þriðjudagur, 28. september 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

október, 2020

Áform um þorskeldi mæta tortryggni norskra strandveiðimanna.


Velheppnaðar prófanir Hafrannsóknastofnunar.


Um 120 starfsmenn Karstensens Skibsværft eru að störfum við nýsmíðina og sinna ýmsum verkefnum.


Austurfrétt greinir frá því að togskipið Drangur er kominn á flot. Ekki er búið að meta hversu mikil olía hefur lekið frá skipinu síðan það sökk í höfninni síðastliðinn sunnudag.


Kaupverð er ekki gefið upp. Þar til fyrirvörum samnings verður aflétt mun núverandi starfsemi fyrirtækjanna haldast óbreytt.


Drangur ÁR sennilega ónýtur. Reynt að lyfta skipinu í dag.


Vel fiskast á lengri og betur útbúinni Skinney SF.


Flutningaskipið Nordic Oasis þrufti að koma við hér við Ísland vegna smávægilegrar bilunar. Töluvert þurfti þó að hafa fyrir stuttri Íslandsheimsókn.


Akurey hefur í flestum tilfellum landað fyrir norðan frá því um mánaðamótin júní og júlí. Afla er þá keyrt til Reykjavíkur til vinnslu.


Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson er farið í árlegan haustleiðangur Hafrannsóknastofnunar.


Fimm stéttarfélög skipverja taka saman höndum um viðbrögð vegna hópsýkingar um borð í Júlíusi Geirmundssyni.


Að svo stöddu hefur enginn réttastöðu sakbornings.


Beitir NK kom með 790 tonn af síld til Neskaupstaðar. Ennþá mikið af síld að sjá á sömu slóðum og í allt haust.


Tilkynning frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi vegna hópsmits um borð í Júlíusi Geirmundssyni.


Samherji framleiðir um 3.000 tonn af þurrkuðum afurðum


Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hraðfyrstihússins-Gunnvarar, hefur sent frá sér yfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins vegna hópsmits um borð í Júlíusi Geirmundssyni ÍS.


Stærsta útselslátur við suðurströnd landsins er nú í Surtsey.


Aflaheimildir félagsins eru 0,36% af heildarkvóta á fiskveiðiárinu 2020-2021 eða sem nemur 1.514 þorskígildistonnum.


Fjárhagur hafna er viðkvæmur.


Venus og Víkingur - skip Brims - að landa á Vopnafirði eftir fyrsta túr á kolmunna.


Sjávarútvegserindi Þekkingarseturs á Zoom.


Aðstæður skipverja sagðar skelfilegar um borð. Verkalýðsfélag Vestfirðinga telur ljóst að brotið hafi verið alvarlega gegn skipverjum á Júlíusi Geirmundssyni.


Hafrannsóknastofnun svarar Ingu Sæland fyrir hönd ráðherra.


Loðnubrestur í Barentshafi.


Góður gangur er í fríverslunarviðræðunum og er stefnt að því að ljúka þeim á tilsettum tíma.


Síld að renna saman við kolmunnann fyrir austan.


Stjórn Sjómannasambands Íslands hefur sent frá sér harðorða yfirlýsingu vegna veikinda um borð í togaranum Júlíusi Geirmundssyni ÍS 270.


Aquanor hefur verið einn helsti viðskiptavinur Samherja í meira en áratug og umtalsverður hluti af innflutningi Aquanor á þessu tímabili hefur komið frá Samherja.


Umhverfismál skipa stóran þátt í stefnunni enda sé ábyrg og góð umgengni um náttúruna skilyrði fyrir því að fiskistofnar við Ísland verði nýttir með sjálfbærum hætti.


Ísland þarf að mæta kröfum Bandaríkjanna fyrir 1. mars næstkomandi. Ef það verður ekki gert, lokast á útflutning flestra íslenskra fiskafurða til Bandaríkjanna 1. janúar 2022 og endurskoðun ekki möguleg fyrr en að fjórum árum liðnum.


13 eru smitaðir og fara í einangrun. Níu skipverjar höfðu þegar jafnað sig á veikindunum og mældust með mótefni.


Helga María AK gerði góðan túr á Vestfjarðamið. Undanfarið hefur flotinn sótt austur vegna mikillar fiskgengdar þar, en síldinni er þökkuð sú veiði sem þar hefur verið.


Skipstjóri gerir ráð fyrir 34 dögum höfn í höfn. Ráðgert er að veiða um 600 tonn en lítið er að frétta á veiðislóðinni í augnablikinu. Veður á þessum tíma árs getur haft mikil áhrif á hvernig gengur.


Félagið er komið yfir 30% eignarhlut í Eimskip og er því skylt til að gera tilboð í hluti annarra hluthafa félagsins.


Samgöngustofa vekur athygli á reglugerðarbreytingu. Fólk með skipstjórnarréttindi upp að 12 metrum getur fengið réttindi upp að 15 metrum að ákveðnum skilyrðum uppfylltum, en aðeins til áramóta. Eftir áramót þarf að sækja námskeið til að öðlast réttindin.


Þetta er niðurstaða sýnatöku og er skipið væntanlegt til Ísafjarðar á morgun - þriðjudag.


Blængur NK úr þriggja vikna veiðiferð sem einkenndist af blíðuveðri.


Góð þorskveiði hefur verið á Austfjarðamiðum en skipstjóri segir greinilegt að þorskurinn liggur í norsk-íslensku síldinni sem nóg er af á miðunum eystra.


Leo Seafood reisir nýja fiskvinnslu. Stefnt að vinnslu á tíu til tólf þúsund tonnum af hráefni þegar nýtt hús er risið.


Aldrei meiri aflaverðmæti á snurvoðinni.


Í næstu viku hefjast hinar árlegu strandríkjaviðræður um veiðar úr uppsjávarstofnum Norðaustur-Atlantshafsins.


Hafrannsóknastofnun hefur birt niðurstöður loðnumælinga haustsins og nýja ráðgjöf.


Skipstjóri segir afar ánægjulegt að geta veitt kolmunna í íslenskri lögsögu í einhverjum mæli, en hann minnir að það hafi síðast verið gert sumarið 2018.


Uppsjávarafli var tæplega 81 þúsund tonn sem er 17% meira en í september 2019. Uppistaða þess afla var síld.


Áætlað er að heimsiglingin taki um 40 daga og að skipið komi í þjónustu Eimskips í seinni hluta nóvember.


Norðurál og Samherji fiskeldi, sem er hluti af samstæðu Samherja, hafa skrifað undir viljayfirlýsingu í tengslum við kaup á eignum Norðuráls í Helguvík. Samherji fiskeldi er með möguleika til laxeldis á lóðinni til skoðunar.


Gullver fyllti sig á fjórum sólarhringum - uppistaðan þorskur sem fjöldi skipa sækir í.


Ráðgjöfin er með hliðsjón af niðurstöðum könnunar á ástandi innfjarðarrækjustofna sem fram fór dagana 28. september til 4. október.


MSC-vottun síldveiða rennur út um áramót


Skip Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði - Hoffell og Ljósafell - með yfir tvo milljarða í aflaverðmæti.


Fáar konur í stjórnum stærstu sjávarútvegsfyrirtækja heims


Gagnrýni á drög að reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla.


Listi Forbes yfir stærstu sjávarútvegsfyrirtæki Rússland


Nýja-Sjáland vill styrkja ímynd fiskveiða sinna


Verkun jólasíldarinnar hjá Síldarvinnslunni er hafin.


Tvö skip taka þátt í verkefninu; togarinn Múlaberg SI og Árni Friðriksson rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar.


Bjarni Ólafsson AK er einskipa á kolmunnaveiðum þessa dagana og landar í Neskaupstað.


Sólrún EA lengdur og kominn með nýja vél.


Sjávarútvegsráðherra hefur undirritað breytingu á reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla.


Rekstrartekjur Samherja af botnfiskveiðum og vinnslu jukust um 1,7 milljarða króna en tekjur af uppsjávarútgerð drógust saman um 1,2 milljarða króna.Nýr Vilhelm er hins vegar væntanlegur til landsins 15. janúar næstkomandi.


Fjórir 2.000 rúmmetra tankar risnir í Vestmannaeyjahöfn.


Skipið var sjósett í Gdynia nýlega og síðan hafa framkvæmdir gengið vel.


Verið að landa glimrandi góðu hráefni í vinnslu Síldarvinnslunnar.


Í drögum að nýrri reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla er gert ráð fyrir að eftirlitsmyndavélar verði settar upp í hverri höfn þar sem sjávarafla er landað.


Lagaumhverfi áhafna skipa tekin til heildarendurskoðunar. Félög skipstjóra, sjómanna og vélstjóra segja útgerðir þrýsta á um fækkun í áhöfn umfram það sem skipstjórar og áhafnir telja skynsamlegt.


Bæjarstjóri Vesturbyggðar að vonum ánægð með uppgang vegna fiskeldis en auknum umsvifum fylgja vaxtarverkir


Fengu humar í flestar gildrur í öðrum túr.


Endurnýjun botnfiskvinnslu Brims að ljúka


Skipið aftur á sjó í kvöld þar sem slappleiki fimm úr áhöfn skipsins voru ekki smitaðir af kórónuveirunni.


Jóhannes Ellert Eiríksson, skipstjóri á ísfisktogaranum Viðey RE, segir að nú þurfi að meta við hvaða aðstæður hægt er að nota tvö troll samtímis, eða hversu vont veðrið má verða áður en skipt er aftur yfir á eitt troll.
SKIPASKRÁ /