Hópur íslenskra vísindamanna undir forystu Einars Stefánssonar, prófessor í læknisfræði við Háskóla Íslands, hefur sýnt fram á með frumuræktun að fríar fitusýrur, sem er að finna í lýsi, eyðileggja veirur á skömmum tíma.
á tólf mánaða tímabili fyrir gullkarfavottun árið 2014 var verð á gullkarfa 12 til 19 prósentum hærra en á djúpkarfa, en á 12 mánaða tímabili eftir að vottun fékkst var verðmunurinn kominn upp í 25 til 39 prósent.
Varðskipið Þór er við eftirlit norður af landinu og til stendur að Týr sigli til Vestmannaeyja og verði til taks á suðvestanverðum Íslandsmiðum. Þessi ákvörðun kemur til vegna þess að engin björgunarþyrla eða flugvél er tiltæk vegna verkfalls flugvirkja.
Brúarfoss hefur eins og systurskipið Dettifoss einstaka stjórnhæfni og er sérstaklega hannaður til siglinga á Norður-Atlantshafi, er með ísklassa og uppfyllir skipið svokallaðar Polar Code reglur sem eru nauðsynlegar til siglinga við Grænland.
Uppsjávarskipið Polar Amaroq í loðnuleiðangri. Birkir Bárðarson, fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnun, segir að það verði áhugavert að sjá hvort þessi loðna er kynþroska og hvert magnið er.
Vegna verkfalls flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni blasir við að þyrlufloti Landhelgisgæslunnar stöðvist á næstu dögum. Forstjóri Landhelgisgæslunnar segir ljóst
Vinnan er að frumkvæði Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegsráðherra, sem gerði grein fyrir verkefninu á ársfundi Hafrannsóknastofnunar á föstudaginn var.
Samtals tók fiskiðjuver Síldarvinnslunnar á móti 25.357 tonnum af norsk-íslenskri síld á vertíðinni. Kolmunni og íslensk sumargotssíld sem meðafli voru 1.451 tonn samtals.
Með samkomulaginu er stofnað til reglulegs samráðs til að viðhalda og efla samstarf ríkjanna á sviði sjávarútvegs eftir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu.
Samherji hefur fest kaup á uppsjávarskipi og stendur til að breyta skipinu fyrir bolfiskveiðar þar sem hægt verður að dæla fiski um borð og geyma lifandi í sér útbúnum tönkum.
Fjárfestingin mun hraða þróun og dreifingu á Unbroken® fæðubótarefninu. Dreifing og sala vörunnar hefur aukist hratt undanfarið og er hún nú seld í 25 löndum í Evrópu og Norður-Ameríku.