miðvikudagur, 20. janúar 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

nóvember, 2020

Upphafsráðgjöfin hærri en síðast vegna þess hve mikið fannst af ungloðnu í haustleiðangri Hafró.


Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi styrkja úthald fjögurra skipa í allt að 24 daga svo hægt sé að stunda loðnurannsóknir í desember


Síldarvinnslan í Neskaupstað gefur lekaleitartæki, vigt fyrir kælimiðla, vacumdælu, tæmingardælu og mælibretti til verkmenntaskólans á staðnum.


Strangt eftirlit í Kína vegna heimsfaraldurs kórónuveiru veldur fiskframleiðendum vandræðum.


Bandarísk stjórnvöld hafa frestað um eitt ár gildistöku á fyrirhuguðu innflutningsbanni sínu á sjávarafurðir þær sem fengnar eru með netaveiði.


Royal Iceland veiddi um 10 tonn af grjótkrabba í haust


Hópur íslenskra vísindamanna undir forystu Einars Stefánssonar, prófessor í læknisfræði við Háskóla Íslands, hefur sýnt fram á með frumuræktun að fríar fitusýrur, sem er að finna í lýsi, eyðileggja veirur á skömmum tíma.


á tólf mánaða tímabili fyrir gullkarfavottun árið 2014 var verð á gullkarfa 12 til 19 prósentum hærra en á djúpkarfa, en á 12 mánaða tímabili eftir að vottun fékkst var verðmunurinn kominn upp í 25 til 39 prósent.


Sjávarútvegsráðherra Noregs vonar að landar sínir sækist eftir vinnu á þorskvertíðinni


Rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni var haldið úti í 144 daga og Árna Friðrikssyni í 218 daga.


Varðskipið Þór er við eftirlit norður af landinu og til stendur að Týr sigli til Vestmannaeyja og verði til taks á suðvestanverðum Íslandsmiðum. Þessi ákvörðun kemur til vegna þess að engin björgunarþyrla eða flugvél er tiltæk vegna verkfalls flugvirkja.


Brúarfoss hefur eins og systurskipið Dettifoss einstaka stjórnhæfni og er sérstaklega hannaður til siglinga á Norður-Atlantshafi, er með ísklassa og uppfyllir skipið svokallaðar Polar Code reglur sem eru nauðsynlegar til siglinga við Grænland.


Uppsjávarskipið Polar Amaroq í loðnuleiðangri. Birkir Bárðarson, fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnun, segir að það verði áhugavert að sjá hvort þessi loðna er kynþroska og hvert magnið er.


Nokkur reynsla er komin á tveggja trolla veiðar Akureyjar og er aflaaukningin ótvíræð, að sögn skipstjóra. Þetta á ekki síst við um sé afli tregur.


Verð á sjávarafurðum hefur lækkað um 7,5 prósent í erlendri mynt frá október í fyrra til októbers í ár.


Á tímabilinu 2006–2020 hafa birst a.m.k. 94 ritrýndar greinar um hvali í alþjóðlegum vísindaritum eftir sérfræðinga Hafrannsóknastofnunar.


Polar Amaroq er þessa dagana í loðnuleit í samráði við Hafrannsóknastofnun


Bergey og Vestmannaey að landa fullfermi í dag þrátt fyrir erfiðar aðstæður til veiða.


Norska fyrirtækið verður þá með meirihlutaeigu í tveimur af stærstu laxeldisfyrirtækjum landsins.


Smíði nýs hafrannsóknaskips getur hafist snemma á næsta ári, en gert sé ráð fyrir tveggja ára smíðatíma.


Stefnt að sjósetningu Baldvins Njálssonar í febrúar.


Vigri RE er að nálgast tíu þúsund tonna heildarafla á árinu. Slík afköst á frystiskipi standa og falla með afburða góðri áhöfn, að sögn skipstjóra.


Grálúður merktar á djúpslóð í haustralli Hafrannsóknastofnunar


Að loknum strandríkjaviðræðum og NEAFC-fundi.


Skírteinið gildir í fimm ár, til 16. nóvember 2025.


Fiskifréttir
20. nóvember 2020

Vinnslan gengur vel

Fullmannað hefur verið í frystihúsi Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði og ýmsar endurbætur hafa verið gerðar í vinnslunni.


Sandfell SU, bátur Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði gerir það gott.


Vegna verkfalls flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni blasir við að þyrlufloti Landhelgisgæslunnar stöðvist á næstu dögum. Forstjóri Landhelgisgæslunnar segir ljóst


Iceland Seafood fjárfestir fyrir tæpa þrjá milljarða á Írlandi.


Fara ekki aftur í síldveiði heldur snúa sér að kolmunnaveiðum.


Sérstakur stuðningur við frumkvöðla sem eru að stíga fyrstu skrefin við að þróa nýjungar í hafsækinni starfsemi.


Oft verið góð veiði á þessum árstíma


Ísfisktogararnir Gullver NS, Vestmannaey VE og Bergey VE lönduðu á sunnudag í Neskaupstað og á Seyðisfirði.


Vinnan er að frumkvæði Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegsráðherra, sem gerði grein fyrir verkefninu á ársfundi Hafrannsóknastofnunar á föstudaginn var.


Sainsbury‘s lokar ferskfiskborðum sínum varanlega


Samtals tók fiskiðjuver Síldarvinnslunnar á móti 25.357 tonnum af norsk-íslenskri síld á vertíðinni. Kolmunni og íslensk sumargotssíld sem meðafli voru 1.451 tonn samtals.


Ísfisktogarinn Viðey RE með 130 tonn af þorski á tveimur sólarhringum.


Örvar Marteinsson tekinn við formennsku Samtaka smærri útgerða.


Aðeins verður um einn túr að ræða en síðan farið að huga að veiðum á kolmunna.


Samherji fyrstur til að koma með lifandi þorsk að landi.


Þriðji samningur Breta við strandríki í Norður-Atlantshafi á stuttum tíma


Með samkomulaginu er stofnað til reglulegs samráðs til að viðhalda og efla samstarf ríkjanna á sviði sjávarútvegs eftir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu.


Þorskurinn fullur af hálf meltri loðnu svo ljóst er að hann hefur nægt æti.


Íslandsþari fengið lóð sunnan Húsavíkur


Jákup Sverri, nýtt hafrannsóknaskip Færeyinga.


Niðursuðuverksmiðjan Akraborg hlaut virt frönsk verðlaun.


Viðmælendur Fiskifrétta segja stefna í að Ísland verði hráefnisuppspretta fyrir fiskvinnslu í Evrópu í mæli sem ekki hefur sést áður.


Endurnýjaður samningur þýðir t.d. gagnkvæman aðgang til veiða á kolmunna og norsk-íslenskri síld með sama hætti og verið hefur undanfarin 2 ár.


Samherji hefur fest kaup á uppsjávarskipi og stendur til að breyta skipinu fyrir bolfiskveiðar þar sem hægt verður að dæla fiski um borð og geyma lifandi í sér útbúnum tönkum.


Spáir vitlausu veðri í dag og aftur á morgun.


Þórunn Sveinsdóttir skilar eðal hráefni eftir endurbætur.


Landhelgisgæsla Íslands vekur athygli á að stormspár eru í gildi á 16 af 17 spásvæðum Veðurstofunnar á hafinu umhverfis landið.


Fjárfestingin mun hraða þróun og dreifingu á Unbroken® fæðubótarefninu. Dreifing og sala vörunnar hefur aukist hratt undanfarið og er hún nú seld í 25 löndum í Evrópu og Norður-Ameríku.


Vísindagrein á áhrifum öldrunar á heila um 245 ára gamals hákarls sýnir stórmerkilegar niðurstöður.


Crunchy Fish hollustusnakk að ná útbreiðslu á markaðnum


Rannsóknir á hafbotni á vegum Hafrannsóknastofnunar
SKIPASKRÁ /