föstudagur, 23. júlí 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

maí, 2019

Sigurður Ágústsson framkvæmdastjóri segir nýja Gullhólmann öflugt verkfæri en velgengnin byggist ekki síður á því að til staðar sé góður mannskapur. Á Gullhólma eru tvær fimm manna áhafnir sem eru með bátinn í tvær vikur í senn.


Blái herinn, Reykjanes Geopark og Samtök fyrirtækja í Sjávarútvegi (SFS) standa að hreinsunarátaki í Krossvík í tilefni af Degi hafsins þann 6. júní næstkomandi.


Á 12 mánaða tímabili, frá mars 2018 til febrúar 2019, nam aflaverðmæti úr sjó rúmum 131 milljarði króna sem er 8,8% aukning miðað við sama tímabil ári fyrr.


Blængur NK á leið í Barentshafið eftir sjómannadag og standa vonir til þess að aflabrögð verði þar góð.


Strandveiðar fara vel af stað.


Fjölbreytt og efnismikið að vanda.


Ráðherra lagði áherslu á einföldun ferlis kínverskra yfirvalda á úttekt á heilbrigðisreglum hér á landi.


Kleifaberg RE 70 kom til landsins í síðustu viku og landaði rúmlega 600 tonnum en uppistaða aflans var ufsi.


Veiðin er orðin afar döpur og skipum hefur mikið fækkað á miðunum. Rússarnir eru flestir búnir með kvóta sína og aðeins fimm færeysk skip á miðunum auk Víkings.


Vestmannaey og Bergey einbeita sér að veiðum á öðrum tegundum en þorski.


Skipasmíðastöðin Crist S.A. hefur samþykkt tilboð Vegagerðarinnar um lokauppgjör vegna smíði Herjólfs og styttist því í að ferjan verði afhent.


Landanir voru í lok 13. dags strandveiða síðastliðinn fimmtudag komnar í 3.060 landanir; 906 fleiri en í fyrra, sem er 42% aukning.


Segir markmiðið ekki síst vera það að stuðla að fræðslu ungmenna um þessa undirstöðuatvinnugrein landsmanna.


Árið 1289 sendi Frakkakonungur út tilskipun um takmarkanir á fiskveiðum. Lítið sem ekkert veiddist úr fiskistofnum sem áður hafði verið hægt að ganga að vísum.


Gunnar Á. Gunnarsson, framkvæmdastjóri Vottunarstofunnar Túns, segir þáttaskil hafa orðið í viðhorfum Íslendinga til vottunarmála.


Tímamót í rannsóknum og fiskeldi.


Aðeins hafa verið friðuð 0,1% af lögsögunni – meðaltal ríkja er 60 sinnum hærra.


Skylda er samkvæmt reglugerð að fullreyna endurheimt á töpuðum veiðarfærum úr sjó. Ef veiðarfæri finnst ekki skal tilkynna um tap þess til Landhelgisgæslu Íslands með bestu mögulegu upplýsingum.


Hrafnreyður KÓ á hrefnuveiðar í júní


Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerðarbreytingu sem bannar notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi.


Þeir Elliði Vignisson bæjarstjóri Ölfus og Ingólfur Snorrason, einn eiganda Landeldis ehf., skrifuðu undir nýjan leigusamning á þriðjudag. Fyrirtækið hyggst koma upp einu stærsta landeldi á Íslandi.


Rannsóknaveiðar Norðmanna á þorski við Jan Mayen eru hafnar - þar hefur veiðst vel af fiski ættuðum frá Íslandi.


Gullver NS í mokveiði fyrir austan land.


Þorskroð er til margra hluta nýtanlegt


Síldarvinnslan í Neskaupstað hefur á fyrri hluta þessa árs lagt aukna áherslu á heilsueflingu starfsmanna. Samið hefur verið við fyrirtækið Sjómannaheilsu um að taka við allri veikindaskráningu og ráðgjöf fyrir starfsmenn.


Líklega sótt á Vestfjarðamið eftir sjómannadag.


Arctic Fish tekur við nýjum sjóvinnubát smíðuðum í Noregi


Finna má perlur úr þörungum með bragði af mangó, ástríðuávexti, balsamediki og mörgum öðrum bragðtegundum.


Viðskipti með sjávarfang aukast á heimsvísu


Hér á landi eru menn búnir að finna langþráða lausn á kvefi og farnir að prenta ljúffenga þrívíddarkastala úr þorski. Úti í heimi eru sumir byrjaðir að rækta fiskmeti í tilraunastofum í staðinn fyrir að veiða í matinn.


Rannís veitti 2,5 milljarða í styrki í fyrra.


Stórfyrirtækið Royal Greenland með tvær nýsmíðar.


Uppboð á 50% krabbakvótans í Rússlandi


Skinney og Þórir komnir til landsins.


Hálfur mánuður er nú liðinn frá því strandveiðitímabil sumarsins hófst


Kolmunnaveiðar myndaðar


Alþjóðlega hafrannsóknaráðið, ICES, hefur ákveðið að auka ráðgjöf sína um makrílveiðar á Norðaustur-Atlantshafi úr 318 þúsund tonnum upp í 770 þúsund tonn.


Nýju körin verða 460 lítra en eldri kör eru 660 lítra. Ástæða þess að minni kör verða fyrir valinu er einkum tvíþætt. Í fyrsta lagi eru gæði aflans höfð í huga og í öðru lagi er auðveldara að vinna um borð í skipunum með minni kör.


Botnfiskafli nam 49 þúsund tonnum í apríl sem er á pari við apríl 2018.


Skip Síldarvinnslunnar gera hlé á veiðum.


Framleiða vinnslubúnað í Pál Jónsson GK


Hingað til hefur selur verið réttdræpur nánast, eða „ófriðaður“ eins og það er orðað í lögum. Nú á að breyta því enda landselurinn í bráðri útrýmingarhættu.


Viðmælendur hafa fram til þessa verið 50 talsins, á Siglufirði, Dalvík, í Hrísey, á Akureyri, Húsavík, Ísafirði, Reykjavík og Akranesi. Þetta eru m.a. fyrrum síldarstúlkur, verksmiðjukarlar, sjómenn, skipstjórar og netagerðarmenn.


Parísarsamkomulagið, sem var undirritað árið 2015, er þannig uppbyggt að losun frá alþjóðlegum siglingum og millilandaflugi eru fyrir utan samkomulagið og hefur það verið gagnrýnt – enda stór hluti af losun gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu frá þeim komið.


Curio fékk 2,3 milljóna evra Evrópustyrk. Hafði úrslitaáhrif á það að hægt var að fara af krafti í að þróa nýja búnaðinn.


Landaður afli af lúðu jafnt og þétt að aukast.


Þegar er einn þjarki í vinnslu Vísis. Ómar Enoksson, yfirmaður tækniþróunar hjá Vísi, segir búnaðinn hafa farið langt fram úr væntingum, en hann raðar fiskbitum í kassa af mikilli nákvæmni, eftir meðalþyngd og umbeðnum stykkjafjölda.


Sveigjanleiki nýju vélarinnar er sagt gera framleiðendum kleift að framleiða nýjar vörur sem áður var ómögulegt.


Vatnskurðarvél ásamt öðrum búnaði


Síðastliðið haust staðfesti Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið tvo úrskurði Matvælastofnunar, þar sem fyrirtækjunum Haustaki í Grindavík og Ramma á Siglufirði hafði verið neitað um leyfi til að framleiða lýsi til manneldis úr slógi.


Áætlað er að yfir 29.000 gestir frá um 152 löndum muni sækja sýninguna heim í ár og eru sýnendur um 1.900 talsins.


Fer í skip Samherja, Berg-Hugins, ÚA og Nergård Havfiske


Undanfarið hafa nokkrar konur starfað við landanir úr uppsjávarskipum á Seyðisfirði.


Færeyska fyrirtækið Christian í Grótinum selur frá sér niðursuðuna.


Til Neskaupstaðar hafa borist tæplega 44.000 tonn og til Seyðisfjarðar 31.000 tonn. Veiðin í færeysku lögsögunni hefur verið afar góð upp á síðkastið.


Slippurinn Akureyri og Bergur-Huginn dótturfélag Síldarvinnslunnar hafa gert samkomulag þar sem Slippurinn mun bera ábyrgð á vinnsludekkjum um borð í nýju ísfiskurunum Vestmannaey VE og Bergey VE.


Vísindamenn rannsaka „nýja“ tegund háhyrninga


Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýsis, segir Íslendingar eiga að vera fyrirmynd í endurvinnslumálum. Lýsi hf. hyggst endurvinna megnið af öllu plasti sem til fellur hér á landi


Orðrómur um að sæbjúgu verði kvótasett


Erlendur Bogason kafari og ljósmyndari hefur um árabil kannað atferli fiska á köfunarferðum sínum við strendur landsins. Árlega heimsækir hann hrygningarslóð þorska í Þistilfirði


Stóraukin þorskneysla ungra Þjóðverja.


Grænlendingarnir eru að láta smíða nýtt hafrannsóknarskip á Spáni, sem verður ekki tilbúið fyrr en um vorið 2021.


Fimm manna starfshópur fær hálft ár til að endurskoða fyrirkomulag 5,3 prósenta byggða- og jöfnunarpottsins. Þóroddur Bjarnason stýrir hópnum.


Forstjóri Hafrannsóknastofnunar segir það fjármagn sem stofnuninni er ætlað í fjármálaáætlun 2020-24 ekki duga til að sinna grunnrannsóknum.


Strandveiðar hefjast í dag með tólf daga tryggða í hverjum mánuði og heimild til ellefu þúsund tonna heildarafla


Valka hefur selt talsvert af vélum til Noregs, þar á meðal til laxeldisfyrirtækja, og þar er reyndar stærsti markaður fyrirtækisins að Íslandi undanskildu.
SKIPASKRÁ /