Hafnarness VER segir uppsagnir dagsins mega rekja beint til „vafasamrar og óvísindalegrar ráðgjafar Hafró við fiskveiðiráðgjöf á sæbjúgum og skeytingarleysis sjávarútvegsráðuneytisins
Anna Heiða Ólafsdóttir var leiðangursstjóri í sumaruppsjávarleiðangri Árna Friðrikssonar í júlí. Hún segir óvissu enn tengjast stofnmati makríls. Gögnin ná stutt aftur í tíma og lítið er vitað um nýliðunina ár hvert.
Nánast samfelld löndun hefur verið á makríl í Norðfjarðrahöfn og þá hefur bolfiski einnig verið landað í verulegum mæli úr togurum ásamt því að skip hafa komið til að taka afurðir.
Víkingur AK er nú í höfn á Vopnafirði en þangað kom skipið um kl. 20 í fyrrakvöld með 820 tonn af makríl. Aflinn fékkst í fimm holum í Síldarsmugunni, djúpt austur af landinu, og þar af fékkst megnið af aflanum í þremur holum á mánudag.
Fjölbreytt dýralíf er á hafsbotninum við Ísland. Starfsfólk Hafrannsóknastofnunar hélt í leiðangur í sumar á Bjarna Sæmundssyni til að kanna dýrðina og taka myndir.
Strandveiðar hafa gengið vel í sumar, jafnvel betur en nokkru sinni, verðið er gott og aftur er bátum á strandveiðum tekið að fjölga eftir fækkun síðustu ára.
Nýr forstöðumaður er tekinn við Sjávarútvegsháskóla Sameinuðu þjóðanna, en skólinn flytur í vetur til Hafnarfjarðar og segir líklega skilið við Háskóla Sameinuðu þjóðanna.
Síðastliðinn sunnudag voru norski brunnbáturinn Sørdyrøy og pólska skipið Janus í Reyðarfirði. Bæði skipin hétu áður Börkur og voru í eigu Síldarvinnslunnar.