þriðjudagur, 18. janúar 2022
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

október, 2019

Guðlaugur Óli á Hafborginni segir hvergi hægt að komast í þorsk lengur án þess að fá ýsu í meðafla. Engin leið sé heldur að fá ýsukvóta til leigu.


Lækkun ýsukvótans um tugi prósenta ásamt makrílhringekjunni í haust hafa komið mörgum einyrkjum og smærri útgerðum í stórfelld vandræði.


Rúnar L. Gunnarsson, skipstjóri á Gullverinu, segir að þorskveiði hafi hvergi gengið vel síðustu dagana.


Í haustleiðangri Hafrannsóknastofnunar fannst nánast engin loðna innan íslenskrar lögsögu. Hún var öll við Grænland.


Kristján Þór Júlíusson er staddur í Kína og átti í morgun fund þar með Zhang Jiwen, vararáðherra Kína á sviði tollamála og eftirlits með innfultningi matvæla.


Skipstjórinn á Akurey AK heldur vera að róast yfir þorskveiðinni á suðausturmiðum eftir góðar vikur.


Hátt hráefnisverð hefur leitt til hækkana


Á ráðstefnu um vöktun líffræðilegs fjölbreytileika með umhverfis DNA (eDNA) kynntu 13 vísindamenn frá Íslandi, Noregi, Danmörku, Færeyjum og Kanada eDNA rannsóknir sínar.


Í Svíþjóð hafa tveir Íslendingar og fjölskyldur þeirra tekið að sér að svala þörf Íslendinga og annarra fyrir íslenskan fisk, og Svíar njóta líka góðs af þessu frumkvæði.


Hákarlinn er tegund sem ekki hefur verið rannsökuð í þaula


Mikil verðmætaaukning í útflutningi Norðmanna á sjávarafurðum


Brim hefur hafið samningaviðræður við grænlenska félagið Arctic Prime Fisheries Aps. um kaup á nýjum togara félagsins.


Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda (LS), segir „vart hægt að álykta annað en það séu orðin tóm þegar stjórnvöld lýsa áhyggjum sínum yfir samþjöppun veiðiheimilda.“


Strandríkjaviðræður um uppsjávarstofnana er að ljúka í London en þær hafa staðið yfir undanfarnar tvær vikur.


Nýr Áskell EA kominn frá Noregi


Alþjóðlegt samstarf víkkað út með samningi við Grænlendinga.


Mjög væn og góð síld hefur veiðst í allt haust.


Albert Svavarsson segir lánaskilyrði Byggðastofnunar snúa að fleirum en Ísfiski


Fiskifréttir
23. október 2019

Marel kaupir Curio

Marel hefur undirritað samning um kaup á 50% hlut í íslenska tæknifyrirtækinu Curio ehf.


Um fimmtíu þjóðir hafa undirritað samning um að þau hyggist fullgilda alþjóðasamning um öryggismál stærri fiskiskipa


Brim undirritar tímamótasamning við Marel um kaup og uppsetningu á hátækni vinnslubúnaði og hugbúnaði fyrir hvítfiskvinnslu fyrirtækisins í Norðurgarði.


Veiðum á norsk-íslenskri síld er lokið hjá þeim skipum sem landa hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað


Þorlákur Halldórsson í Grindavík var kjörinn formaður Landssambands smábátaeigenda á aðalfundi fyrir helgi


Kambur verður rekinn áfram í húsnæði félagsins sem sjálfstætt dótturfélag Brims. Kaupverð fyrirtækjanna tveggja er um þrír milljarðar króna.


Binni í Vinnslustöðinni segir trollveiði eiga sökina á því að íslenska síldin sé lakasta síldin á markaðnum. Hann ræðir einnig loðnubrestinn og fjárfestingar fyrirtækisins á síðustu árum.


Línubáturinn Sævík GK er kominn austur fyrir land á veiðar.


Skapa fimmtán ný störf í Tálknafirði. Stærsta einstaka fjárfesting í fiskeldi hér á landi.


Hafrannsóknastofnun telur óhætt að veiða 197 tonn af rækju í Arnarfirði og 568 tonn í Ísafjarðardjúpi á vertíðinni 2019-2020.


Atvinnuvegaráðuneytið hefur birt rúmlega ársgamlan úrskurð sinn um synjun leyfis til framleiðslu á lýsi úr slógi.


Greinin verður af 2-4 milljörðum króna vegna útflutnings á óunnum fiski í ár. 500-1000 störf tapast.


Matís vinnur að eldhúsi framtíðarinnar.


Nordnes útgerðin í Noregi endurbyggir gömlu Sigurbjörgina ÓF.


Fundarhöld ráðgerð með bæjarstjórn og íbúum


Nígeríumarkaður er sístækkandi


Ólafur Hallgrímsson skipstjórnarmaður segir farir sínar ekki sléttar gagnvart því sem hann kallar „ævintýralegt skriffinskuræði“ Samgöngustofu.


Alþjóðasamningur í smíðum um líffræðilegan fjölbreytileika utan lögsögu ríkja.


Vísindamenn rekja ferðir túnfisks með erfðaefnisrannsóknum


Stefnt að opna nýju landvinnslu á Dalvík eftir áramótin.


Hnúfubakur hefur tekið við af hrefnu sem ríkjandi tegund skíðishvala á landgrunni Íslands, og því algengasta tegund stórhvala við Ísland.


Laxalúsin er viðvarandi og rándýrt vandamál eldismanna í Noregi og víðar.


Strandríkjaviðræður um „deilustofnana“ hefjast í næstu viku


Ný Bergey VE komin til landsins.


Nokkur munur var á milli landshluta, en mestur var samdrátturinn í ám á vestanverðu landinu.


Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2019 voru veitt í gær.


Samkeppnisstaða innlendrar fiskvinnslu gagnvart útflutningi á gámafiski var rædd á fundi atvinnuveganefndar á þriðjudaginn


Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) leggur til að engar veiðar verði stundaðar á úthafskarfastofnum fyrir árin 2020 og 2021.


Vefur um íslenskan sjávarútveg og fiskeldi


Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar munu einkum taka þátt í verkefnum sem beinast að þróun nýrrar tækni til að rannsaka miðsjávarlögin og beitingu hennar til að kortleggja miðsjávarfánuna í djúpunum kringum Ísland.


Góð veiði og síldin stór og væn.


Á 12 mánaða tímabili, frá ágúst 2018 til júlí 2019, nam aflaverðmæti úr sjó tæplega 140 milljörðum, sem er 11,7% aukning miðað við sama tímabil árið áður.


Kaldbakur EA fór í sína fyrstu veiðiferð snemma í september mánuði að aflokinni uppsetningu á nýjum vinnslubúnaði.


Alþjóðahafrannsóknaráðið reiknar með 9% ofveiði úr makrílstofninum árið 2020, 26% úr kolmunnastofninum og 31% úr norsk-íslenska vorgotssíldarstofninum.


Samfelld vinnsla hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað.


Flókið regluverk um makrílveiðar virðist hafa orðið stjórnvöldum ofviða


Fyrsti ársfundur Hafrannsóknastofnunar var haldinn 20. september.


Bergey mun halda beint til Akureyrar þar sem Slippurinn mun annast frágang á millidekki og gæti verið komin þangað á laugardagskvöld.


Ný ráðgjöf um aflamark uppsjávarstofna á Norður-Atlantshafi komin frá ICES


„Þannig eru Vestfjarðamið þessa dagana. Við fáum glennu af og til og góðan afla en þess á milli er aflinn lítill,“ segir Eiríkur Jónsson, skipstjóri á Akurey AK - skipi Brims.


Frá því að Bergey kom hefur skipið farið í 777 veiðiferðir og veitt rúm 43 þúsund tonn. Það gerir 55,5 tonn að meðaltali í veiðiferð.
SKIPASKRÁ /