmlega 800 milljóna króna (32%) samdráttur varð í verðmæti sjófrysts fisks miðað við júní í fyrra.


D-Tech kynnir byltingarkennda sótthreinsiaðferð


Lúsaeitrið vetnisperoxíð reyndist rækjum og rauðátu mun hættulegra en áður var talið. Nýr sjávarútvegsráðherra Noregs hyggst herða mjög reglur um efnameðhöndlun gegn laxalús.


Sæplast sér mikla möguleika á sölu í Rússlandi


Tekjur sjávarútvegsfyrirtækja lækka, hagnaður minnkar og skuldir aukast en bókfært eigið fé hefur aldrei verið hærra, fjárfestingar voru áfram miklar og arðgreiðslur hærri en nokkru sinni.


Vitundarvakning um gæði hráefnis í Rússlandi


Fyrstu skrefin inn á Rússlandsmarkað


Starfshópur um veiðistjórnun hrognkelsaveiða leggur til að aflaheimildum verði úthlutað á grundvelli veiðireynslu síðustu sex ára, þar sem miðað verði við þrjú bestu árin af sex.


Yfir­lýsing vegna aftur­kallana laxeld­is­leyfa


Milli ára dregst ráðlögð veiði saman um 42 prósent. Ráðlagaður heildarafli var 500.948 tonn fyrir árið 2018 en verður 318.403 tonn fyrir árið 2019.


Rétt að sjá toppinn á ísjakanum


Halda á Vestfjarðamið til ufsa- og karfaveiða.


Mikið af norsk-íslenskri síld á ferðinni skammt austur af landinu.


Í febrúar síðastliðnum birtist í vísindatímaritinu Science grein eftir fjórtán vísindamenn í Bandaríkjunum sem höfðu reiknað það út að 55 prósent heimshafnna væru undirlögð af fiskveiðum.


Orkuskipti í skipum og ferjum, raftenging í höfnum og úthýsing svartolíunnar er á meðal þess sem er að finna í aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum.


Vestmannaey og Bergey gera það gott.


Reiknireglur einfaldaðar, tillit tekið til fjárfestinga, veiðigjald ekki lengur lagt á vinnslu og útreikningar færðir nær í tíma.


Norsk-íslenska síldin sem veiðist þessa dagana er stór og falleg - mikið til er hún yfir 400 grömm.


Hafrannsóknastofnun segir erfitt að meta áhrif flotvörpuveiða á sumargotssíld og loðnu. Rannsóknir yrðu mjög umfangsmiklar og mögulega vart framkvæmanlegar.


Engan bilbug er að finna á íslenskum stjórnvöldum þrátt fyrir niðurstöður úr makrílleiðangri sumarsins. Næsti samningafundur verður í október.


Nautic Rus valið úr hópi sex evrópska fyrirtækja


Fiskifréttir
21. september 2018

Innrás í Rússland

Íslensk tæknifyrirtæki finna fyrir stórauknum umsvifum í Rússlandi


Samherjaskipin Björgúlfur EA og Hjalteyrin EA auk togara ÚA, Kaldbaks EA, hafa landað oft í Neskaupsstað í sumar. Hafnasjóður Fjarðabyggðar nýtur góðs af.


Nýliðið fskveiðiár varð happadrjúgt fyrir útgerð Loðnuvinnslunnar hf. á Fáskrúðsfrði


Beitir NK á heimleið úr Smugunni með 1.100 tonn af makríl


Kaup FISK Seafood á þriðjungshlut í VSV


Kaupverðið 9,4 milljarðar króna


Fiskgreinir er búnaður sem settur verður á trollpoka og greinir bæði tegunda- og lengdarsamsetningu aflans áður en híft er. Verður kominn í notkun innan fárra ára.


Mun meiri gæði á afurðum


Iceland Seafood International (ISI) hefur lokið yfirtöku á Solo Seafood ehf., sem er eigandi Icelandic Iberica.


Hafið heldur áfram að hlýna og súrna, jöklarnir bráðna og yfirborð sjávar hækkar


Árlegur makríltúr Hafrannsóknastofnunar er fjölþættur rannsóknaleiðangur.


Tekjur hafa lækkað um 630 milljónir á ársgrundvelli samanborið við árið 2008


Gæti endað í 20% hærra meðalverði á makríl


Fiskafli íslenskra skipa í ágúst var tæp 105 þúsund tonn eða 13% minni en í ágúst 2017. Verðmæti afla í ágúst metið á föstu verðlagi var 5% minna en í ágúst 2017.


Kaupverðið er 12,3 milljarðar. Ægir Páll Friðbertsson, framkvæmdastjóri Brims hf, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri HB Granda.


Að undanförnu hafa borist fréttir af mikilli síld út af Austfjörðum


Endurskoðunarfyrirtækið PricewaterhouseCoopers hefur reiknað út heildarframlag fyrirtækja Síldarvinnslusamstæðunnar til samfélagsins fyrir árið 2017.


Viðey RE - einn þriggja nýrra ísfisktogara HB Granda - búin að vera í rekstri í þrjá mánuði.


Góð makrílveiði í Smugunni.


Hafrannsóknastofnun rannsakar möguleg áhrif landfyllingar í Elliðaárósi á göngur laxfiska.


Hafrannsóknarstofnun býr sig undir loðnuleit með nýstárlegum aðferðum erfðarannsókna


Arnarlax segir Kokkalandsliðið hafa látið undan þrýstingi áróðurshóps tiltekinna sérhagsmuna og tekur afstöðu gegn íslenskum matvælum; eldislaxi.


Til greina kemur að selja frystitogara fyrirtækisins sem er í smíðum á Spáni. Samningsupphæðin var um fimm milljarðar króna.


Framkvæmdir hafa staððia yfir í á þriðja ár.


Stærsti hlutinn af íslenska kokkalandsliðinu tók þá ákvörðun í gær að segja sig úr liðinu - ástæðan er samstarfssamningur við fiskeldisfyrirtækið Arnarlax.


Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu AkvaFuture ehf. að matsáætlun á umhverfisáhrifum allt að 20.000 tonna laxeldis í lokuðum kvíum í Eyjafirði.


Stjórn SFÚ vill benda á tvö atriði vegna nýs lagafrumvarps um umgengni um nytjastofna sem gætu orðið til mikillar einföldunar og minnkað þörfina á auknu eftirliti.


Norskur bátur fékk 900 tonn af makríl í nót.


Repjuakur í blóma á búi Skinneyjar-Þinganess í Flatey á Mýrum. Gert er ráð fyrir að sex tonn af olíu fáist úr uppskerunni ásamt bæði fóðurmjöli og áburði á túnin.


Skaginn 3X hlýtur ESB-styrk til að þróa áfram byltingarkenndan myndgreiningarbúnað.


Nýi Börkur mun leysa af hólmi núverandi Börk sem verið hefur í eigu Síldarvinnslunnar frá árinu 2014.


Söluhagnaður nam um 5 milljörðum króna.


Kostar 3,4 milljarða ÍSK


Verður afhent á árinu 2020


Í fyrra gerðist það í fyrsta sinn í langan tíma að umtalsverður hluti hrygningarstofns loðnu hrygndi fyrir norðan land.
SKIPASKRÁ /