föstudagur, 23. júlí 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

mars, 2019

Lenging Þórunnar Sveinsdóttur VE gengur vel


520 tonn í 31 róðri.


Alls bárust þrettán umsagnir um frumvarp um stjórn veiða á makríl sem lagt var fram í Samráðsgátt stjórnvalda.


Árið 2018 var aflaverðmæti úr sjó um 126 milljarðar en var um 110 milljarðar árið 2017. Verðmæti botnfiskaflans jókst um 17 prósent en uppsjávaraflans um 2,6 prósent.


Hafrannsóknastofnun lækkar ráðgjöf sína frá síðasta ári.


HB Grandi og Norðanfiskur hafa ásamt Íslenska gámafélaginu og Samskipum undirritað yfirlýsingu um endurvinnslu og útflutning frauðplasts.


Grásleppukarlar brattir í upphafi vertíðar, enda verðið komið yfir 270 krónur og hefur því hækkað um 70 prósent síðan 2016.


Skipstjórinn á Akurey AK segir að ufsinn sé ekki einn um að koma mönnum á óvart. Í Jökuldjúpinu og á Selvogsbankanum hafi þorskurinn lítið sést.


Verið er að tengja saman 28 rannsóknarstofnanir á sviði bæði hafrannsókna og ferskvatnsrannsókna.


Grænlendingar semja við spænska skipasmíðastöð.


Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að vegna loðnubrestsins verði rúmlega 280 heimili fyrir tekjuskerðingu upp á 620 milljónir.


Skilar skýrslu til ráðherra á komandi hausti.


Nýr Bárður SH í smíðum í Danmörku.


Fallið var frá því að auðlindagjaldið yrði miðað við heimildir til framleiðslu, en í staðinn yrði tekin upp „framleiðslumiðuð gjaldtaka“, og var þá sérstaklega horft til reynslu Færeyinga af sambærilegu fyrirkomulagi.


Vestmannaeyjaskip Síldarvinnslunnar hafa þurft að veiða í skjóli af Eyjunum


Kröfur skipasmíðastöðvarinnar vegna smíði Herjólfs standast enga skoðun, er mat Vegagerðarinnar.


Öll framleiðslustarfsemi Norðanfisks á Akranesi, dótturfélags HB Granda, flutt á einn stað - dregið úr framleiðslu fyrir erlenda markaði.


Ný rannsókn í Bandaríkjunum á tegundasvindli.


Þórsnes kaupir útgerð Arnars SH.


Síldarvinnslan hefur tekið á móti 39.674 tonnum af kolmunna til vinnslu það sem af er vertíð. Til Neskaupstaðar hafa borist 26.544 tonn og til Seyðisfjarðar 13.130 tonn.


Enginn undirmálsfiskur reyndist í aflanum. Talið að um 7.500 tonnum af smáþorski hafi verið hent í sjóinn við veiðar í Norðursjó á síðasta ári.


Faxaflóahafnir gerðu skoðanakönnun meðal smábátaeigenda og gefa til kynna vilja til efla smábátaútgerð og bæta hafnaraðstöðu.


Vegagerðin hefur hafnað kröfum skipasmíðastöðvarinnar Crist S.A. sem gerir kröfur um viðbótargreiðslu þvert á alla samninga um lokaskil verksins og aukaverk. Vegagerðin hefur leitað ráðlegginga erlendra sérfræðinga á þessu sviði varðandi viðbrögð.


Landgrunnið við Ísland er allt að hundrað sinnum stærra en landgrunnið við Jan Mayen. Vistkerfi landgrunnsins við Jan Mayen myndi því aldrei rúma þorsk í neinu magni sem nálgast það sem íslenska landgrunnið ræður við.


Nú herma fréttir að íslenskur þorskur sé farinn að veiðast við Jan Mayen. Því er nauðsynlegt að merkingar séu stundaðar reglulega þannig að hægt sé að fylgjast stöðugt með því hvort breytingar verði á fari þorsks við Ísland.


Síðustu tvö ár þurftum við að fara vestur á Selvogsbanka til að fá þorsk í mars- og aprílmánuði en nú er staðan allt önnur,“ segir Þórhallur Jónsson, skipstjóri.


Framleidd voru 19 þúsund tonn í fiskeldi á Íslandi árið 2018 og hefur framleiðslan nær fjórfaldast á síðustu tíu árum. Þar af var framleiðslan í laxeldi um 13,5 þúsund tonn.


Í greininni eru þróunartengsl einstakra tegunda rakin nánar, t.d. hvernig Atlantshafsþorskur blandaðist við tegundir í Íshafinu og úr varð vagleygði ufsi eða Alaskaufsi


Samningurinn var undirritaður hinn 3. október 2018 í Ilulissat á Grænlandi. Auk Íslands var samningurinn undirritaður af Bandaríkjunum, Danmörku f.h. Grænlands, Japan, Kanada, Kína, Noregi, Rússlandi og Suður-Kóreu auk ESB.


Tekjur Grænlands af veiðigjöldum hækka mikið með nýju kerfi. Grænlensk útgerðarfyrirtæki greiddu samtals jafnvirði 7,3 milljarða íslenskra króna í veiðigjöld á síðasta ári.


Mikil örtröð á miðunum - einn klippti trollið aftan úr öðruu skipi.


Sjónir vísindamanna hafa hins vegar í auknum mæli beinst að þessum tegundunum á síðustu árum, ekki síst vegna þess hversu oft slíkir hvalahópar hafa strandað í samanburði við margar aðrar hvalategundir.


Verð á óskorinni grásleppu fer hækkandi.


Skipstjórinn á Vestmannaey VE telur að fiskgengdin við Vestmannaeyjar sé ekki jafn mikil og verið hefur síðustu ár


Norður í samstarf við sjávarklasann í Maine


Kristján Þór Júlíusson og Högni Hoydal sjávarútvegsráðherrar Íslands og Færeyja hafa náð samkomulagi um fiskveiðisamning á milli Íslands og Færeyja.


Ísfisktogarar HB Granda að fá stóran og fallegan fisk - besti karfatíminn er núna og nægur þorskur.


Í haust kom út handbók Alþjóðahvalveiðiráðsins um hvalaskoðun á alþjóðavísu. Ísland, stærsta hvalaskoðunarland í Evrópu, er ekki að finna í handbókinni.


„Þetta verður enn athyglisverðara þegar haft er í huga að Norðmenn eru okkar helstu keppinautar þegar kemur að sölu á fiski á alþjóðlegum markaði,“ segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS.


Nesfiskur og Skinney-Þinganes að semja


Stefnt er að því að úthluta aflaheimildum til bráðabirgða með reglugerð á grunni nýrra laga, verði nýtt frumvarp sjávarútvegsráðherra um makrílveiðar samþykkt á þingi. Fleiri fyrirtæki undirbúa málsókn.


Sjávarútvegssýningin North Atlantic Seafood Forum í Bergen í Noregi.


Norðmenn bjartsýnir á makrílverð komandi vertíðar


Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda, var ómyrkur í máli um íslenska fiskveiðistjórnun á stóru sjávarútvegsráðstefnunni í Bergen í Noregi nýverið, North Atlantic Seafood Forum.


Úr Barentshafinu með metafla


Afar mikilvægur veiðiskapur fyrir hinar dreifðu byggðir, sjómenn og alla aðra sem að honum koma


Búnaður og uppsetning á myndavélakerfi til eftirlits með veiðum gæti kostað ríflega eina milljón á hvert skip, og reksturinn ríflega hálfa milljón króna árlega.


„Loðnuleysið er þungt högg fyrir allt okkar fólk og því er mikilvægt fyrir okkur að hafa þessi verkefni.“


Tæknilegasta fiskiskip landsins kveður senn


Loðnubrestur skýrir aflasamdráttinn í febrúar en bolfiskaflinn jókst á sama tíma og heildarverðmætið varð 5,4 prósent meira.


Rannsókn á 85 fiskistofnum.


Samningur við Færeyinga um gagnkvæm veiðiréttindi er sérstaklega aðkallandi í ljósi loðnubrests.


BSI á Íslandi, sem er faggiltur vottunaraðili, tók út jafnlaunakerfi fyrirtækisins í desember og janúar síðastliðnum.


Nýtt frumvarp komið fram til að bregðast við makríldómum Hæstaréttar. Fleiri útgerðir undirbúa málsókn.


Áfram berst kolmunni til vinnslu hjá fiskimjölsverksmiðjum Síldarvinnslunnar í Neskaupstað og á Seyðisfirði.


Hafrannsóknastofnun fundar með útgerðinni í dag þar sem ákveðið verður hvort leit verður hætt.


Sex íslensk skip leituðu í var vegna brælu en sjólag er mjög slæmt á kolmunnamiðunum við Írland.


Fiskistofa breytir verklagi vegna úrskurðar ráðuneytis


Tilkynnt hefur verið hverjir hljóta námsstyrki fyrir árið 2019 úr menntasjóði Íslensku sjávarútvegsverðlaunanna


Vitlaust veður er á kolmunnamiðunum við Írland og spáir því sama fram að helgi - íslensk og norsk skip bíða inni á Donegalflóa og í bænum Kyllibegs.


Jónas Rúnar Viðarsson hjá Matís segir brottkastsbann Evrópusambandsins engan veginn virka. Hann telur einsýnt að á endanum verði rafrænt eftirlit með myndavélum það eina sem dugar til að koma í veg fyrir brottkast á fiski.


Blængur landaði í Neskaupstað eftir 24 daga veiðiferð - aflinn var 536 tonn upp úr sjó.


Afrán á humri hefur lítið verið rannsakað hér við land en fæðugreiningar gefa þó ákveðna mynd.


Darri á Grenivík framleiðir úr 500 tonnum af fiski á ári.


LS bendir á að þorskstofninn hefur braggast mjög síðan að veiðibann var sett


Hálfmelt loðna í þorskinum í Breiðafirði.


Leifar erfðaefnis í sjónum varpa ljósi á lífríkið.


Tækifæri í vexti norðurljósasiglinga farþegaskipa.


Rússar og Norðmenn sammæltust um það haustið 2018 að ekkert yrði veitt úr sameiginlegum loðnustofni þjóðanna í Barentshafi á árinu 2019. Kvótinn fyrir 2018 var 205.000 tonn.


Ávarp Alþjóðasamtaka kvenna í sjávarútvegi í tilefni af alþjóðadegi kvenna, 8. mars.


Sveitarfélög reikna áhrif loðnubrests á þeim tíma sem vertíð ætti að standa sem hæst


Tvö uppsjávarveiðiskip, Polar Amaroq og Ásgrímur Halldórsson SF, hafa haldið áfram loðnuleit fyrir sunnan land síðustu daga.


Uppsjávarskipið Polar Amaroq hefur að undanförnu sinnt loðnuleit fyrir sunnan land og heldur nú norður fyrir með loðnunót um borð.


„Í hádeginu á laugardag, þegar við vorum búnir að keyra í eina 12 tíma, skall fyrirvaralaust brot á bátinn. Það kom á hann aftarlega bakborðsmegin. Þetta var svakalegt dúndur," segir skipstjórinn á Beiti NK.


Rannsókn á hnúfubökum í hafinu við Ísland.


Norðmenn rannsaka umhverfiserfðaefni í suðurhöfum


Verkefnastaðan góð næstu mánuðina.


Norskir vísindamenn vonast til að síldarmerkingar skili þekkingu


Von á rúmlega 5.000 tonnum til viðbótar í dag; Beitir NK er væntanlegur til Neskaupstaðar með rúmlega 3.000 tonn og Börkur NK til Seyðisfjarðar með tæplega 2.200 tonn.


Háskóli Íslands býður upp á alþjóðlegt meistaranám í sjávarauðlindafræði.


Laun starfsmanna í sjávarútvegi munu lækka um 13% frá fyrra ári miðað við lítt breytta loðnuvertíð á milli ára. Um fimmtán þegar verið sagt upp störfum.


Húsleit gerð hjá norskum laxeldisfyrirtækjum í Skotlandi og Hollandi.


Rannsókn á grunnsævi í sex fjörðum.


Dæmi um að menn hafi fengið hóð hol þó stutt sé dregið.


„Hringinn í kringum landið eru 11 fiskimjölsverksmiðjur og níu hrognavinnslur með alls um 1000 starfsmenn sem bíða eftir loðnu. Hjá okkur eru þetta um 150 starfsmenn með sjómönnum,“ segir Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar.


Ný verkefni gefa tækifæri í innleiðingu og prófun á vistvænni tækni í höfnum landsins.


Varðskipið Óðinn fagnar sextugsafmæli á næsta ári.


Skúrar risnir til bráðabirgða á Bótarbryggju


Árið 2017 veiddu norsk og rússnesk skip samtals um 10.000 tonn af rækju í Barentshafi.


James Kennedy hjá BioPol á Skagaströnd hefur stundað grásleppurannsóknir um árabil.


Starfshópur vegna makríldóma Hæstaréttar hefur skilað ráðherra skýrslu


Sjávarútvegsráðstefnan North Atlantic Seafood Forum (NASF) verður haldin dagana 5.-7. mars í Bergen í Noregi.


Það eru komin hrogn í ufsa og þorsk og Akurey búin að ganga frá nokkrum tonnum af hrognum.


Tíminn er að renna út miðað við hefðbundna loðnuvertíð en menn vonast til að finna smávegis af loðnu til hrognatöku. Útgerðin annast leitina þar sem Marsrall Hafró er hafið.
SKIPASKRÁ /