mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

september, 2019

Nýtt fyrirtæki gæti tekið til starfa um áramót


Fiskifréttir
20. september 2019

Bergey orðin blá

Málað hefur verið yfir rauða litinn á Bergey VE og verður hún afhent nýjum eiganda í Grundarfirði á næstu dögum. Ný Bergey væntanleg frá Noregi nálægt mánaðamótum.


Íslandsstofa furðar sig á því að greiðslufallstryggingar skuli ekki virka með sambærilegum hætti hér á landi og á Norðurlöndunum. Heimild í lögum um tryggingadeild útflutnings innan Nýsköpunarsjóðs hefur lítið sem ekkert verið nýtt í meira en áratug.


Þeir Hafþór Hafsteinsson og Friðrik Einarsson gera út tvo báta á grásleppuveiðar frá Flatey á sumrin, en á haustin halda þeir til Stykkishólms og stunda þaðan ígulkeraveiðar yfir veturinn.


Skip Síldarvinnslunnar hafa verið að fá stór hol eftir að hafa dregið stutt.


Matís í samstarfi við Alþjóðabankann og utanríkisráðuneytið um verkefni í Indónesíu.


Beitir NK fékk 1.320 tonn af síld í einu holi á Héraðsflóa um 16 mínútur út af Glettingi. Dregið var í um 40 mínútur.


Landaður afli íslenskra fiskiskipa í ágúst varð 113 þúsund tonn, sem er 8 prósent meira en í fyrra. Makrílaflinn varð nærri fjórðungi meiri í mánuðinum.


Meðal viðfangsefna Háskólaseturs Vestfjarða eru rannsóknir á plasti og öðru rusli í hafi. Markmiðið er meðal annars að staðla aðferðir við flokkun á slíku rusli svo rannsóknir verði samanburðarhæfar.


Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra hyggst á næstunni skipa starfshóp fyrir áramót um sjálfbæra ræktun orkujurta. Stefnt er að því að íslenski skipastóllinn noti 5-10 prósent íblöndun af repjuolíu


Léleg makrílveiði uppsjávarskipanna austfirsku í Smugunni.


Vísindagrein með þessum niðurstöðum birtist í dag í Molecular Biology and Evolution.


Nýtt meðaflamat byggt á fimm ára meðaltali og nærri 300 eftirlitsróðrum. Að meðaltali kom um eitt sjávarspendýr í afla í hverjum eftirlitsróðri en um 2,7 fuglar.


Saltfiskviku að ljúka


Að verkefninu stendur PAME (Protection of the Arctic Marine Environment) sem er starfshópur innan Norðurskautsráðsins, með aðsetur á Akureyri.


Makríllinn sem veiðst hefur í sumar og haust er stór og hentar vel til vinnslu.


Íslendingar sagðir hafa léð máls á því að hlutur þeirra verði 11,9 prósent í stað þeirra 16,5 prósenta sem hefur verið samningsmarkmiðið. Fiskveiðinefnd ESB-þingsins fundaði um makríldeilur


Nýliðið kvótaár reyndist togurum Síldarvinnslunnar og dótturfélagsins Bergs-Hugins í Vestmannaeyjum vel. Aflinn var jafn og góður allt árið.


Einn grjótkrabbi á hverja tvo fermetra á sundunum við Reykjavík.


Ísfisktogarinn Helga María AK er nú í sínum öðrum túr undir stjórn Friðleifs Einarssonar, sem áður var skipstjóri á Engey RE.


Í makrílleiðangri sumarsins var lífmassi makríls metinn á 11,5 milljónir tonna. Rúmlega 17 prósent var í íslenskri lögsögu.


Ný Bergey kemur fljótlega til landsins - Guðmundur Runólfsson hf. í Grundarfirði hefur fest kaup á gamla skipinu.


Stefnt er að því að merkja fleiri hnúfubaka í loðnuleiðangri sem hefst í lok september.


Kaupverðið er um átta milljarðar króna. Eina eign félagsins var stór hlutur í Brim hf., áður HB Granda,


Skipasýn hannar nýjan Baldvin Njálsson GK.


Veiðar á grjótkrabba ekki orðnar arðbærar.


3,2 milljörðum króna verður varið í smíði skipsins á árunum 2020-2021.


Ísfisktogararnir Gullver NS og Smáey VE lönduðu báðir fullfermi á Seyðisfirði í gær.


Íslensku tæknifyrirtækin Skaginn 3X, Frost og Rafeyri hafa sett upp leiðandi tæknibúnað í verksmiðjunni, sem staðsett er á Shikotan-eyju í Kúríleyjaklasanum við austurströnd Rússlands.


Bjarni Ólafsson fékk ævintýralega veiði þar sem hann reyndi fyrir sér á síld stutt frá Norðfirði - 800 tonn af síld í einu holi var niðurstaðan.


Venus NS á heimleið til Vopnafjarðar með góðan afla.


Tíu stærstu útgerðir landsins eru nú komnar með yfir helming úthlutaðra veiðiheimilda.


Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið um breytingar á reglum um stjórn veiða á sæbjúgum


820 tonn af makríl fóru í gegnum fiskiðjuver Síldarvinnslunnar í Neskaupstað sólarhringinn 29. ágúst.


Afla landað í Sauðárkróki og honum ekið til vinnslu í Reykjavík.


Viðræður um nýjan hafréttarsamning eru langt á veg komnar. Hann á að snúast um verndun og nýtingu líffræðilegs fjölbreytileika í hafinu utan lögsögu ríkja.


Norska línuskipið Geir II í öðrum túrnum.