laugardagur, 28. nóvember 2020
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

júlí, 2019

Systurskip Vestmannaeyjar VE var sjósett í Noregi í morgun


Hjá Slippnum á Akureyri er uppsetning á vinnslubúnaði í ísfisktogarann Kaldbak EA í fullum gangi.


Á Seyðisfirði er verið að landa úr ísfisktogaranum Gullver NS 102 tonnum af blönduðum afla: þorski, ýsu, ufsa og karfa.


Nam tæplega 13,5 milljörðum í apríl sem er 16 prósentum meira en í apríl 2018


Humarveiði ársins er að mestu lokið en veiðin hefur verið léleg eins og búast mátti við. Humarinn hefur ekki verið upp á sitt besta undanfarin ár og engar horfur á að úr rætist næstu árin.


Bókanir í sjóstangaveiði hjá Iceland Pro Fishing, IPF, hafa aldrei verið betri en á þessu ári.


Breki VE hélt til veiða í fyrsta sinn frá Vestmannaeyjum 24. júlí 2018.


Nýja skipið í Vestmannaeyjum, Vestmannaey VE, fékk höfðinglegar móttökur við komuna heim í síðustu viku.


Eyjamenn eru himinlifandi með góða byrjun á makrílvertíðinni eftir vonbrigði vegna loðnubrests í vetur.


Makrílvertíðin fer betur af stað en í fyrra, hvert skipið á fætur öðru kemur með makríl að landi.


Makrílvertíð er ávallt annatími hjá starfsmönnum frystigeymsla Síldarvinnslunnar í Neskaupstað.


Vikulegar siglingar hefjast í ágúst á nýrri siglingaleið til Eystrasaltsins


Þegar átakið hófst árið 2017 höfðu um 12,3% hafsbotns verið kortlögð og stefnt að því að ljúka við að kortleggja neðan við 100 metra dýpi á 13 árum. Slíkt hefði kallað á allt að 60 mælingadaga á ári að jafnaði.


Hvalirnir hafa legið dauðir í töluverðan tíma - líklega frá stórstreymi 4. júlí, eða þar um bil.


Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergey VE hafa fiskað vel það sem af er sumri og bæta við góðan árangur síðustu missera þar sem met hafa verið slegin.


Akurey og Viðey veiða þorsk á Vestfjarðamiðum - landa á Sauðárkróki en aflanum er keyrt til vinnslu í Reykjavík.


Fylgst með sokknum kjarnorkukafbát.


Norðmenn fluttu út sjávarafurðir fyrir 755 milljarða íslenskra króna


Makrílvinnsla hófst í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað sl. laugardag þegar Margrét EA kom þangað með fyrsta farm vertíðarinnar, 840 tonn.


Þýskir ferðamenn gripnir í Noregi


Jóhannes Héðinsson gerir út á strandveiðar frá Patreksfirði. Hann segir veðurblíðuna hafa verið mikla og fiskverðið aftur orðið gott.


Sölufélögin í Asíu sem HB Grandi kaupir af Útgerðarfélagi Reykjavíkur eiga sér sögu allt aftur til Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna.


Frumvarp um kvótasetningu Grásleppu gerir ráð fyrir því að aflahlutdeild í grásleppuveiðum verði úthlutað á skip á grundvelli veiðireynslu leyfis en ekki skips. Miðað verður við þrjú bestu veiðitímabil áranna 2013 til 2018.


Strandveiðibátum hefur fjölgað í sumar.


Skip Síldarvinnslunnar og HB Granda eru væntanleg í land með fyrsta makrílafla sumarsins


Uppsjávarleiðangur sumarsins hófst í byrjun júlí


Árlega fara 5,3 prósent heildarkvótans í strandveiðar, almennan byggðakvóta, aflamark Byggðastofnunar, línuívilnun, rækju- og skelbætur og frístundaveiðar


Ný Vestmannaey kom til heimahafnar á miðvikudaginn eftir fimm daga siglingu frá Noregi.


Barentshafið skilar Arnari HU tæpum 700 milljónum á árinu


Byltingarkennd tækni í stríðinu gegn laxalús.


Stjórn HB Granda leggur til að nafni fyrirtækisins og vörumerki verði breytt í Brim og Brim Seafood. Jafnframt verður 31,1 milljón evra kaupsamningur á sölufélögum í Asíu lagður fyrir hluthafafund.


Vestmannaey VE kom til heimahafnar í Vestmannaeyjum í dag. Vel var tekið á móti skipinu.


Frystitogari HB Granda, Örfirisey RE, sigldi heim eftir mettúr í Barentshafi og segir skipstjórinn áhöfnina hafa staðið sig með fádæmum vel.


Útgerðarfélaginu Bergi-Hugin, dótturfélagi Síldarvinnslunnar, var afhent ný Vestmannaey sl. föstudag.


Fyrsta vara félagsins, Hefring Marine, miðar að því að auka öryggi og fækka slysum um borð í hraðbátum.


Frystitogarar HB Granda, sem eru þrír, voru með 1.200 milljón króna aflaverðmæti í júnímánuði.


Sigurður Bjarnason, nýráðinn skipstjóri á Hoffellinu, hélt í sinn fyrsta makríltúr á skipinu og gekk vel


Minni botnsjávarafli og enginn uppsjávarafli varð til þess að fiskaflinn í júní varð aðeins 31,7 þúsund tonn


Þýski heimskautafarinn og landkönnuðurinn Arved Fuchs hefur áratugum saman siglt skútu sinni um heimshöfin. Skútan var í Húsavíkurhöfn í vetur en hélt í vikunni áleiðis til Grænlands.


Marvin Ingi Einarsson hjá Matís segir fiskimjöl og lýsi hafa setið á hakanum í rannsóknar- og þróunarstarfi.


Útgerðarfélag Reykjavíkur, áður Brim hf., hefur gengið að tilboði og kaupsamningar hafa verið undirritaðir.


Leiðbeinendurnir segja það forréttindi að fá að vera með krökkunum


Verðmæti aflans sem frystitogarinn Blængur NK kom með til Neskaupstaðar í morgun mun vera um hálfur milljarður.


Hærra fiskverð og lægra veiðigjald eiga sinn þátt í því að fleiri halda til strandveiða þetta árið, eftir fækkun undanfarin ár.


Árið 2018 fluttu Íslendingar út sjávarafurðir fyrir 240 milljarða króna, sem er nærri 18 prósentum meira en ári 2017.


Miklar annir hjá Slippnum á Akureyri að undanförnu.


Makrílvertíðin fer rólega af stað, segir skipstjórinn á Venus NS


Fyrir utan nýjan Börk og nýjan Vilhelm Þorsteinsson er skipasmíðastöð Karstensens í Danmörku með fjölmörg önnur skip í smíðum eða á teikniborðinu.


Síldarvinnsluskipin Beitir og Börkur hafa verið að kolmunnaveiðum í íslenskri lögsögu austur af landinu síðustu daga.


Vigri RE kom til heimahafnar um helgina eftir mjög góða veiðiferð í rússnesku lögsöguna í Barentshafi.


Viðræður eru að hefjast milli HB Granda og Útgerðarfélags Reykjavíkur um kaup á sölufélögum í Asíu.


Um 20% af öllum fiski og fiskafurðum koma frá ólöglegum veiðum


Útgerðarstjóri Bergs-Hugins segir að siglingin og veiðarfæraprófanir hafi gengið vel.


Huginn og Kap á makrílveiðum við bæjardyrnar


Sjótækni ehf. er hafsækinn verktaki sem þjónustar fiskeldi, leggur og viðheldur öllum neðansjávarlögnum við landið, rekur köfunarþjónustu og heldur úti mælingadeild. Fyrirtækið er með bækistöðvarnar á Tálknafirði.


Önnur leiguþyrla Landhelgisgæslunnar komin til landsins.


Dönsk og sænsk yfirvöld hafa komið sér saman um að færa helstu siglingaleiðir um Kattegat. Vísindamenn hyggjast nýta sér tækifærið til að kanna áhrif hljóðmengunar á lífríkið í sjónum.


Á nýju sjóveikisetri sem stofnað verður á Akureyri verður fullkominn tækjabúnaður til að gera rannsóknir á sjóveiki og hreyfiveiki almennt.


Skólinn sér marga agnúa á þeirri hugmynd


Gagngerar breytingar gerðar á Þórunni Sveinsdóttur


70 veiddust í ám víða um landið 2017


Árlegur sumaruppsjávarleiðangur Hafrannsóknastofnunar í Norðurhöfum er hafinn. Íslendingar taka þátt ásamt skipum frá Noregi, Færeyjum, Grænlandi og Danmörku


Fiskistofa hefur birt leiðréttingu á bráðabirgðaúthlutun í makríl. Öllum útgerðum hefur verið sent bréf með upplýsingum um leiðréttinguna.


7 mánaða leiðangur rannsóknaskipsins Krónprins Hákons.


Vel heppnuð útrás Margildis á Bretlandseyjum með síldarlýsi.


Síldarvinnslan bjartsýn á að kolmunninn gangi brátt inn í lögsöguna


Fiskeridirektoratet í Noregi, stofnun sem gegnir þar sams konar hlutverki og Fiskistofa hér á landi, tók í mars í notkun nýjan stafrænan búnað sem auðveldar allt veiðieftirlit.


Samkvæmt stjórnunarmarkmiðum fyrir landsel við Ísland skal lágmarks stofnstærð vera 12.000 selir. Niðurstöður stofnmats á landsel gefa til kynna að fjöldinn sé nú um 21% minni.


Helga María AK í sérverkefni. Náttúruauðlindastofa Grænlands sem leigir skipið af HB Granda í sumar með það að markmiði að kanna rækju- og grálúðustofna við Vestur-Grænland.


Aflabrögð og veður með besta móti.




SKIPASKRÁ /