laugardagur, 16. janúar 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

janúar, 2020

Síldarminjasafnið á Siglufirði greinir frá því að á nýliðnu ári heimsóttu 26.000 gestir safnið heim.


Kórónaveiran raskar öllu daglegu lífi Kínverja


Síle er komið einna lengst allra landa í eftirliti með veiðum.


Fulltrúar þriggja japanskra sjávarútvegsfyrirtækja í heimsókn á Íslandi


Félag makrílveiðimanna stefnir ríkinu vegna tilfærslu kvóta frá smáum útgerðum til þeirra stærstu


Runavík, sem er í Skálafirði, er næststærsta borg Færeyja og sögð búa að bestu hafnarskilyrðum eyjanna með tilliti til veðurfars og viðlegurýmis.


Skipstjórinn á Örfirisey RE segir aflabrögð með ágætum þegar veður leyfir. Linnulausar brælur frá áramótum hafi þó valdið því að lítill friður er til veiða. Reynsluboltar um borð muna vart eftir annarri eins brælutíð.


Skipstjórinn bjartsýnn á loðnuvertíð. Gat kom á stefnisperu bátsins norður af Hala en verið er að lagfæra skemmdina.


Byggðapottarnir svonefndu, 5,3 prósent allra aflaheimilda, hafa verið umdeildir og margt er óljóst um gagnsemi þeirra. Starfshópur um heildarendurskoðun mun vera langt kominn með vinnu sína.


Framkvæmdastjórinn segir reglugerðir miða við gamla tíma og hindra smíði skipa sem best henti til veiða og betri orkunýtingar. Vill fá reglum um aflvísi breytt.


190 bátar aldursfriðaðir á Íslandi.


Norrænn styrkur veittur til rannsóknar á launakerfi í sjávarútvegi á Norðurlöndunum með samanburði milli landa.


Grindvíkingar tóku nýjum Páli Jónssyni GK fagnandi


Loðnubrestur annað árið í röð kæmi harðast niður á Vestmannaeyjum.


Það kemur vísindamönnum verulega á óvart að svo stór og áberandi tegund sem klóblaðkan er, skyldi hafa farið fram hjá rannsakendum og ekki uppgötvast um hvaða tegund var að ræða, fyrr en nú.


Helga María landar á Sauðárkróki til að komast hjá siglingum suður með afla.


Hafrannsóknastofnun veitir þá ráðgjöf um humarveiðar komandi árs að aðeins verði gefinn út rannsóknakvóti. Nýliðun er í sögulegu lágmarki. Að óbreyttu mun humarstofninn minnka enn frá því sem nú er.


Kaupa þurfti nýja vélarblokk eftir að ein af þremur vélum skipsins stoppaði með miklum hávaða í lok október


Smáey VE náði að fylla sig í síðasta túr en gat ekkert fært sig til á miðunum vegna látlausrar brælu.


Norski laxaframleiðandinn SalMar hefur samið við hátæknifyrirtækið Völku um kaup og uppsetningu á fullkomnu laxavinnslukerfi í nýrri InnovaNor verksmiðju SalMar í Lenvik í Noregi.


Í ályktun samninganefndar Sjómannasambands Íslands sést að verðlagning sjávarfangs verður ein af átakalínum komandi viðræðna. Samninganefndin skorar á íslensk stjórnvöld að láta fara fram óháða rannsókn á söluvirði afurða í íslenskum sjávarútvegi.


Fiskverð í hæstu hæðum.


Rannsóknarþjónustan Vestmannaeyjum hefur verið starfrækt þar síðan 1995, fyrst undir merkjum Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins.


Heimsóknir Hampiðjunnar í tilraunatankinn í Hirtshals í Danmörku er fyrir löngu orðnar hefð sem fyrirtækið og viðskiptavinir þess nýta vel.


Á Sjávarútvegsráðstefnunni í nóvember var sérstök málstofa helguð samstarfi við útgerðina um hafrannsóknir. Hollendingurinn Martin Pastoors sagði mikla gagnasöfnun nú þegar fara fram í veiðum.


Eigendur fyrirtækjanna halda áfram samstarfi. Ekki útilokað að viðræður um sameiningu verði teknar upp síðar. Fyrirtækin eiga sameiginlega félöginn Haustak, Codland og sölufyrirtæki á Grikklandi.


Ný Bergey VE kom til hafnar í Vestmannaeyjum í fyrsta sinn í dag eftir uppsetningu millidekks á Akureyri


Ákvörðun sögð tekin vegna reynslunnar frá Namibíu


Verkaskipting skipa við loðnuleit og mælingar lúta að því að ná mælingu á sem skemmstum tíma.


Kristján Þór Júlíusson átti fund með nýjum framkvæmdastjóra ESB á sviði umhverfis, hafs og fiskveiða.


Drög að reglugerð um breytt fyrirkomulag við grásleppuveiðar hafa fengið afar hörð viðbrögð frá grásleppukörlum. Tugir umsagna hafa borist inn á Samráðsgátt stjórnvalda en frestur til að skila inn umsögnum rann út 15. janúar.


Loðnubrestur setur stórt strik í reikninginn og skýrir að mestu sveiflu á milli ára.


Nýr Páll Jónsson væntanlegur heim eftir komandi helgi.


Hafrannsóknastofnun birtir niðurstöður könnuna á ígulkeramiðum


Birkir Bárðarson leiðangursstjóri vonast til þess að öll skipin láti úr höfn til mælinga og leitar í kvöld eða nótt.


Meðalafli í túr um 180 tonn - en Viðey getur tekið 190-200 tonn í lest.


Metár í útflutningi Norðmanna á sjávarfangi í fyrra.


Elliði Vignisson bæjarstjóri vonast til að fljótlega verði nýtt dráttar- og björgunarskip keypt. Næsta stóra skref er breyting á höfninni, að hans sögn. Þá verði hægt að taka á móti stærri skipum og farþegaferjum í siglingum milli Íslands og Evrópu.


Skip Síldarvinnslunnar liggja í vari í Færeyjum.


Lágur loftþrýstingur getur mögulega haft talsverð áhrif á sjávarstöðu.


Smábátasjómenn í Kanada tóku eftirlitsmálin í eigin hendur


Craig Heberer og Christopher McGuire frá bandarísku samtökunum The Nature Conservancy heimsóttu Ísland nýverið til að kanna áhuga á samstarfi um sjálfbærar veiðar og myndavélaeftirlit.


Viðræðuáætlun milli Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi tilbúin.


Með nýju Þinganesi sér fyrir endann á miklum endurnýjunarfasa íslenskra togskipa.


Verkefnastjórn um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni leggur til að skilgreining á tengdum aðilum verði látin ná til hjóna, sambúðarfólks og barna þeirra.


Hákon EA 148 og Bjarni Ólafsson AK 70 koma til liðs við rannsóknarskipið Árna Friðriksson í loðnuleit sem hefst í byrjun næstu viku. Bjarni Sæmundsson er á leið í slipp.


Akurey AK landaði 135 tonnum eftir fyrsta túr ársins - afar erfiðar aðstæður til veiða en kropp þegar dúraði.


Útlutningsverðmæti íslenskra sjávarafurða jókst fyrstu ellefu mánuði ársins 2019, þrátt fyrir samdrátt í magni sem helst má rekja til loðnubrestsins.


Fyrir nokkru hófst smíði hins nýja Barkar í Gdynia og hafa fulltrúar Síldarvinnslunnar heimsótt stöðina þar og fræðst um hvernig að smíðinni er staðið.


Tvö uppsjávarskip taka þátt í leitinni á móti rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni. Kostnaðurinn er 60 milljónir króna sem skiptast jafnt á milli útgerðanna og Hafró.


Alls nema heimildirnar 5.374 þorskígildislestum og nemur samdráttur í heildarúthlutun milli ára 797 þorskígildislestum.


Bæjarstjóri Fjarðabyggðar segir mikilvægt að efla þekkingu á tegundinni sem sé mikilvæg, ekki bara fyrir sveitarfélagið heldur þjóðarbúið allt.


Ísfisktogarinn Gullver NS kom til heimahafnar í gærkvöld með 95 tonna afla, nánast eingöngu þorsk


Að óbreyttu eru ekki líkur á loðnuveiðum í vetur,“ segir í tilkynningu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.


Uppsjávarskip Síldarvinnslunnar og Runólfs Hallfreðssonar fengu góðan afla á síðasta ári og afkoman var með betra móti.


Í þorski lækkar veiðigjaldið um 23 prósent en hækkar um 16 prósent í steinbít.


Fiskistofa hefur auglýst eftir umsóknum um leyfi til veiða á sel til eigin nytja. Umsóknarfrestur er til 15. Janúar.


Næsta haust taka gildi breytingar á reglum um aflaskráningu. Pappírsdagbækur verða þá úr sögunni.


Austral Fisheries er fyrsta sjávarútvegsfyrirtækið í heiminum til þess að fá vottun stjórnvalda fyrir að hafa kolefnisjafnað allan sinn rekstur.
SKIPASKRÁ /