þriðjudagur, 18. janúar 2022
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

september, 2019

Bergey mun halda beint til Akureyrar þar sem Slippurinn mun annast frágang á millidekki og gæti verið komin þangað á laugardagskvöld.


Ný ráðgjöf um aflamark uppsjávarstofna á Norður-Atlantshafi komin frá ICES


„Þannig eru Vestfjarðamið þessa dagana. Við fáum glennu af og til og góðan afla en þess á milli er aflinn lítill,“ segir Eiríkur Jónsson, skipstjóri á Akurey AK - skipi Brims.


Frá því að Bergey kom hefur skipið farið í 777 veiðiferðir og veitt rúm 43 þúsund tonn. Það gerir 55,5 tonn að meðaltali í veiðiferð.


Bæjarstjórinn á Akranesi deilir færslu þar sem hann segir að bæjarstjórn hafi unnið vikum saman við að tryggja fjármögnun og ekki annað að skilja en enn sé von til þess að tryggja rekstur fyrirtækisins.


Verkstjórinn segir afköstin við útskipun hafa verið með ólíkindum


Loðnuleiðangur að hefjast.


Fisktækniskólinn og Arnarlax í samstarf.


Uppbygging rannsóknar-, vinnslu- og afurðamiðstöðvar þangs í Stykkishólmi.


Skýrsla sjávarútvegsráðherra um þýðingu loðnustofnins


Víkingur AK dreginn frá Vopnafirði til Akureyrar


Ný skip koma og gömul halda til nýtta eigenda.


Sjávarútvegsfyrirtækið G.Run í Grundarfirði og KAPP ehf. undirrituðu saming á sjávarútvegssýningunni í dag.


Árið 2018 að mestu hagfellt sjávarútveginum. Fyrirtækin greiddu 11,3 milljarða í veiðigjöld til ríkisins og 12,3 milljarða í arð til eigenda sinna.


Flugvéladróninn stóð fjögur skip að meintu brottkasti fisks.


Prófunum að ljúka á nýrri Bergey í Noregi


Vörður ÞH, nýsmíði Gjögurs hf., kominn til landsins.


Á þessu ári hafa samanlagðar framleiðsluheimildir í fiskeldi nær tvöfaldast og eru nú um 85.000 tonn á ári miðað við útgefin starfsleyfi Umhverfisstofnunar. Það tekur rekstraraðila um tvö ár að komast í fulla framleiðslugetu.


Hafrannsóknastofnun fær 35 milljónir króna á árinu 2019 og 30 milljónir króna árlega á árunum 2020-2023, eða samtals 155 milljónir króna, til þessa viðfangsefnis.


Norska sjávarútvegsfyrirtækið Båtsfjordbruket hefur samið við íslenska hátæknifyrirtækið Völku.


Framleiðslugeta 50 tonn á dag


Atvinnuvegaráðuneytið hvetur Fiskistofu til að ógilda millifærslur


 

Mokveiði við bæjardyrnar - þarf að gæta þess að draga ekki of lengi til að fá ekki allt of mikið í einu.


Skipið verður afhent 1. október, ef allt gengur samkvæmt áætlun.


Sparar mannskap og efni


Nýr Harðbakur í lok október.


Nýtt fyrirtæki gæti tekið til starfa um áramót


Fiskifréttir
20. september 2019

Bergey orðin blá

Málað hefur verið yfir rauða litinn á Bergey VE og verður hún afhent nýjum eiganda í Grundarfirði á næstu dögum. Ný Bergey væntanleg frá Noregi nálægt mánaðamótum.


Íslandsstofa furðar sig á því að greiðslufallstryggingar skuli ekki virka með sambærilegum hætti hér á landi og á Norðurlöndunum. Heimild í lögum um tryggingadeild útflutnings innan Nýsköpunarsjóðs hefur lítið sem ekkert verið nýtt í meira en áratug.


Þeir Hafþór Hafsteinsson og Friðrik Einarsson gera út tvo báta á grásleppuveiðar frá Flatey á sumrin, en á haustin halda þeir til Stykkishólms og stunda þaðan ígulkeraveiðar yfir veturinn.


Skip Síldarvinnslunnar hafa verið að fá stór hol eftir að hafa dregið stutt.


Matís í samstarfi við Alþjóðabankann og utanríkisráðuneytið um verkefni í Indónesíu.


Beitir NK fékk 1.320 tonn af síld í einu holi á Héraðsflóa um 16 mínútur út af Glettingi. Dregið var í um 40 mínútur.


Landaður afli íslenskra fiskiskipa í ágúst varð 113 þúsund tonn, sem er 8 prósent meira en í fyrra. Makrílaflinn varð nærri fjórðungi meiri í mánuðinum.


Meðal viðfangsefna Háskólaseturs Vestfjarða eru rannsóknir á plasti og öðru rusli í hafi. Markmiðið er meðal annars að staðla aðferðir við flokkun á slíku rusli svo rannsóknir verði samanburðarhæfar.


Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra hyggst á næstunni skipa starfshóp fyrir áramót um sjálfbæra ræktun orkujurta. Stefnt er að því að íslenski skipastóllinn noti 5-10 prósent íblöndun af repjuolíu


Léleg makrílveiði uppsjávarskipanna austfirsku í Smugunni.


Vísindagrein með þessum niðurstöðum birtist í dag í Molecular Biology and Evolution.


Nýtt meðaflamat byggt á fimm ára meðaltali og nærri 300 eftirlitsróðrum. Að meðaltali kom um eitt sjávarspendýr í afla í hverjum eftirlitsróðri en um 2,7 fuglar.


Saltfiskviku að ljúka


Að verkefninu stendur PAME (Protection of the Arctic Marine Environment) sem er starfshópur innan Norðurskautsráðsins, með aðsetur á Akureyri.


Makríllinn sem veiðst hefur í sumar og haust er stór og hentar vel til vinnslu.


Íslendingar sagðir hafa léð máls á því að hlutur þeirra verði 11,9 prósent í stað þeirra 16,5 prósenta sem hefur verið samningsmarkmiðið. Fiskveiðinefnd ESB-þingsins fundaði um makríldeilur


Nýliðið kvótaár reyndist togurum Síldarvinnslunnar og dótturfélagsins Bergs-Hugins í Vestmannaeyjum vel. Aflinn var jafn og góður allt árið.


Einn grjótkrabbi á hverja tvo fermetra á sundunum við Reykjavík.


Ísfisktogarinn Helga María AK er nú í sínum öðrum túr undir stjórn Friðleifs Einarssonar, sem áður var skipstjóri á Engey RE.


Í makrílleiðangri sumarsins var lífmassi makríls metinn á 11,5 milljónir tonna. Rúmlega 17 prósent var í íslenskri lögsögu.


Ný Bergey kemur fljótlega til landsins - Guðmundur Runólfsson hf. í Grundarfirði hefur fest kaup á gamla skipinu.


Stefnt er að því að merkja fleiri hnúfubaka í loðnuleiðangri sem hefst í lok september.


Kaupverðið er um átta milljarðar króna. Eina eign félagsins var stór hlutur í Brim hf., áður HB Granda,


Skipasýn hannar nýjan Baldvin Njálsson GK.


Veiðar á grjótkrabba ekki orðnar arðbærar.


3,2 milljörðum króna verður varið í smíði skipsins á árunum 2020-2021.


Ísfisktogararnir Gullver NS og Smáey VE lönduðu báðir fullfermi á Seyðisfirði í gær.


Íslensku tæknifyrirtækin Skaginn 3X, Frost og Rafeyri hafa sett upp leiðandi tæknibúnað í verksmiðjunni, sem staðsett er á Shikotan-eyju í Kúríleyjaklasanum við austurströnd Rússlands.


Bjarni Ólafsson fékk ævintýralega veiði þar sem hann reyndi fyrir sér á síld stutt frá Norðfirði - 800 tonn af síld í einu holi var niðurstaðan.


Venus NS á heimleið til Vopnafjarðar með góðan afla.


Tíu stærstu útgerðir landsins eru nú komnar með yfir helming úthlutaðra veiðiheimilda.


Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið um breytingar á reglum um stjórn veiða á sæbjúgum


820 tonn af makríl fóru í gegnum fiskiðjuver Síldarvinnslunnar í Neskaupstað sólarhringinn 29. ágúst.


Afla landað í Sauðárkróki og honum ekið til vinnslu í Reykjavík.


Viðræður um nýjan hafréttarsamning eru langt á veg komnar. Hann á að snúast um verndun og nýtingu líffræðilegs fjölbreytileika í hafinu utan lögsögu ríkja.


Norska línuskipið Geir II í öðrum túrnum.
SKIPASKRÁ /