þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

ágúst, 2019

Fiskverð og sérstaklega verð á þorski hefur hækkað mikið í sumar.


Mis velkomnir gestir við Íslandsstrendur.


Ástæða sölunnar mun vera ákvörðun stjórnar Brims um kaup á sölufélögum Útgerðarfélags Reykjavíkur í Asíu á 4,4 milljarða króna.


Makríllinn sem veiðist rer nú töluvert blandaður að stærð, en áður fékkst mest mjög stór fiskur.


Áskelssynir á Akureyri heiðra minningu föður síns.


Veiðin nú Síldarsmugunni.


Nafni HB Granda hefur verið breytt í Brim.


Rúm milljón tonn á land á tólf mánaða tímabili - frá júlí til júlí.


Niðurstöðurnar bíða enn birtingar en meginlínur komnar í ljós.


Gert er ráð fyrir að hin nýja Vestmannaey geti hafið veiðar um miðjan september.


Plastmengun í Eyjahafi vekur óhug.


Metfjárfestingar í Noregi.


Aflaverðmæti botnfiskafla nam tæpum 91 milljarði króna árið 2018 og jókst um 17,9% frá fyrra ári.


Skipstjórinn segir nóg af æti fyrir fiskinn á Vestfjarðamiðum þótt loðna sjáist þar varla. Aflabrögð hafi mjög víða verið mjög góð.


Gildi lífeyrissjóður mun greiða atkvæði gegn kaupum HB Granda á sölufélögum í eigu Útgerðarfélags Reykjavíkur.


Afli stundum blandaður síld - í Neskaupstað er bæði fryst hausskorin síld og heilfrysting á makríl.


Matvælastofnun ráðleggur fólki að borða mest eina máltíð á mánuði af kjöti og spiki af grindhval vegna kvikasilfurs, díoxíns og díoxínlíkra PCB-efna.


Drangey landaði 221 tonni eftir stuttan túr.


Mikil ferð á makrílnum í norðausturátt, að sögn skipstjóra.


Fjölbreytt dýralíf er á hafsbotninum við Ísland. Starfsfólk Hafrannsóknastofnunar hélt í leiðangur í sumar á Bjarna Sæmundssyni til að kanna dýrðina og taka myndir.


Strandveiðar hafa gengið vel í sumar, jafnvel betur en nokkru sinni, verðið er gott og aftur er bátum á strandveiðum tekið að fjölga eftir fækkun síðustu ára.


Nýr forstöðumaður er tekinn við Sjávarútvegsháskóla Sameinuðu þjóðanna, en skólinn flytur í vetur til Hafnarfjarðar og segir líklega skilið við Háskóla Sameinuðu þjóðanna.


HB Grandi, Ísfélag Vestmannaeyja og Samherji eru með hæstu aflahlutdeild í makríl þetta árið. Samtals fá 11 stærstu útgerðirnar 87,9 prósent.


Síðastliðinn sunnudag voru norski brunnbáturinn Sørdyrøy og pólska skipið Janus í Reyðarfirði. Bæði skipin hétu áður Börkur og voru í eigu Síldarvinnslunnar.


Engan þorsk að hafa á þekktri veiðislóð á Vestfjarðamiðum, s.s. á Halanum.


Óskar í Marós stingur upp á nýbreytni í markaðssetningu.


Miklar breytingar á hafinu við Ísland á undanförnum árum.


Öryggi skips og áhafnar verður alltaf að vera í fyrsta sæti þegar kemur að sjósókn, skrifar Valmundur Valmundarson, formaður Sjómannasambands Íslands.


Útgerðarfélagið Bergur-Huginn hefur áður átt skip sem borið hefur nafnið Smáey.


Allt komið á fullt eftir stutt frí yfir verslunarmannahelgina.


Vottunarstofan Tún ehf. hefur lokið við vottun á rækjuveiðum við Guyana samkvæmt staðli MSC.


Vilhjálmur fullyrðir að þeir séu til sem hafi verið að sanka að sér veiðileyfum og muni sjálfsagt hagnast vel á þessu breytta fyrirkomulagi.


Áhöfnin á Tómasi Þorvaldssyni GK 10 er að kynnast nýja skipinu sem Þorbjörn hf. keypti af Grænlendingum. Fyrsti túrinn helgaður grálúðuveiðum


Nýr togari Útgerðarfélags Akureyringa kemur til landsins eftir miðjan október og byrjar veiðar í upphafi næsta árs.


Gloppótt makrílveiði smábáta í byrjun vertíðar en verðið er mun hærra en í fyrra.


Við kaup HB Granda á sölufélögum í eigu Útgerðarfélags Reykjavíkur eykst eignarhlutur Guðmundar Kristjánssonar


„Við byrjuðum í þokkalegu grálúðukroppi, síðan var farið í Berufjarðarál í ufsa og loks var ýsa veidd á Stokksnesgrunni.“