sunnudagur, 13. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

febrúar, 2019

Varðskipið Óðinn fagnar sextugsafmæli á næsta ári.


Skúrar risnir til bráðabirgða á Bótarbryggju


Árið 2017 veiddu norsk og rússnesk skip samtals um 10.000 tonn af rækju í Barentshafi.


James Kennedy hjá BioPol á Skagaströnd hefur stundað grásleppurannsóknir um árabil.


Starfshópur vegna makríldóma Hæstaréttar hefur skilað ráðherra skýrslu


Sjávarútvegsráðstefnan North Atlantic Seafood Forum (NASF) verður haldin dagana 5.-7. mars í Bergen í Noregi.


Það eru komin hrogn í ufsa og þorsk og Akurey búin að ganga frá nokkrum tonnum af hrognum.


Tíminn er að renna út miðað við hefðbundna loðnuvertíð en menn vonast til að finna smávegis af loðnu til hrognatöku. Útgerðin annast leitina þar sem Marsrall Hafró er hafið.


Fiskifréttir
28. febrúar 2019

Marsrallið hafið

Helstu markmið eru að fylgjast með breytingum á stofnstærðum, aldurssamsetningu, fæðu, ástandi og útbreiðslu botnfisktegunda við landið.


Þegar komin 1,750 tonn á land þrátt fyrir erfiða tíð í febrúar.


Aflaverðmæti í nóvember 2018 varð nærri 20 prósent meira en sama mánuð árið 2017.


Loðnubresturinn áfall fyrir fyrirtækin og byggðarlögin


Komin allgóð heildarmynd á Vestmannaey en smíðin á Bergey er skemmra á veg komin.


Útgerðin þyrfti að standa straum af frekari loðnuleit, en þá yrðu menn frá Hafrannsóknastofnun um borð í veiðiskipum. Skip Hafrannsóknastofnunar halda næst í togararall.


Sjómannafélag Íslands dæmt til hárra sekta.


Athugun á mönnun og hvíldartíma á fiskiskipum dregist úr hömlu.


Dróninn er af gerðinni Hermes 900 og vegur yfir eitt tonn. Gera má ráð fyrir að minni flugumferð heldur en yfir meginlandi Evrópu auki möguleika á nýtingu hans hér á landi.


„Þessari viðamiklu leit er lokið án jákvæðrar niðurstöðu,“ segir Þorsteinn Sigurðsson, sviðsstjóri uppsjávarlífríkis hjá Hafrannsóknastofnun. Aðkomu Hafrannsóknastofnunar að loðnuleit lokið - rannsóknaskipin á leið í togararall.


Veðrið hefur verð afleitt og gerir sjómönnum erfitt fyrir.


Laufey Guðmundsdóttir tók í haust saman upplýsingar um fimmtíu stærstu útgerðarfélög landsins og birti niðurstöðurnar í MS-ritgerð sinni í verkefnastjórnun við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.


Skipin afhent næsta haust samkvæmt áætlun


Brottkastreglum Evrópusambandsins hefur aldrei verið fylgt þó þær séu nú í fullu gildi


Íbúðirnar leigðar út og seldar starfsfólki á kostnaðarverði


Kristrún RE á grálúðuveiðum fyrir norðan en það er þó ekki alltaf tekið út með sældinni. Veðurfarið í vetur hefur ekki beinlínis verið hliðhollt sjómönnum og áhöfnin á Kristrúnu hefur mátt berja ísinn af stálinu á köflum.


Róbert Guðfinnsson athafnamaður telur vonlítið að byggja upp vörumerki fyrir íslenska þorskinn, úr því sem komið er. Meðferðin á Icelandic Group hafi eyðilagt vörumerkið. Hann segir einnig miklar breytingar framundan í fiskeldi


Guðmundur Theódór Ríkharðsson skipstjóri segir að svo virðist sem kominn sé vertíðarblær á veiðarnar.


Telja að meiri hagsmunum sé fórnað fyrir minni - telja skynsamlegra að leyfa þeim útflutningsatvinnugreinum sem færa þjóðarbúinu hundruð milljarða króna í útflutningstekjur ár hvert að njóta vafans og stuðla að eflingu þeirra.


Í fyrra keyptu japönsk fyrirtæki 20.000 tonn af loðnu frá Íslandi auk þess sem Japanir eru helstu kaupendur loðnuhrogna.


Nýju sameinuðu félagi verður stýrt af Magnúsi B. Jónssyni, núverandi forstjóra Iceland Seafood Spain en Hjörleifur Ásgeirsson, forstjóri Icelandic Ibérica, lætur af störfum eftir 23 ár í starfi.


Svo virðist sem pólitískt andrúmsloft í Bandaríkjunum valdi því að Bandaríkjamenn hafa dregið töluvert úr innflutningi á tilapiu síðustu misserin, þrátt fyrir að heimsframleiðslan haldi áfram að aukast ár frá ári.


Útflutningsverðmæti loðnu nam 17,8 milljörðum króna í fyrra.


Undirritaður var samningur í gær um að útgerðarfélagið Bergur-Huginn í Vestmannaeyjum, dótturfélag Síldarvinnslunnar, selji Guðmundi Runólfssyni hf. í Grundarfirði togskipið Bergey VE 544.


Alþjóðasamtökin Women in Seafood auglýsa eftir stuttmyndum í keppni ársins


„Það er ljóst að deilan um nýtingu hvals snýst ekki lengur um hvað sé forsvaranlegt út frá sjálfbærri nýtingu, heldur hvað fólki finnst."


Hafrannsóknastofnun er með fimm skip á sínum snærum að leita loðnu fyrir norðan land. Enn hefur ekki fundist nægilegt magn til að réttlæta megi loðnuveiði á þessari vertíð.


Erfðafræðirannsókn í Englandi virðist sanna alvarlegt tegundasvindl


Skosk eldisfyrirtæki í norskri eigu sæta nú rannsókn samkeppnsyfirvalda Evrópusambandsins vegna gruns um verðsamráð.


Fyrirtækin munu sameina tækni til greiningar á markaðsupplýsingum og hagnýtra viðmiða fyrir sjávarútvegsfyrirtæki.


Beint fyrir ofan bæinn Jondal í Harðangursfirði í Noregi hyggst eldisfyrirtækið Hardanger Fishfarm reisa laxeldisstöð. Það óvenjulega er að stöðin verður inni í fjalli.


Mikil þörf er fyrir prótein í löndum eins og Brasilíu, Indlandi og Kína þar sem stórauka þarf framleiðslu á matvælum.


Skólann sækja 14 ára grunnskólanemendur og hver bekkur tekur eina viku í sjávarútvegstengt nám á sumrin. Kennarar í skólanum eru nemendur í sjávarútvegsfræði við Háskólann á Akureyri,“ segir Guðrún Arndís Jónsdóttir, forstöðumaður.


Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, undirritaði í dag reglugerð sem heimilar áframhaldandi veiðar á langreyði og hrefnu


Útflutningsverðmæti 240 milljarðar í fyrra


Er samhengi á milli hruns humarstofnsins og þess að útgerðir hafa breytt veiðiaðferðum sínum.


Togveiðiskip gera það ekki eins gott og síðustu ár - vantar æti á slóðina.


Sé horft til þess að á þeim tíma sem myndin var tekin voru túnfiskveiðar í hámarki suður af landinu. Því gæti hafa verið um túnfiskveiðiskip að ræða.


Aðalveiðin er yfir nóttina en á daginn dreifir kolmunninn sér og veiðin er lítil.


„Við erum nú á leiðinni á kolmunnamiðin og á Papagrunninnu voru loðnutorfur út um allt, á 17 mílna svæði. Og það hafa borist fréttir af loðnu út á Verkamannabanka sem er suður við færeysku línuna. Ég hef aldrei heyrt um loðnu svo sunnarlega."


Skosk þingnefnd vill herða regluverk um laxeldi. Óbreytt ástand ekki lengur í boði.


Stefán P. Jones hjá Skynjar Technologies nýtir tæknina til að segja sögu fisksins allt frá því hann er veiddur upp úr sjó þangað til hann kemur til neytandans í verslun eða á veitingahúsi. Hann segir bálkakeðjuna öruggari en heimabankann.


Gott samstarf útgerða og Hafrannsóknastofnunar um að leita loðnu meðan von er.


Tilkynntu um aflamagn sem sýndi annað en við löndun í íslenskri höfn


Tekur 450 tonn af fóðri


SalMar ASA kaupir ráðandi hlut


Fjórðungur skipa sem sigldu við Ísland árið 2016 brenndu skítugustu olíunni.


Skip Loðnuvinnslunnar hf. á Fáskrúðsfirði er lagt af stað með fullfermi af kolmunna áleiðis heim á Fáskrúðsfjörð


Makrílvinnsla Royal Iceland stendur og fellur með krókaveiddum makríl.


Örfirisey hefur lokið góðum túr í norsku lögsöguna, en það skyggði á að einn úr áhöfninni slasaðist illa.


„Þegar við nálguðumst Ísland keyrðum við yfir loðnutorfur, margar smáar og nokkrar stórar. Þetta var á 64 gráður 07.9 N og 11 gráður 58.9 vestur. Við vorum alls ekki að leita að loðnu og höfðum ekki kveikt á asdikkinu."


Gamlar sögur fiskverkakvenna komu lækni á sporið.


Góður gangur í smíði Varðar og Áskels ÞH.


Stefnir í sex gráður á Celsius á hrygningarsvæðum í Barentshafi


Nýstárleg hollensk skipahönnun


Fátt annað að gera þar sem ekki finnst loðna í veiðanlegu magni.


Afturköllun vottunar hafi ekki áhrif á markaðinn


Þórunn Sveinsdóttir lengd um 6,6 metra í Danmörku.


Íslenskir útgerðarmenn fluttu inn 62 skip á níu árum. Alls varði útgerðin 75 milljörðum til skipakaupa á árunum 2010 til 2018, að því er fram kemur í tölum Hagstofu Íslands.


Norsk stjórnvöld ætla að greiða selveiðimönnum 2,5 milljónir norskra króna, sem samsvarar rúmlega 28 milljónum íslenskra króna, fyrir að halda til selveiða á árinu.


FAO hefur í þriðja sinn gefið út skýrslu um brottkast í fiskveiðum á heimsvísu og telur mögulegt að dregið hafi úr brottkasti á síðustu áratugum.


Norska fiskistofan hefur gefið út endanlegar kvótatölur fyrir þorsk, ýsu og ufsa fyrir árið 2019. Verulegur samdráttur verður í þorskafla.


Slippurinn hefur gengið frá samningi um hönnun, framleiðslu og uppsetningu á vinnsludekki um borð í nýjan frystitogara norsku útgerðarinnar Nergård Havfiske.


Áform um lokun fiskimjölsverksmiðjunnar í Helguvík voru kynnt starfsfólki í dag og voru þau einnig kynnt fulltrúum Reykjanesbæjar og öðrum hlutaðeigandi. Lokun verksmiðjunnar hefur í för með sér uppsögn sex starfsmanna.


Blængur NK er að landa eftir 22 veiðiferð - aflinn er 540 tonn upp úr sjó að verðmæti 160 milljónir króna.


Sáraroð fyrirtækisins hefur verið samþykkt sem meðhöndlunarúrræði á svissneskum spítölum og göngudeildum.


Ef fer sem horfir verður humarveiði við Ísland á þessu ári aðeins fimmtungur þeirra aflaheimilda sem voru í gildi fyrir síðustu vertíð. Stofninn er í sögulegu lágmarki. Vond tíðindi fyrir þau fyrirtæki sem hafa sérhæft sig í humarveiðum og vinnslu.


Frátafir við loðnuleit vegna brælu


Nýtt atviksskráningakerfi sem VÍS hefur þróað í samstarfi við Slysavarnaskóla sjómanna, Samgöngustofu, Samherja, FISK Seafood og Vísi hf. Forritið verður í öllum skipum Samherja, Vísis, Þorbjarnar, FISK Seafood og Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum.


Góð ýsuveiði á Austfjarðamiðum - fín veiði einnig við Vestmannaeyjar.


Engey RE tók stuttan túr eftir viðgerð - kviknað hafði í spilmótor.


Umgengnisnefnd hefur skilað skýrslu til ráðuneytisins og segir stjórnvöld þurfa að grípa til aðgerða og vinna með grásleppukörlum. Nefndin leggur til sveigjanlegri veiðitíma og að leyft verði að gera hlé á veiðunum.


VSV hefur í samstarfi við tryggingafélag fyrirtækisins, VÍS, tekið í gagnið kerfi atvikaskráningar í öllum skipum sínum. Allir um borð hafa aðgang að tölvu í brúnni þar sem hægt er að skrá ábendingar, næstum-slys, minniháttar slys, fjarveruslys eða ógnir.


Áæætluð afhending næsta sumar


Rannsakað hvort auka megi verðmæti makrílflaka með roðskurði.


Nýsmíðasamningur Norebo við Nautic stækkar.


Síðan um aldamótin hafa þúsundir Argo-dufla verið sett út í heimshöfin til að mæla breytingar á seltu, hita og fleiru.


Hafdís Sturlaugsdóttir hjá Náttúrustofu Vestfjarða rannsakar marhálminn, grastegund sem vex í sjónum og veitir fiskaseiðum skjól en flækist í skrúfum sjómanna.


Framleiðsla er hafin á Ekkó toghlerum


„Oftast eru það björgunarsveitirnar sem sjá um að bjarga fólki úr sjávarháska og við erum meira í verðmætabjörgun,“ segir Sigurður Stefánsson, kafari.


Samningur Landhelgisgæslunnar og Bresku sjómælinganna tekur á skiptum á upplýsingum og reynslu er snýr að útgáfu sjókorta.


Kílóverð í öllum afurðaflokkum hækkaði milli ára, fryst grásleppa mest eða um 44%.


Útselsstofninn er núna metinn vera um 6.300 dýr. Stofninn er núna metinn vera 32% minni en við fyrstu talningu sem gerð var árið 1982 en þá var stofninn metinn rúmlega 9200 dýr. Stofnstærðin nú er metin yfir viðmiðunarmörkum stjórnvalda, sem eru 4100 dýr.


Vonast er til að ný tæki í fiskimjölsverksmiðju HB Granda á Vopnafirði spari orku og auki afköst. Hráefnis er nú beðið og horft til kolmunnaveiða í fyrstu.
SKIPASKRÁ /