þriðjudagur, 18. janúar 2022
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

nóvember, 2019

Þorskur hvarf með síldinni og lítið verður vart við loðnu í fiski.


30 ár frá komu Júlíusar Geirmundssonar ÍS.


Stærsti trefjaplastbátur sem smíðaður hefur verið fyrir íslenska útgerð er kominn heim frá Danmörku og fer á veiðar þegar lokið hefur verið við að setja niður ýmsan búnað.


Skipin sem bera nöfnin Langfoss, Stigfoss og Vidfoss eru 30 ára gömul og hafa verið í rekstri félagsins í Noregi í um 20 ár og í eigu Eimskip síðastliðin 8 ár.


Undanfarin ár hefur botnfiskveiðin verið á bilinu 406 til 480 þúsund tonn, en ætti að komast upp undir 490 þúsund tonn á næsta ári. Þessu spáir Kristján Hjaltason, sölustjóri hjá rússneska útgerðarrisanum Norebo Europe.


Árni Mathiesen, einn af aðstoðarframkvæmdastjórum FAO, segir það „ofboðslega svekkjandi að sjá Namibíu, Ísland og Noreg” bendluð við stórfellda spillingu.


Húsdýravæðing og smölun fisks með neðansjávarförum


Hvatakerfi Rússa í hnotskurn.


Bjarni Ólafs landaði 1.800 tonnum eftir túr í blíðuveðri.


Norska Hafrannsóknastofnunin um vinnslu á olíu og gasi við Noreg


Þorsteinn Már Baldvinsson, fyrrverandi forstjóri Samherja ehf., hefur sagt af sér sem stjórnandi alls fjórtán sjávarútvegsfyrirtækja í Bretlandi.


Leita fjármögnunar fyrir landeldi í Eyjum


Smábátasjómenn enn á flótta undan ýsunni


Danski fóðurframleiðandinn BioMar hefur kynnst búnað sem gagnast gegn tegundasvindli.


Umdeildu deilistofnarnir í Norðaustur-Atlantshafi ræddir á Sjávarútvegsráðstefnunni


Veiðar standa nú yfir á íslensku síldinni og hafa þær gengið misjafnt suðvestur af landinu.


Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar lýsa yfir áhyggjum af stöðu stofnunarinnar. Með uppsögnum sé kjarnastarfsemi hennar ógnað, þvert á fullyrðingar forstjóra um annað.


Í kjölfar þessarar greiningar er staða Íslands nú sambærileg stöðu Ástralíu og Nýja-Sjálands. Þar hefur veiran einungis verið greind í fiski í sjó en aldrei í ferskvatni.


Tíu stærstu hafnir á Norðurlöndunum hefja samstarf.


Heimilt að selja Ægi og Tý.


Tíu starfsmönnum var sagt upp - fjórir sögðu upp vegna boðaðra breytinga. Margir þessara starfsmanna eru með áratuga reynslu innan stofnunarinnar og þar af þrír sviðsstjórar.


Fjórum hefur verið sagt upp á Hafrannsóknastofnun vegna hagræðingarkröfu stjórnvalda. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir að hafrannsóknir gegni lykilhlutverki fyrir sjálfbæra auðlindanýtingu og þær þurfi að efla. Búist er við fleiri uppsögnum.


Fréttir af framferði Samherja koma jafnt kennurum sem nemendum Sjávarútvegsskóla Háskóla S.Þ. í opna skjöldu. Verkefnastjóri FarFish segir málið einnig geta dregið úr trúverðugleika.


Sjávarútvegurinn og samtíminn; staða og áskoranir í sjávarútvegi á Snæfellsnesi


Útflutningsverðmæti sjávarafurða nam 192 milljarða króna á fyrstu þremur fjórðungum ársins borið saman við 171,6 milljarða króna á sama tímabil í fyrra og nemur aukningin 11,9%.


Marel á Íslensku sjávarútvegsráðstefnunni


Núverandi aflaregla hefur verið í gildi frá 2007.


Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að styðja við stjórnvöld, þannig að innleiða megi tilhlýðilegar aðgerðir sem snerta fyrirtæki í sjávarútvegi.


Á ríkisstjórnarfundi í morgun var rætt um aðgerðir til að auka traust á íslensku atvinnulífi.


Aflabrögð hjá Örfirisey ágæt þegar friður var fyrir veðri.


Á ársfundi Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins lagði Ísland áherslu á að stöðva þær veiðar. Ekki náðist samkomulag um það.


Bjarni Ólafsson AK og grænlenska skipið Polar Amaroq héldu til kolmunnaveiða frá Neskaupstað fyrir nýliðna helgi.


Jón Kjartan Kjartansson segir Íslendinga þurfa að hafa sig alla við til að standa sig í harðnandi samkeppni, meðal annars frá Rússum.


Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson í Vinnslustöðinni segir útgreiddan arð Vinnslustöðvarinnar sem hlutfall af markaðsverði hlutabréfanna á hverjum tíma lægri en vextir á millibankamarkaði. Hann kemur einnig inn á makríldómsmálin.


Tölur frá Fiskistofu sýna að um tveggja prósenta munur var að meðaltali á íshlutfalli í endurvigtun á árunum 2014 til 2018 eftir því hvort eftirlitsmaður frá Fiskistofu var viðstaddur endurvigtunina eða ekki.


Síldarvinnslan hefur birt yfirlýsingu vegna fréttaflutnings um samskipti Gunnþórs Ingvasonar við starfsmenn Samherja er varðar veiðiheimildir og kvóta á Grænlandi.


Alfreð Tulinius skipahönnuður og stjórnarformaður Nautic ehf. sagði í erindi á Sjávarútvegsráðstefnunni 7. nóvember sl. að vestræn ríki hefðu vakið rússneska björninn úr dvala með viðskiptaþvingunum sínum.


Kaupverð fyrirtækjanna er rúmir þrír milljarðar króna.


Gert er ráð fyrir að mælar í fjórum skipum verði kvarðaðir en skipin eru Börkur NK, Bjarni Ólafsson AK, Aðalsteinn Jónsson SU og grænlenska skipið Polar Amaroq.


Samherji greinir frá því að Björgólfur Jóhannsson taki við stöðu forstjóra Samherja meðan á rannsókn stendur.


Vélarbilun varð í Heimaey VE í Síldarsmugunni þegar skipið var nýkomið á miðin síðastliðinn mánudagsmorgun.


Ljóst að mál af þessu tagi getur haft áhrif á orðspor íslensks sjávarútvegs og stöðu á alþjóðlegum markaði, segir í tilkynningu frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.


Rækjutegund ber höfuð og herðar yfir aðrar eldistegundir í heiminum.


Háspennutengingar í höfnum yrðu dýrar og lítt hagkvæmar.


Samherji hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar Kveiks og Stundarinnar þar sem fyrirtækið er sakað um spillingu og mútur. Þar segja forsvarsmenn Samherja að fyrirtækið „hafi ekkert að fela.“


Eini frystitogari Austfirðinga hét upphaflega Ingólfur Arnarson og var keyptur nýr frá Spáni árið 1974


Einar frá Myre er stærsti trefjabátur sem bátasmiðjan Trefjar ehf. í Hafnarfirði hefur smíðað. Hann er tæplega 15 metra langur, 5,60 metra breiður


Samherji hefur ráðið lögmannsstofuna Wikborg Rein í Noregi til að framkvæma ítarlega rannsókn á starfsemi sinni í Afríku.


Jónas Rúnar Viðarsson fór vítt í erindi sínu á Þekkingarsetri Vestmannaeyja nýverið.


Fjögur dráttarskip með samtals 200 tonna dráttargetu í eigu tveggja bræðra.


Nýr formaður Landssambands smábátaeigenda.


Ekki ber á sýkingu í síldinni, en nánar verður kannað eftir löndun hvort síldin er hæf til manneldisvinnslu.


Félagið er staðsett í Barcelona og selur um 2.200 tonn af afurðum á ársgrundvelli. Kaupverðið er rúmlega 600 milljónir króna.


Hærra afurðaverð í erlendri mynt heldur uppi útflutningsverðmæti sjávarafurða.


Hvatningarverðlaun Sjávarútvegsráðstefnunnar og TM veitt í níunda sinn.


Skoska sjávarútvegsfyrirtækið Denholm Seafoods og Skaginn 3X hafa skrifað undir samning.


Fiskifréttir
7. nóvember 2019

Kropp hjá Eyjunum

Stóri þorskurinn lætur lítið sjá sig og sjómenn velta því fyrir sér hvar hann heldur sig.


Engin loðnuveiði ráðlögð en ungloðnan lofar þó góðu þegar kemur fram á vertíðan 2021


Fyrirtækið Metadata var stofnað í lok árs 2017 af fimm aðilum með áratuga reynslu úr upplýsingatækni og alþjóðlegu viðskiptaumhverfi, aðstoðar fyrirtæki við að safna gögnum úr ólíkum kerfum, vinna upplýsingar úr þeim og tryggja rétt aðgengi að þeim.


Uppljóstrarsíðan Fishyleaks var sett á laggirnar í sumar.


Haf- og loftslagsstofnun Bandaríkjanna (NOAA) hefur sýnt fram á stórfellda tilfærslu þorskstofns í Beringshafi.


Varúðarnálgun og ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar.


Beitir heldur til síldveiða í Jökuldýpinu en menn fara sér að engu óðslega


Stefnt er að því að Harðbakur hefji veiðar í byrjun nýs árs.


Varðveisla skipa og báta á Alþingi


Frystitogarinn Blængur NK kom til Neskaupstaðar í gærkvöldi að lokinni mánaðarlangri veiðiferð. Aflinn er tæplega 700 tonn.


Rigningarsumarið 2018 fór illa með sandsílið sem náði sér ekki á strik í sumar


Tæplega 27 þúsund tonn af makríl og rúmlega 26 þúsund tonn af síld voru tekin til vinnslu hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað frá 20. júlí og þar til síðasta síldarfarminum var landað 23. október.


Frystitogarinn Vigri RE kom til hafnar um miðja vikuna. Vigri var með um 550 tonn af blönduðum afla eftir veiðiferð á Vestfjarðamið.


Síldveiðum íslenskra skipa er gott sem lokið og næsta verkefni er kolmunninn.
SKIPASKRÁ /